Tíminn - 23.03.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1950, Blaðsíða 3
67. blað TÍMINN, fimmtuíiaginn 23. marz 1950 3 ahættir Dánarminning: Arndís Jónasdóllir, Oddsslöðum, Hrútafirði Hinn 12. febrúar siðastl. , lézt í Landsspítalanum í' Reykjavík frú Arndís Jcnas- dóttir frá Oddsstöðum í Hrútafirði. Hún haföi kennt sjúkleika um nokkra undan farna mánuði. Reyndist það að vera innvortis meinsemd, sem ágerðist skjótt og vann bug á sterku lífsafli á skömm um tíma. Er þar hnigin mikil hæf kona og, ao því er kalla mátti, enn á bezta starfs- skeiöi. Arndís Jönasdóttir var ftedd 1. sept. 1893 að Húki í Miðfirði. Foreldrar hennar voru Jónas Guðmundsson bóndi þar, og kona hans, Helga Stefánsdóttir, Arn- björnssonar stúdents á Stóra Ósi, Árnasonar. Jónas á Húki var sonur Guðmundar bónda á Tannstöðum í Hrúta firði, Guðmundssonar á Reykjum í Hrútafirði, Guð- mundssonar á Brekkulæk í Miðfirði, Ólafssonar. Kona Guðmundur á Tannstöðum og móðir Jónasar á Húki var Þorbjörg Jónsdóttir frá Úti- bleiksstöðum, Brynjólfssonar, og Elínar Árnadóttur frá Rófu í Miðfirði, Guðmunds- sonar. Kona Guðmundar á Reykjum var Sigríður Jóns- dóttir frá Bjargi í Miðfirði, Guðmundssonar. Eru þetta kunnar húnvetnskar ættir m. a. Rauðabrotaætt og margra mikilhæfra manna og kvenna mætti þar geta. Guðmundur á Tannstöðum, afi Arndísar, var ágætur skrifari, athugull og vel að sér. Þær Þorbjörg kona hans og Sigríður móðir hans voru kvenskörungar miklir. Var Sigríður hátt á sjötugsaldri, er hún missti mann sinn, en bjó lengi eftir' það og hafði fíölmennt heimili. Hún lézt á Reykjum 25. marz 1874, um 96 ára að aidri. Kona Stefáns Arnbjörns- sonar og móðir Helgu á Húki var Arndís Guðnadóttir frá Hlaöhamri í Hrútafirði, Magnússonar ríka á Kol- beinsá Bjarnasonar. En móð- ir Magnúsar ríka var Amdís (f. 1698) Halisdóttir, Guðna sonar, og Hóimfríðar Teits- dóttur, presís í Bitruþingum, Einarssonar og er það Ey- dalaætt. Hefir Arndísar-nafn ið haldizt í ættinni í 250 ár. Þau Jónas og Helga á Húki, foreldrar Arndísar, voru hin mestu merkishjón. Var Jónas hinn fyiirme,hnlegasti á- sýndum, rauðbirkinn á hár og skegg, ennið hátt og brún ir nviklar, máireifur jafnan og orðheppinn. Börn þeirra hjóna voru, auk Arndísar, Steíán bóntíi á Húki og Sig- ríður, fyrri kona Ásmundar P. Jóhannssonar í Winnipeg og er sonur þeirra Grettir, ræðismaður íslands þar í borg. Var Arndís yngst syst- kina sinna. Hálfbróðir Arn- dísar, samíeðra, var Jónas, faðir Siguroar forstjóra í Reykjavík. Arndís sál. ólst upp hjá foreldrurn sínum, en faðir hennar lézt, er hún var 18 ára. Hinn 29. mai 1919 gift- ist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Jónasi Þor- Fræðsluermdi um húsakost og hi- gr- ** £ ú A ¥ á d a ¥ a n g i i steinssyni frá Hrútatungu og voru þau hjón systkina- börn. F’yrsjta hjúskaparár sitt bjuggu þau á Efra-Núpi í Miðfirði, en fluttust næsta ár að Oddsstöðum í Hrúta- firði og bjuggu þar alla tíð síðan. Keyptu þau jörðina, þegar er þau komu þaneað, undu þar vel og munu aldr- ei hafa hugsað til að breyta um bólstað. Var og hagur þeirra farsæll jafnan. Sást þess furðulítið gæta í búi þeirra, þótt misjafnlega áraði um verðiag og veður- far. Sá trausti grunnur, sem þau byggðu búskap sinn á, var stöðug iðja, samfara for sjá, enda miðaði rnarkvist til bóta, eftir því sem tímar liðu. Höfðu þau nú búið vel um sig, er heyskapur allur var fenginn af ræktuðu landi og fallegt og vandað íbúðar- hús komið í stað gamla torf- bæjarins. Arndis Jónasdóttir var hin mesta atorkukona, gekk með gleði og fjöri að hverju starfi, einörð í tali, en jaínframt hlýleg í viðmóti. Var gott að njóta gestrisni þeirra hjóna, og hver sem þar að garði kom, mátti finna, að enn eru traust heimili til í sveitum lands vors. Og greiðvikni og hjálpsemi náði einnig út fyr ir vébönd heimilisins. Oft var leitað til Arndísar um hjálp, þegar á lá, og brást hún þá jafnan fljótt og vel við. Er hennar nú sárt saknað af sveitungum og öðrum vinum, en mestur harmur er kveð- inn að nánustu ástvinum hennar, og heimilið drúpir nú sem lamað eftir fráfall hinnar atorkumiklu húsmóð ur. I | Þau Jónas og Arndís eign- uðust 3 bcrn, sem öll eru á (lífi, fulltíða. Þau eru: Þor- steinn og Trausti, báðir jheima á Oddsstöðum, og Ólöf húsfreyja í Magnússkógum í Dalasýslu. Fósturdóttir þeirra hjóna var Arndís Jenny Stefánsdóttir, sem enn^ er innan fermingaraldurs. Með hlýrri samúð taka vin ir nær og fjær þátt í sorg hins aldurhnigna bónda á Oddsstöðum og annarra ást- vina. En jafnframt erum vér, vegna náins kunnugleika, þess fullviss, að þar muni enn sannast gildi hinna forn helgu orða: í rósemi og trausti skal yðar styrkur vera. Jón Guðnason Fyrsta erindið í erinda- flokki Mæðrafélagsins um húsakost og hibýlaprýði flutti Sigvaldi Thordarson arkitekt s.l. sunnudag í bíó- sal Austurbæjarskólans. Er- indi þetta fjallaði um fyrir- komulag íbúða. Sigvaldi benti á, hve ó- heppileg þróun byggingamál anna hefir verið hér undan- farinn áratug. Hin ríkjandi húsategund er tveggja hæða tvíöýlishús á háum kjallara og oftast með háu íbúðar- risi. Oft eru tvö siík hús byggð saman í eitt fjórbýl- ishús. Kjallaraíbúðirnar eru nær undantekningarlaust ó- löglegar, enda er nú svo kom ið, að um fjórða hver ný íbúð í Reykjavík er ólcgleg. í slík- um húsum er erfitt að koma fyrir eðlilegu sambandi milli íbúðanna og garösins, sem þó fylgir flestum húsunum. Húsin eru þannig slitin úr tengslum við umhverfið og tækifæri íbúanna til að njóta hinna fáu sólskinsstunda mun færri en vera þyrfti. í stað þessarar óhentugu liúsategundar benti Sigvaldi á tvennt: 1. Einbýlshús án kjallara, þannig að auðvelt yrði um samband milli stofu og garðs. Svefnherbergi mega þá allt eins vera á efri hæð. 2. Stór sambýlishús af þeirri gerð, sem á skandin- avisku er nefnd „kollektro- hús“. í slíkum húsum eru margar litlar íbúðir, en ýms þægindi sameiginleg fyrir alla íbúana, svo sem mat- stofa, barnagæzla, tómstunda herbergi ýmiskonar o. fl. Slík hús eru einkum hentug fyr- ir einhleypa, aldrað fólk og hjón, sem bæði vinna utan heimilis. Þá gagnrýndi Sigvaldi her- bergjaskipan þá. sem nú tíðk ast mest í nýjum húsum. Stofurnar eru tvær eða þrjár samliggjandi, oft geysistórar og íburðarmiklar. Alltof stór hluti íbúðarinnar fer í for- stofur og ganga, einkum innri forstofuna, sem að jafnaði er inni i miðju húsi og glugga- laus. Svefnherbergið er að- eins eitt, og börnunum eng- inn staður ætlaður. Flestum fjölskyldum mun nægja ein góð stofa, ef jafn- framt er séð fyrir litlum barnaherbergjum, sem væru í senn svefnherbergi og leik- eða vinnuherbergi þeirra. í stað borðstofunnar kemur matkrókur í nánu sambandi , við eldhúsið. | Orsakir þessarar ðheilla- Áhyggjunum létt aS , kommúnistum. % Kommúnistar látast mjög uggandi yfir því, að núver- andi ríkisstjórn muni búa ofvel að þeim ríku. Þessum áhyggjum er vel hægt að létta af þeim. Það loforð er óhætt að gefa, að . hlutur þeirra riku mun nú verða stórum lakari, miðið við al- menning, en hann' var í stjórnartíð Áka og'Brýnjólfs en váfalaust telja kommún- istar, að vel og réttlátlega hafi þá verið frá þessum mál um gengiö. Almenningur mun senni- lega hinsvegar draga þá á- lyktun af þéirri réýnslh, að ekki væri það nein trygging fyrir Jiví, að meiri byrðar yrðu lagðar á þá ríku, þótt kommúnistar tækju þátt í stjórninni. I Ástæðulausar i áhyggjur. I I Kommúnistar látast einn- ig mjög uggandi yfir því, að Framsóknarmenn hafi brugðist stefnu sinni í verzl unarmálunum. Þessar á- hyggjur þeirra eru alveg á- stæðulausar. Framsóknar- flokkurinn hefir lagt fyrir þingið frumvarp, sem mark ar stefnu hans í verzlunar- málum, og er það samkomu- lag millf stjórnarflokkanna, að þingið fjalli um það til þrautar, samþykki það eða felli. Kommúnistar fá því tækifæri til að sýna það í fullri alvöru, hvort þeir vilja ljá þessu máli Fram- sóknarflokksins fylgi, en hingað til hafa þeir 'látið i mjög líklega um það. Nú kemur það i ljós, hvort það , hefir verið alvara eða leik- i araskapur. ★ Vonlaust að sverja fyrir króann. Alþýðublaðið hamrar á | því, að gengislækkunin" feé ! „sameiginlegt aíkvæmi Framsóknarfiokksins og Sjálfstæðisflokksins.“ Hér er um rangfeörun aö ræða, því að gengislækkunin er fyrst og fremst afleiðing þeirrar fjármálastefnu, sem fylgt hefir verið í landinu á undanförnum átta árum, eh að henni hafa Sjálfstæöis- menn og „verkalýðsflokkarn ir“ fyrst og fremst staðið. Gengislækkunin er því sam eiginlegt afkvæmi þessarar þrenningar, þótt kommún- istar og jafnaöarmenn reýni nú að sverja króann af sér. ★ lólli Hvað var réttlátara? ., iUJoi,. Alþýðublaðið segir, aö ekki hafi verið hægt að gera „ranglátari aðgerð í dýrtíðarmálunum“ en gehg- islækkunina. Alþýðuflökktir inn benti þó ekki á neina aðra aðgerð. Hversvegira, lét flokkurinn það ógertp. ef hann vissi um aðra réttlát- ari aðgerð? . .;óíor-( Stjórnarskrárfélag stofnað þróunar siðustu ára eru marg víslegar. Við íslendingar eig- um enga erfðamenningu að hyggja á í þessu efni. Almenn ingur hefir ekki átt kost á haldgóöri fræðslu og leiðbein ingum, og hefir því hver ap- að. eftir öðrum og einkum þeim, sem ríkmannlegast byggðu. í peningaflóði stríðs- áranna gátu menn leyft sér ýmiskonar lúxus, en hag- kvæmt fyrirkomulag og nota gildi húsanna voru látin sitja á hakanum. Arkitektar teikn uðu aðeins lítinn hluta þeirra húsa, sem byggð voru, og áttu þá oft við ramman reip að draga, þar sem var tízka, yf- irboðsfýsn og glapgirni. (Framhald á 7. síðu.) í september haustið 1949 kom saman á Þingvöllum nokkur hópur manna úr Reykjavik og af Suðurlands- undirlendi í þeim tilgangi að stofna til samtaka á Suður- landi um stjórnarskrármálið á þann veg, að það yrði að j lokum leyst á svipuðum grund velli og markaður hafði verið með samþykktum Norðlend- | inga og Austfirðinga í því' máli. Fundurinn kaus undir- 1 2 3 4 búningsnefnd til þess að j hrinda málinu í framkvæmd að því er Reykjavík snerti. | I Nefnd þessi hefir starfað I síðan, og s. 1. sunnudag, 19. þ. m., kvaddi hún til fund- ar þá menn í Reykjavík, sem . henni var kunnugt um að , vildu standa að stofnun fé- , lags um málið. Fundurinn var haldinn í Oddfellowhöllinni.; Fundarstjórar voru þeir Jón I ívarsson, framkvæmdastjóri og Stefán Thorarensen, apó- \ tekari. Fundarritari var kjör- ’ inn Sólmundur Einarsson. Fé- I lagið hlaut nafnið Stjórnar- skrárfélagið. Stofnéndur voru 37. Á fundinum vaúgttrð eftir farandi áámþýkki? um stofn- un og markmið félagsLhs: j „Funduririn samþykkir að stofna félag, óháð öllum stjórnmálaflokkum, sem hef ur það markmið að vinna að því, að stjórnskipan. íslend- , inga verði breytt á þann veg, að framkvæmdarvald og lög- gjafarvald verði að fullu að- ’ skilið og lýðfrelsi og réttar- cryggi tryggt betur en nú er. i Þetta telur fundurinn að , best mundi nást með því, að j lögtaka nýja stjórnarskrá, sem í höfuðdráttum byggir á I eftirfarandi grundvelli. 1. Þjóðkjörinn forseti skipi, án afskipta Alþingis, ráðú- neyti, sem fer með Stjðíh’ landsins á ábyrgð försét’á ákveðið kjörtímabil, áp ' tií- lits til trausts eða vantrati?ís Alþingis. ____ 2. Alþingi eitt hafi allt lög- gjafarvald. Forsetar Aljiing- is hafi rétt til að setja bráða,- birgðalög að beiðni ríkisstjiírn arinnar. Þingrofsvald fórseta hverfi. h 3. Skipun æðsta dómsúðls þjóðarinnar sé ákveðin í stjórnarskrá ríkisins. 4. Landinu verði skipt í fjórðunga eða fylki, sem njóti nokkurrar sjálfstjórnar. Umdæmi þessi verði ákveðin í stjórnarskrá ríkisins, en málefnum þeirra skipað með lcgum frá Alþingi. • 5. Hin nýja stjórnskipan verði lögtekin á sérstöku stjórnlagaþingi og staðfest með þjóðaratkvæði“. í bráðabirgðastjórn voru kosnir Hilmar Stefánsson, bankastjóri, Jónas Jónsson, skólastjóri, Kristján Guð- Jaugsson, ritstjóri, Sveinn Sig urðsson, ritstjóri, Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri og Jón- as Guðmundsson, skrifstofu- stjóri og er hann formaður félagsins. Ennfremur' kaus fundurinn sem framkvæmda stjóra félagsins Helgá'Lárúy- son. Stjórninni var falið að semja frumvarp að stárfs- reglum fyrir félagið og und- irbúa Þingvallafund á.sumri komanda, sem ætlað.:er að ganga endanlega frá stoínun heildarsamtaka um stjórnar- skrármálið fyrir allt landið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.