Tíminn - 23.03.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: FramsóknarfloKkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: S1Z02 og 81303 AfgreiBslusími 2323 Auglúsingasimi 81300 PrentsmiBjan Edda 1 34. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 23. marz 1950 67. bla* Ágætur fundur Framsókn- arfélagsins í gærkveld 'cinámœrin Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt fund í Edduhúsinu viö Lindargötu í gærkvöldi. Fundurinn var f jölmennur og kom- ust ekki allir í fundarsalinn, svo að komið liafði verið fyrir liátalara í öðrum stofum hússins og' gátu menn fylgzt með umræðum þaf. Sigurjón Guðmundsson, formaður félagsins sétti fund inn og kvaddí til fundarstjóra Björn Guðniundsson, skrif- stofustjóra, og fundarritari var kjörinn Magnús Baldvins son. Steingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra, var frum- mælandi á íundinum og rakti hann í ýtarlegu máli atburði síðustu vikna á stjórn málasviðinu, stjórnarmynd- unina og stjórnmálaviðhorf- ið. Einnig rakti hann í Upp- hafi nokkuð forsögu þessara mála og þróun í stjórnmálum og efnahagsmálum á undan- förnum árum. Á eftir fram- söguræðu hans urðu allmikl- ar umræður. — Sigríður J. Magn: ússon form. KRFÍ. Kvenréttindafélag íslands hélt aðalfund sinn í fyrra- dag. Frú Sigríður J. Magnús- son var endurkosin formað- ur félagsins, en aðrar í stjórn voru kjörnar: Jóhanna Egilsdóttir, Ása Ottesen, Ragnheiður Mcller og Svava Þorleifsdóttir. — Formaður félagsins, frú Sigríður J. Magnússon, mun leggja af stað áleiðis til Bandaríkj- anna með Tröllafossi um helgina, þar sem hún situr landsfund kvenréttindafé- laga í Bandaríkjunum, er haldinn verður í borginni At- lantic City, og stendur yfir í 4 daga. Eimskipafélag ís- lands hefir sýnt Kvenrétt- indafélaginu þá velvild að veita formanninum ókeypis far með Tröllafossi báðar leiðir. I Hafnarbakkavör-1 I ur verða greiddar[ I með gamla I ! genginu | Viðskiptamálaráðhcrra i | 1 hefir ákveðið í samráði við i: = ríkisstjórnina, að allar í; | hafnarbakkavörur og aðr- i I ar vörur, sem „rembours“ = | hefði verið opnaður fyrir, i l skuli greiddar samkvæmt I I gamla genginu. Var þetta | | gert samkvæmt ábendingu i | bankanna, er töldu þetta i | hefðbundna venju, er ó- i í heimilt myndi að víkja frá. í | Þær vörur, sem hér er | | aðailega um að ræða, eru | | tilbúinn áburður, kol og | i sykur. Mun láta nærri, að | í þetta nái til 1/4—1/3 hluta i i þess áburðar, sem verður = i fluttur inn í ár. i Gengishagnaður bank- | | anna mun af þessum á- i Í stæðum minnka um 2.6 \ I millj. kr. 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiimii iiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Báts saknaö meö tveim mönnum Samkvæmt upplýsingun frá Slysavarnarfélagi íslands var tveggja manna róðrar- bátur, er lagði af stað fra Kirkjusandi í Reykjavík um hádegið í gær, ókominn aé landi í gærkvöldi. Á fari þessu voru tveir menn. Er blaði? átt ital við Henry Hálfdánar- son í gærkvöldi, skýrði hanr svo frá, að Slysavarnaféiagi? hefði beðið skip á þessum slóöum að svipast um eftii bátnum og veita honum að- stoð, ef méð þyrfti. . Danskir styrkir tif Islendinga inni og nefnist Dansmærin, eftir Ingiborg Ljusnes. Sjá grein um sýninguna á öftustu síðu. Tekst Dönum að tryggja vinnufrið í tvö ár? SamnlngstiHaga s^mþykkt af nofmliim begg.|a aðila. Hinn 20. þessa mánaöar voru útrunnir í Danmörku samningar flestra stærstu verkalýðsfélaga í Danmörku og átti þá að hefjast allshcrjarverkfall. Hinn 16. marz tókst sainninganefndum þó að afstýra verkfalli með samnings- grundvélli, sem ræða átti til 4. apríl, en þá hæfist verkfall, Á fundi hinn 26. janúar t 1. úthlutaði hin danska deilc Sáttmálasjóðs eftirfarand: styrkjum til íslenzkra ríkis- borgara: 27 hafa fengið úthlutaí 300 dönskum krónum hver ti,. dvalar við ýmsar námsstofn- Mynd þessi er á sýningu norrænna atvinnuljósmyndara, sem anir, 1 hefir fengið 500 kr I styrk til framhaldsnáms i nú er opin í Listamannaskálanum. Er hún úr norsku deild- læknisfræði. 23 stúdentar hafa fengið úthlutað 500 kr. námsstyrk hver. — Til eflingar dansk- íslenzkri samvinnu var úthlut að: 2 Dönum var úthluta? 3000 kr. til námsferðalaga ti- íslands; 1000 kr. var úthlut- að til vísindalegra athugans á jarfræðilegum rannsókn- um og 500 kr. til fræðiiðkans á íslenzkum miðalda sagnrit- um. Að lokum fékk Árna Magn- ússonar nefndin 50.000 kr styrk til útgáfu á fornís- lenzkri orðabók. 1 (Frá danska sendiráöinu) Guðmundur S. efst- ef samningar héfðu ekki tckizt ur á skákþinginu Sjöunda og áttunda umferð á skákþinginu er lokið og er Guðmundur S. þá efstur með 6 vinninga. í sjöundu umferð fóru leik ar "’þannig: Guðmundur Á. vann Guðjón. Guðmundur S. og Baldur gerðu jafntefli og einnig Lárus og Friðrik. Bið- skákir urðu milli Gilfers og Benónýs og Árna og Sveins. í áttundu umferð fóru leik- ar þannig að Guðm. S. vann Svein, Lárus vann Gilfer og Friðrik vann Guðjón. Biðskák ir urðu milli Benónýs og Árna og Baldurs og Guðm. Á. I fyrrakvöld höfðu samn- inganefndirnar þó komið sér saman um samningsuppkast, sem þær lögðu báðar til, að umbjóðéndur þeirra sam- þykktu. Fer það nú til at- kvæðagreiðslu í samtökum verkamanna og atvinnurek- enda. Samkvæmt samningi þessum er vinnufriður í Dan- mörku tryggður í tvö ár, en á það er lcgð höfuðáherzla. Kjarabreytingar. Samkvæmt samningsupp- kastinu eru helztu kjarabreyt ingarnar þessar: Kaup hverja vinnustund karlmanna hækkar um 9 aura, nema í járniðnaðin- um, en 5 aura hjá konum og 2 aura hjá unglingum. Ákvæðislaun sem nema minna en þrem krónum hækka um 7 aura hjá karl- mönnum, 5 aura hjá kon- um og 2 aura hjá ungling- um. Orlofsfé hækkar úr 4% í 4%%. Samningar þessir gildi í tvö ár. Ágreiningurinn um vinnu tíma, takmörkun yfir- vinnu, vinnuskiptingu og byggingarvinnu að vetrin- um verði útkljáður í ein- stökum féiögum og samn- inganefndum þeirra. Afli að glæðast á Sauðárkróki Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Undanfarna daga hefir ver ið hin mesta veðurblíða í Skagafirði og eru allir vegir færir sem á sumardegi væri. Dálítið fcl kom þar fyrir nokkrum dcgum, en kalla má þó snjólaust í byggð. Afli hefir verið lítill hjá Sauðárkróksbátum í vetur, enda lítið róið, en nú er hann farinn að glæðast. Er béitt loðnu, sem veiðzt hefir við sandinn, og hefir hennar orð ið töluvert vart undanfarna daga. Tengingu rafstraumsins frá hinu nýja órkuveri við Göngu skarðsá er haidið áfram í kauptúninu eftir þyi sem spennistöðvar og efni hefir fengizt. Er nú langt komið að tengja öll hús kauptúns- ins við hið nýja kerfi. Jehi; aðalfnlItrAí Sir Húbert Giadwyn Jebb hefir verið skipaöur aðalfull- trúi Breta í Öryggisráðinu, í stað sir Alexander Cadogan, er lætur af því starfi. Eins árs styrkur til læknis Auglýst hefir verið, að ung ur læknir eða læknakandidat geti sótt um styrk til eint árs, til þess að leggja stunc á svæfingar og deyfingar serr. sérgrein. Námskeið þettt hefst í Kaupmannahöfn 1 maí næstkomandi og eiga umsóknir að sendast til land- læknis fyrir lok þessa mán- aðar. — Tsaldaris gcfst iipp. Tsaldaris hefir nú gefist upp við stjórnarmyndun 1 Grikklandi, og hefir Páll kon i\ngur falið Venezelos leið- toga frjálslynda flokksins að gera tilraun til stjórnar- myndunar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.