Tíminn - 30.03.1950, Blaðsíða 7
72. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 30. marz 1950
7
Aldrei gleymist
Austurland
(Framhald af 4. síðu.J
Málgagn
eyðslustefnunnar
(Framhald af 5. síðu.)
lykla, og haft úr þeim, fyrir vjg hefðum stóra hljómsveit
utan dróttkvæðan hátt, dýra jjj ag jejha yfjr moldum hins
háttu eins og:
íslenzka lýðveldsins í stíl við
gítarleik Nerós, þegar Róm var
Gæða tíðin gleður móða,
hrjáða, a® brenna.
gagnið magnast, hagnað I Alþýðublaðið
fagna bragnar, o.s.frv.,
1 þessa afstöðu
getur kallað
menningar-
og hinar iðurmæltu drögur í Uandskap og öðrum sliaum
ljóðabréfinu til Sigrúnar á n”f"u“-.h«mt^ð
Hallormsstað:
Sárt mér fellur það af þér,
þér hefir gleymst að skrifa
mér,
að fé sé tekið af verkamanna
bústöðum og lagt í hljómsveit
ina. Heilbrigð skynsemi al-
þýðunnar mun ekki láta blind
styrjöldinni fyrri. Moskan er
byggð þar, sem Hussein féll.
Pinecker varð að hægja á
sér vegna þrengslanna. Óp
og háreysti kvað við allt í
kring og mannþröngin tróðst
að okkur. Hvað vildu þessir
mennf Ég reis upp í hlífðar-
körfunni, tók af mér sólhjálm
inn, en í honum hafði ég litla
myndavél reiðubúna svo að
ég þurfti bara að styðja á
takka, enda tók ég nú þrjár
myndir.
Steinn kom þjótandi. Pin-
ecer hlífði sér með sólhjálm
Verndið börnin
\okkrar Iciðbeiningar hamla forcldrum
um barnauppcldi, cftir SÉinon Jóh. t
Agiistsson, prófcssor J
mér sem ekki fæ þinn fund, , a.sf af t*ví, heldur gera henni
fundir vina gleðja lund. i ljóst, að þjóðin veröur að
' sníða sér stakk eftir vexti.
Lund o s frv Hán mun gera ser Wóst* að
Hinn iðurmælti leikur kem Það er en-inn nirfilsskapur,
ur fyrst fyrir í dunhendum he!dur menningarieg sjalfs-
vísum Egils Skallagrímssonar,
hér á voru landi:
Atgeira læt ek ýrar
ýring um vör skýra,
en drögur hefir Snorri í
Háttatali og Ólafur Hvíta-
skáld í Málskrúðsfræðí sinni, hlð sfjornaríf;s!ee menn
vörn að spornað sé gegn
eyðslustefnunni, þar sem af-
leiðing hennar getur ekki
orðið önnur en algert hrun
hins fjárhagslega sjálfstæðis
og í kjölfar þess mun bæði
miður hollar skemmtanir.
9. Þann tíma árs, sem skólar eru starfræktir, hafa börn
en algeng verða þessi rím-
brögð tæplega fyrr en á 15,—
16. cld. Svo hér er um gam-
alt góss að ræða.
Af sonum Gísla heldur
Helgi bóndi á Hrappsstöðum
enn við ferskeytlu föður síns
í hinum ódýrari formum, en
Benedikt Gíslason (frá Hof-
teigi) leggur hana fyrir óðal
og yrkir undir öðrum nýjum
háttum, þar á meðal fer-
ingarlega sjálfstæði fara.
X+Y.
Ilclgu borgintar
í írak
(Framhald af 3. síðu.)
hlekkjasviipur myhda aðrar
fylkingar. Þeir lyfta höndum
upp yfir höfuð sér, svo að
járnhlekkirnir skella á þeim
skeytlu Heines, Jónasar og milli herðanna. Tíunda dag-
inn slá þeir einkum fast, svo
að blóðið löðrar um þá.
Þórbergs:
Gakktp um Giljaheiði,
. þar gefur margt að sjá.
Þar sefur brúður á beði,
og brennivíns-kútur hjá.
Loks yrkir §onur Benedikts
Gíslasonar, Bjarni (f. 1922)
alls ekki undir neinum fer-
skeytlum, en reynir sig á
lengri ljóðlínum og stærri
kvæðum, þar á meðal einu,
sem er nýmóðins að smíði, —
minnir á ljóðagerð Steins
Steinars:
Inn í hjarta ormur grefur,
iðinn vefur
örlögþræði ósén mund.
Læðist hljótt um huga refur
hvítur sefur
gimbill auðnu í grænum
lund.
Hér er hlaupið yfir hinn
fræga mann Gunnar Gunn-
arsson, sem líka er af Hall
Sýning á trúarofstæki.
Þessa tíu daga varir full-
komnasta sýning trúarof-
stækis. Menn klæðast svört-
um kápum. Hvergi heyrist
hlátur og enginn söngur eða
hljóðfærasláttur nema
trumbuslögin og hinn vold-
ugi kór, sem þeim fylgir.
Sjaarnir klippa ekki hár sitt
né raka skegg sitt um þessar
mundir og ekki baða þeir sig.
Þjáningar Husseins stóðu í
tíu daga. Tíundi dagurinn,
dánardagurinn, er nefndur
assurah. Þá blossar trúarof-
s'tækið svo hátt, að engir van-
trúaðir geta komið á al-
mannafæri og það er meira
að segja varhugavert fyrir
Sunni-Araba að láta sjá sig í
helgum bæ. Og oftar en einu
sinni hefir það borið við, að
gríms ætt Sandfellsskálds, og , óvarkárir útlendingar, sem
ólst upp í Vopnafirði. Hann'ætluðu sér að ná mynd af
er nokkuð eldri en þeir Gísla!suðsÞjónustunni, hafa latið
svnir, fæddur 1889 eins 0g,líf sitt fyrir grjótkasti múgs-
Lúðvík R. s. Kemp, þeir iins-
Benedikt 1894 og Helgi 1897.
Framh.
íslcndingaþættir
(Framhald af 3. síðu.)
hvíldar hjá bcrnum sínum
eftir annasaman starfsdag.
Starfþreks Eggerts er nú
tekið svo að þverra, að hann
er ekki fær til áreynsluvinmi,
enda hefir hann þegar skil-
að miklu dagsverki. En hann
fylgist vel með gangi mála og
hefir óskertan áhuga fyrir
hverju því, er horfir til fram
fara. Og þess vil ég óska, um
leið og ég sendi honum góð-
ar afmæliskveðjur og þakkir
fyrir liðnu árin, að við, vinir
hans og kunningjar, megum
eiga þess kost enn um mörg
ár að hitta hann, glaðan og
reifan, heima á óðalsgarðin-
um, sem hann hefir gert
frægan á liðnum áratugum.
Skúli Guðmundsson.
Leiteir, steemmtanir o«y störf
Unglingurinn er að mestu leyti vaxinn upp úr leikjum
barnsins. Sérstaklega má á það benda, að vel flestir ungl-
ingar eru mjög hneigðir til útileikja og íþrótta og ber að
ir.um en svo tókst hönum að|'veita Þeim skilyrði til að geta gvalað þessarl hneigð sinni,
komast af stað og komst inn og hvetja þá til að vera í skíðafélagi, í íþróttafélagi eða
° .1
í hliðargötu og eftir henni skátafélagi. Með því móti beinist athafnaþrá unglingsins
sluppum við úr háskanum.! jnn a holla braut, og það er hin bezta vörn gegn ásókn í
Pinecker herti aksturinn en1
allt í einu þegar hann beygði i
fyrir horn nokkurt komum j
\ið beint í flasið á hópgöngu- ,°S upglingar yfirleitt nóg að gera við námið, svo að þeim
liðu miklu. Fylkingin kom' er ekki ætlandi að vinna meðfram. Þann tírna, sem þau
veifandi fánum niður götuna kunna að hafa aflögu frá, náminu. veitir þeim ekki af að
og hiópin. Ali, Hassan, Huss- !noja sér til andlegrar og líkamlegrar hressingar. En í sum-
hlekkjasvipunum og skellirn- j'arleyfum er misraðlð að Jáfa stá!puð born og unglmga
ir þegar þær buldu á bökum S'an§a al8'erlega iðjulaus. Mikið vandhæfi er þó á að finna
hinna trúuðu var undiróm-
ur þessara hrópa. Við ókum
þétt upp að vegg einum, svo
að ekki yrði komið að baki
okkar. Fylkingin kom nær og
ég tók nokkrar myndir.
Beint inn í veitingahús.
Hópur syrgjandi kvenna
var aftast í lestinni. En nú
hafði verið tekið eftir van-
trúarmönnunum og grj ót-
kastið hófst að nýju. Við ók-
um gegnum kvennahópinn en
mannfjöldi með grjót í hönd-
unum stanzaði okkur.
Við höfðum ekki önnur ráð
en aka beint inn í veitinga-
hús, svo að borð og bekkir
ultu. Fjórir írakskir hermenn
sátu þar inni. Pinecker sagði
þeim viðstöðulaust að við
værum stjórnarfulltrúar í
opinberum erindum. Þeir
blésu í flautur sínar og tóku
upp skammbyssur og riffla.
Þeir hrópuðu til manngrú-
ans og hótuðu að skjóta hvern
pann, sem inn kæmi. Fleiri
hermenn komu til og gatan
var rudd.
En við gátum ekki verið
lengur í Kerbela. Tólf riddara
liðsmenn fylgdu okkur út úr
bænum. Við höfðum hvorki
fengið mat eða drykk, en sem
betur fór höfðum við enn
benzín, nesti og vatnskönnu.
Við héldum á afvikinn stað
langt út á eyðimörkinni og
tókum okkur þar hvíld.
Viðstaddir hátíðahöldin
í Nedjaf.
En okkur tókst að vera 1
Nedjaf síðustu daga hátíðar-
innar. Pinecker þekkti Ar-
aba, sem átti frænda í bæn-
um. Hann var Sunnii og hjá
honum bjuggurn við og sáum
aðfarirnar af húsþaki hans.
Fólkiö fyllti göturnar. Heil-
ar fylkingar þar sem hver
maöur var nakinn að beltis-
stað og barði sig ákaft, svo
að blóð féll um hann allan.
Við heyrðum ungan pilt
lesa söguna um Ali, Hassan
og Hussein fyrir mannfjöld-
anam. Aldrei hefir mér þótt
arabiskan jafn yndisleg, og
er hún þó einhver fegursta
tunga í mínum eyrum. Gest-
Það var nú einmitt til að
taka slíkar myndir fyrir
brezkt blað, sem ég var kom-
inn hingað. Pinecker talaði
bæði persnesku og tyrknesku
reiprennandi. Sjálfur talaöi
ég arabisku. Við höfðum valið
okkur mótorhjól fremur en
bíl, svo að landsmenn teldu
okkur lögreglumenn. Báðir
vorum viö dökkir af sólbruna.
Pinecker þrýsti skyndilega
sólhj álminum niður að augum
og herti á vélinni. Hann flaut
aði látlaust og múgurinn vék
frá. Fólkið vissi bersýnilega
ekki hvað það átti að halda.
Við ókum með ofsahraða að gjafi okkar fól andlit sitt í
kirkjunnni þar til Pinecker, höndum sér, þó að sunnii
kallaði til mín að hafa mynda væri. Hann sagði okkur, að
þessi lestur hefði alltaf mik-
börnum hér í Reykjavík hentug störf.
Sumardvöl á góðum sveitaheimilum
er ákjósanleg börnum til fermingar-
aldurs. Fyrir hin, sem í bænum eru,
koma létt útistörf helzt til greina,
svo sem snúningar og sendiferðir.
Telpur geta snemma hjálpað móður
sinni við húsverkin.
10. Þegar líður á unglingsárin, eiga
foreldrar að reyna að vekja ungling-
ana til umhugsunar um stöðuval
þeirra, því að stöðuvalið er ein mikil-
vægasta ákvörðunin, sem menn taka
í lífinu, og getur illa farið, ef rennt
er blint í sjóinn. Unglingar geta með ýmsú móti aflað sét
nokkurrar vitneskju um þau störf, sem þeim finnst til máliji.
geti komið, að þeir leggi fyrir sig. Hve langur er námstím-
inn? Hvernig eru atvinnuhorfur að námi loknu? Hvernig er
afkoma og lífskjör stéttarinnar? o. fl. — Unglingnum er
gagnlegt að leita ráða hjá reyndum og vönduðum mönnum
í þeirri atvinnugrein, sem hann hefir áhuga á. Með því að
synnast nokkrum mönnum úr stétt-
inni, menningu þeirra og kjörum, afl-
rr hann sér mikilvægrar vitneskju,
iem gerir hann hæfari til að ákveða,
ávort hann eigi að leggja fyrir sig
itarfið eða ekki. Og síðast, en ekki
sízt, er persónuleg reynsla unglings-
ins af starfinu mjög æskileg. Með
óví öðlast hann dýrmæta reynslu og
rerður honum ljósara en áður, hvað
!iann vill verða. Við stöðuvalið ber
foreldrum að leiðbeina unglingum, en
ekki að ráða fyrir þá. Unglingurinn ákveður sjálfur, að vel
athuguðu máli, að taka ákvarðanir um framtíð sína.
Endir.
Nýir kaupendur
Þeir, sem gerast nýir á-
skrifendur að Tímanum fá
blaðið ókeypis til mánaða-
móta. — Áskriftarsími
2323. —
Útbreiðið TlMANN.
V
M.s. Dronning
Alexandrine
Gullin þök.
vélina til taks.
Þarna ljómuðu undraverð-
il áhrif á sig. Drengurinn
las hægt með skjálfandi en
skýrri rödd og gerði oft hlé
fjöldi manns tryllist enda er fer frá Kaupmannahöfn 2.
þá blóðbað á götunum. Flokk j aprjj _
ar ganga um og sveifla nökt- I
um sverðum og sumir særa ! Tilkynningar um vörur óskast
sjálfa sig og aðra. Ýmsir .tilkynntar skrifstofu Samein-
beitæ hnífum og rýtingum. * ' Tjr .... .
Margur e'r þá borinn óvígur|aða 1 Kaupmaunahófn hið
í burt og sár hans lauguð og fyrsta. —
bundín en aðrir liggja eftir' Frá Reykjavík fer skipið 8.
Við Pmecker vorum sar-
þreyttir, þvi að við höfðum !aPriL Farseðlar óskast sóttir
verið svefnlausir að kalla í _ 3. apríl.
nokkrar nætur. En við vor-
ar þakhvelfingar og spíru- á lestrinum. Konur grétu en
turnar framundan. Þökin karlmenn börðu sér á brjóst.
voru lögð gulli, hreinu gulli,
sem Tyrkj um vannst ekki tóm
til að hafa með sér í heims-1
Blóðbað á götunum. 1 >
Síðasta ^þ^gipj^^r eins og.
um ánægðir og með næstu
hraðferð frá Bagdad sendum
við fyrstu myndir, sem tekn-
ar höfðu verið af þessum há-
tíðahöldum á góðu færi áleið-
'is til Englanös.
-i'Av. Vi&xtt!*! >
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson
TlMINN á hvert íslenzkt
heimili.