Tíminn - 01.04.1950, Page 8
„Á FéMtmjM VEGI“ í DAG
34. árg.
Reykjavík
Trygve Lie vill aukafund
í öryggisráðinu
MortjunMuðiÍS vitnnr í
löqfrtr&infi
1. apríl 1950
74. blað
I
Aðalmál fundarins verði vetnissprengjan
og málefni Kína
Útvarpið í Osló skýrði frá því í gær, að Tryggve Lie aðal-
ritari Sameinuðu þjóðanna, hefði borið fram tillögu um
það, að öryggisráðið yrði kvatt saman til aukafundar innan
skamms til þess að ræða sérstök og brýn vanðamál, sem nú
bíða úriausnar.
tHVASSAFELL tekur saltfisk
Trygve Lie leggur til, að
aðaltnál þessa fundar verði
vetnissprengjan og hin nýju
viðhorf, sem skapast hafi á
alþjóðavettvangi með til-
komu hennar. Einnig leggur
hann til, að málefni Kína
verði rædd á fundinum. í
upphafi fundarins verði úr
því skorið, hvaða aðilar eigi
að fara með fulltrúaréttindi
fyrir Kína í ráðinu, hvort
það verði þjóðernissinna-
stjórnin á Formosa eða stjórn
kommúnista í Peking. Sagði
Lie, að það mætti ekki drag
ast lengur að skera úr um
þetta og væri miklu betra að
gera það á aukafundi örygg-
isráðsins en reglulegum
fundi, þegar fjölmörg ágrein
ingsmál væru komin á dag-
skrá.
Þá sagði Lie, að ástandið í
Kína væri svo alvarlegt, eink
um hungursneyð sú, sem kom
in er upp í landinu, að S. Þ.
mættu ekki lengur draga að
ræða það, hvort þær gætu
þar gert eitthvað til úrbóta.
Lie sagði að lokum, að miklu
líklegra til árangurs væri að
halda sérstaka fundi í ör-
yggisráðinu um einstök
vandamál, heldur en láta
þau öll bíða hinna reglulegu
funda, þar sem f jöldi mála!
væri á dagskrá og byndu1
hvert annað í eina óleysan- j
lega flækju.
Vopnasendingar
til Italíu
Um þessar mundir eru að
koma til Ítalíu vopnasending
ar frá Bandaríkjunum sam-
kvæmt skilmálum Atlanzhafs
sáttmálans. Verkalýðsleiðtog
ar kommúnista hafa hvatt til
mótmælaverkfalls gegn þess
um vepnasendingum og upp-
skipunarbanns á þeim. ítalska
stjórnin hefir tilkynnt að hún
hafi gert ráðstafanir til að;
koma í veg fyrir óeirðir af
þessum sökum eða truflanir á
uppskipun.
Réttarhöld yfir tíu
prestum í Prag
Vestur- Þýzkalan di!
boðið í Evrópur áðið
i
Á fundi ráðherranefndar
Evrópuráðsins í Strassbourg
í gær var samþykkt að bjóða;
Þýzkalandi aðild að ráðinu,!
sem aukaríki og skyldi vest- j
urþýzka stjórnin fá 18 full- i
trúa á þingum ráðsins eða: Á fimmtu síðu blaðsins í dag er grein eftir Guðna
sömu tölu og hin stærri riki | pórðarson, blaðamann um för Hvassafells til Ítalíu með salt
í ráðinu. Saar-héraðið skyldi f jg^ Mynd þessi sýnir útskipun saltfisks í Hvassafell.
fá þrjá fulltrúa. Eiga þá alls ., „ _ . * .
sæti á þingum ráðsins 104 <Ljosm’ G’ Þorðarson)
fulltrúar. Formlegt boð um
þetta mun verða sent vest-
ur-þýzku stjórninni á mánu-
dag.
Till. um einkasölu
á fóðurbæti
í
í norska þinginu er fram
komin tillaga þess efnis að
koma á ríkiseinkasclu með
fóðurbæti, sem norskir bænd
ur þurfa að nota. Er gert ráð
fj rir að lækka megi verð fóð
urbætisins með þessu og
minnka dreifingarkostnað og
gera han hagfelldari. Gert er
einnig ráð fyrir, að stofnun
þessi hafi með höndum sölu
á þeim fóðurbæt, sem Norð-
menn selja úr landi.
Skíðamót islands veröur
á Siglufirði um páskana
Um 30 kcjtpendar frá Reykjavlk fljúga
norðnr. Á mótina verðnr keppt nm slalom-
Isikar Liíla skíðafélagsins
Skíðamót íslands verður háð á Siglufirði og stendur það
yfir páskavikuna. Mótið bj'rjar á skírdag og lýkur annan í
páskum.
Frá Reykjavik sækja mótið
31 keppandi og fer flokkur-
inn loftleiðis norður um
helgina. Farið verður bæði á
laugardag og sunnudag. Far
arstjóri er Haraldur Björns-
Athyglisverð myndasýning
þýzkrar listakonu
Var opnuð í sýningarsal Ásmundar Sveins-
sonar við Freyjngötu í gær
í dag verður opnuð í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar
við Freyjugötu sýning á svartlitarmyndum, radieringum og
höggmyndum þýzku listakonunnar Káthe Kollwitz. Eru
l»etta 80 svartmyndir alls auk sjö höggmynda. Sýningin
verður opin að minnsta kosti hálfan mánuð.
í gær hófust i Prag rétt-
arhöld yfir tíu tékkneskum
prestum, sem sakaðir eru um
njósnir, landráð og undirbún
ing uppreisnar að fyrirskip-
un Vatikansins. Engir frétta
menn frá fréttastofnunum
vesturveldanna fengu að vera
viðstaddir réttarhöldín, en
samkvæmt opinberri tékk-
neskri tilkynningu hafa allir
prestarnir játað sakir sínar.
Káthe Kollwitz lést árið
1945 að heimili slnu nálægt
Dresden. Hún var prófessor
við listadeild Berlínarhá-
skóla til ársins 1933, en þá
Viku nazistar henni frá störf
ym og eftir það fékk hún
ekki að sína verk sín opin-
berlega. Varð hún að hverfa
frá heimili sínu og lézt fjör
gömul og einmana. Hún
barðist fyrir friði og bræðra
lagi og styrjaldir voru mesta
mein mannkynsins að henn-
ar dómi, enda urðu bæði son
ur hennar og sonarsonur
fórn síðustu styrjalda.
Yfir þessari sýningu er
sterkur og samræmdur svip
ur og er sorg og örbirgð
mannanna inntak þeirra
allra. — Sýning þessi hefir
að undanförnu verið opin í
Kaupmannahöfn, Stokk-
hólmi og Osló og kemur það
an hingað. Hér er um sér-
stæða sýningu mikillar lista
konu að ræða, og ætti fólk
ekkí að láta undir höfuð
leggjast að sjá hana. Sýning
in er opin frá kl. 2 siðd. til
kl. 10 á kvöldin.
son formaður Skíðaráðs
Reykjavíkur.
Skíöaráð SigAufjarðar sér
um mótið að þessu sinni og
er Helgi Sveinsson stjórn-
andi þess. Undanfarið hefir
verið hláka en í gær snjóaði
og er nú nógur snjór að því
er fréttir að norðan herma.
Keppendur úr Reykjavík.
í svigi og bruni keppa Ás-
geir Eyjólfsson, sem er svig-
meistari íslands 1949, Stefán
Kristjánsson, Þórir Jónsson
og Guðni Sigfússon sem eru
bezt þekktir. Einnig keppir
þar Ingibjörg Árnadóttir
sem varð íslandsmeistari í
svigi í fyrra.
Þessir fjórlr Ásgeir, Stefán,
Þórir og Guöni keppa einnig
I í sveitakeppninni um svig-
j bikar Litla skíðafélagsins.
í Keppa þá ekki sérstakir flokk
ar heldur fjórir beztu menn
úr hverju héraði. ísfirðing-
arinir unnu bikarinn síðast
!á mótinu í Reykjavík í fyrra.
J í B flokkí í svigi og bruni
i keppa þeir Guðni Jónsson,
Óskar Guðmundsson, Her-
mann Guðjónsson, Valdimar
Örnólfsson og Bjarni Einars-
son. Allir þessir hafa staðið
sig vel á skíðamótum í vet-
ur.
TIMINN á hvert íslenzkt
heimili.
Viðskiptasamningar
íslands og Svíþjóðar
Samkomulag um viðskipti
íslands og Svíþjóðar frá 15.
júlí 1949, sem fellur úr gildi
í dag, hefir nú verið endur-
nýjað, og var bókun um fram
lengingu þess til eins árs eða
til 31. marz 1951 undirrituð
í Stokkhólmi í dag.
Samkomulagiið er óbreytt
að öðru leyti en því, að
sænsk stjórnarvöld munu nú
leyfa innflutning á saltsild
fyrir ákveðna heildarupp-
hæð, en fella niður það fyrir
komulag sem undanfarið hef
ir giít, að ákveðnir séu kvót-
ar á einstök lönd. Hefir við-
skiptasamkomulaginu verið
breytt til samstarfs við þetta
fyrirkomulag.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Skíðaferðir
um helgina
Skíðaferðir frá Ferðaskrif-
stofunni um þessa helgi
verða bæði í Skálafell við
Þingvallaveg og í Hveradali.
Á laugardag verður farið í
skíðaskála K. R. í Skálafelli.
Ætlast er til að þátttakend-
ur í þessari ferð gisti í skál-
anum yfir nóttina og fari í
bæinn kl. 17 á sunnudag.
Á laugardag verður önnur
skíðaferð í Hveradali, og
verða eins og áður farnar
tvær ferðir, önnur kl. 14 en
hin kl. 18. Á sunnudaginn
verða ferðir að Skiðaskáian-
um í Hveradölum kl. 9, kl. 10
og 13,30.
Á sunnudaginn verða stöð
ugar ferðir frá Skíðaskálan-
um í bæinn frá kl. 16 til 18.
Enn er nægur snjór í
brekkum við skíðaskálana, og
nýr snjór féll þar efra að-
faranótt föstudags.
Sýning á litprent-
unum af málverkum
Á þriðja hundrað litprent-
anir af málverkum eftir
fræga erlenda málara verða
til sýnis í Aðalstræti 6B á
morgun og næstu daga.
J Á sýningunni eru litprent-
! anir af málverkum einna
jhinna frægustu málara svo
sem Matisse, Van Gogh,
Gauguin, Renoir, Cezanne,
Picasso, Monet, Turner, E1
Grico, Rembrant, Titian,
Leonard Da Vinci, o. fl.
Litprentunum þessum hef
ir verið safnað mestmegnis
í Frakklandi, Englandi og
Bandaríkjunum og eru þær
allar vel gerðar.
Sýningin verður opnuð kl.
3 í dag og verða myndir þess
ar seldar á sýningunní.
Uppreisnarmcnn fær
ast í ankana
Griffith, nýlendumálaráð-
herra Breta, lét svo ummælt
í dag, að uppreisnarmenn á
Malakkaskaga hefðu látið
meira að sér kveða undan-
farnar vikur, en áður.