Tíminn - 16.03.1950, Page 6

Tíminn - 16.03.1950, Page 6
B TÍJ-IINN, fimmtudaginn 16. marz 1950 62. blað TJARNARBID ii Síðasti RaiilS- skinninn Ij (Last of the Remden) Spennandi og viðburðarík ný amerisk litmynd um bardaga hvítra við Indíána. Aðalhlutverk: John Hall, Michael O Shea. Bönnuð börnum „ _ Sýnd kl. 5, 7 og 9. N Ý J A □ í □ i I»ar scm sorgirnarj glejiaasí • '< * , AftkaJtVffnú: PíanósnilHngur- j inn JOSE ITURBI spilar tón-| verk 'eftir' Chopin og fl. Sýnd kl. 9. Dæmdir menn Hin sterka og dramatíska ameríska stórmynd, með: ; < ; iBurt Lancaster, Ella Raines. ...Sýhd kl. 5 og 7 BönírCtð börnum innan 16 ára —<• GAMLA B! □ Systir Kenny 66 99 Pramúrskarandi tilkomumikil, amerísk stórmynd, gerð eftir sjálfsævisögu hjúkrunarkonunn ar Elizabeth Kenny: „And They Shall Walk“. Rosalind Russell Alexander Knox Sýnd kl. 7 og 9. Hve gitið er vor seska Söngvamyndin skemmtilega. Sýnd kl. 5. WILLY CORSARY: 61. dagur ÓSKAR GÍSLASON: IITMYNÐIN: VIP SKÚIAÚOTU ! Moskvanætur " •■‘ttes Nuits Moskivitis) Glassileg og iburðarmikil j frönsk stórmynd er gerist í j j Rússlandi á keisaratímunum. Aðalhlutverk: | Anhabella Harry Baur Richard Willm — Danskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJAR B í □ HAFNARFIRÐI Iletjnr lialsins Viðburðarík og spennandi mynd efti rhinni frægu sögu R. H. Danas, um ævi og kjör sjómanna í upphaíi 19. aldar. j Bókin hefir kom út í íslenzkri’ þýðingu. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Brian Donley. Sýnd kl. 7 og 9. ?>, Símf 0184. þóra Borg-Einarsson *jón flóils (fölúr' Oústafsson * friótibfea Ííirsdótlir ^ ÓSKflR GÍSlðSON KVIKMYNOAOI * H i T 1» Leikstjóri: Ævar Kvaran P ► *»* Frumsamin músik: Jórunn Viðar Hljómsveitarstjóri: 11* Dr. V. Urbantschitsch 8 ■í; Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^lþýðublaðsins Dmglumdangl * jFramhald af 5. síou), ijíirku og Englandi, ef þeirra hbfuðblöð tilkynntu ein- iívern daginn, að þessir flokk ir hefðu ákveðið að eiga eng ín hlut að lausn aðkallandi /jmdamála fyrr en ríkið tæki illan innflutning í sínar tifcndur? -Alþýðublaðið hjálpar kom- múnistum í niðurrifsstarfi þeirra með því að telja öreytta gengisskráningu ó- parfan fjandskap við almenn ing. Þó bendir bað ekki á íein önnur úrræði til að tryggja framleiðsluna og ekki tékur það heldur undir skraf kommúnista um æfintýra- markaðina., sem þeir byggja alla sína afstöðu á. Þvert á móti vottar Stefán Jóhann rtanríkismálastefnu Bjarna 8en. fyllsta traust. Alþýðu- Jlokkurinn dinglar þannig aft rn við kommúnista, án þess ið játa trúna á ævintýra- markaðina, sem er þó hinn eíni fótur undir pólitík kom- núnista. Pólitík Alþbl. dingl- ir fótalaus. Ollum hinum merkari Al- pýðuflokksmönnum er leið- índi að þessu dinglumdangli Síml 81936. Vinslow-drcng- iirrinn ' -fti; Ensk stórmynd sem vakið hefir heimsathygli, byggð á sönnum atburðum, sem gerðust í Eng- landi í upphafi aldarinnar. Aðalhlutverk: Robert Donat Maraaret Leiahton Sýnd kl. 5,15 og 9. Síðasta sinn. ►«« **• TRIPDLI-BÍD Óður Síberín mynd tekin 1 sömu litum og Steinblómið. Myndin gerist að mestu leyti í Síberíu. Hlaut fyrstu verðlaun 1948. Sænskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. Rtisknr strúkui* (Hoosier Schoolboy) Skemmtileg og spennandi | amerísk mynd, MICKEY ROONEY Aukamynd: KNATTSPYRNA Sýnd kl. 5. Sími 1182. Alþbl. aftast í hinni komm- únistisku helreið. Framsókn- armenn munu því ekki taka ómagaorð þess hátíðlegar en ástæða er til og ekki láta köpuryrðin spilla eðlilegu samstarfi, þegar kostur gefst. Sú mun líka vera sárust raun þeirn, sem að slíkum mála- tilbúnaði standa, að þeim takist ekki að bera rógsorð á milli þeirra, sem samleið eiga, og hafi því skömm af tilræði sínu, án þess að koma illu til leiðar. En vitanlega er tilgangur Stefáns Pétursson- ar ekki annar en sá að koma í veg fyrir, að samstarf geti tekist með Framsóknar- flokknum og Alþýðuflokkn- um, og mætti kannske af því draga þá ályktun, að Stefán er enn ekki kominn af hinni kommúnistisku „línu“ þrátt fvrir allar sínar afneitanir. En vitanlega væri kommún- istum ekki verr við a>nað en samstarf hinna umbótasinn- uðu miðflokka. Þó að framkoma Alþýðu- flokksins sé á engan hátt stcrmannleg í sambandi við gcngismálið og það, sem þar með fylgir, er þó vonandi, að flokkurinn geri sér grein fyr- ir mikilvægi þess og taki því ábyrga afstöðu við afgreiðslu málsins. Þó að Alþýðufl. sé ekki í ríkisstjórn, getur hann vitanlega haft áhrif á af- greiðslu mála, og stæði hon- um það vissulega nær en að liengja sig aftan í kommún- ista, svo sem Alþýðublaðið hefir gert nú um hríð. Ö+Z. BjtirgvinsmálilS (Framhald a1 4. slOu). standa við það sem hér er sagt. Ég skal ekki leggja neinn dóm á það hér, hvort rétt sé að veita umbeðið útflutnings- leyfi fyrir skipunum, en á það verður að leggja áherzlu, að ef ríkisvaldið synjar um leyfið, ber því siðferðileg skylda til að sjá um að við fáum laun okkar greidd á annan hátt. Sæmundur Valdimarsson. Gestur í lieimaliúsum og leit út að glugganum. Svo veitti hann því athygli, að bók- ^in, sem hann hafði haldið á, hafði dottið á gólfið. Líklega hafði hann blilndað. ... Hann hló ankannalega, tók bókina upp, slökkti ljósið og gekk til herbergis síns. Nú hlaut allt að komast í lag aftur — hann var sannfærður um það — þetta hlaut að lagast. ■Ki- ' y'ú I 5. ína hafði bæði læst svefnherbergisdyrunum og baöher- bergisdyrunum. Allard barði að dyrum og kallaði, en hún svaraði honum ekki. Þá varð hann hræddur. Það voru sval- ir fyrir framan svefnherbergi þeirra. Hánn fór út á svalirnar fyrir framan herbergi sitt og klofaðt yfir lágan millivegg- in, sem hann hafði haldið á, var dottin á gólfið. Líklega inn. Svaladyrnar á herbergi hennaiu.yoru., opnar, og hann gekk inn í dimmt herbergið. Hann fálmaði sig áfram að rúmi henn, þar sem hann sá, að hún lá. — ína, hvíslaði hann. Hann snart hönd hennar. — Hvað vilt þú? spurði rödd hennar í myrkrinu. Hann dró andann léttar. — Hvers vegna liggur þú vakandi í myrkrinu? Hann kveikti á lampanum á náttborðinu. Ég verð að fá að tala við þig. Honum varð bylt við, þegar ljósið féll framan í hana, svo að hann sá andlit hennar. Augun voru rauð og bólgin, og þau störðu á hann. — ína, sagði hann — heldur þú í raun og veru, að ég hafi dregið þig á tálar? — Nei — ég veit það, svaraði hún. — En þetta er slúðursaga. Þetta ex ekki annað en ill- kvittið kjaftæði. Hún hristi höfuðið. — Segðu ekki ósatt. Ég veit þetta allt. Hann settist á rúmstokkinn. — Ég hefi ekki svikið þig, ína. Mér heíir aðeins skjátlazt, þegar ég hélt, að þú værir hamingjusöm og elskaðir mig énn. Við skulum ekki skilja í reiði: Ég hefi áidrei skrökvað að þér.... : - Hún settist upp í rúminu, dró undir sig fæturna og studdi .. ... . höndum á hnén. Svona hafði hún oft setið í gamla daga, en honum fannst það ekki frúarlegt, og svo vandi hún sig af því. Hún hvessti á hann augun og spurði seinlega: Ef hin hefði ;hefði verið á lífi — myndir þú samt hafa komið til min? Hefðir þú yfirgefið hana mín vegna? Hann stundi óþolinmóðlega? — En það er alls engin önnur, ína. — Þú fullyrðir þá, að þér þyki enn vænt um mig eina? Hann spratt á fætur og sagði bitrum rómi: Hvað stoðar það? Þér þykir ekki lengur vænt um mig! Hún stökk fram úr rúminu og hrópaði: Þú þorir ekki að svara spurningu minni. Það vissi ég líka. Það er langt síðan ég fann, að allt var breytt. Það var ekki lengur eins og það var áður og eins og það átti að vera. Hún fór að gráta. — Viltu hlusta á mig með stillingu? sagði hann nokkru síðar. í þessari andrá var dyrabjöllu hringt harkalega. Hún sagði: Nei — nei... . Við skulúm ekki tala meira um þetta. Ég verð kyrr hjá þér — nú vil ég vera kyrr hjá þér. Það getur enginn bannað mér, því að ég er þó konan þín. Ég á rétt á því að taka þátt í sorgum þínum og áhyggjum. Hann lagði hönd sína á öxl henni. — Þú sagðir, að þér þætti ekki lengur vænt um mig. Er það rétt? Hún svaraði ekki. Augnaráð hennar varð einkennilega fjarrænt, og hann varð þess var, að hún hlustaði eftir ein- hverju öðru en rödd hans. Hávært'samtal barst neðan úr fordyrinu. Hann sá, að hún stirðnaði allt í einu. Svo hljóp hún að dyrunum, opnaði hurö- ina og lagði við hlustirnar. Hún sneri sér snöggt að honum. Andiitið var afskræmt, og hún hvíslaði: Farðu ekki niður.. vertu hér kyrr! — Hvers vegna? spurði hann. En hún var þegar komin út úr herberginu. Hann opnaði og sá hana hlaupa niöur stigann. Hann beygði sig út yfir handriðið. Niðri í fordyrinu var Jósep í ákafri deilu við ókunnan mann. Skyndilega þekkti Allard, að þetta var maðurinn, sem hann hafði séð við hliðið. Hann heyrði ínu segja: — Maðurinn minn er ekki heima.... Komdu hérna inn — hér getum við talað saman í næði. Hann sá, að hún þreif i handlegg mannsins og dró hann

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.