Tíminn - 16.03.1950, Page 3

Tíminn - 16.03.1950, Page 3
1 62. blað TÍMINN, fimmtudaginn 16. marz 1950 3 — í slendingaþættir Dánarminning: Sæmundur Lárusson, Heiði, Langanesi Síðastliðinn nýársdagsmorg unn barst sú harmafregn hér um héraðið. að Sæmundur Lárusson bóndi á Heiði á Langanesi væri dáinn. Hann hafði farið að heiman að morgni hins 30. des. s. 1. og ætlað að huga að hestum er voru á hagagöngu á Fagra- nesi, sem er eyðibýli á aust- anverðu Langanesi. Þegar heimkoma Sæmundar dróst óeðlilega lengi var farið að leita hans og á nýársdags- nótt fannst hann örendur í Þverárdal um klukkutíma gang frá Eldjárnsstöðum, en þangað mun hann hafa ætl- að til gistingar á heimleið. Sæmundur Lárusson var fæddur á Heiði 17.4. 1910, son ur Lárusar Helgasonar bónda þar, og konu hans Arnþrúðar Sæmundsdóttur, en þau hjón eru komin af þróttmiklu bændafólki hér í sýslu. Sæmundur ólst upp hjá foreldrum sinum á Heiði, í sérstaklega stórum systkina- hóp og fór ungur að vinna sem títt er um sveitadrengi, og vandist allri vinnu til sjós og lands. Um tvítugsaldur gerðist hann formaður á eig- in bát og fékk fljótt orð á sig sem ötull sjósóknari og aflamaður. Fyrir um áratug tók Sæmundur við búi af foreldrum sínum, og bjó eft- ir það á '/3 af Heiði til dauða- dags. Jörð sina bætti Sæmund ur vel bæði með ræktun og ! girðingum. I Þegar Sæmuíðlur tók við ! búi á Heiði, voru sum syst- kini hans vaila komin af barnsaldri og dvöldu því heima fvrst, foreldrar Sæ- muntíar dvöldu alltaf á heim- ili hans og mörg systkina- börn Sæmundar dvöldu meö honam, sum langtímum sam- an, var því heimili hans oít [mannmargt. En það mun 'sammæli allra, er til þekktu. UM VÍÐA VERÖLD Hollenzka ströndin að öllu þessu fólki hafi Sæ- mundur reynst hið bezta, -enda var hann frcsndrækinn og vínfastur sem bezt verður á kosið. — Sæmundur Lárus- son var fálátur maður og fremur seinii til kynniirgar, en þeir, sem unnu hug hans, fundu, að þar áttu þeir góðan vin og traust athvarf ef á reyndi. Því er það nú, þegar leiðir skilja, að allir ástvinir |hans, frændur og vinir kvcðja hann með virðingu og þökk [fyrir allt hið góða, s.em hann ; gerði þetm. ? - ' . : T Gunnarsstöðum, Þistilfirði 3 marz 1950 Halldór Ólafsson Víða um heim eru unnin stórvirki til að verrulaTlið fíekt- aða land og endurheimta til ræktunar töpuð svæði. Tíminn hefir stundum sagt frá landnámsstarfí. á fornum-eyðimörk- um og mun gera meira að því. Hér birtist í dag grein úr Dag- blaðinu norska um landvarnarbaráttu Hollendinga við haf- ið. Höfundur hennar er H. Röer. Holíand hefir nú fleira fólk en gott er að sjá borgið. 70% af þjóðinni búa í borgum, sem hafa 10 þúsund íbúa eða fleiri. Fjörutíu þúsund ungs fólks bíður þar eftir jarð- næði. Það er því eðlilegt, að þessi þjóð leggi kapp á það að gera sitt heimaland sem allra verðmætast að verða má, enda er þar svikalaust unnið. jafnfætis a5 tækni,. hefði það þó tæpast komið 'áð nokkru liði. í baráttunni við hafið þarf félagsleg samtök. Það þurfti Rómverja til að þv'ingá þau fram. Þegar rómverska ríkið liðaðist í sundur tók líka fyrir varnarhleðsluna. Hvert sveitaþorp og hver bær var lítið ’jiki út af fyrir sig, sem ekki hirti um að hafa samráð við nágrannana. Þeir lifðu hver á sínum hól eða Þegar menn heyra Holland nefnt koma strax í hugann sýki og varnargarðar, og þjóðj sem dag og nótt stendur á verði gegn ásókn hafsins og gerir stundum gagnárásir og vinnur aftur lándsvæði, sem hún hefir áður tapað á vald hcfuðóvinarins. Við lítum á þetta sem sjálf sagðan hlut. Svona hafi þetta alltaf verið og svona hljóti þetta alltaf að vera. En ef, þorpi (terp) eins og það var við athugum málið nánar, kallað í Niðurlöndum. Meðan Níutíu ára í dag: Guðrún Ormsdóttir, frá Miðdalsgröf Níræð er í dag Guðrún | Ormsdóttir frá Miðdalsgröf í Strandasýslu. — Guðrún er fædd 16. marz 1860 í Miðdals- j gröf í Tungusveit. Foreldrar hennar voru hjónin Ormur ; Oddsson og Elín Jónsdóttir, sem lengi bjuggu í Miðdals-| gröf. — Guðrún ólst upp hjá for- eldrum sínum í Miðdalsgröf og giftist árið 1880 Magnúsi Guðmundssyni frá Gilsfjarð- i arbrekku. Þau eignuðust alls' 8 börn, og komust 6 þeirra i til fullorðinsára. Guðrún og Magnús bjuggu á ýmsurn stöðum, en lengst af við Steingrímsfjörðinn. — Gu'ðrún missti mann sinn I Magrús árið 1930. Guðrún hefir majrgs að minnast frá liðnum árum. — Annars vegar svífa minnir.g- arnar ljúfar og sárar úr ó- venjuTðngu starfi fyrir. heim- ili og ástvini. Hins vegar æfin týrin ótrúlegu, sem gerzt haí'a í þjóðlífinu og blasa við af cvenjuháum sjónarhóJ Guðrún fylgist enn þá all- vel með flestu, sem gerist. Hún les dagblöðin og hlustar á útvarpið. — Hún spyr oft frétta úr heimahögum og fylgist ótrúlega vel með því, sem þar gerist. — Bréf skrifar húu enn tíl gamalla vina og Kunningja, og hefir allt til þessa. hresst gcsti sína á cóðu og ósviknu t affi. Níutíu ár er langui’ áfangi mannlegs lífs. Auðnast fáum að varðveita svo vöggugjafir og veganesti að eigi verði þar mikill missir. — Guðrún hlaut þær gjafir í vöggugjöf, sem henni hafa reynst traustar og farsælar. verðum við að játa, að þetta þarf allt betri athugunar við. Þegar Rómverjar komu. Sandrifin miklu, sem nú liggja eins og brjóstvörn gegn hafinu, urðu ekki til fyrr; en á sjöundu eða átt- undu Öld. Undir þessum sand rifjum hafa fundizt minjar frá tímabilinu frá fimmtu til sjöundu aldar, en ritaðar söguheimildir sanna, að þessi rif, sem nú eru hér, voru til á níundu öld. Rómverski rithöfundurinn Plinius, sém fórst í Vesúvíus- gosinu árið 79, segir svo frá Austur-Fríslandi: Vinír hennar senda henni hlýjar árnaðaróskir á þessum merku límamótum æfi henn- sr. Þ?ir óska þess, að þær göfugu og góðu vegdisir, sem i enni hafa fylgt í blíðu og striðu liðinnar æfi, fylgi henni ófarnar leiðir. — Guð- rún dvelur nú á Njálsgötu 34. E. Kr. Ung eftir hjón úr sveit, óska góðri jörð i til kaups eða leigu næsta vor, ;helzt með áhöfn. Bústjórn ! gæti líka komið til greina. , Tilboðum sé skilað til afgr. I blaðsins fyrir næstu mánaða- mót merkt: „Búskapur.“ Köld Esorð og hcit- ur matair sendum út um allan bæ SlLD & FISKITR. landið var ekki lægra en sjór- inn, var hættan af meiri hátt ar flrAum og vatnagangi heldur ekki afar mikil. Það var stundum heldur mikið vatn í kringum býlin, en það fjaraði út aftur og það féll aldrei inn í húsin. ^ ^ Sjórinn hækkar. En nú er það hið leiðinlega við Norðursjóinn, að hann, hækkar nálægt því um .einn, millimetra méð hverju ár- inu og það verður á nokkr- um öldum svo mikjð, að ó-, þægindi hljótast af. Efnalegt tjón af þessu í Hollandi varð alltaf tilfinnanlegra og sár- Þar veltist hafið tvisvar á! ara og meðal annars af.því. sólarhring í stríðum straumi að menn höfðu meira að yfir víðáttumikið land, svo missá eftir því sem þeir rækt að erfitt er að kveða á um uðu landið betur. Framan af það, hvort svæðið cigi að kall hækkuðu þeir ,,þorpin“ sín ast haf eða land. Þar býr fá- meir og meir, en smám sam- tækt fólk í kofum á hólum.' an sáu þeir, að samfelldir sem þeir hafa sjálfir byggt garðar var hið eina, sem gat svo háa, að þeir eru þar ör- ! orðið til varanlegrar bjarg- uggir um mestu flæðar. Þeg- ar. Um aldamótin 1000 er allt ar fellur út flýta menn sér Frísland orðið varið með gcrð til að ná fiskum þeim. sem (um. Það liðu aldir áður en fjarar uppi kringum kof.x [ allt Holland var snúið frá beirra. Kýr hafa þeir engar I „þorpunum" til garðanna. En og hafa því enga mjólk að , þó voru þessir hollenzku varn drekka svo sem nábúar argarðar orðnir frægir um beirra. Þeir geta heldur ekki alla Evrópu á þrettándu öld. stundað veiðar, þar sem haf- 5ö hefir evtt landið allt um- hverfis þá“. Þannig voru skipti Hoi- Tendinga við hafið á þeirri Með svo ófullkomnum tækj um, sem menn höfðu yfir að ráða á miðöldum, var það í mikið ráðizt að byggja slíka, garða. Þeir fyrstu voru byggð tíð. Þeim kom það ekki í hug . ir úr sandi með skóflu o að stöðva hafið og það voru ekki Hollendingar siálfir, heldur Rómverjar, sem byrj- uðu á bví að byggja varnar- hjólbörum og síðan hlaðið grasrót utan á. Seint á mið- öldum var farið að styrkja garðana á ýmsan hátt, svo erarða. Fyrst, voru garðarnir,sem að leggia á ytri hlið byo-gðir meðfram ánum, en ekki meðfram sjónum. Þó að landið lægi á þeím tímum tveimur metrum hærra en nú, he^ci það verið heimaþjcðinni um. megn ao byggja landvarnargarða. — Rómverjar stóðu á hærra ! stigi tækniþróunar og þeir , slóu tvær flugur 1 einu höggi með þessum görðum: Þeir , tryggðu landið og urðu sam- gönguæðar, — ágætir vegir til verzlunar og herflutninga. Félagssamtök voru nauðsynleg. En þó að íbúar þess svæð- þeirra sef eða hálm eða leir og þang. Slík vörn gegn haf- inu reyndist þó fljótlega ó- fullnægjandi. Strax og eitt- hvað verulega reyndi á þessa garða, brustu þeir og frjóscm lönd hurfu undir sjó, og sum af þeim voru altöpuð. Sandrifin lágu sem brjóst- varnir víðast hvar fyrir strandlengjunni, en lengst- um var ekkert um þau hirt. Aðeins á stöku stað var reynt að græða þau upp til að hindra sandfok. Þetta skeyt- ingarleysi hafði sín áhrif. Þannig hurfu sandrifin við Walcheren 1404 og 1421 vest- is, sem nú heitir Holland, an eyjarinnar. Þar eru straum hefðu staðið Rómverjum'ar harðir og þegar Vestur- veldin höfðu látið sprengja garðana þar haustið 1944 til að hrekja Þjóðverja úr varn- arstcðvum sínum, veittist erf- itt að bæta þá aftur. Unnið og tapað á víxl. • or Nýtt landnám með görðum út í sjó er engin nýlunda í Hollandi. Það var líka reynt á miðcldum, þó að misjafp- lega gengi. Þá voru oft inpri garðar sléttaðir út, þegaK_þeir ytri voru komnir upp og.kom það sér oft illa, þegar. garðar brustu. Þannig færðist Suð- ursjórinn lengra inn í Tand? ið, og áttu mógrafir Hollend- inga þátt í því. Holland_.var snemma sköglaust og fátækt að eldsneyti. Fast var því sótt að grafa mó úr jörðu. En mó- grafirnar hjálpuðu hafinUj .ef garðarnir brustu. Þar sem hvorki sjórinn né árnar entust til að brjóta garðana, hjálpuðu bændurn- ir stundum sjálfir tll.' Ef bændur voru hræddir við-f-lóð á land sitt, kom það einatt fyrir, að þeir fóru í myrkri næturinnar og brutu garð of- ar við ána, svo að hún-teyf- ist heldur inn á annað land en þeirra. „PoIder“ kalla Hol- lendingar svæði það, sem er innan sama garðs. Hvext þeirra svæða annaðist sínar varnir fyrir sig. Að taka land varnarmálin sameiginlega upp á breiðari grundvelll datt engum í hug. Spánverjar hófu nýjan þátt í vörnum Hollands. Eftir ýms meiri háttar landspjöll á 16. öld varð þó um síðir mikil breyting á þessu og góð, og má.^iakka það — Spánverjum. Það'rer svo undarlegt, að þessir.harð stjórar og kúgarar landsfns þröngvuðu þjóðinni til áhrifa meiri landvarnar ei-ps ~og Rómverjar forðum. Rómverj- ar kúguðu Hollendinga ttl aA hyggja samfellda garða;.Spán verjar þröngvuðu þeim til 'VÍÖ tækara samstarfs en á-ður hafði átt sér stað. Árið 15-70 byggðu Hollendingar þaaanig fyrsta garðinn á vegum:hins opinbera, meðfram á kostn- að ríkisins, — Filippusar II. Spánarkonungs. Og Alba her togi hinn grimmi, sá marg- hataði og skelfilegi land$tjóri, þvingaði Hollendinga tlÞ að byggja nýjan garð við Suö- ursjó. Þeir, sem bjuggu lengra inn í landi, komu og sýndu pappíra, sem áttu að votta, að þeim bæri engin skylda til þátttöku í þessum mannvirkjum. Þá á her.tog- inn að hafa sagt: „Látið þið bréfin ykkar hérna á strönd- ina þegar álandsvindur er hvassastur. Ef þau halda sjónum frá, skuluð þið vera lausir allra mála. Dugi þau ekki, vinnið þið eins og aðr- ir“. Samtökin sigra. Þegar Hollendin.gar höfðu loksins áttað sig á því, að þeir gátu ekki neitt verulegt í þessu efni án sarhtaka, fór að koma skriður á fram- kvæmdir þeirra. Þegar þjóð- inni fjölgaði varð það líka nauðsynlegt af þeim sökum að vinna nýtt land og verja liverja spildu. Auðugir kaup- menn sáu bá, að það gat borg (Fravihald á 7. síðu.J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.