Tíminn - 01.04.1950, Side 6

Tíminn - 01.04.1950, Side 6
 TÍMINN, laugardaginn 1. apríl 1950 74. blað TJARNARBID Oliver Tvist Snilldarleg brezk stórmynd eítir hinu ódauðlega meistara- verki Charles Dickens Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Regnbogaeyjan Hin mynd í undurfagra ævintýra- eðlilegum litum. : Sýnd kl. 3. N Y J A B I □ Kjjlska og eiigiMiiin' Prönsk stórmynd um hrika- leg örlög. Aðalhlutverk: Madeleine Sologne Erich von Stroheim Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Draugaskipið Skopmyndasyrpa með Gög og Gokke Sýnd ki. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BÍÓ F j ár h ættuspil- arinn Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk: Robert Young Barbara Hale Frank Morgan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. W/ZIY CORSARY: Þíí lifir aðeins einu sinni Akaflega spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd. -- Danskur texti. Aðalhlutverk: Henry Fonda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 LITLI og STÓRI og SMYGLARARNIR Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Hugleiðing um skírnina (Framhald af 4. síðu.) Jóh. 3,23, segir: „Og þetta er Hans boðorð, að vér skulum trúa á nafn sonar Hans.“ í Jóh. 5,1: „Hver sem trúir að Jesús sé hinn Smurði, er af Guði fæddur.“ Til þess að koma í veg fyrir misskilning, veit ég, að postulinn á þar við lifandi, starfandi Guð- elskandi trú, sem hlýðir og treystir Honum. í Jóh. 5,4: „Því allt, sem af Guði er fætt sigrar heiminn, og trú vor, hún er siguraflið, sem hefir sigrað heiminn." Jóh. 5.10: „Sá sem trúir á Guðs son, hef- ir vitnisburðinn í Honum. Sá sem ekki trúir Guði, hefir gert Hann að lygara.“ (Framhald) Mcð Ilvassafcllinu til Ítalíu (Framhald af 5. síðu.) húsinu í kveðjuskyni og þriðji fáninn er á öðru fallegu skipi samvinnumanna við uppfyll- inguna, svo alls eru þeir þrír á lofti útgerðarfánar S.Í.S. þennan dag í Reykjavík. En í aftur stafni rís ís- lenzki fáninn hár og tignar- legur, hann á að bera kveðju íslands suður til Miðjarðar- hafslandanna. gÞ Vatnsvirkjanir í Handaríkjunum (Framhald af 3. siðu.) um vegna þurrka og vatns- leysis, en önnur hafa stór- árnar brotið í flag siðan skóg vio 5KÚ14GÖTU Unglingar á villi götum Aðalhlutverk: Sonja Wigert Anders Henrikson George Fant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Smámyndasafn Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI ÓSKAR GÍSLASON: Litmyndin Síðasti bærinn í dalnum íslenzkt æfintýri I þjóðsagna- stil. Aðalhlutverk: Þóra Borg Jón Aðils o. fl. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184. Siml 81936. Dalalíf Stórfengleg sænsk mynd, byggð á frægri sögu eftir Fred- rik Stron. Aðalhlutverk: Eva Dalbeck Edvín Adolphsson Karl Henrich Fand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kalli óheppni Sýnd kl. 3. arnir eyddust og hættu að sjá um náttúrlega vatnsmiðlun og gæta hófsemi í þeim efn- um. Nú reyna allar menning- arþjóðir að ráða bætur á þessu. Við það starf eru vonir manna um nógan mat fyrir mannkynið og frið og menn- ingu. á þessari jörð að veru- legu leyti bundnar. Því er þetta starf, sem allir fylgj- ast með af áhuga. tslendingaþættir (Framhald af 3. síðu.) arnesi, og átti þar heima, það sem eftir var æfinnar. Var aðalstarf hans eftir það við Sparisj óð Mýrasýslu, sem hann helgaði síðustu krafta. Þau hjón eignuðust einn son, sem nú er að verða full- tíða maður. Hin síðari ár tók heilsa hans nokkuð að hnigna og s. 1. sumar lá hann all- lengi á sjúkrahúsi í Reykja- vík. — Jóhann Magnússon var yf- 73. dagur Gestur í heimahúsum ferði. Og þetta hræddist Felix ennþá meira en reiði bróður síns. Vitaskuld var þetta bæði heimska og óhæfa, sagði hann. Það veit ég ofurvel. Ég iðraðist sáran orða minna, þegar Kristján hafði talað við mig. Ég hafði komið.illu af stað með gáleysi mínu.... Hann langaði allt í einu til þess að fella sem þyngstan dóm yfir sjálfum sér, úr því að Allard gerði það ekki.... Mér er ekki viðbjargandi, bætti hann við, og ég er kannske enn verri en venjulegur þorpari, sem gerir illt af ásettu ráði.... Allard svaraði ekki. Hann var að hugsa um blöðin, sem ína hafði lesið í Lindarbrekku. Heili hans brást ekki, þeg- ar málefni verksmiðjanna voru annars vegar, en þessa gátu gat hann ekki ráðið. Það var svo skammt síðan hann hafði lært að líta á þetta mál öðru vísi en frá bæjardyrum sjálfs sín. En honum hafði opnazt ný sýn, og þess vegna felldi hann nú engan dóm. Og þrátt fyrir allt voru þó ýms atriði, sem hann þóttist skilja. — Þú virðist hafa sagt henni meira en lítið um hjóna- band mitt, sagði hann. — O-jæja. Ekki svo ýkjamikið. svaraði Felix og horfði út um gluggann. — Þú sagðir henni þó söguna af því, er við sáumst fyrst.. Hann þagnaði snögglega. Hann minntist þess skyndilega, að Felix hafði einmitt verið með honum, þegar það gerðist. Því hafði hann verið búinn að gleyma.... Þeir báru hana á milli sín upp stigana, og Felix hafði meira að segja átt meginþáttinn i samræðunum, þegar upp í vinnustofuna kom.... fyrst í stað. Felix kveikti í sígarettu. — Já, sagði hann. Ég sagði henni reyndar ýmislegt. — Það er eitt, sem mig langar til að vita, sagði Allard. — Og hvað er það? — Hvernig skýrirðu þessar kvennaveiðar þínar? Sagð- irðu henni ekki, að þér þætti vænt um ínu? Felix starði á sígarettuna. Hann gerði sér far um að tala eins eðlilega og hann gat. — Nei, svaraði hann. Ég sagði, að hún elskaði mig ekki. Skyndilega rak hann um hlátur, vatt sér að bróður sín- um og sagði: — Það var þó að minnsta kosti satt. Allard svaraði ekki. Hann virtist mjög hugsi. Þessi þögn og íhugandi augnaráðið, sem henni fylgdi, kvaldi Felix. Allard sá í anda liðna atburði. Hann var staddur við sík- ið rigningarkvöld fyrir tíu árum. Hann sé Felix og ínu með dökkt, óstýrilátt hár.... líkasta Sígaunastelpu.... Og allt í einu datt honum í hug: Það var einkennilegt, að hún skyldi ekki verða ástfangin af Felix. Hann var þó meyjar- mannslegri en ég — og betur við hennar hæfi.... Og þó var kannske ennþá einkennilegra, að Felix skyldi ekki verða ástfanginn af henni.... Snögglega leit hann á bróður sinn. Svo stóð hann upp. — Ég held, að það sé bezt, að þú talir alls ekki um þetta við ínu, sagði hann. — Eins og þú vilt, sagði Felix. Hann stóð líka upp. Litla stund stóðu þeir þannig, báðir vandræðalegir. Allard hugsaði: Ef allt hefði snúizt á annan ir meðallag að vexti og vel veg þá.... Hann mundi það núna, að Felix hafði í góð- á sig kominn, prúður í fasi (látlegri glettni kallað hann kvennabósa, og hann spurði og fágaður í framkomu og ' sjá.lfa.n sig, hvort hugsazt gæti, að full alvara hefði búið klæðaburði. Hann var alvöru- ^ bak vig gamanyrgin. Honum fannst, sem hann hefði fyr- • f. ' I, '• TRIPDLI-BÍÖ MIlli vonar og ótia Afar spennandi og bráð- skemmtileg amerísk skauta- mynd með hinni heimsfrægu skautadrotningu Bolita. Aðalhlutverk: Belita Barry Sullivan Albert Dekker Bonita Granville Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Innan 14 ára. Sími 1182. gefinn en þó jafnan glaður og hlýr viðskiptis. Hann var lítt skólagenginn, en aflaði sér sjálfur staðgóðrar mennt- unar með lestri góðra bóka og í gegnum þ£ þekkingu eru hin margvíslegu verkefni lífs ins veita hverjum þeim, er tekur á þeim með alvöru og trúmennskú. Hann var gæfu- maður. Hugðarefni æskunnar entust honum til æfiloka og lífið gaf honum aðstöðu til að hlúa að þeim og hrinda áleiðis. Hann gat því á efri árum litið þakklátur yfir liðin ár og vaxandi árangur æfistarf- áns, vinsæll og virtur af öll- um er þekktu hann, og naut nú hvíldar eftir langan vinnu dag við arin heimilisins með sinni ágætu konu. Blessuð sé minning hans. — Bjarni Ásgeirsso ir tíu árum þegið dýra gjöf, án þess að gera sér ljóst, hver gefið hefð.i Þessi hugsun hafði skotið upp alveg óvænt, og þessi hugsun var honum talsvert framandi, því að honum hafði jafnan fundizt, að hann hefði öðlazt allt sitt, vegna eigin atorku, forsjálni og stefnufestu. En síðustu dægur liafði hann uppgötvað svo margt nýtt og óvænt, bæði í fari sjálfs síns og annarra, að það var engu líkara, en hann væri að setjast á skólabekk lífsins að nýju og yrði að byrja frá rótum. Þetta vakti bæði undrun og gremju, en því fylgdi einhver bjarmi af æsku og endurnýjun. Hann var miklu bljúgari og varfærnari en hann átti annars að sér. Honum duldist ekki, að hann hafði verið næsta einsýnn. Vittu, hvað þú vilt — og gerðu það, sem þú megnar — það hafði verið hans kjörorð. Það var eins og hann heyrði ínu segja: Þú ert svo öruggur um, að þú vitir allt bezt, að þú getur aldrei skilið viðhorf og tilfinningar annarra. Nú kvaldi þessi efi hann, og það var eins og eitthvað, sem legið hafði í dvala í sál hans, hefði vaknað eftir öll þessi ár. Það var óljós samúð með öðru fólki.... ekki grundvölluð á neinni skynsemi, heldur fædd í djúpi sálarlífsins. Þetta var eins konar uppbót, sem hann hafði glatað — sjálfs- eirsson. fí " | .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.