Tíminn - 07.06.1950, Síða 1

Tíminn - 07.06.1950, Síða 1
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 llliilllt 1 . Ritstjóri: E i Þórarinn Þórarinsson E 1 Fréttaritstjóri: 1 E Jón Helgason E E Útgefandi: E E Framsóknarflokkurinn l iiiiiiiiiiuiiiiimmmiimiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiii ii iii 1111111111111111111111111111111 ii ii imiiiimniMiiiiiiiti I Skrifstofur l Edduliúsinu \ | Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda í111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 34. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 7. júní 1950 122. blað Ágætur aðaSfundur Eyfirðingar leggja upp í bænda- F.U.F. í Árnessýslu r.. .1 c X I 1 10 • - ' i .. .....*..... ror til buourlands 11. mni n.k. Féiagið leysíi af liöndum mikið og f jölþætt starf á s.I. ári o<£ er áhngi fvlagsmanna inikill Aðalfundur F. U. F, í Árnessýslu var haldinn að Þing borg í Flóa 3. júní s. 1. Lagðir voru fram reikningar félags- j ins og er hagur þess góður. Þorsteinn Eiríksson skólastjórij fiutti skýrslu stjórnarinnar. Félagslíf var mlldð, á árinu voru haldnar fjórar skemmtisamkomur, 2 opinberir stjórn málafundir og einn kappræðufundur, einnig gekkst félagið fyrir málfundanámskeiði sem haldið var að Selfossi. Fyiirlestur ura rómanska list Þátttaka í námskeiöinu svo og á fundum og skemmt- unum var mjög góð og bar það vott um vaxandi áhuga unga fólksins í héraðinu fyr- ir opinberum málum. Friðgeir Sveinsson forseti S. U. F. mætti á fundinum og flutti fróðlega og skemmti lega ræðu og ræddi þar m. a. gang stjórnmálanna og vöxt og viðgang Félags ungra Framsóknarmanna víðsvegar um landið. Þá fór fram stjórn arkosning og baðst Þorsteinn Eiríksson eindregið undan endurkosningu. Formaður var kjörinn Jón B. Kristsins- son trésmiður á Selfossi aðrir í stjórn voru kosnir vara- formaður Hjalti Þórðarson varaform. verzlunarm. Sel- fossi. Gjaldkeri Gunnar Hall dórsson bóndi Skeggjastöð- um, ritari Björn Jónsson verzlunarm. Selfossi. Varastjórn skipa Helgi Ólafsson útibússtjóri Stokks- eyri og Sig. Þorsteinsson Vatnsleysu. Endurkosnir voru Jón Eiríksson bóndi Vorsabæ og Sig Guðbjörnsson verzl- unarmaður Selfossi. Á eftir fóru fram almenn- ar stjórnmálaumræður og hafði Kristinn Helgason bóndi í Halakoti á hendi (Framhald á 2. siðu.) Aflafréttir fráAkranesi Fimm bátar frá Akranesi stunda lúðuveiðar. Hefir afli þeirra verið allsæmilegur. Dró þó heldur úr veiði i síðustu . viku þar eð stormur var oft- ast á miðum. Um síðustu helgi landaöi m.b. Böðvar 480 lúðum, sem vógu samtals 13 lestir, m.b. Keilir landaði 340 lúðum, samtals 11 lestir. Togarinn Karisefni land- aði 241 lest í guanó og 22 lest- um í salt. Togarinn Bjarni Ólafsson landaði 130 lestum í guanó og 22 lestum í salt. Aflinn var mest karfi og ufsi, sem veiðst hafði fyrir Norður landi. Tveir bátar hafa stundað sildveiðar með reknetum, og eru þeir búnir að fá um 800 tunnur eftir tæpan mánuð. Landssöngmót karlakóra Landssöngmót Sambands ísl. karlakóra hefst n. k. föstudag eins og fyrr hefir verið skýrt frá. Fyrsti sam- söngur kóranna verður föstu dagskvöldið kl. 21 i Austur- bæjarbíó. Á laugardaginn verða tveir samsöngvar kl. 15 og 13. Þessir þrír samsöngvar verða hinir einu, stm haldn- ir verða i sambandi við mót ið. Sjö kórar munu taka þátt í mótinu. Sænski hljómsveit- arstjórinn kominn Sænski hljómsveitarstjór- inn Kurt Bendix kom hingað til lands flugleiðis i fyrra- kvöld til að stjórna æfing- um symfóníuhljómsveitarar- innar undir sýningar sænska óperuflokksins á Brúðkaupi Figarós. Hafði hann fyrstu æfingu með hljómsveitinni i gærmorgun. Lét hann vel af henni og sagði hana leika af miklum skilningi. Bendix sagði, að sænska óperufólkið hJakkaði mjög til íslandsferð aiinnar, enda væri þetta lengsta leikfór sem óperuflokk u)- frá Stokkhólmsóperunni hefði farið. Slíkur flokkur hefði áður heimsótt höfuð- ! borgir hinna Norðurlandanna og ráðgerðar hefðu verið i ferðir til fjarlægra landa I þött ekkert hefði orðið af því. I Fyrsta sýningin á Brúð- kuupi Figaros verður á mánu I daginn, og kemur leikfólkið á laugardag. Fkkert byggingar- efni til á Akranesi Mikill skortur er nú á bygg ingarefni á Akranesi. Fæst þar hvorki sement eða timb- ur til neinna framkvæmda. Er þetta í fyrsta sinn í scgu bæjarins að ekki hefir flutzt þangað sement eða timbur um heiis árs skeið. IJiii 50 bændur og luísfrcyjur taka þátt í förinni og fara allt austur á Síðu Undanfarin ár hefir Búnaðarfélag íslands og búnaðar- samböndin í héruðum landsins í sameiningu komið á skipu legum bændaförum milli landsfjórðunga, og hafa nokkr- ar slíkar farir verið farnar. Á þessu ári ætla Eyfirðingar að taka sig upp og fara bændaför til Suðurlands, og leggja þeir upp í förina frá Akureyri 12. júní n. k. A föstudaginn kemur flyt- ur Selma Jónsdóttir listfræð- ingur fyrirlestur um róm- anska höggmyndalist. Verður fyrirlesturinn fluttur í fyrstu kennslustofu háskólans, og hefst klukkan hálf-níu. Rómanska listin þróast í Vestur-Evrópu á 11. og 12. cld og hefir varðveitzt aðallega í miklum kirkju- og klaustur- byggingum. Átti hún að nokkru leyti uppruna sinn i norrænum og engilsaxnesk- uin menningarfræðum. Þetta tímabil er mjög mikilvægt í listascgunni, því að þá er að hefjast nýr þjóðfélagsandi í Evrópu, og evrópísku þjóðfé- lögin eru að vakna af dvala hlnna dimmu alda. Rómanska listin endurspeglar breyting- arnar, tsem skeðu og er ný frumleg stefna, full af fjöri og krafti. Nú er ekkert, sem gefur nútímanum gleggri lýs ingu á anda þessá tíma en rámanska höggmyndalistin sem varðveitzt hefir. En jafnframt var hin róm- anska listastefna þáttur þeirr ar vakningar, er varð, og und anfari gotneska listastílsins, sem ekki hefði náð að þróast, án þessa tímabils á listabraut inni. Fyrirfestrar þeir, sem Selma Jónsdóttir hefir áður flutt um listir og listastefn- ur, hafa vakið mikla athygli og glætt drjúgum áhuga manna á listasögunni og varp að nýju ljósi yfir skilning þeirra á menningarbaráttu kynslóðanna. íslendingar slgra Alþjóðamót í bridge stend- ui nú yfir í Brigthon í Eng- landi. í gær spiluðu íslend- ingar við Dani og sigruðu með 38 stigum gegn 15. I för þessari verða þó ekki bændur úr öllum Eyjafirði heldur aðeins úr suður-Eyja firði eða þeim þrem hrepp- um sýslunnar, sem eru sunn an við Akureyri. Verða þátt- takendur um 50 bæði karlar og konur. Eins og fyrr segir leggja þeir af stað 12. júní og fara fyrsta daginn að Reykjaskóla í Hrútafirði og gista þar. Þar mun Ragnar Ásgeirsson ráðunautur koma til móts við þá og verða síð- an fylgdarmaður þeirra af hálfu Búnaðarfélags íslands um Suðurland. Annan dag fararinnar verð ur haldið til Þingvalla og gist þar, en ekki komið vlð i Reykjavík á austurleið. Næstu daga verður svo farið víðs vegar um Suðurland allt austur á Síðu og skoðar það helzta, sem á leiðinni verð- ur. Mun Búnaðarsamband Suðurlands veita hinum ey- firzku bændum og húsfreyj- um ýmsa fyrirgreiðslu og risnu. Að lokum verður komið til Reykjavíkur sunnudagskvöld ið 18. júní og dvalizt þar einn eða tvo daga, áður en haldið verður heim. Mun förin því alls taka níu eða tíu daga. Slíkar bændafarir eru hinn þýðingarmesti liður í kynn- ingarstarfi bænda á milli auk þess sem þær eru nauð- synleg tilbreyting frá heima störfum. Húsfreyjurnar þurfa líka að taka fullkonrn þátt í þessum ferðum, enda mun þátttaka þeirra fara vax- andi. Kennsla í íslenzku í Uppsölum Háskólinn í Uppsölum hef ir veitt 5 þús. sænskar kr. til íslenzkukennslu við Upp- salaháskóla a næsta vetri. Hef ir Jón A. Jónsson norrænu- fræðingur verið ráðinn til kennslunnar og mun hann flytja fyrirlestar um íslenzka tungu og ísl. bókmenntir við hitskólann en auk þess kenna norrænufræðingum nútima ísienzku. Norrænufræðingar við Uppsalaháskóla eru á annað hundrað. * Armenningar sýna sund að Flúðura Ákveðið hefir verið að sund deild Glimufélagsins Ármann haldi sund- og sundknatt- leikskeppni að Flúðum laug ardaginn 19. júni kl. 8 e. h. Keppt verður í 8 sundgrein- um þar á meðal 100 m. Skrið sundi karla en þar keppa með al annara Pétur Kristjánsson og bræðurnir Óiafur og Theodór Diðrikssynir þá verð ur 100 m bringusund, 50 m. flugusund karla og 50 m bak sund karla einnig verður keppt 'i kvennasundum en i þeim synda meðal annara Anna Ólafsdóttir, Kolbrún Ólafsdóttir og Sesselja Frið- riksdóttir. Einnig verður sundknatt- keppni og boðsund 4X50 frjáls aðferð. Þá munu einnig koma fram gaganatriði, sem sundmennirnir hafa uppá að bjóða. í í írskum ritura Mr. Blythe forstjóri Abbey- leikhússins í Dyflinni hefir rit að mjög vinsamlegar greinar í irsk tímarit um Þjóðleik- húsið en hann var einn af hinum erlendu gestum við opnun þess. Telur Mr. Blythe það mik- ið afrek af svo fámennri þjóð, að ráðast í þetta stór- virki sem leikhúsið er. Reikn aðist honum svo til að kostn- aðurinn næmi 3 sterlings- pundum á mann og fannst það mikið. Rakti hann bygg- ingarsögu þjóðleikhússins i stórum dráttum og dvaldi helzt við fjárhagsörðugleik- ana í sambandi við byggingu þess. Taldi hann, að þjóðleikhús ið myndi verða íslenzkum- leikritaskáldum hvatning tii athafna og auka áhuga þjóð- arinnar á leiklist.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.