Tíminn - 01.04.1950, Qupperneq 1

Tíminn - 01.04.1950, Qupperneq 1
-----—7 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn T............................ Skrifstofur { Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasímt 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 1. apríl 1950 74. blað Nýtt vélaverkstæði íekur til starfa í Buðardel Eigendur |iess ern kaupfélngiS, ininaðar- samband sýslunnar nnkkrlr ein» staklingar Smjörlíkisverksmiðja K.E.A. á Akureyri tuttugu ára Frá fráttaritara Tímans í Búðardal Veturinn hefir verið einmuna góður i Daiasýslu, snjó- léttur og gjafaléttur, en þó voru allmiklir stormar í janúar. .Að undanförnu hefir tíð hins vegar verið mjög gcð. Vegir Bensín og olíur liækka í verði Veeksíiiiðjan nýflutt í ný ©g fnllkomtn feúsííkynni ©g cr búin fullkomnum vélum af svissneskri gerð Auglýst hefir verio allmikil hækkun á bensíni og olíum. VerSur verð þessara vara sem hér segir framve°is Bensín íélagsins í gær, meðal annars smjörlíkisverksmiðju K. E. A. hafa aldrei teppst að kalla í vetur og mjólkurflutningar tíl j 35 ntrínn. Ljósaolía kr. sem varð tuttugu ára þann dag. Verksmiðjan var fullkom- Frá fréttaritara Tímans á Akureyri Framkvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga bauð frétta- mönnum blaða hér í bænum að skoða nokkur fyrirtæki Borgarness um Bröttubrekku aldrei fallið niður. I febrúar s. 1. tók til starfa nýtt vélaverkstæði í Búðar- dal. Er það sameiginleg eign Kaupfélags Hvammsfjarðar, Búnaðarsambands Dalasýslu og nokkurra einstaklínga, sem vinna við það. Sem stendur vinna þar þrír menn. Verkstæði þetta er búið góð- um tækjum og framkvæmir jafnt viðgerðir á bílum og al mennum búvélum og ræktun arvélum. Er að því hin mesta bót, því erfitt er að þurfa að sækja um langan veg til við gerðar á vélum og áhöldum, sem landbúnaðurihn notar. Rektor háskólans boðið til Banda- ríkjanna Samkvæmt tilkynningu frá sendiráði Bandaríkjanna hér hefir dr. Alexander Jóhann- essyni rektor háskólans verið boðið til Bandaríkjanna á komandi sumri. Mun dvöl hans verða þrjá mánuði þar. Boð þetta er gert samkvæmt sérstökum lögum er 80. þing Bandaríkjanna setti í því augnamiði að auka kynni milli Bandaríkj anna og ann arra ríkja. Rektor kaus helzt að þiggja boð þetta síðla sum- ars á þessu ári, og er för hans ráðgerð héðan síðast í ágúst og mun hann koma heim í lok nóvember aftur. Rektor mun einkum sækja ýmsar menntastofnanir þar vestra, helzt háskóla, og ef til vill flytur hann einn eða tvo fyrirlestra við ameríska háskóla í förinni. Ljósmyitdasýniiigiii opin í dag og á morgun Söluskatturinn framlengdur til áramóta Alþingi hefir nú samþykkt frumvarpið um framlenginu á söluskattinum til ársloka, og var afgreiðsla þess með þeim hætti, sem gert var ráð fyrir hér í blaðinu í gær. Leyfisgjald á ferðagjaldeyri var lækkað í 25%. Alþingi frestað fram yíir páska í gær hófst páskafrí þing- manna og var alþingi frest- að þar til miðvikudaginn eft ir páska, en þá mun það taka til óspilltra málanna um af- greiðslu fjárlíganna. Margir þingmenn utan af landi lögðu af stað heimleið'is í páskafríið eða fara í dag eft ir því sem ferðir falla. 1020,00 tormið. Hráolía kr. in á þeirra tima mælikvarða, er hún var stofnuð, en síðan 023,00 tonnið. Verð á bensíni iiafa att sér stað stórstígar umbætur í smjörlíkisframleiðslu ei nokkrum aurum hærra á ýmsum stöðum á landinu Ný og fullkomin þessari grein, og er því verki vegna aukins flutningskostn- verksmiðja. nýlega lokið. Verksmiðjan er aöar, en þetta verð gildir í Félagið taldi því nauðsyn- nú til húsa í nýbyggingu í Reykjavík og öðrum inn-jlegt að koma upp nýrri og Grófargili og er búin full- flutningshöfnum. Ifullkominni verksmiðju í komnum vélum af sviss- neskri og danskri gerð. Voru vélar þessar keyptar í stríðs lok. r Mynd þessi er ein af 80 myndum á sýningu þýzku listakon- unnar, Káthe Kollwitz í sýningarskála Ásmundar Sveins- sonar við Freyjugötu. Hún nefnist Við sjúkrabeð. Jón Ivarsson sagði, að það væri raunar allaf þörf á að Norrænu Ijósmyndasýning hvetja menn til að nota unni í Listamannaskálanum heimafengið útsæði, en nú átti að Ijúka í gær, en vegnajværi nauösyn. Mjög erfið- mikillar aðsóknar síðustu lega gengi að afla góðs út-r daga hefir hún nú verið sæðis frá útlöndum, bætii framlengd í dag og á morg- vegna þess að það lægi ekki Brýn nauðsyn að nota íslenzkar útsæðiskartöflur Mikliim erfiðlcikum bimdið að afla er« lcndra útsæðiskartaflna Grænmetisverzlun ríkisins hefir birt orðsendingu til bænda og garðyrkjumanna þess efnis, að þeir reyni eftir fremsta megni að nota heimafengið eða annað útsæði fsl. og forðist að nota þær kartöflur til matar, sem hægt sé að nota til útsæðis. Blaðið sneri sér til Jóns ívarssonar, for- stjóra Grænmetisverzlunarinnar í gær og spurði hann um þetta. reynt að gera ráðstafanir til það Leopold ræðir við formann frjáls- lyndra Allt vélavinna. Engin mannshönd snertir j við efninu frá því olíurnar fara í bræðslu og blöndunar kerin, þar til stykkin eru lát in í kassa innpökkuð. í ræðu sem Jakob Frimannsson, framkvæmdastjóri félagsins hélt í hádegisverðarboði fyr- ir fréttamennina, benti hann á náuðsyn þess, að smjörlíkisframleiðslan hér á landi væri sem fullkomn- ust, þar sem mjög skorti á, að smjörframleiðsla lands- manna væri nægileg, og yrði því að fullnægja feitmetis- þýrf landsins að verulegu leyti með smjörlíki. Smjörlíki er góð vara. Hann benti einnig á, að allar rannsóltnir hefðu sýnt, að smjörlíki væri góð vara og næringarrík, þótt vitamín skorti í það, og bæri að stefna að því að vitamínbæta smjörlíki sem mest. Fullkomin pylsugerð. Pylsugerð félagsins er flutt í hið fyrra húsnæði smjör- líkisgerðarinnar. Eru þar framleiddar margskonar kjötbúðarvcrur, kjöt reykt o. fl. Þar fet einnig fram mót- taka afurða frá bændum og útsending kjötvarnings til útibúa félagsins í bænum. Þá er einnig tekið til starfa un og verður opin þessa daga á sama tíma og fyrr. Um 3000 gestir höfðu sótt sýning una í gærkveldi. á lausu í nágrannalöndun- um og einnig vegna gjald- öflunar útsæðis, en hefði gengið treglega. Af þessum sökum sæi Grænnaetisverzlunin sér- staka ástæðu til þess nú að hvetja menn til að geyma til útsæðis allar þær kartöfl ur sem nothæfar væru til þess og treysta ekki á það að geta íengið það annars stað Leopold Belgíukonungur hefir nú fallizt á að ræða við formann frjálslynda f lokksins, Deveze fyrrver- andi ráðherra, vegna tillögu j - hans um lausn konungsmáls , eldhús i sambandi við kjöt- ins. Deveze hefir borið fram j búð félagsins. Oll þessi starf semi félagsins er með hinum mesta myndarbrag. eyrisörðugleika okkar. Græn^ar ef hægt er að komast hjá metisverzlun ríkisins hef ði i því. tillögu um það, að þingið samþykki heimkomu kon- ungs með þeim fyrirvara, að hann fái aðeins að koma heim til að afsala sér völd- um. Ef ekki tekst að komast að samkomulagi við konung inn um þessa lausn málsins, virðist ekki önnur lausn til en efna til nýrra kosninga og verði þá einungis kosið um konungsmálið og fram- tíðarstjórn landsins. Konung ur tók það jafnframt fram, að ekki yrði um að ræða frek Laiidvariinrnii»i(cfii;i Landvafnarráðherrar Atlanz hafsríkjanna komu saman til fundar í Haag í gær og var Jones landvarnarráðherra Bandarikjanna kjörinn for- seti ráðstefnunnar. Verksvið ráðstefnunnar verður að sam ræma nokkur atriði í land- varnaráætlun Atlanzhafsríkj anna og ákveða stöðu og hlut ari umræður af sinni hálfujverk ýmissa rikja á ýmsum um þetta mál. ! varnarstöðvum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.