Tíminn - 01.04.1950, Qupperneq 5
73. blað
TÍMINN, laugardaginn 1. apríl 1950
5
Með Hvassafelli til Ítalíu
Laugard. 1. apríl
Syndir fyrirrennar-
anna
Fátt er augljbsara dæmi
um loddarabrögð í stjórnmál
um en þau látalæti forkólfa
Alþýðuflokksins og Sósíalista
flokksins, að þeim komi á ó-
vart að framlengja þurfi nú-
gildandi tekjustofna ríkis-
ins, eins og söluskattinn.
Þeim er mæta vel ljóst, að
annað er ekki hægt,nema því
aðeins, að gert sé ráð fyrir
tilsvarandi skuldasöfnun hjá
ríkinu eða útgjöld lækkuð að
sama skapi. Eins og frá fjár-
lagafrv. er gengið, geta fram
lög til verklegra framkvæmda
ekki lægri verið, og er því
ekki um sparnað á öðru að
ræða en launaútgjöldum rík-
isins. Slíkur sparnaður er
hinsvegar ekki framkvæm-
anlegur að verulegu leyti,
nema fram fari rækilegri at-
hugun en komið verður við 1
sambandi við fjárlagaaf-
greiðsluna að þessu sinni.
Fullvíst má og telja, að ekki
sé mikils stuðnings að vænta
frá umræddum flokkum við
slíkar sparnaðaraðgerðir,
því að hingað til hafa þeir
verið fúsari til að auka launa
útgjöldin en að draga úr
þeim.
Forkólfar þessara flokka
látast undrandi yfir því, að
gengislækkunin skuli ekki
gera kleift að fella niður ein-
hverja af tekjustofnum rík-
isins. Þeir vita þó mæta vel,
að útgjöld þau, sem gengis-
lækkunin á að vega á móti,
útflutningsuppbæturnar, eru
ekki með á fjárlagafrumvarp
inu. Hefði sú leið verið farin
að halda útflutningsuppbót-
i*?^\im áfram, eins og þessir
flokkar vildu, myndu af
þeirri ástæðu einni saman
hafa orðið að hækka út-
gjaldabálk fjárlaganna um
100 millj. kr. eða meira og
afla tilsvarandi tekna á móti.
Þá hefði því ekki aðeins þurft
að framlengja alla núgild-
andi tekjustofna, heldur afla
nýrra tekna til viðbótar, er
alltaf hefðu þurft að nema
frá 100—150 millj. kr., ef
greiðslujöfnuður átti að nást.
Gengislækkunin forðar rík-
inu frá því að fara út á þá
braut, sem hefði áreiðanlega
orðið launþegum og bændum
enn óhagstæðari.
Alveg sérstaklega kemur
það spanskt fyrir sjónir, að
Alþýðuflokkurinn skuli lát-
ast undrandi yfir þvl, að
framlengja þurfi söluskatt-
inn. Fjárlagafrv. var lagt
fram af stjórn Stefáns Jó-
hanns. Þar var gert ráð fyrir
framlengingu söluskattsins,
en ekki gert ráð fyrir nein-
um útflutningsuppbótum.
Söluskattinum var þá eins og
nú ætlað að mæta öðrum út-
gjöldum ríkisins en útflutn-
ingsuppbótunum. Fyrir þetta
er vitanlega alveg sama þörf
in nú og í stjórnartíð Stefáns
Jóhanns Stefánssonar, þótt
Alþýðuflokkurinn látist ekki
sjá það eftir að stjórn hans
er farin frá.
Það er rétt, að gengisbreyt
ingin gerir það að verkum,
að ýmsir tekjustofnar munu
gefa meira af sér en áður.
Hins er jafníramt að gæta,
Tíminn hefir á undanförn
um misserum flutt meiri og
ýtarlegri frásagnir úr ís-
lenzku atvinnulífi, en nokk-
urt annað blað. Hefir sú ný-
breytni Tímans að birta lýs
ingar beint úr atvinnulífi
þjóðarinnar og hinum hvers
dagslegu störfum, mælst
vel fyrir meðal lesenda
blaðsins. Þykir mörgum, að
með þessari nýju grein blaða
mennskunnar, sem Tíminn
hefir orðið fyrstur með hér
á landi, sé margt unnið í
senn. Lesendum fengsð í
hendur hollt lestrarefni, þó
ekki sé bundið fræðilegum
skorðum, en fróðleikur á hin
um ýmsu aívinnugreinum
skapar aftur aukinn skilning
milli stétta þjóðfélagsins.
Það, að blaðainaður frá
Tímanum fylgir íslenzka
saltfisknum á markað með
samvinnuskipi til Ítalíu, er
einn þáttur þessarar kynn-
ingarstarfsemi blaðsins á at
vinnuvegunum. Saltfiskverk
un og saltfiskútflutningur
var um langt skeið og virð-
ist aftur ætla að verða sá
þáttur í lífi lands og þjóð-
ar, sem afkoma hennar
byggðist að verulegu leyti á.
Hvassafell lestar saltfisk á
höfnum Norðanlands.
.... Hvassafell lestar salt-
fisk á ísafirði í dag, fer þaðan
í nótt og verður í Vestmanna-
eyjum um miðjan dag á morg
un.....Hvassafell lestar salt
fisk í höfnum við Faxaflóa.. .
Þannig hefir undanfarna
daga verið hægt að fylgjast
með því í fréttunum hvernig
saltfiskurinn býst til ferðar
héðan úr vetraréljunum til
hinna blóðheitu og öru íbúa
hinna sólríku Miðjarðarhafs-
landa. Hvassafell, annað af
flutningaskipum Sambands
íslenzka samvinnufélaga, hef-
ir nefnilega þessa dagana ver
ið að hlaða saltfisk á mörg-
um höfnum, norðanlands,
vestanlands og sunnan. Fisk-
urinn er eins og ótal aðrir
farmar seldir til Ítalíu fyrir
milligöngu S.Í.F. og Hálfdáns
Bjarnasonar í Genúa.
0
28 þúsund félagsmenn.
Á efstu hæðinni í Sambands
húsinu, i tveimur herbergjum
þar sem útsýni er vítt og fag-
urt yfir Reykjavíkurhöfn, er
skipadeild Sambands ísl. sam
vinnufélaga til húsa, og það-
an er samvinnuskipunum
okkar, sem 28 þúsund félags-
Blaðamaðair frá Tímaniæs fer nieð
skipinu tii ítalíu
Hvassafell lætur úr höfn
menn í 55 kaupfélögum gera hugar koma, að skipaútgerðin
út, stjórnað. yrði samvinnu í landinu svo
Þarna, í þessum herbergj- mikill styrkur, sem raun hef-
um, þar sem sér yfir höfn- ir orðið á.
ina og sjóinn, er fylgst með I "* 1''' íl ' .'7 !
hreyfingum skipanna, Hvassa Mikilvæg störf.
fells og Arnarfelis, þessara j í skipadeildinni er, eins og
óskaskipa íslenzkra samvinnu áður er sagt, allt á fleygi ferð.
manna og daglegar hreyfing- . Skeyti koma og skeyti fara
ar eru merktar inn á stór og margvíslegar ráðstafanir
kort, sem taka upp ríflegt eru gerðar, svo að ekki þurfi
rúm af veggjunum. jnein óþarfa töf að verða fyr-
í fyrrad. var i mörg horn að ir skipin í höfn.
líta fyrir starfsfólk skipa- j Ákveðnir eru staðir, þar
deildar Sambandsins. Arnar- sem landa á flutning, og aðr-
fell var nýkomið frá Ame--jir, þar sem taka á vörur til
ríku og Hvassafell var að lesta jútlanda. Ókunnugum kemur
síðustu saltfiskana í Reykja-!öll þessi öra starfsemi fyrir
vík, áður en haldið var af jsjónir líkt og styrjaldarundir-
stað til Italíu, með
lestar af saltfiski.
fullar
Skip boma og fara.
Ókunnugir geta ekki gert
sér í hugarlund hvað fjöl-
þættum verkefnum er að
sinna á lítilli skrifstofu með
fámennu starfsliði, þegar tvö
stór flutningaskip eru í höfn.
Annað er komið með vörur til
landsins frá fjarlægri heims-
álfu, en hitt er að leggja af
stað með fullfermi af ís-
lenzkri framleiðslu suður að
Miðjarðarhafi.
búningur. Manni gæti jafnvel
dottið í hug, að eitthvað
þessu líkt hefði verið um-
horfs í einhverjum þeim
stöðvum, þar sem innrásum
styrjaldarinnar var stjórnað,
þó að vitanlega hafi þar allt
verið í miklu stærri stíl. En
svo mikið er víst, að hér má
enginn bregðast því trausti,
sem honum er sýnt, hér gera
lika allir skyldu sína og meira
til því ekkert má fara í handa
skolum. Það gæti tafið dýr-
mætt skip í klukkustundir,
eða daga að óþörfu.
Skipadeild S.I.S. veitir for
stöðu kornungur maður, Sig- .Aður en er a haflð-
urður Benediktsson. Þó að I Nlður við böfnina er verið
ungur sé, hefir honum tekizt að ganga frá lestunum á
svo vel í starfi sínu, fyrir
Hvassafelli.
Skipverjarnir
skip samvinnumanna, að, kePPast við að draga stóra
þrátt fyrir ótal byrjunarerfið ,°® Þunga dúka yfir plankana
leika í starfsemi skipadeild- ,en loftskeytamaðunnn skrúf-
arinnar hefir útgerðin gengið ,ar lof'tnetsenda fastan í mast
svo vel, að jafnvel þeir allra!ur- Vistirnar eru fyrir löngu
bjartsýnustu létu vart sér til k°mnar um borð og á sinn
j stað, en upp í brúnni sér skip
stjóranum Bergi Pálssyni,
að hún hækkar líka ýmsa út-
gjaldaliði. Á fjárlagafrum-
varpið vantar líka ýmsa stóra
útgjaldaliði, eíns og t. d.
launauppbótina til opinberra
starfsmanna, launauppbót-
ina vegna gengislaganna,
; framlag tilí aflatrygginga-
j sjóðs, hækkaðan styrk til
j námsmanna o. fl. Hækkunin
á tekjuliðunum mun áreið-
anlega ekki gera betur en að
mæta þessum útgjaldahækk
unum og jafnvel ekki það.
Það er hinsvegar alvarlegt
mál, að þrátt fyrir gengis-
lækkunina skuli ekki vera
hægt að draga neitt að ráði
úr álögum ríkisins. En þar er
hinsvegar núv. ríkisstjórn
ekki um að saka, heldur þá
fyrirrennara hennar, sem
þannig hafa búið í hendur
henni. Sökin lendir á beim,
en ekki á nýv. ríkisstjórn.
Þetta eru ekki hennar verk,1 ungum manni léttum í hreyf
heldur eru afleiðingar af ingum, bregða fyrir. Hann
syndum fyrirrennaranna að þarf að mörgu að hyggja, því
koma fram. í þeim eiga Al-^nú má ekkert gleymast. Það
þýðuflokkurinn og Sósíalista er mikið happ fyrir skipaút-
flokkurinn sinn stóra þátt,jgerð samvinnumanna, hversu
því að aldrei hefir staðið á góðir og traustir skipstjórar
þeim að styðja verðbólgu-; hafa valizt á skipin og sama
stefnuna. ;er að seSÍa um skipshafnirn-
Það sýnir líka, að þeim ar í heild.
hefir ekki enn orðið hug-1 >
hvarf, þar sem þeir hafa j Með saltfisk og kveðju
beitt sér gegn framlengingu fra íslandi.
söluskattsins, án þess að j Áður en varir er allt orðið
benda á nokkrar leiðir til „sjóklárt“, dráttarbáturinn er
niðurskurðar á útgjöldunum. kominn upp að skipshliðinni
Þeir víla enn ekki fyrir sér t og farinn að toga í Hvassa-
að leggja til að hafa margra fell, og virðist vera óþolin-
tuga millj. kr. greiðsluhalla jnióður að koma því út á hafið
á fjárlcgunum og halda þann °g ævintýrin. í einni sigl-
ig áfram verðbólgunni. Þeir , unni blaktir fáni skipaútgérð-
hafa enn ekki gert sér ljóst, ar sámvinnumanna, S.I.S.,
að hún kemur þó launþeg- merki á hvítum grunni í
grænum feldi. Samskonar
fáni er við hún á Sambands-
(Framhald á 6. siðu.)
unum mest i koll, eins og
reynslan er nú óðum að
sanna.
Þrátt fyrir góðærið hefir
nokkurskonar kreppa gengið
yfir atvinnuvegi þjóðarinn-
ar, einkum sjávarútveginn.
Útgerðin hefir yfirleitt upp
á síðkastið verið rekin með
j tapi og vinnuaflið dregist frá
henni jafnt og þétt. Öllum er
| ljóst, að hér er voði á ferðum
fyrir þjóðarheildina og þessa
þróun verður að stöðva. Við-
reisnartillögur þær, sem AI-
j þingi hefir nú samþykkt, eru
| stærsta sporið, sem tekið hef
; ir verið þessum málum til
! bjargar. Það verður mun á-
litlegra en verið hefir að
stunda fiskveiðar saman bor-
ið við önnur störf, ef fram-
kvæmd laganna verður með
festu og öryggi. Sjósókn við
strendur íslands er erfitt
starf og það byggist á þjóð-
arnauðsyn að þeir, sem við
útgerð vinna, hafi ekki lak-
ari fjárhagsafkomu en aðrir
landsmenn. Það á fremur að
vera arðvænlegt að sækja
gull í greipar Ægis en að
stunda léttari störf, sem ekki
skapa gjaldeyri.
En það er margt fleira en
hinar stórkostlegu fjármála-
aðgerðir Alþingis, sem getur
stuðlað að eflingu útgerðar
og annarra undirstöðu-
atvinnuvega. Það væri t. d.
æskilegt að ríkisstjórn og
almannasamtök héldu uppi
hvatningar og fræðslustarfi
fyrir höfuðatvinnuvegina.
Það eru vafalaust á hverjum
tima ýmsir möguleikar, fjár-
hagslegir t. d., sem ónotaðir
eru vegna þess, að þeir menn,
sem mundu vilja færa sér þá
í nyt, þekkja þá ekki. Gæti þá
ekki almannastofnun, sem
hefði aðstöðu til að kynna sér
þessa hluti, orðið til aðstoð-
ar? Ungir menn, sem ekki
hafa stundað í uppvexti sín-
um einhverja af aðalatvinnu
vegum okkar, hafa t. d. afar
erfiða aðstöðu til þess að
hefja slík störf og fátt er
þeim til örvunar í því efni.
Hver sá, sem hyggst byrja
útgerð, þyrfti t. d. að geta
fengið margskonar öruggar
upplýsingar um hinar ýmsu
verstöðvar Iandsins, um
hafnarskilyrði, um vega-
lengd á miðin og aflabrögð,
heppilegar bátastærðir o. fl.,
sem reynslan hefir leitt í ljós
og hann verður að taka til
athugunar í ljósi þeirra mögu
leika, sem hann hefir um út-
vegun fjármagns, vinnuafls
o. fl. o. fl. Sambærilegar upp-
lýsingar um t. d. landbúnað
og iðnað væru sjálfsagðar.
Blöð, útvarp, skólar og
fleiri aðilar gætu aukið slíkt
upplýsinga- og hvatningar-
starf í þágu atvinnuveganna.
Forgöngu við starfsemi í þá
átt, sem hér hefir verið á
minnzt, er eðlilegt að ríkis-
stjórnin hafi og leiti sam-
vinnu við almannasamtökin
í landinu.
Viðreisnarlög Alþingis og
aðrar neyðarráðstafanir eru
óhjákvæmilegar. En það
er ekki nóg. Það verður
að snúa hinni þjóðfélagslegu
varnarstöðu höfuðatvinnu-
veganna í sókn og skapa var-
anlegt afkomuöryggi þjóðar-
innar. Fjárvon og frama á
ekki að liggja í milliliða- og
afætustörfum, heldur í sjálfu
framleiðslustarfinu fyrst og
fremst. Þetta þarf að tryggja
bæði með fjárhagslegum og
ekki síður félagslegum ráð-
um. V.