Tíminn - 23.06.1950, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, föstudaginn 23. júní 1950
134. biað
TJARNARBID
Glitra dagglr^
grær fold
Bókin hlaut gífurlegar vin!
sældir, myndin virðist ætla!
að verða enn vinsælli
62. sýning
Sýnd kl. 9 |
Örfáar sýningar eftir. j
—
Handan við gröf
og danða
Bráðskemmtileg ný sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk hinn heims
frægi sænski gamanleik-
ari. Nils Poppe.
Sýnd kl. 5 og 7
N Ý J A B í □
Kvenskassið og
karlarnir íveir
Þetta er 20. myndin sem
hinir óviðjafnanlegu grín
leikarar
Bud Abott og
Lou Costello
leika saman, og er ein af
þeim allra skemmtilegustu
öýnd kl. 5, 7 og 9
Xöfrar frurn-
skógarins
Ákaflega spenn&ndi og við
burðarrík ný amerísk kvik
mynd.
Aðalhlutverk:
George Brent,
Vera Ralston,
Constance Bennett,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
í
*
iti
ÞJÓDLEIKHÚSID
í dag kl. 8:
Íslamlsklukkan
Up p s e 11.
★
Laugardag kl. 8
Nýársnóttin
★
Sunnudag kl. 8
FjaUu-Eyvindur
Næst siðasta sinn.
★
Aðgöngumiðar að Fjalla-
Eyvindi, verða seldir í dag,
frá kl. 1,15—8. Svarað í síma
80 000 eftir kl. 2.
SKmGOTU
Hjíi Dnffy
Fjörug og skemmtileg ame-
rísk gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
eimi cxm.
Prlnsessan Tan
Hrífandi og skemmtileg
dans og söngvamynd um
unga saklausa blökku-
stúlku, sem var láti leika
prinsessu.
Aðalhlutverk hin heims
fræga dökka dans og söng
kona Josephine Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Skýringar orða
(Framhald af 3. síðu.J
Bezt er nú að láta staðar
numið að sinni. „Nóg er að
gert,“ sögðu fornmenn, er
þeim fannst um of. Njóti nú
hver, sem nemur.
R. Ó.
Frelsisbaráltan er
eilíf
(Framhald af 5. sí8u.)
um við bezt með því að halda
eðlilegum tengslum milli nú-
tíma menningar og ckkar
þjóðlegu, fornu menningar,
og að viðhalda þjóðlegum
uppeldisháttum. sem miða að
þvi, að uppvaxandi kynslóð-
ir á hverjum tíma standi í
eðliiegum tengslum og kynn-
um við fortíð og nútíð og
framleiðsluna til lands og
sj ávar.
Þrátt fyrir margendurtekið
skraí um gamla góða daga.
þá er það svo, að nútíðin er
betri en fortíðin og tækifær-
in hafa aldrei verið fleiri og
stærri fyrir fólkið í landinu
og þrek til þess að hagnýta
þau, og af hvorutveggja eru
en nú, en það þarf manndóm
íslendingar 1 rauninni ríkir.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 íslenzk fri-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frímerki.
JON AGNARS,
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavik.
Anglýsið í Tímannm.
TRIPDLI-BÍD
Músik böiiiniö
(Land without music)
Hin bráðskemmtilega söngva
mynd með hinum heims-
fræga söngvara Richard
Tauber gerð eftir óperettu
eftir Oscar Strauss.
Aðalhlutverk:
Richard Tauber
Jimmy Durante.
Sýnd kl. 5, 7 og 7.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
G-nuMiu að verki
Mjög spennandi amerísk
sakamálamynd byggð á
sakamálasögunni ,,Gangs
of New York.“
Aðalhlutverk
Charles Bickford
Ann Dvorak.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 9184
GAMLA BÍD
Herra Perrin og
herra Traill
Vel leikin ensk kvikmynd
gerð eftir hinni víðkunnu
samnefndu skáldsögu Hugh
Walpole.
Aðalhlutverkin leika:
David Farrar
Greta Gynt
Marius Goring.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargðtu 10 B. Slml 6530
Annast sölu fastelgna,
sklpa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatrygglngar,
lnnbús-, líftryggingar o. fL 1
umboðl Jón Flnnbogasonar
hjá SJ óvátrygglngarfélagi fs-
lands h. f. Vlðtalstimi alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tlma eftir samkomulagi.
Gerist áskrifendur að
JJímanum
Áskriftasímar 81300 og 2323
JOHN KNITTEL:
FRÚIN Á
GAMMSSTÖÐUM
----------------- 37. DAGUR ---------------------------
Nokkra daga var Teresa milli heims og helju. En einn
morguninn var Anton Möller tjáð, að hún væri úr hættu.
Það var eins og hann hefði vaknað af hræðilegri martröð,
yngri og hressari en áður. Hann var kátur og athafnasamur
og mjög hress i tali.
— Nei, nei, hugsaði hann. Þetta er meira en holdsfýsnin.
Hann var orðinn ungur í annað sinn, og hann hugsaði líka
eins og þegar hann var ungur. Þú ert eins og mús í gildru,
Anton Jakob, sagði hann við sjálfan sig.
Hann heimsótti Teresu í sjúkrahúsið. Hann horfði lengi
á hana, þar sem hún hvíldi milli drifhvítra laka. Sólskinið
féll inn um gluggarin, glampaði á ljósu þilinu og lék um
fölt madonnuandlit stúlkunnar. Hann ákallaði helga menn.
Aldrei hafði honum virzt hún jafn falleg sem nú. Og nú
kyssti hún blíðlega hönd hans og horfði á hann af barns-
legri auðmýkt og aðdáun. Hann hafði, lifað mörg átakan-
leg augnablik. En þessi stund! Fjandi var þetta undarlegt.
Hann gretti sig, og varir hans skulfu.
— Nei, Teresa, sagði hann. Þú þarft ekki að vera mér þakk
lát. Mér þykir bara vænt um, að þú skulir vera að hress-
ast. Og ég lofa því, að þú skalt ekki þurfa að þvo mjólkur-
fötur lengur. Nú — hvað er að? Hvers vegna ertu að skæla?
Hún táraðist — hún gat ekki að því gert.
— Hvað? Sá þvættingur!
En nú kom hjúkrunarkonan inn til sjúklingsins og minnti
Anton Möller á, að hann mátti ekki raska jafnvægi Teresu.
Og þá skálmaði hann út.
Að nokkrum dögum liðnum heimsótti hann Teresu í ann-
að sinn, og nú færði hann henni margar bækur. Hún hafði
endilega viljað fá skáldsögu eftir þennan Viktor Húgó. Hann
kom með söguna, sem hún bað um, og auk þess fáeinar
bækur eftir Gottfried og Balzac, fjögur eða fimm almanök
og mikið af myndablöðum. Hún hafði aldrei lesið neina af
bókunum, sem hann kom með.
Nú komst Anton Möller ekki lengur hjá því að hugsa
alvarlega um það, að hverju stefndi. Hvað hafði hann í raun-
inni í hyggju? Hann vissi það ekki enn. Hann girntist Ter-
esu. En hver var Teresa, og hvað gat hann gert við hana?
Fólk vissi, að hann hafði kornið henni á sjúkrahús. Það
vissi líka, hváða sjúkrahús þetta var. En hvað skyldi hann
svo taka til bragðs? Hann var orðinn gerbreyttur, og það
mátti búast við öllu af honum. Stóllinn hans í „Vínþrúg-
unni“ var auður flest kvöld. Búrekstur og fjárhald hvíldi
alveg í höndum Röthlisbergers. Vinum sínum og kunningj-
um svaraði hann aðeins einsatkvæðisorðum. Og á sunnu-
daginn kom hann til kirkju og settist í útskorna stólinn
sinn! Það lék svo sem ekki neinn vafi á því, að djöfullinn
var hlaupinn í Anton Möller. Virðulegur sóknarpresturinn,
séra Niederhauser, horfði á hann í laumi, áhyggjusamlegur
á svip, og menn hristu höfuðið, hvísluðust á og gutu augun-
um til Gammsstaöabóndans, þegar hann gekk hjá.
Anton Möller var þungt hugsi þessar vikur. Hann hafði
reyndar alltaf verið fljótur að ráða við sig, hvað gera skyldi,
þegar hann loks sneri sér að einhverju málefni. En hann
var samt talsvert lengi að sækja í sig veðrið. En hann
var nú sem endranær reiðubúinn til þess að ganga í ber-
högg við hvern sem var.
Hann fann sárt til þess, að hann skyldi ekki vita skil á því,
hver Teresa var. Náttúrlega hefði hann getað spurt hana
að því sjálfa. En hann vissi, að slíkar spurningar myndu
særa hana, og þótt Anton væri harðbrynjaður og skeytti lítt
um aðra, ’ kveinkaði hann sér við þvi. Hann gat ekki fengið
af sér að særa hana.
Allt i einu afréð hann að fara til Valais. Reyndar átti
hann eftir að jafna reikninga við Mahder og fólkið í sel-
inu. En það gat setið á hakanum. Teresa varð að ganga
fyrir.
Hann hélt að heiman einn góðan veðurdag, fór með
járnbrautarlestinni til Lausanne og þaðan til Síon. Þar tók
hann sér gistingu í gistihúsi.
Hann hafði aldrei komið til Valais. Hingað til hafði
hann oftast átt erindi norður á bógnn. Hann furðaði sig á
því, hve þessi suðlæga kantóna var mikið og vítt land: Víður
og fagur dalur, sem breiddi úr sér milli hárra fjalla og jök-
ulskalla. Rónfljótið seig seint og þungt yfir sólvermda slétt-
una, og óteljandi ár og lækir fossuðu silfurglitrandi út úr