Tíminn - 01.04.1950, Side 7

Tíminn - 01.04.1950, Side 7
73. blað TÍMINN, laugardaginn 1. apríl 1950 7 Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir | | ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum: i 1. Benzín ..............pr. líter kr. 1.35 2. Ljósaolía .............— tonn — 1020.00 3. Hráolía ...............— tonn — 653.00 4. do.................. — líter — 56V2 eyrir ! Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við af- I 1 hendingu frá „tank“ i Reykjavík eða annarri innflutn- § i ingshöfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum | | í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sé hráolía ! ! og benzín afhent í tunnum, má verið vera 3 aurum | ! hærra hvert kíló af hráolíu og hver lítri af benzíni. í Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykja- i I vík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra i | hver lítri, og í Stykkishólmi, ísafirði, Skagaströnd, = | Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavik, Þórshöfn, | | Norðfirði og Eskifirði má verðið vera 7 aurum hærra ! i hver lítri. Ef benzín er flutt á landi frá einhverjum | 1 íramangreindra staða, má bæta einum eyri pr. lítra ! | við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km., | | sem benzínið er flutt og má reikna gjaldið, ef um er [ | að rseðá helming þeirrar vegalengdar eða meira. ! Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er i | ilutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í ! ! Reykjavík. Verðlagsstjóri ákveður verðið á hverjum sölustað f | samkvæmt framansögðu. i í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og | ! í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og Suðurnesjum i ! má verðið vera kr. 40.00 hærra pr. tonn eða 3y2 eyri pr. [ | líter, en annarstaðar á landinu kr. 50.00 pr. tonn eða i I 4 Y2 eyri pr. líter, ef olían er ekki flutt inn beint frá út- ! | löndum. í,Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið | | sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má | | það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olian er ekki flutt [ | beint frá útlöndum. | Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verð- [ | inu. i Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. apríl ! | 1950. | Reykjavík, 31. marz 1950 Verðlagsstjórinn I o • Framtíðaratvinna • ,, 24 ára gamlan bónda vantar ráðskonu frá 1. maí að )( telja. Aldur frá 17 ára til 24 ára. Fátt í heimili. Stutt (i til þjóðvegar. — Nánari kynning getur komið til < 1 greina. — Tilboð merkt „Bóndi 24“, sendist Tímanum <' innan mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar. — iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiMi'Muiiiiinii" |ÍBÚÐARHÚS | í Grafarnesi | við Grundarfjörð er til sölu. í húsinu eru fjögur her- | f bergi eldhús bað og þvottahús. Eigninni fylgir stór lóð f ! ræktuð og girt, fjós og hlaða. Tilboð sendist fyrir 10. apríl til Þórarins Sigurðsson- \ f ar Drápuhlíð 41 Reykjavík, sími 80883 eða Þorkels Sig- [ [ urðssonar Grafarnesi sem gefur allar nánari upp- I I lýsingar. /IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' Auglýsingasími Tímans 81300 ■lllllllllllllilillilllilllillllliilllllliiioiliiiiiiiiiiiiiiillllliuilllllililiiiiiiiiimmitiiiiiiliiliilliliiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiin Vöru- happdrætti TILKYNNING | Nr. 6/1950. Með tilvísun til laga um gengisskráningu o. fl., þar ! sem bannað er að reikna álagningu á þá hækkun á | vöruverði, sem stafar af gengisbreytingunni, hefir inn- ! flutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs ákveðið 1 eftirfarandi: 1 Innflytjendum skal skylt að reikna út á verðreikn- ! ingi þeim, sem sendur er skrifstofu verðlagsstjóra eða ! trúnaðarmönnum hans, hvert álagningarhæft kostnað- ! arverð vörunnar mundi hafa verið, ef hún hefði verið ! flutt til landsins fyrir gengisbreytinguna, miðað við ! það innkaupsverð í erlendri mynt, sem innkaupareikn- I ingar sýna. Síðan skal reikna álagningu á það verð ! samkvæmt gildandi verðlagsákvæðum, og má aðeins \ bæta sömu krónu- og auratölu við núverandi kostnað- ! arverð vörunnar. Auk þess er heildsöluverzlunum skylt ! að reikna á verðreikningi sínum hæsta leyfilegt smá- f söluverð vörunnar án söluskatts í smásölu, og skal ! álagning þá á sáma hátt og áður miðast við heildsölu- 1 verð það, sem reiknað er út og verið hefði fyrir gengis- \ breytingu, og sömu smásöluálagningu og verið hefði ! íyrir gengisbreytingu. \ Umboð Austurstræti . >-«.* «»-v • - V.i :■?' ' opið til Heildsöluverzlunum og innlendum framleiðendum | skal skylt að færa á sölunótur sínar hæsta leyfilegt i smásöluverð án söluskatts í smásölu á hverri einstakri [ vörutegund, nema um sé að ræða vöru, sem auglýst er f hámarksverð á. Framleiðandinn eða heildverzlunin er . [ ábyrg fyrir því, að það verð sé rétt tilgreint. Sé varan F f af eldri birgðum, og verðútreikningur samþykktur I. ...tyrir gengisbreytingu, er þó nægjanlegt að geta þess á 1 jp Sölunótu, einnig ef um er að ræða innlenda fram- f íeiðslu, sem ekki hefir hækkað í verði vegna gengis- ! breytingarinnar. 5 kl. 7 í kvöld Gleymið ekki að Smásöluverzlunum, sem kaupa vörur af heildsölu- f ! é birgðum eða frá innlendum framleiðendum, er fram- f ! vegis ekki heimilt að reikna auglýsta smásöluálagningu | | á heildsöluverð vöru, nema tilgreint sé á sölunótunni, f f að verð vörunnar hafi ekki hækkað vegna gengisbreyt- \ [ ingarinnar, annars má ekki selja vöruna á hærra verði f f en tilgreint er sem smásöluverð á sölunótunni að við- | [ bættum söluskatti. Þó er verzlunum utan verzlunar- f f umdæmis seljanda heimilt að bæta sannanlegum flutn- f f ingskostnaði við það verð. endurnýja Mynnist Reykjalundar Sé brotið út af þeim reglum, sem hér eru settar, [ skoðast það sem brot á verðlagsákvæðum, auk þess, I sem ekki verður hjá því komist, að gera hlutaðeigandi f aðila ábyrgan fyrir þeim afleiðingum, sem brot hans | eða vanræksla kann að hafa í för með sér, enda þótt | ólöglegur hagnaður kunni að falla í hlut annars aðila. | Reykjavik, 31. marz 1950, Verðlagsstjórinn I .7i 111111 ■ 111 ii 111111111111111111111 • 11111111111111 ■ ............................................................... í Tökum að okkur allskonar raflagnir önnumst einnig hverskonar viðhald og við- gerðir. Rafíækjaversl. LJÓS & HITI Sími 5184. Laugaveg 79, Reykjavík BRÉFASKÓLINN Hvar sem þér eigið heima á landinu, getið þér stund að nám við bréfaskólann. Bréfaskólinn veitir hagnýta þekkingu og'undirbúning undir annað skólanám. Jafn hliða venjulegum störfum er auðvelt að stunda bréfa- skólanám. Námsgreinar: ísl. réttritun, enska, esperantó, bú- reikningar, bókfærsla, reikningur, algebra, siglinga- fræði, hagnýt mótorfræði, fundarstjórn og fundar- reglur, skipulag og starfshættir samvinnufélaga. Leitið upplýsinga hjá Bréfaskóli S.Í.S. Sambandshúsinu ■ ' ' Reykjavik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.