Tíminn - 22.07.1950, Page 1

Tíminn - 22.07.1950, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 22. júlí 1950 158. blað Skákþing Norðurlanda ;HHH háð hér um mánaðamét i Þar mun Bahlur Möller vrrja titil HÍirn seni skákmeistari INorðurlamia ■1 Norrænt skákmót hefst í Reykjavík 28. júlí, og verður |>ar keppt um skákmeistaratiltil Noröurlanda. Mun skákmóti þessu ljúka 10. ágúst. í skákmóti þessu munu taka þátt tuttugu þátttak- endur frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi og tuttugu íslendingar. Verður keppt í Þjóðminjasafninu nýja frá klukkan hálfátta á kvöldin til hálfeitt á nótt- unni. Pétur Sigurðsson há- skólaritari verður skákstjóri. Síðasta skákmót Norður- landa fór fram $ Örebro í Svíþjóð, og varð Baldur Möll- er þá sigurvegari og skák- meistari Norðurlanda. í landsliðsflokki keppa 10 menn og einnig 10 í meistara- flokki, en í 1. flokki eru 20 skákmeistari Norðurlanda að þessu sinni hlýtur einnig rétt til að taka þátt í undirbún- ingskeppni þar sem barist er um rétt til að skora á heims- meistarann í skák. Á eftir skákmótinu verður háð hrað- skákmót og taka fjölmargir þátt í því. Yngsti keppandinn á mótinu að þessu sinni er hinn efnilegi skákmaður Friðrik Ólafsson, sem er að- eins 15 ára. Nöfn keppend- anna fara hér á eftir: Landslið: Age Vestöl N Storm Hersett N Julius Nielsen D Gösta Stoltz Sv Bertil Sundberg Sv Eero E. Böök F Baldur Möller í Guðmundur Ágústsson í Guðjón M. Sigurðsson í Einu sæti óráðstafað að til- mælum Finna. Þnrrkleysa í Rang- árvallasýsin Bændur í Rangárvalla- sýslu eru nú farnir að fara sér hægt við sláttinn, þvi að þurrklítið hefir verið og ekki þurrklegt útlit nii, enda fljót- legt að slá, þar sem vélakost ur er nægjanlegur. Súgþurrkun er fremur óvíða í héraðinu enn, en votheys- gerð nokkur á flestölium bæjum, en í mismunanöi stórum stíl. Þó hefir votheys verkun mjög aukizt á sein- ustu árum. Töður liggja undir skemmd Undanfarna daga hefir ver ið fremur óhagstætt heyskap arveður í Þingeyjarsýslum, norðaustanátt, þoka og súld. Hefir því litið hirzt af töðum enn nema hjá þeim, sem hafa súgþurrkun og mikla votheysgerð. Nokkuð er búið að slá, og liggur taðan nú víða undir skemmdum, ef ekki bregður til þurrka von bráðar. (Framhald á 7. síðu.) Fyrsta síldin söltnð í Húsavik í fyrrinótt barst fyrsta síld in til Húsavíkur á þessu sumri. Var það Pétur Jóns- son, sem kom með þá síld, 280 tunnur, sem voru saltað- ar. í sumar munu fjórar sölt unarstöðvar verða starfrækt ar í Húsavík. Þrjár hafa starf að þar undanfarin ár en nú er Haraldur Böðvarsson á Akranesi o. fl. að koma þar upp fj órðu söltunarstöðinni. Hefir hann ráðið síldarstúlk- ur til hennar héðan að sunn an. Engin sild hefir borizt til síldarverksmiðjunnar í Húsa vík enn enda er hún ekki til búin að taka á móti síld. I LítiH afli á Seyðis- firði og Borgarfirði Stormur tefur síldveiðina Ilelga er nú aflaliæst mcð 3900 mál Þegar blaðið átti tal við verksmiðjustjórann á Raufar höfn í gærkveldi var veður óhagstætt til sildveiða, súld og norðaustan stinnings- kaldi. Flest skip lágu þá við land, en nokkur voru úti 'á miðum. Ekkert hafði þó frétzt til síldar. í gær var landað úr nokkr- um skipum á Raufarhýfn en það var afli frá deginum áður eða eldri. Aflahæst var Ingv- ar Guðjónsson með 900 mál. Til verksmiðjunnar á Raufar höfn hafa nú borist rúmlega 40 þús. mál á þessu sumri og nokkuð til söltunar. Afla- hæsta skipið er nú Helga úr Reykjavik með 3000 mál. Vestar á miðunum hafði ekki orðið síldar vart. íslenzk deild á al- Leikkonan Christian Dior sýnir hér crmalausan kjól, sem talinn er afbragðsgóður morgunkjóll á heiíum sumardög- þjóða vörusýningu um. Við kjólinn hefir hún þunna og Ijósa mjög háa hanzka og hatt með stórum börðum gerðan úr grófu strái. Um hálsinn hefir hún festi úr stráperlum í sama lit og hattur- inn og er þetta nýjasta Parísartízka. Nýju lögin um hámark húsa- ieigu eru komin í framkvæmd Húsalciga í lisismn byggðum fyrir árið 1944 má ekki vera kærri eia 7 kr. á feriTieíra t?g 8-9 kr. í iiiiMun byggðian síðaa. Vélbátar frá Seyðisfirði sækja til fiskjar með lóðir, en afli hefir verið lítill. Svipaða sögu er að segja úr Borgarfirði eystra. Þaðan ganga trillubátar, og hafa þeir aflað illa, hvort heldur þeir hafa notað lóðir eða færi. í tilkynningu í blöðunum í dag vekur ríkisstjórnin athygli almennings á hinum nýju iagum um hámark húsaleigu, sem samþykkt voru á síðasta alþingi. Kirkjudagur í Rangárþingi A morgun verður kirkju- dagur í Rangárvallasýslu, og verður þá samkoma í Skóga- skóla. Þangað munu meðal annars sækja rangæskir kirkjukórar úr flestum eða öllum sveitum héraðsins, og syngja þeir á samkomunni. Auk þess verða ræður ftuttar i'm kirkjulog máléfni Samkvæmt lögum þessum er hámark leyfilegrar húsa- leigu að viðbættrj vísitölu húsaleigunnar 7 kr. fyrir hvern fermetra gólfflatar í húsum, sem byggð eru fyrir 1944, en má vera 8—9 kr. fyr ir hvern fermetra í húsum, sem byggð eru 1945 og síðan. Sé lofthæð í ibúð minni en 2,5 m skal leigan lækka í hlut falli við það, sem meðalhæð íbúðarinnar er lægri en 2,5 m. Samkvæmt lögum þessum á eldri húsaleiga að lækka til samræmis við þetta hafi hún verið hærri. Bendir stjórnin og á það, að það sé sameiginlegt álit yfirhúsa- leigunefndar og ráðuneytis- ins að hækkun eftir hinni inýju húsaleiguvísitölu fram yfir það hámark, sem hér hef ir verið sett sé óheimilt og sé húsaleiga reiknuð hærra en lög þessi leyfa sé það refsi- vert og beri að kæra það. Á alþjóðavörusýningunni í Chicago, sem haldin verður dagana 7. til 20. ágúst, verður sérstök deild fyrir íslenzkar afurðir. Verður þar til sýnis frystur fiskur frá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og Sambandi ísl. samvinnufél. og saltfiskur og niðursöðuvör ur frá Sölusambandi ísl. fisk framleiðenda. Fulltrúar þess ara fyrirtækjá í New York, þeir Jón Gunnarsson, Agnar Tryggvasson og Bjarni Guð- jónsson sjá um undirbúning að sýningunni. Fiskimálasj óður hefir sam þykkt að veita 40.000 króna styrk vegna þátttcku í þess- ari sýningu, en að öðru leyti greiða fyrirtækin sjálf sýn- ingarkostnaðinn. (Frá utanríkismálaráðu- neytinu). íþróttaraót U.M.S. Dalamanna Hæringur væntan- legur til Seyðis- fjarðar í dag Á Seyðisfirði er komu Hær- ings vænzt þangað á höfnina í dag, og leikur Seyðfirðing- um talsverð forvitni á að sjá þetta margumtalaða skip, er það kemur inn á leguna. Héraðs- og íþróttamót Ungmennasambands Dala- manna verður haldið að Sæl indalslaug í Hvammssveit i dag og á morgun. í dag mun fara fram und- anrásir í íþróttum, en aðal- hátíðin verður á morgun. EITT skip til Krossaness Eitt skip kom til Krossaness í fyrrinótt með tvö hundruð mál síldar til bræðslu. Það var Eldey. *. * '*'*5»

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.