Tíminn - 17.06.1950, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1950, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, laugardaginn 17. júní 1950 AUKABIAÐ Bændabýli á sléttum Kanada Framh. af 11. síðu sína og vagna. Og nú er röð- in komin að okkur. Þreski- vélin er komin — en þó ekki ein í för, Þar eru einnig ýms- ir nágrannar, því að þresk- ingin er framkvæmd í sam- Alþjóðleg bændasamtök Frásögn Sveins Tryggvasonar, framkværadastjóra hlíðardrögum vaxa bláberin á lágu og kræklóttu lyngi meðal litskrúöugra blóma. — Alla þessa ávexti verður að tína og sjóða niður og búa til vetrargeymslu. Berja- og ávaxtatínslan er Urnar að láta hendur standa einkum verk kvenna og fr&m úr ennum, því að þreski barna. Sveitabörnin taka dagana eru um fimmtán til sinn þátt i daglegum störf- tuttugu menn í fæði á bæn- um jafnskjótt og þau rísa á um> og þeir taka hraustlega son íranikvæmdast3on. Ilann er nylega komnn Iieim af Aðalfundur, eða ársþing alþjóðasambands búvörufram- vinnu. Og nú er vissara fyrir leiðenda, International Federation oí Agricultural Produ- húsmóðurinr, o? heimasæt-_______ /T „ , , .... . „ ,, .... , . „ , cers (IFAP),var hað í Saltsjobaden í Sviþjoð um siðustu mánaðamót. Stéttarsamband bænda er að li að þessum samtökum. Fulltrúi þess að þessu sinni var Sveinn Tryggva- mótinu. Blaðamaður frá Tímanum liitti hann að máli og ræddi v.ð hann af þessu tilefni. Endursögn blaðs'ns af því legg. Telpurnar s:nna störf- til matar síns. Karlmennrnir um í eldhúsi og görðum, og verða aö borða fyrst — kven- drengirmr í ökrum og pen- fóllcið á eftir ,því að ekki er ingshúsum. Víðs vegar um rum fyrjr aiia i einu. Engirin v5S-aii fer svo hér á eftir: Kanada eru félög og sam- HggUr á liði sínu, og eftir fá- .bönd, sem hafa það markmið e=na daga er kornið þreskt Þetta mót eða þing var sett löndum. Var bent á það, að ao örva og hvetja börn til og komið í hlöðu, og hálm- 28- maí’ en slitíð hirin 8. júní landbúnaður Austurlanda þátttöku í búskapnum. — inum hlaðið í stakk við hlöð- Fulltrúar voru samtals veitir fjölda manns atvinnu „Svinafélagið," sem uppruna una nokkuð á fjórða hundrað og og aðrar atvinnugreinar eru lega var stofnað af „Kana- þa yarpar bóndínn öndinni voru fra 33 Þjóðum, sem ekki við því búnar að taka diska járnbrautarfélaginu,“ eins os spretthlaupari sem clreifðar eru um allar álfur það fólk til sín og sjá fyrir vakti svo mjög áhuga drengja jcominn er ag marki. Nú er heimsins. því, ef nýjar vélar og tækni á svínarækt, að þeim tókst aðe'ns eftir að plægja hina Engir fulltrúar voru þarna við landbúnaðinn gerðu þvi að ala allmikið vænni grisi guju aicra og sá vetrarhveit- frá Þeim ríkjum, er komm- ofaukiö þar. en áður hafði tekizt. fnu En þ0 °ma eicki gleyma únistar stjórna. Ungversk Það er athyglisvert, að Á þessum slóðum verða einu —— og unga fólkið gleym bændasamtök eru talin með þessi alþjóðlegu samtök ekkert formlegt vald. Fundir menn að vera sjálfum sér ir því sjálfsagt ekki: Haust- 5 sambandinu, en frá þeim bænda leggja mikla áherzlu þeirra eru umræðufundir og nóGÍr að miklu levti oiT færir * larkaðiniini hefir ekkert heyrzt í tvö ár á samvinnuskipulag i sölu, áljyktunarfundir, þar sem til'flestra starfa. Bóndinn ' Bændurnir Velia bað bezta °S stjórn alþjó.ðasambands- vinnslu og jafnvel fram- hagsmunamál þeirra, sem tiænauinn veija p j oe a ing hefir eicici tekizt að ná leiðslu landbúnaðarafurða. framleiða landbúnaðarvörur, Sveinn Tryggvason. Þessi bændasamtök hafíi verður að byggja hús sin og „f framipiAoh, föncm- dytta að hverju sem aflaga L, t, ti ana 4iiecrUstu nemU sambandl Vlð Þessa fe Fyfir nefndum þingsins lágu eru tekin til meðferðar. --------------------- —. iegustu riestana, mue0ustu lagsdeild , vi.ðtækar skýrslur, sem byggð Bændasamtök hinna ein- Bændasamtök þriggja þjóða ar voru á rannsóknum á þýð, stöku landa eru mismunandi fer, auk sinna venjulegra bú- vetrUngana ,beztu mjólkur- j kýfnar; bros,kamesra. jarbar‘ | bættust við í félagsskapinn ingu samvinnuskipulagsins skipuð og meðal annars starfa. Konan verður að mála SnTlílny/ta T«,‘"og 2 * von á nýjum kennara, koma borg JarSer það sýnt og verð- 1 „komu meb;„.v°.ru Italía- Þeirra rauusókna voru^ allar ( um grundvelli. En á þessum , að þessu sinni. Þau lönd, sem fyrir bændur. Niðurstöðm' byggð á mismunandi traust- nokkrar konur saman taka skólastofunni tak °s laun veitt. Þangað streymir 1 sveitafólkið úr öllum nær- Grikkland og Mexikó. j á þá leið, að þessi víðtæku ráðstefnum eiga málin að Forseti alþjóðasambands- samtök leggja áherzlu á' skýrast. Þar bera áhrifamenn Þegar ég var í Dayton, tók hggjandi sveitum, og allir j ár Kanadamaðurinn ins hefir verið í tvö síðustu meiri samvinnu. hinna ýmsu þjóða saman ráð unga fólkið á sig rögg og, bændur koma þangað skreytti kirkjuna. Við bund-,hið bezta af búpeningi sínum úv. j Milljónir manna víða um1 sín um það, hvernig þeir eigi með, Hannam og var hann endur- heim binda vonir sínar um [ að nota samtakamátt stétt- um sveiga og festar úr hvers konar blómskrúði, sem hægt var að fá í námunda og skrýddum kirkjuna hátt og lágt. Við höfðum nauman tíma, því. að þreskivélin var komin a fstað i hringferð sína og brátt kæmi röðin að okkur. Uppskeran var að hefjast; hún er eins og orr- usta. Tíminn er óvinur okkar þá, og veðrið hefur allt ráð okkar í hendi sér. Stundum er óvinnandi fyrir hita, og stundum leggur stormurinn bönd á hendur okkar. Þetta er það, sem leggur áhyggjur á herðar bóndans. Þreskivélin gengur bæ frá bæ. Bændurnir hjálpa hver öðrum við uppskeruna. Ef ein hver er orðinn á eftir með að stakka kornið ,komá hjálp- samir nágrannar með hesta til sýningar. Þar er glatt á hjalla og margt spjallað, um veðrið og búskapinn og af- komu ársins, sem nú er bráð- um liðið. Eftir þrjá til fjóra viöburðaríka daga er hjörð- unum snúið á götuna heim, og þar bíða þeirra notaleg peningshús, sem munu veita þeim skjól og hæli næstu mánuði. Aðalhauststörfin eru að dytta að húsum og búast við komu vetrarins. Vikurnar líða og akrarnir blasa við augum, svartir og þungbúnir, undir gráum skýj um haustsins. Rautt laufið af hlyntrjánum þyrlast fyrir köldum vindi, og einhverja nóttina meöan við sofum fell ur fyrsti sniórinn, og þar með lýkur hinni marglitu árstið, og við eigum heima í hvítri veröld. j farsæld og frið við samvinnu'ar sinnar í hverju einu landi. kosinn að þessu sinni. Vinnubrögðum var hagað stefnuna og sigur hennar í þannig, að fyrstu tvo dag- heiminum. ana voru almennir fundir. | í öðru lagi er athyglisverð- Fyrst voru setningarræður og ur þáttur af störfum þessa Og það eru lögð drög til þess, að bændastétt einnar þjóðar beiti sér ekki fyrir því, sem er bændastétt annarra þjóða ávörp og síðan ýmsar skýrsl- þings að fjalla um markaðs- til tjóns. ur. En að þessum tveimur mál og svokallaða offram- Menn koma til þessa móts dögum liðnum tóku nefndir leiðslu. Þó að til séu fjöl-jí þeim tilgangi að vinna að til starfa.. jmennar þjóðir, sem oft búa^betri skipun framleiðslumála Aðalnefndirnar voru tvær, vfð sult, þýðir ekki að gera i heiminum, þannig að bænd og hafði önnur með að gera ráð fyrir markaði fyrir kjötlur geti haft sæmileg kjör við skipulagsmál samtakanna, og mjólk eða afurðir af því'að yrkja jörðina og fram- en hin fjallaði um hin al-, tagi þar í löndum í náinni leiða þær nauðsynjar, sem mennu dagskrármál, sem fyr framtíð. Þjóðir Austur-Asíu mannkynið getur ekki án ir lágu. Hún hafði tvær und- , til dæmis lifa einkum á verið. irnefndir. j korni og kunna ékki annað. | Á grundvelli þess, að allir Þau ákvæði eru í lötmm ’ En markaður fyrir kjöt og hafi jafnan rétt og allar þjóð sambandsins, að hvert meö- mjólk 1 hinum vestræna ir allir einstaklingar eigi limafélag hafi rétt til að eiga einn fulltrúa 4 hverri ... nefnd. Fulltrúi íslands hefir ve,sna logðu Þessi alþjóðasam heimi fer mjög eftir því, hver efnahagur manna er. Þess- tök búvöruframleiðenda því meira en nóg að hugsa áherzlu á bað að nw um meðan á ráðstefnunni kla anerzni a Þaö- aö nfs wzm .. . tás, 4 iij|i Jarðýta við vinnslu. stendur. Að þessu sinni hefði hann átt að vera í fjórum nefndum. Það voru bara ís- land og Lúxemburg, sem áttu aöeins einn fulltrúa hvort þarna. Sameiginlegir fundir voru svo aftur síðustu dagana til að afgreiða mál frá nefndum. Norðurlandaménn höfðu einskonar bandalag með sér innan þessara samtaka. Höfðu þeir sameigin4egan fund á hverjum morgni áð- ur en nefndafundir hófust. Þar var sameiginlega skýrt frá því, sem var að gerast í nefndunum og rætt um það eftir þvi, sem ástæða þótti til. Og við atkvæðagreiðslu fylgdust fulltrúar Norður- landanna jafnan að. Meðal annars var rætt um að veita þeim þjóðum, sem skemmra þykja komnar áleið is í framleiðsluháttum, aðstoð til að notfæra sér hina nýju tækni á atvinnusviðinu. Kom í ljós við þær umræður, að viðhorf Austurlandabúa ýmsra er annað í því sam- bandi en manna á Vestur- og trygg atvinna meðal verka manna sé þeim hin mesta nauðsyn til að geta selt fram leiðslu sína og þar af leið- andi haft sæmilega afkomu. jafnan rétt til lífsins og gæða þess, bera forustumenn í fé- lags- og framleiðslumálum bænda saman ráð sin. Og bak við þá stendur fjölmennasta stétt heimsins, bændastétt- in, sem á síðustu árum er að vakna til meðvitundar um hið mikla vald, sem stéttar- samtökin búa yfir. Þessi mynd er tekin á Sámsstaðaökrum, þegar korn- ið iiefir verið slegið og er úii á ökrunum, en þaðan sér heim að bœnum. Sjá grein á ncestu síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.