Tíminn - 07.06.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.06.1950, Blaðsíða 7
122. blað TÍMINN, miðvikudaginn 7. júní 1950 7 Erlcnt yfirlit ' (Framhald af 5. síöu.) Vatnsmiðlunin og flóða- liættan. En TVA er meira en virkjunar- fyrirtæki. Það er þegar búið að eyða flóðahættunni, sem var hin mesta ógn í Tennesse-dalnum öll- um. Sjálfvirkir regnmælar og vatnsmælar uppi í fjöllunum sýna stöðugt niðri í aðalstöðvunum hvernig ástatt er og þá er gerður í tíma sá viðbúnaður, sem þarf, svo að hægt sé að jafna vatns- Vennslið nægilega. Það er látið fjara úr lónunum niðri í dalnum, svo að þau geti tekið á móti flóð- unum, sem í vændum eru. Gordon Clapp forstjóri TVA lieldur því fram, að í janúar í vet- ur hefðu 12 þúsundir manna í Tennesse og Arkansas orðið að yfií gefa heimili sín vegna flóða, ef þessi mannvirki hefðu ekki verið komin. TVA hefir að heita má útrýmt malaríunni, á svæði sínu með því að þurrka mýrarnar, sem moskító- flugan lifnar í. Týnd lönd endurfundin. Tennessedalurinn var að verða að eyðimörk, þegar TVA varð til. Jörðin hafði verið þrautpínd með langvarandi baðmullárræktun. Gras var þar yfirieitt hvergi til að binda jarðveginn. í stórrigningum skolaðist moldin burtti. í þurrka- sumrum var uppblásturinn óskap- legur. TVA sneri sér strax að því að vernda landið og græða það. Bænd urnir voru látnir velja 2000 menn úr sínum hópi til að taka fyrstir upp fyrirmyndarræktun. Þeim var kennt. Gamlir baðmullarakrar voru gerðir að túnum. Nýir skógar voru gróðursettir. TVA byggði áburðar- verksmiðjur, svo að bændur gætu borið nóg á land sitt. Enn er starf og þróun í fullum gangi. Enn eru byggð ný orku- ver. Nýir skógar eru gróðursettir. Árið 1949 gróðursettu 4500 bænd- ur 15 milljónir trjáplantna. Mennt- un og þekking er aukin. Eitt af því, sem TVA hefir komið upp, eru bókabílar fyrir hinar afskekktari sveitir. Það eru vörubílar, sem eru innréttaðir eins og alþýðubóka- söfn, — færanieg bókasöfn. ♦ Iðnaður leitar raforkunnar. Hið ódýra rafmagns hjá TVA liefir orðið til þess, að margskon- ar iðnaður hefir risið upp á þess- um slóðum. Kjarnorkuiðnaður Bandaríkjanna í Oak Ridge fær orku sína frá TVA. En öll þessi þróun hefir haft áhrif á stjórn- mál landsins. Hinir gömlu og grónu valdamenn í Tennessee hafa tapað hverjum kosningunum af öðrum undanfarið. Þó er ennþá öldungadeildar- þingmaður frá Tennessee, sem er mjög á móti TVA. Það er Mc Kell- ar frá Memphis. Hann getur aldrei fyrirgefið David Lilienthal, sem nú er formaður kjarnorkunefnd- arinnar, en einu sinni var formað ur TVA, að hann neitaði honum um að láta pólitíska skjólstæðirga sína komast að hjá TVA. Síðan hefir Mc Kellar alltaf reynt að ' gera Lilienthal sem flest til skap- raunar. En í Tennesseedalnum er því nú almennt trúað, að hann verði ekki kosinn aftur. TVA á marga aðra óvini I Bandaríkjunum og ókunnugum kynni að virðast undarlegt, hvað treglega gengur að fá samþykki fyrir samskonar framkvæmdum við Missouri og St. Lawrencefljót- ið. Sjálfsagt á það sinn þátt í því, að mörg blöð í Bandaríkjunum vilja ekki tala um TVA, en reyna að þegja það í hel, svo að það eru SKIPA1ÍTG6KÐ • RIKISINS Armann til Vestmannaeyja á morg- un. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Gott sveita- heimili óskast fyrir ellefu ára dreng. Hefir verið í sveit áður. Upplýsingar í síma 2378. Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötu 10 B. Síml 6530 Annast sölu íasteigna, skipa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jón Fijnnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- Iands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækj um. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Simi 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík ELDURINN gerir ekki boð & undan sérl Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvinnutryggingam Fríraerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JON AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Síml 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. furðulegar eyður í þekkingu þjóð- arinnar á þessu máli. En Truman hefir sagt, að hann beiti sér fyrir ríkisrafveitum og gegn stórvirkj- unum einkafjármagnsins og senni lega er hér mikil og hörð barátta framundan. Aðalfundur Leigj- endafélagsins Aðalfundur Leigjendafélags Reykjavíkur var haldinn föstudaginn 26. maí 1950. Eftir að formaður félagsins Kristján Hjaltason, og gjald keri þess Sveinn Guðmunds- son, 'höfðu flutt skýrslur sín- ar um starfsemi félagsins á umliðnu starfsári, skýrði gjaldkeri félagsins frá fyrir- ætlunum félagsstjórnar og ræddi um nauðsyn þess, að félagið hefji, svo fljótt sem því verður við komið, bygg- ingu íbúðarhúsa til þess að leigja félagsmönnum, og lagði fram teikningar af frekar litlum hagkvæmum íbúðum, er Sigvaldi Thordar sen arkitek hafði gert fyrir félagstjórnina, Var stjórn- inni falið frekari fram- kvæmdir eftir því sem föng væru til. Á fnndinum var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn lýsir fyllstu vanþóknun sinni yfir því, að Alþingi hefir afnumið bind- ingarákvæði húsaleigulag- anna, þar eð fundurinn tel- ur, að lagabreyting þessi muni hafa í för með sér' ó- fyrirsjáanlegt og háskalegt öngþveiti í húsnæðismálunm, og skapa óyfirstíganlega erfið leika fyrir fjölda húsnæðis- leigutaka". í stjórn félagsins til næstu tveggja ára voru kosnir: Kristján Hjaltason, Jón Hallvarðsson lögfr. frú Stein unn Pálsdóttir og Sveinn Guðmundsson tollvörður, öll endurkosin og Guðmundur Jóhannsson prentari, sem kosin var í stað Guðmundar Illugasonar lögregluþjóns sem baðst undan eudurkosn- ingu. í varastjórn voru kosin: Páll Helgason framkvæmdar stjóri, frú Ágústa Hróbjarts- dóttir og Sigurður Sveins- son garðyrkjuráðunautur. Endurskoðendur vor kosn- ir: Magnúss Jónsson bókbind ari, Jón Halldórsson verzlun armaður og til vara Eiður Bergmann. ÁSKORUN Hér með er skorað á alla þá kaupendur Tím- ans er skulda síðasta ár, 1949, að greiða blað- ið nú þegar. Hafi greiðsla ekkí borizt fyrir 1. júlí n. k. áskilur blaðið sér rétt til þess að hætta að senda þeim kaupendum blaðið, er skulda s. 1. ár. Vinsamlega sendið áskriftar- gjaldið um hæl. — INNHEIMTA TÍMANS. — ♦ f ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ❖ ♦ ♦ $ 0 * ♦ * * $ $ $ ♦ ♦ * $ $ Vegna sumarlej l\ verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar ríkisins H t: _«* Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfjadeild, lok-jj ♦♦ «« að frá mánudegi 17. júlí til mánudags 31. júlí n. k. «« « « H ♦« Sérstaklega er vakin athygli á lokun iðnaðar- ogH «« , ♦« lyfjadeildar hina tilgreindu daga 17. til 31. júlí. ♦« «♦ • « ♦« Áfengisverzlun ríkisinsll '-■-■-V.V.V.V.V B K I STÚLKU VANTAR Uppl. á skrifstofunni, sími 1440. Hótel Bdrg ■V.V.V.V.'.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V, Frá Gagnfræða- skóla Akraness Gagnfræðaskólanum á Akranesi var sagt upp í Akranesskirkj u fimmtudag- inn 1. júní s. I. • Skólastjóri, Ragnar Jó- hannesson, flutti ræðu og af henti nýjum gagnfræðingum prófskýrteini og ýmis verð- laun, en Gagnfræðakórinn og Kirkjukórinn sungu. Skólann sóttu 194 nemend ur í vetur. 16 luku gagnfræða prófi, en 6 þreyttu landspróf í Reykholti. Hæsta einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Bragi Þórðarson, Akranesi. I eink- unn 8,40, en hæsta einkunn í öllum skólanum hlaut nem- andi í 2. bekk, Sigurborg Sig urjónsdóttir úr Neskaupstað, ágætiseinkunn 9,29. Gagn- fræðingar, skólastjóri og kennarar fóru í fræðslu- og skemmtiferð til Norðurlands ins morguninn eftir skólaupp sögn. Á síðastliðnu hausti var stofnað til verknámsdeildar við skóla^nn og starfaði 1. Kaupfcl. N.-Þing. (Framhald af 8. síðu). Páll Þorleifsson á Skinna- stað og Hólmsteinn Helgason útgerðarmaður á Raufarhöfn Voru þeir báðir endurkosnir. Auk þeirra eiga nú sæti í stjórninni Pétur Siggeirs- son, skrifstofustjóri, Odd- stöðum, formaður, Helgi Kristjánsson, bóndi Leirhöfn og Björn Haraldsson, bóndi í Austurgröðum. bekkur því tvískiptur, 32 í verknámsdeild og 19 í bók- námsdeild. Er í ráði að auka verknámið eftir föngum að fenginni reynslu þessa vetr- ar. Barnaskólinn á Akranesi mun flytja á hausti komanda í nýtt og myndarlegt hús, og er þá til ætlast að gangfræða skólinn taki við þeim húsum, sem barnaskólinn hefir haft. Um leið ganga hin nýju fræðslulög í gildi á Akranesi. ÚtbteiÍiÍ Tintatth TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem. Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. LÖGtJÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um alll land. F ínpósningsger ðin Reykjavík — Simí 6909 Bergor Jónssoo Málaf lutnin gss k r i1 s t of a Langaveg 65, suin 5833 Beima: VitasUí u.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.