Tíminn - 13.07.1950, Page 1

Tíminn - 13.07.1950, Page 1
•miMHuauiiiiiiiiiiiiinmiimiiiiiitKzii.tiariji^rtft S RitstjórU | Þórarinn Þórarínsson \ Fréttaritstjóri: Jón Helgason \ Útgefandi: | rramaóknarflokkurinn iiiminmiiiimmimmmiiiiiiimiiiiimiimimmi .iiiitimmmmmmmiimiiiiimiimiminiiiiMUMi s a i Skrifstofur i Edduhúsinu \ Fréttasimar: 91302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglf/singaslmi 81300 | Prentsmiðjan Edda iiiiiiiiiiimiimmiiiimiiiiiiiiiimiimiimiiimmiM 34. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 13. júlí 1950 150. blaff Þriðja bændahátíð Suður-Þingeyinga Þr'ðja bændahátíð Suður- Þingeyinga var haldin að Laugum í Reykjadal síðast- liðinn sunnudag. Séra Her- mann Gunnarsson á Skútu- stöðum prédikaði, en kirkju- kór Einarsstaða- og Grenj- aðarstaðasókna sungu ur fluttu Jón H.Þorbergsson bóndi að Laxamýri, Jón urðsson, bóndi að Yztafelli, Jónas Baldursson, bóndi að Lundarbrekku, og Hallgrímur Þorbergsson, bóndi aö Hall- dórsstöðum i Laxárdal. Sundkeppni fór fram á há tíðinni, og einnig glíma. Nokkur skip fengu síld í gærmorgun Frá fréttaritara Tímuns í Siglunr?;. | Úti fyrir Norðurlandi var þoka og nokkur sjór í gðer- ( dag. Ekkert veiðiveður var og bátar á miðsvæðinu og fyrir1 vestan gátu ekki hugað að síld vegna veðurs. Síldarflug ! er hafið, en ekki var talið til neins að leita síldar úr flug | vél í gær sökum þess hve illi skyggni var. j Af austursvæðinu voru he!d ur betri fréttir að fá í gær- kvölg. Þar höfðu nokkur skip íongið lítilsháttar síld í gær- morgun. Þrjú skip fengu um og yfir 100 mál og eitt skip Einar Hálfdáns frá Bolungar- ' vík fékk 230 mál á þessum slóðum i gærmorgun. I Leiðbeiningar um félagsheimili Fyrir nokkru gaf mennta- málaráðuneytið út bækling, þar sem veittar eru ýmsar leiðbeiningar um byggingu og rekstur félagsheimila. Eru margar mjcg nytsamlegar ráðleggingar að finna í bækl- j ingi þessum. Eysteinn Jónsson, fjármáia ráðherra ritar formálann, en síðan er þar birt gildandi, lög um félagsheimili. Annað efni bækiingsins er sýnishorn af nokkrum gerðum félags- heimila, teiknuð af Bárði ís- leifssyni og Gísla Halldórs- svni, Gerð félagsheimila eft'r Ágúst Steingrímss., Um raf- magn eftir Jakob Gíslas., Hit un félagsheimila eftir Ben. Gröndal, Bókasafn í félags- heimili eftir Björn Sigfússon, Um leiksvið og leíklist í bæ og byggð eftir Lárus Sigur- björnsson og frumdrög að reglum um félagsheimili. Má vænta þess, að bækl- ingur þessi komi víða að góð um notum, er ráða skal fram úr ýmsum vandkvæðufn varð andi ný félagsheimili. Langvarandi skortur á hjólbörðum á jeppa Ilafa legið á Iiafnarbakkamiiu í 9 vikur v egna dcilu um gengi lírunnar Um langt skeið hafa hjólbarðar af þeirri stærð, sera henta fyrir jeppabifreiðar verið með öllu ófáanlegir í land- inu. Ilafa margvíslegir erfiðleikar og vandræði hlotizt af þessari löngu vcntun á hjólbörðum og kemur það sér sér- staklega illa fyrir bændur, sem eiga jeppa og treysta á þá við heyskaparvinnuna, að ekki skuli fást undir þá hjólbarð- r.r. Tíminn hefir snúið sér til skömmtunarskrifstofunnar rg fengið staðfestingu hennar á því að hjólbarðar af þess- ari stærð eru hvergi fáanlegir í landinu eins og sakir standa og hafa ekki verið það lengi. Aðrar tegundir hjól- barða til. Hins vegar eru til flestar aðrar tegundir hjólbarða í landinu, svo sem undir vöru- flutningabíla og fólksbifreið- Sláttur er nú hafinn um land allt. Orfin eru ennþá víða ar af stærri gerðunum. Eru notuð, þó að stórvlrkari vélar og slétt tún hafi að mestu j hjólbarðar þessir að sjálf- leyst þau af hólmi. Færri brýnur eru nú slegnar með orf- unum, með hverju árinu sem líður. (Ljósm. Guðni Þórðars.). Ráðgert að Hæringur iáti úr höfn um helgina ^Verið að hlaða skipið olín os» vistum þessa viku Síðdegis á laugardag má gera ráð fyrir því, að marga langi til að ganga niður að höfn til að horfa þar á merkilegan at- j burð. Ekki til að fagna skipskomu eða nýju skipi, heldur til þess að sjá gamalt skip leggja úr höfn. Það er nefnilega á- j ætlað aö Hæringur láti úr Reykjavíkurhöfn á laugardags- kvöldið „til lukku“ og hefji þar með sjóferðina til Seyð’s- fjarðar, þar sem sk'plð hefir verið v stað í sumar. Sumarhátíö ; Framsóknarm Vestur-Hún. Framsóknarfélag Vest- | ur-Húnvetninga efnir til sumarhátíðar og Reykja- i skóla í Hrútafirði, sunnu- daginn 6. ágúst n. k. og hefst kl. 4 síðdegis. Til Skemmtunar verða ræðu- höld, kvikmyndasýning og dans. Meðal ræðumanna verður Steingrímur Stein- þórsson, forsætisráðherra. Sjóferðin undirbúin. Alla þessa viku hefir verið únnið kappsamlega að þvi að gera Hær ng reiðubúinn til að láta á hafið á laugardags- kvöldið. Ekið hefir verið olíu í tanka skipsins á stórum flutningabílum, sem áður voru notaðir v ð olíuflutn- inga að olíurafstöðinni á Elliðaárbökkum og í gær var ekið matvælum og öðrum vistum sem ætlaðar eru skips höfninni til sjóferðarinnar og að nokkru t'l dvalar á Seyðis- firði. Alls á sk pið að taka um 1200 'lestir af olíu. í gær var ekki bú ð að láta um borð nema 200 lestir og má gera ráð fyrir að hú verði að aka olíu dag og nótt 1 Hæring, ef hægt á að verða að halda á- ætlun með brottför á laug- ardag. 55—60 manna áhöfn. Búið er að slá upp 60 koj- um í Hæring fyrir áhöfnina, sem á að verða á sk'pinu í sumar. En á skipinu verða (Framhald á 2. síðu.J Tekst að gera haldgott bólu- efni við garnaveiki í sauðfé? Tilrannir gerðar anslur í Hreppum, en ft'orráðameiin Keldnastöðvarinnar telja bóliiefnið ekki fiillreynt Rannsóknarstöðin á Keldum hefir síðustu misserin gert tilraunir með bóluefni gegn garnaveiki. Munu vera fjögur ar síðan þessar tilraunir hófust. Eru þær gerðar á fé austur í Hreppum, og samkvæmt því, er Tíminn hefir frétt, má ætla, að verulegar vonir séu bundnar við þetta bóluefni. sögðu skammtaðir naumt, en nauðsynlegir vagnar ekki látnir stöðvast. Hafa þær stærðir af hjólbörðum komið aðallega frá Tékkóslóvakíu og er fyrir stuttu síðan komin sending af hjólbörðum þaðan. Komnir til landsins og gjaldeyrir fyrir hendi. Með hjólbarðana undir jepp ana er það hins vegar að segja, að þeir munu eingöngu vera fluttir inn frá Ítalíu og er stór sending af þessum hjólbcrðum komin til lands- ins fyrir meira en 9 vikum þótt ekki séu þeir komn- ir að notum enn. Er þannig mál með vexti að vegna deilna, sem undan- farið hafa staðið yfir um gengi ítölsku lírunnar hafa kaupendur hjólbarðanna ekki viljað leysa þá út og hefir ver ið látið setja við þetta þóf allan þennan tima, þó nauð- synjavara biði á hafnarbakk- anum og gjaldeyrir sé fyrir hendi til að leysa hana út. Er það í raun og veru stór furðulegt að þannig skuli hafa verið láta standa svona lengi þó að vitað sé að þarna sé um nauðsynjavöru til at- vinnurekstur að ræða, hvað snertir hjólbarða undir jeppa bænda nú fyrir sláttinn. Deiluatrið'n. Þessi einkennilega deila stendur um það hvort skrá skuli ítölsku líruna i sam- ræmi við hið nýja gengi eftir gengisfellinguna, eða hvort fella eigi gengið gagnvart (Framliald á 2. siðu.J Forráðamenn rannsóknar- stöðvarinnar á Keldum vilja þó að svo komnu máli ekki láta neitt uppi um árang- urinn af bóluefni þessu, þar eð þeir telja, að það hafi ekki enn verið fullreynt við nógu víðtækar tilraunir. Fyrr vilja þeir ekki gera neitt upp- skátt um tilraunir sínar og árangur þeirra. Hinsvegar framleiðir stöð- in nú með góðum árangri tvenns konar varnarlyf gegn búfjársjúkdómum — serum gegn lambablóðsótt og bólu- efni gegn lungnapest. Er hvort tveggja mikið notað víðs vegar um land. Lambablóðsóttarserumið er ýmist gefið ánum óbornum (Framhald á 2. síðu.) íþróttamót Borgfirðinga Héraðs- og íþróttamót Ung mennasambands Borgarfjarð- ar verður á bökkum Hvítár undir Þjóðólfsholti, skammt ofan við Hvítárbrú, á sunnu- daginn kemur. Séra Emil Bjcrnsson flytur þar ræðu, en íþróttakeppni og önnur skemmtiatriði að vanda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.