Tíminn - 22.07.1950, Side 5
158. blaS
TÍMINN, laugardaginn 22. júlí 1950
5
P
Akvæðið um há-
ERLENT YFIRLIT:
Afstaða Sameinuðu þjóðanna
Yfirlit um svör bátttökiirikjaiina viSi si-
kvörðun Öryggisrstðsins
markshúsaleigu
Deilan, sem hefir orðið um
verðlagsvísitöluna fyrir júlí-
mánuð, hefir vakið aukna at-
hygli á þeim breytingum á
húsaleigulögunum, er gerðar
voru á seinasta þingi. Breyt-
ingar þessar geta áreiðanlega
á margan hátt orðið þýðing-
armiklar, ef þeim er vel fylgt
fram af hálfu stjórnarvald-
anna og almennings.
Sú breyting, sem einkum
er rædd í sambandi við vísi-
töluútreikninginn, er ákvæð-
ið um hámarkshúsaleiguna.
Að sjálfsögðu er það enn ekki
komið nema að takmörkuðu
leyti til framkvæmda og því
hæpið, þótt það sé lagalega
rétt, að taka eins mikiö tillit
til þess og meirihluti vísitölu-
nefndar gerði, enda hefir
rikisstj órnin hækkað launa-
uppbótina með hliðsjón af
því, að þetta ákvæði sé enn
ekki farið að hafa tilætluð
áhrif. Hins vegar er víst, að
áhrif þess ættu að geta orðið
veruleg, ef ekki bilar aðhaldið
hjá stjórnarvöldunum og al-
menningi. Með hliðsjón af
því hefir ríkisstjórnin áætlað
lækkun húsaleigunnar tæp
tvö vísitölustig fyrir síðari
hluta þess árs, en þessi lækk-
un ætti að nema fimm vísi-
tölustigum, ef hámarksá-
kvæðið væri komið til fullra
framkvæmda.
Umrætt ákvæði um há-
marksleiguna hljóðar á þessa
leið:
„Hámark þeirrar húsa-
leigu, að viðbættri vísitölu-
uppbót samkv. 6. gr., sem
ákveða má fyrir íbúðarhús-
næði, skal vera 7 krónur á
mánuði fyrir hvern ferm.
gólfflatar ibúðarinnar, séu
húsin byggð fyrir árslok
1944, en 8—9 krónur fyrir
hvern fermetra í húsum, er
byggð eru 1945 og síðar. Nú
er lofthæð íbúðar minni en
2,5 m. og lækkar þá há-
mark þetta hlutfallslega er
því nemur, sem hæðin er
minni en 2,5 m. Nú er greidd
hærri húsaleiga en ákvæði
laga þessara heimila, og skal
leigan þá lækkuð samkv.
hámarksákvæðunum hér að
framan.“
Hámarksleiga sú, sem hér
er ákveðin, er mun lægri en
leiga sú í nýju húsnæði, sem
húsaleigune'fnd hefir leyft
undanfarið, og stórum lægri
en húsaleigan hefir yfirleitt
verið nú að undanförnu.
Margir leigjendur, sem hafa
leigt í nýjum húsum sam-
kvæmt mati húsaleigunefnd-
ar, hafa þegar fengið hana
lækkaða vegna þessa ákvæðis.
Það er vissulega rétt, að
meðan framboðið á húsnæði
fullnægir ekki eftirspurninni,
er erfitt að láta ákvæði um
hámarkshúsaleigu ná full-
um árangri. Með góðu aðhaldi
opinberra aðila, — og þá fyrst
húsaleigunefndar, — og þó
ekki sízt með aðhaldi al-
mennings sjálfs, ætti að vera
hægt að tryggja verulegan
árangur af þessu ákvæði. Til
þess að tryggja það sem bezt,
að húsaleigunefndin stuðlaði
Upplýsingastofnun Samein-1
uðu þjóðanna hefir sent frá sér
yfirlit um svör hinna einstöku l
þátttökuríkja við yfirlýsingu1
Öryggisráðsins 27. f. m., þar j
sem skorað var á þau að veita '
Suður-Kóreu hjálp gegn inn- j
rásarhernum. Yfirlit þetta nær
fram til 12. júlí, en nokkur ríki
fafa síðan lofað meiri stuðn-
ingi, en önnur hafa nú víðtæk-
ari aðstoð til athugunar eða í
undirbúningi. Útdráttur úr
þessu yfirliti upplýsingarstofn-
unarinnar fer hér á eftir:
Bein hernaðarleg aðstoð.
Þessi ríki hafa lofað að veita
beina hernaðarlega aðstoð til
að tryggja framkvæmd á álykt-
unum Öryggisráðsins:
Bandaríkin: Beina hernaðar-
lega aðstoð á sjó, í lofti og á
landi. Þátttöku í hafnbanni, er
nái til allrar Kóreu.
Bretland: Hernaðarlega að-
stoð á sjó
Nýja-Sjáland: Tvö herskip til
aðstoðar við sjóhernaðarlegar
aðgerðir.
Kína: (Formósa): 33 þúsund
manna herlið, 20 flutningaflug-
vélar og tilheyrandi flugvernd.
(Bandaríkin hafa afþakkað |
þessa aðstoð til þess að gefa
ekki stjórn kínverskra komm-
únista átyllu til að skerast í
leikinn).
Ástralía: Tvö herskip og flug
deild þá, sem hefir verið í Jap-
an.
Ilolland: Eitt herskip.
Kanada: Þrjá tundurspilla.
Síðan 12. júlí hefir þátttaka
sumra þessara ríkja verið veru-
lega aukin, en önnur hafa boð-
ið hernaðarlega aðstoð síðan,
en voru ekki búin að lofa henni
þá.
Önnur aðstoð en hernaðarleg.
Þessi ríki hafa lýst sig sam-
þykk ákvörðun Öryggisráðs-
ins og lofað annarri hjálp en
beinni hernaðarþátttöku:
Chile: Lofað að sjá þeim ríkj-
um, sem taka þátt í hernaðar-
aðgerðum, fyrir ýmsum mikil-
vægum hráefnum til hergagna-
framleiðslu.
Danmörk: Lofað allmiklu af
meðulum og sjúkravörum.
Thailand: Lofað matvælum,
eins og hrisgrjónum, og ann-
arri aðstoð eftir fremstu getu.
að slíkum árangri, voru sam-
tök leigjenda látin eignast
fulltrúa í nefndinni.
Sumir telja það afleiðingu
þessa ákvæðis, ásamt minnk-
andi greiðslugetu almennings
að undanfarið munu ýmsar
íbúðir ekki hafa leigzt, er
reynt var að leigja þær á ó-
eðlilega háu verði. Eigend-
urnir eru því sagðir halda
þeim óleigðum í von um hag-
stæðari leigu síðar. Slik stöðv
un er nokkur visbending þess
að húsaleigan getur farið
lækkandi, ef rétt er á haldið.
En hér reynir ekki sízt á húsa
leigunefnd, að hún noti vald
sitt til að leyfa ekki mönn-
um að halda íbúðum ónotuö-
um í þeim tilgangi, að aukið
húsnæðisleysi hækki leiguna
enn á ný. Húsaleigunefnd
hefir fullt vald samkv. húsa-
leigulögunum til að taka slíkt
húsnæði leigunámi og verð-
ur hiklaust að gera það.
Þess ætti að mega vænta,
að samtök húseigenda, sem
einnig eiga nú orðið fulltrúa
í húsaleigunefndinni, láti sig
það einnig skipta, að ákvæð-
Nicaragua: Lofað matvælum
og hráefnum, m. a. gummíi.
(Hefir síðar boðið 5000 manna
lið).
Noregur: Lofað aðstoð í sam-
ræmi við það, sem talið verður
nauðsynlegt, en þó þannig, að
um það verði samið. Leggur
til að norsk skip taki þátt í
flutningum til Kóreu.
Grikkland: Loíar aðstoð inn-
an þeirra takmarka, sem að-
stæður landsins leyfa.
E1 Salvador: Lýsir sig fylgj-
andi ályktun Öryggisráðsins,
en tilkynnir nánar síðar hver
hjálpin verður.
Liberia: Lýsir sig fylgjandi
ályktun Öryggisráðsins og mun
taka upp samninga við það um
þá aðstoö, sem landið geti veitt.
Frakkland: Getur ekki sent
herlið á vettvang vegna striðs-
ins í Indó-Kína, en er eindreg-
ið samþykkt ákvörðun Öryggis-
ráðs og mun íhuga nánar, hver
aðstoð þess geti orðið.
Filippseyjar: Mun standa við
þær skuldbindingar, er felast í
sáttmála Sameinuðu þjóðanna,
og mun strax senda ýmsar
nauðsynj avörur.
Samþykk Öryggisráðinu.
Þessi ríki lýsa sig fylgjandi
ákvörðun Öryggisráðsins en lofa
ekki að svo stöddu neinni til-
greindri hjálp:
Columbía: Lýsir yfir stuðn-
ingi við ákvörðun Öryggisráðs-
ins, en möguleikar til aðstoðar
fara eftir getu landsins og gangi
atburðanna.
Brasilía: Reiðubúin til þess
að standa við skuldbindingar
49. greinar í sáttmála S. Þ.
Honduras: Mun veita alla þá
aðstoð, sem í þess valdi liggur.
Dominikanska lýðveldið: Mun
veita aðstoð eftir megni, sem
ekki brýtur í bága við stjórnar-
Peru: Er reiðubúið til að taka
skrá landsins.
þátt i nauðsynlegum aðgerðum
með öðrum þjóðum S. Þ.
Equador: Er reiðubúið að veita
aðstoð i samræmi við getu
landsins.
Argentína: Er reiðubúin til
að fullnægja skuldbindingum
sínum eftir því, sem getan leyf-
ir.
Uraguay: Veitir aðstoð eftir
beztu getu. Óskar eftir tillög-
ið um hámarkshúsaleiguna
komist til fullra fram-
kvæmda. Fari svo. að það nái
ekki tilgangi sinum, getur
það fyrr en varir leitt til
þess, að húsaleigulögunum
verði breytt aftur og óhjá-
kvæmilegt verði þá að
þrengja rétt húseigenda til
þess að koma i veg fyrir ó-
eðlilega háa leigu. Það má
segja, að nú sé verið að reyna
að verulegu leyti hina frjálsu
leið í þessum efnum, en mis-
hepp/nist hún, leiðir það eðli-
lega til þess, að reynt verð-
ur að leysa málið með fast-
ari tökum, sem óhjákvæmi-
lega hljóta þá að hafa ýms-
ar þvinganir í för með sér.
Það væri og vissulega betra
hlutverk fyrir verkalýðssam-
tökin að vinna að því, að bæði
þessum og öðrum þáttum
húsnæðismálanna væri kom
ið í viðunanlegt horf og kjör
launamanna bætt þannig en
að beita sér fyrir nýrri kaup-
hækkun, sem óhj ákvæmilega
mun draga eftir sér dilk nýrr
ar verðbólgu og atvinnuleys-
is. —
Tryggve Lie
um um það, hver aðstoð þess
skuli vera.
Svíþjóð: Getur ekki sent her
á vettvang, en mun athuga aðra
aðstoð.
Costa Rica: Veitir aðstoð eft-
ir getu landsins. Aðstoðin mun
takmarkast af því, að stjórnar-
skráin bannar ríkinu að hafa
her.
ísland: Lýsir sig fylgjandi á-
lyktun Öryggisráðsins, en getur
af augljósum ástæðum hvorki
veitt hernaðarlega eða fjárhags-
lega hjálp.
Suður-Afríka: Mun ræða við
Stóra-Bretland og önnur sam-
veldislönd um aðstoð, er hægt
sé að veita.
Bolivía: Mun haga sér í sam-
ræmi við ályktun Öryggisráðs-
ins.
Tyrkland: Er reiðubúið til að
fylgja ákvæðum bandalagssátt-
málans og ákvörðunum Örygg-
isráðsins.
Pakistan: Lýsir fullkomnum
stuðningi við ákvörðun Örygg-
isráðsins.
Venezuela: Er reiðubúin til
að fullnægja skuldbindingum
sínum samkvæmt sáttmála S.
Þ. og vinna á grundvelli hans
að tryggingu friðarins eftir því
sem getan leyfir.
Mexíkó: Svarar á líkan hátt
og Venezuela.
Belgía: Mun veita alla þá að-
stoð, sem hægt er, og hefir
hafið nánari samræður um það
við hin Beneluxlöndin (Holland
og Luxemburg).
Israel: Er samþykkt ákvörð-
unum Öryggisráðsins.
(Framhald á 6. slðu.)
Raddir nábúanna
Mbl. ræðir í gær um viðhorf
ið i heimsmálunum eftir að
Balkannefnd S. Þ. hefur bent
á, að árás kunni að vofa yfir
Grikklandi. Jafnframt minn-
ist það á friðarsókn komm-
únista og segir m.a. um hana:
„Enginn heilvita maður ósk
ar eftir því að kjarnorkuvopn
um verði beitt. En enginn frið
elskandi maður kærir sig held
ur um að öðrum nýtisku vopn
um verði beitt. Almenningur
vill frið. Hann vill hvorki atom
stríð né annað stríð.
í þessu felst munurinn á
afstöðu kommúnista og venju
legs fólks. Kommúnistar vilja
hafa næði til þess að kúga
þjóðir og hefja styrjaldir með
þeim manndrápstækjum, sem
þeir hafa nægilegt af. Notkun
kjarnorkuvopna vtlja ” þeir
banna vegna þess að þeir telja
sig skemmra á veg komna i
framleiðslu þeirra en hin vest
rænu stórveldi. Sjálfir vilja
þeir þó hafa næði til þess að
halda áfram kjarnorkutil-
raunum sínum án nokkurs
eftirlits af hálfu hinna sam-
einuðu þjóða.“
Þessi afstaða kommúnista
segir Mbl., ásamt. aðvörun
Balkannefndaxinnar, er í
raun og veru aðvörun til
allra friðelskandi þjóða um
að vera á verði gegn áformum
kommúnista.
Veldur hver á
heldur
Vísir hefir undanfarið rætt
talsvert um það, að hin svo-
kallaða hafta- og áætlunar-
búskaparstefna hafi beðið
skipbrot hér á Iandi. Vísir
notar þetta síðan sem sönnun
þess, að umrædd afskipti
ríkisins eigi ekki rétt á sér.
Það er vissulega rétt, að
bezt er að geta verið laus við
höftin. Aðstæður eru . hins
vegar oft þannig, að þau eru
óhjákvæmileg, ef ástandið á
ekki að verða enn verra.
Það er heldur engin sönntin
þess, að höft og áætlunarbú-
skapur geti ekki í vissum til-
fellum átt rétt á sér, þótt
ráðstafanir, sem gerðar hafa
verið í þessa átt, hafi stund-
um mistekist. Eða telur Vísir
það sönnun fyrir því að
einkaframtakið sé óhæft og
óhafandi ,að ýmis einkafyr-
irtæki hafi farið á hausinn?
Það er rétt, að sama gildir
um áætlunarbúskap og
einkarekstur, að mestu
veldur hver á heldur. í hönd-
um réttra manna geta höft
og áætlunarbúskapur náð til-
gangi sínum, þar sem þörf er
á slíkum aðgerðum. í hönd-
um óhæfra manna eða manna
sem þjóna hagsmunum, sem
höftin skerða á einn eða ann
an hátt, geta þau orðið van-
skapnaður og skrípaleikur. ..
Því miður hefur það orðið
hlutskipti slíkra ráðstafana,
sem hafa verið gerðar hér í
seinni tíð, að framkvæmd
þeirra hefir að verulegu
leyti verið í höndum manna,
sem eru höftunum andvígir
og hafa ekki neinn sérstak-
an áhuga fyrir því, að þau
fari vel úr hendi. Við höfum
haft Sigurð B. Sigurðsson fyr
ir formann Viðskiptanefnd-
ar, Jóhann Þ. Jósefsson fyrir
formann Nýbyggingaráðs,
Magnús Jónsson fyrir form.
Fjárhagsráðs og Elís Guð-
mundsson fyrir skömmtunar-
stjóra. Þetta eru að vísu allt
dugandi menn á sínu sviði, en
fáir munu telja, að þeir hafi
verið réttir menn á réttum
stað, þegar þeim var falin
yfirstjórn opinberra íhlutun-
ar og einskonar áætlunarbú-
skapar hér á landi.
Það er frekar í þessu, sem
Vísir getur fundið skýringu á
því, að umræddar ráðstafan-
ir hafa misheppnast eins
mikið og raun bera vitni, en
í hinu, að höftin séu óalandi
og ómögulegt undir öllum
kringumstæðum, Reynslan
hér sýnir raunverulega ekki
annað en það, að hér hefir
skort og skortir enn rétt
stjórnmálasamtök, ef fram-
kvæma á slíka stefnu.
Þess má líka vel minnast að
hið frjálsa og haftalausa
skipulag hefir líka sýnt
skugghliðar sínar hér á
landi. Það skildi við fjár-
hagslíf Iandsmanna i fullri
rúst á árunum 1931—’32. Þá
varð að beita höftunum til að
reisa það við og það gafst vel,
því að þá voru höftin í hönd-
um réttra manna.
Með þessu er ekki verið að
mæla höftunum og opinberri
íhlutun bót lengur en þeirra
er brýn þörf. En það er með
þau, eins og allt skipulag, að
þau er eitt og framkvæmdin
annað. Það er ekki alltaf
skipulaginu að kcnna, þótt
það misheppnist. X-f-Y.