Tíminn - 01.04.1950, Síða 3
73. blað
TÍMINN, laugardaginn 1. apríl 1950
ísíendingaþættir
UM VÍÐA VEROLD,
Dánarminning: Jóhann Magnússon,
Hamri, Borgarnes?
Hinn 22, þ. m. lézt að heim-
ili sínu í Borgarnesi einn af
merkustu mönnum héraðsins,
Jóhann Magnússon, spari-
sj óðsformaður í Borgarnesi,
fyrrum bóndi á Hamri í Borg-
arhreppi, á 76. aldursári.
Jóhann var fæddur 5. maí
1874 að Glerárskógum í Dala-
sýslu sonur Magnúsar Jóns-
sonar bónda þar og konu hans
Guðbjargar Einarsdóttur.
Ólst hann þar upp með for-
eldrum sínum meðal margra
systkina,. — Þegar hann var
um tvítugt, hleypti hann
heimdraganum og fór utan.
til Noregs og dvaldi þar um
fjögur ár, aðallega við land-
búnaðarstörf, en sneri að því
loknu aftur heim til íslands.
Fyrstu árin eftir heimkom-
una dvaldi hann á ýmsum
stöðum og lagði margt á
gjörva hönd, svo sem sjó-
mennsku, landbúnaðarstörf
og verzlunarstörf.
Svo er það árið 1908, að
hann ræðst að Hamri í Borg-
arhreppi til Sigurbjargar
Sigurðardóttur, er þá hafði
fyrir nokkru misst fyrri mann
sinn, Sigurð Tómasson, er
lengi var bóndi þar. Árið 1909
giftust þaú Jóhann og Sigur-
Vatnsvirkjanir í Bandaríkjunum
Norskur verkfræðingur að nafni Erik Ræstad var í Banda-
ríkjunum árin 1947—’48 að kynna sér vatnsvirkjanir og
vatnsmiðlun þar í landi. í vetur flutti hann fyrirlestur
í verkfræðingafélaginu í Osló og hér fer nú á eftir endur-
sögn á útdrætti þeim, sem blaðið Nationen birti úr erindi
hans.
sambandi vði það, að fá stj órn
á vatninu, er það, að árnar
bera með sér leir, svo að lón,
sem byggð eru í þeim, vilja
fyllast upp tiltölulega fljótt.
í sambandi við það, er líka
unnið mikið rannsóknarstarf
til að finna hagkvæmustu til-
högun við slíkar uppistöður.
una Mjöll um nokkurra ára
skeið, fyrst á Beigalda og
síðar í Borgarnesi. Starfsemi
þessi varð upphaf og aðdrag
fyrir afkomu bænda um allt
héraðsins og var í þeim eins
og öðrum hugðarmálum sírv
um heill og trúr, hvort sem
andstætt eða byrlega blés
hverju sinni. Var hann mörg
hin síðari ár æfi sinnar í
stjórn Kaupfélags Borgar-
| fja'rðár.' ‘ Af brautryðjenda
björg og bjó hann þar eftir " *
það samfleytt um tvo ára-
tugi. Eftir komu hans að
Hamri hefst hans eiginlega
ævistarf, sem varð hvort-
tveggja merkilegt og farsælt
bæði fyrir hann og héraðs-
búa.
Hann gjörðist þegar at-
hafnasamur og gildur bóndi,
bætti jörð sína með ræktun
og stórmyndarlegum húsa-
kosti, og framfleytti þar jafn
an miklu og gagnsömu búi
og var því alla sína búskapar-
tíð í beztu bænda rö<5. En það,
sem þó hæst ber uppi í minn-
ingunni um Jóhann Magnús-
son, var hans óþreytandi
brautryðjendastarf í fram-
fara- og félagsmálum sveit-
unga sinna og héraðsbúa
allra.
Vorhugur hans var sívak-
andi og sístarfandi. Hann
var ekki ákafur og óþreyju-
fullur, ekki asaleysing með
skriðuhlaupum og jakaburði,
heldur miklu fremur í ætt við
gróandann, sem hæglátur en
sístarfandi beitir mætti sín-
um „hvar, sem lítið lautar-
blóm, langar til að gróa.“ —
Jóhann átti óvenjumikið af
þessu andlega gróðurmagni.
Það var eins og að grasið! um þeirra.
sprytti úr sporum hans hvar
sem hann fór. — Það sjáum
I Bandaríkjunum eru 60%
virkjaðrar vatnsorku opinber
eign. Ástæðan til þess er sú,
að ríkið hefir samkvæmt lög-
um sem skuldbinda það til
þess, ráðizt í stórframkvæmd-
ir til vatnsmiðlunar og áveitu
á þurrkasvæðum landsins og
í annan stað til að sporna
gegn tjóni af flóðum og vatna
vöxtum. í sambandi við þá
stíflugarða, sem þessum fyr-
irtækjum hlutu að fylgja,
hafa svo verið reist orkuver.
I ;
Endurheimt landsins.
| Talið er að 85% af virkj-
anlegri vatnsorku í Bandaríkj
unum sé á landi, sem er opin-
ber eign. Mestmegnis er þetta
í vesturríkjunum 17. Þar
eru hin þurru lönd í úrkomu-
leysinu bak við Klettafjöllin
og eyðimerkur Kaliforníu.
........ ... Stofnun, sem kennd er við
endurheimtur (Bureau of
um langt skeíö bæði oddviti
og hreppstjóri sveitarinnar,
þangað til að hann flutti það
an alfarinn.
Þá tók hann og mikinn lif-
TröIIauknar framkvæmdir.
Sem dæmi um það, hvílík
risamannvirki þarna eru unn
in, má nefna það, að stíflu-
garðar við Kólumbíaána eru
svo efnismiklir, að svarar til
þess að lagður væri úr stein-
steypu 14 sentimetra þykkur
en 7 metra breiður vegur,
fjórðahluta af ummáli jarð-
arinnar við miðjarðarlínu.
Við Bonnevillestífluna eru
byggðir þrír laxastigar og er
talið að árleg umferð um þá
sé þessi: 440 þúsund laxar,
127 þúsund álar og 345 þús
und fiskar aðrir.
Vatnsmiðlunarmannvirkin í
Central Valley í Kaliforníu
er áætlað að muni kosta 2
milljarða dollara. Þar verða
meðal annars 48 mikil lón,
enda á að leiða þaðan vatn
um mikið svæði. Þó er vatns-
í Missouridalnum
Reclamation) var mynduð
árið 1912 og er deild í inn-
anríkissáðuneytinu, hefir það
hlutverk að veita vatni á eyði
merkur svo að byggð geti ver-
ið þar, sem ella væri auðn.
Nafnið lýtur að því,að henni
SSHmm « niiðlunín
er hann ásamt nokkrum öðr-
um bændum hóf mjólkurnið-
ursuðu í Borgarhreppi og ;vatn skortir
ráku þeir m] olkurverksmið] -
Áveitukerfi og rafmagns-
dælur.
Áveituframkvæmdir þessar
andi að Mjóíkurlamlagi BÖrg k,re«ast AmikilIa fkurða og :Það. sem tapast hefir. Vatns-
firðine-a spm nií er orðin stlflugarða og í því sambandi; miðlun landanna hefir gengið
mikil síofnun og ómissandi eru afistöðvar byggðar, endajúr skorðum, svo að mikil
. dælt t svæði hafa orðið að eyðimörk
(Framhald á 6. siSu.)
^land, sem er frjósamt frá'snöggt um meira mannvirki.
^náttúrunnar hendi, en er þó
autt og dautt vegna þess, að f þjónustu friðarins.
Þó að hér sé stiklað á stóru
gefur þetta þó nokkra hug-
mynd um hvílík stórvirki nú
eru unnin til að rækta og
nýta löndin og vinna aftur
er vatni sumsstaðar
Til Jóns A. Stefáns-
sonar í Möðrudal
\
á sjötugsafmæli hans
22. fbrúar 1950.
Heill og sæll
heiðursmaður;
við tíðfarinn veg
um tugi ára;
borgið var hverjum
er brotist hafði
grýtta vegu
heim að garði þínum.
Lítt hafa hríðar
né harma él'
lamað þinn kjark
í lífsstríði.
Munu víðsfjarri
vinir senda þér
gróin óskablóm
af grunni hjartans.
I
Hvað er þjóðarheill?
Það að eiga
starfsmenn
í stöðu hverri.
Ef í ríkum mæli
þar rennur saman
baráttuvilji
og bróðurhugur.
Árdegismaður
við efstu grös
ættarlands
öldnu byggðar.
Lifi þér enn
lengi í brjósti
starfsþrá
og stórhugur.
E. H. G.
Borgarfj arðarhérað og fleiri móti ðrekku; Þannig er á ein.
6 um stað í Washmgtonríki
sýslna. En lengst mun þó Jó-
hanns minnst af héraðsbú-
um fyrir hans ómetanlega
stöð, sem framleiðir 2 700 000
hestafla rafmagn. Helmingur
brautryðj endastarf um stofn- þessarar orku er notaður tU
un Sparisjóðs Mýrasýslu, er að dæla vatni ur Kólumbiu-
hann átti frumkvæði að og ánni upp 1 fornan farveg ar“
kom í framkvæmd árið 1913. mnar °^a«an er Það svo
við betur, er við lítum til
baka yfir farinn veg.
Hann byrjaði félagsmála-
starf sitt í hinum nýju heim-
kynnum með því að beita sér
fyrir stofnun ungmennafélags
sveitarinnar, sem hann var
lífið og sálin í um langt
skeið. En brátt hlóðust á
hann margvísleg trúnaðar-
störf, því að menn fundu
fljótt að bæði var maðurinn
hinn starfhæfasti og auk þess
ósérhlífinn og áhugasamur.
Munu ekki hafa verið mörg
opinber störf í Borgarhreppi,
þau árin, sem honum ekki
væru falin lengur eða skem-
ur. Þannig var hann m. a.
Hefir hann hlotið óskoraða
þökk héraðsbúa fyrir þá fram
sýni og hlaut þegar í upp-
hafi þá viðurkenningu fyrir,
að honum var falin for-
mennska stofnunarinnar og
gegndi hann því trúnaðar-
starfi til dauðadags. Hefir
starfsemi þessi frá upphafi
verið í aðalumsjá þeirra Jó-
hanns heitins og Magnúsar
Jónssonar, sem enn er spari-
sj óðsgj aldkeri, og stjórn
hennar hin farsælasta í hönd
Hafa þeir stýrt
henni með gætni og forsjá
gegnum brim og boða í fjár-
málaróti undanfarinna ára-
tuga og er Sparisjóður Mýra-
sýslu nú all öflug peninga-
stofnun og traust, og hefir
lengi verið hin mesta lyfti-
stöng fyrir héraðið og íbúa
þess, og mun svo verða um
ókomna framtíð ef gifta frum
herjanna fylgir henni, sem
vonandi er.
Jóhann missti Sigurbjörgu
konu sína eftir nokkurra ára
hjónaband. Árið 1922 kvong-
aðist hann seinni konu sinni
Guðrúnu Bergsþórsdóttur
Bergþórssonar frá Brennistöð
um, og flutti um það leyti
búferlum frá Hamri að Borg-
(Framhald á 6. síðu.)
Gerist áskrifendur að
Zjímanum
Áskriftasímar 81300 og 2323
Líknarsjóður íslands
leitt í skurðum yfir land
svæði, sem á skal reisa 40
þúsund ný bænda býli. Þar
er ætlast til að 200 þúsund
manns búi á landi, sem ver-
ið hefir algjör eyðimörk.
225 milljón dollara tjón
af vatnavöxtum.
Skaðar af vatnavöxtum í
Bandaríkjunum eru til jafn-
aðar taldir nema 225 milljón-
um dollara árlega. Stórfljót-
in vaxa svo skyndilega, að
mannslíf verða oft í mikilli
hættu, og þarf margháttað
slysavarnarstarf til öryggis
gegn þeim háska.
Það er verið þessi árin að
þreifa fyrir sér hvað hægt
sé að gera til vaœar gegn
flóðupum. Miklar rannsóknir
og reikningar eru gerðir ár-
lega um þau efni.
í þessu sambandi eru til
dæmis gerðar yfirgripsmiklar
athuganir á því, hvað mikið
af úrkomumagninu renni 1
árnar og hvað mikill hluti
þess sígi niður í jörðina eða
gufi upp. Allt eru þetta fræði-
leg atriði, sem geta verið mik-
ils verð í sambandi við þær
landvarnir, sem hér er unn-
ið að.
Eitt aí vandamálunum í
Líknarsjóður íslands fær
tekjur sínar af yfirverði frí-
merkja, „liknarmerkjanna“.
Er mikill áramunur á þeim
tekjum, líklega ótrúlegur í
augum þeirra, sem halda að
fólk kaupi líknarmerki aðal-
lega til að styðja líknarstörf.
Kunnugir vita, að annað ræð
ur meiru um þau kaup.
Reynslan er sú, að þau selj-
ast mest nýkomin, — og þeg-
ar þau eru á förum.
Árstekjur Líknarsjóðsins
hafa oftast verið hér um bil
frá 1 þúsund til 15 þúsund
krónur. Árið 1947 varð samt
miklu drýgra, gömlu líknar-
merkin voru þá á förum, og
sala þeirra veitti sjóðnum
nærri 40 þúsund króna tekj-
ur. Árið eftir var svo lítið eft-
ir óselt, að Liknarsjóður
hlaut tðepar 2 þúsund krón-
ur af sölunni. Þótti stjórn
sjóðsins ekki taka að skipta
því og lagði við höfuðstólinn.
Hann var rúmlega 35 þúsund
krónur við síðustu áramót.
Liðið ár voru nýju líknar
merkin komin. Seldust þau
svo vel, að tekjur Líknarsjóðs
fóru langt fram úr áætlun.
Úthlutun úr sjóðnum fer í
þetta sinn fram I mai, og því
áríðandi að allar stofnanir,
sem óska að koma þar til
greina, sendi umsóknir sín-
ar fyrir aprílmánaðarlok.
Utanáskrift má vera: Líkn-
arsjóður íslands, pósthólf 62,
Reykjavík.
Til frekari leiðbeiningar
eru hér birtar 3 greinar úr
skipulagsskrá sjóðsins.
2. gr. „Tilgangur sjóðsins er
að styrkja með fjárframlög-
um hverskonar línarstarf-
semi í landinu, einkum slysa-
varnir, barnahæli, elliheimili
og þessháttar fyrirtæki.
4. gr. „Stjórn sjóðsins má
árlega úthluta, samkv. 2. gr.
allt að 80% af tekjum hans.
Afgangurinn skal lagður í
sjóð og má eigi skerða höfuð-
stólinn nema 6. hvert ár. Þá
má verja allt að helmingi
höfuðstóls til nýrra fram-
kvæmda.” (Næsta skipti
1952)
6. gr. „Hvert það félag eða
stofnun, er styrk hlýtur úr
sjóðnum, skal senda stjórn
hans skýrslu um starfsemi
sína og endurskoðaða reikn-
inga sína“.
Styrkbeiðendur eru vin-
samlega beðnir að taka vel
eftir þessum greinum, — og
líklega einkum þeirri síðustu.
Sigurbjörn Á. Gíslason
(p. t. féhirðir Líknarsjóðs).