Tíminn - 17.08.1950, Page 2

Tíminn - 17.08.1950, Page 2
2. Utvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir, 20.30 Útvarps- hljómsveitin: Þýzk alþýðulög. 20.45 Erindi: Úr Englandsför; siðara erindi (Bjarni Ásgeirs- son alþm.). 21.10 Tónleikar tplötur). 21.15 Dagskrá Kven- réttindafélags Islands. — Upp- iestur: „Landskuld", smásaga eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur (Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les). 2Í.35 Sinfóniskir tónleikar (plötur); a) Fiðlukonsert í e- moll eftir Mendelssohn. 22 00 Fréttir og veðurrregnir. 22.10 Framhald sinfónisku tónleik- anna: b) Sinfónía nr. 3 í F-dúr eftir Brahms. 22.40 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Kiel 15.8. til Alaborgar og Reykjavíkur. Detti ioss kom til Hull 15. 8., fer það- an aftur til Rotterdam, væntan- lega 19. 8. Fjallfoss fór frá Siglu firði 11.8. til Gautaborgar. Goða- foss er í Keflavík.. Gullfoss fór frá Leith 15.8. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er á Isafirði, fer þaðan í kvöld 16 8. til Akra- ness. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss fór frá New York 7.8., væntanlegur til Reykjavíkur í nótt 17. 8. Ríkisskip. ______ Hekla er væntanleg til Glas- gow i kvöld. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöldi til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð- ar og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík. Ármann er á Aust- fjörðum. Flugferðir Flugferðir Loftleiða Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30. Til Akureyrar kl. 15,30. Einnig til Isafjarðar og Patreksfjarðar. Þá verða og farnar tvær ferðir milli Akureyrar og Siglufjarðar. Fyrri ferðin frá Akureyri kl. 10. 00 og seini ferðin frá Akureyri kl. 18.00. Millllandaflug: Geysir, Skymaster-flugvél Loftleiða h. f. kom frá Kaup- mannahöfn í gær kl. 15,30. Ráð- gert hafði verið, að vélin hefði viðkomu i Hamburg í heimleið- inni, en svo varð þó ekki, þar sem í Ijós kom á síðustu stundu, að skilríki þýzku knattspyrnu- mannanna, sem vélin átti að taka, voru ekki í lagi. Er enn ekki vitað hvort eða hvenær þeir verða sóttir. Geysir fór í gærkvöldi inn yf- ir Grænlandsjökul Var vélin væntanleg úr þeirri ferð snemma í morgun. Fiugstjóri á Geysi þessa ferð var Smári Karls scn. Var ráðgert að vélin hefði hér skamma dvöl, og legði af stað í aðra Grænlandsferð íyr- ir hádegi í dag. Ur ýmsum áttum Rerjaferð Átthagafélag Kjósverja hefir i hyggju að fara í berjaferð n. k. sunnudag 20. þ. m. Lagt verð- ur af stað kl. 8,30 f. h. og fariö í gott berjaland í Kjósinni. Ef Kjósverjar hér í bæ hafa hug á að taka þátt ^förinni verða þeir að hafa tilkynnt þátttöku sína fyir fimmtudagskvöld. All TÍMINN, fimmtudaginn 17. ágpst 1950. 178 blað. kap til keiia Þessi fallegi kjóll úr blómofnu silki vakli mikla athygli í; Wimbleoon fyrir skömmu. í Hatturinn þótti einnig mjög sérkennilegur og fallegur ar nánari upplýsingar um ferð- ina geta menn fengið í símun- um 7429 — 80 792 — 6516 og 3249. — Berjaferð Breiðfirðinga Barðstrendingafélagið gengst fyrir hinni árlegu berjaferð sinni næsta sunnudag. Verður farið upp í Kjós. Lagt af stað klukkan 8 árdegis og komið aft- ur til bæjarins um kvöldið. Þeir, sem ætla að taka þátt í ferð- inni verða að kaupa farmiða á Ferðaskrifstofunni fyrir klukk- an 5 á föstudag. Hraðkeppnismót í útihandleik Næstkomandi laugardag hefst hraðkeppnismót í útihandknatt leik kvenna. Að þessu sinni sjá Haukar í Hafnarfirði um mót- ið. Fer það fram í Engidal við Hafnarfjörð, en þar fór fram íslandsmót í handknattleik kvenna fyrr í sumar. Fjögur félög taka þátt í mót- inu: Fram og Ármann, Rvík, og Týr frá Vestmannayjum og Haukar í Hafnarfirði. Sjómannafélag Reykjavíkur, heldur fund í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 20,30. Verður þar rætt um kaupdeiluna á tog- urunum. Gjafir og áheit til Óháða fríkirkjusafnaðar- ins í Rvík: Ó. J. Á. kr. 1000.00, D. G., áheit, kr. 25,00 Beta, áheit, kr. 50,00. í. Þ. kr. 200.00. Magn- ús kr. 64.00. Ónefnd kona, áheit, kr. 10.00. J. Á. kr. 64.00. B. E. kr. 32.00. E. B. kr. 32.00. H. T„ áheit, kr. 100.00. — Ýmsar smærri gjafir samt. kr. 170.00. Árnað heilla Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ; ensen ungfrú Kristín A. Claes- , sen og Guðmundur Benedikts- ; son, stud. jur. afólk finnur . . . mhald af 1. slBu.) ammt frá sæluhúsfhu ú þeir veg yfir 50 me'tra ran kafla. Var það malar mbur, sem ófær var sökum liðarhalla. Tókst að gera arna braut sem greiöfær er ílum. Austur með Loðmundi Úr Kerlingarfjöllum var farið á laugardagsmorgun og ekið inn með Innra-Ásgarðsfjalli og stefna tekin suðaustur að Loðmundi. Var ekið austur í Illahraun við Hofsjökul og þaðan að Hnífá. Þar var beygt vestur Fjórðungssand og yfir Norðlingaöldu vestur að Dalsá. Farið yfir hana á bílunum um kvöldið og tjaid að handan árinnar. Áin var ill yfirferðrar, grýtt og hál í botninn, en heldur vatnslítil. Suður um Þjórsárdal , Á sunnudaginn var haldið í suðvestur fyrir upptök Geíd- ingaár og Gljúfurár, lijá Blautukvísl. Farið var yfir Skúmstunguheiði. Ekið yar niður að Háafossi, í Hólaskóg og þaðan sem leið liggúr . til Giljár í Þjórsárdal og þaðan til Reykjavíkur. Þessi leið niður með Þjórs- á hefir ekkí áður verið'far- in á stórum bílum, en éinu sinni mun hafa verið farið þessa leið á jeppa. * !” Yfirleitt er leiðin híeldur greiðfær. Fyrst liggur leiðin úr Kerlingarfjöllum um sanda mikla, en hjá Blautukvísl versnar vegurinn til muna og er mjög illur yfirferðar á köflum, það sem eftir er leið- arinnar í Hólaskóg. TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sim) 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipaiagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. Odýrast, þægilegast og stytst að ferðast með M.s. Laxfoss Afgreiðsla skipsins í Reykja vík tekur daglega á móti vör- um til Akraness Borgarness og Vestmannaeyja Framgjöld eru allt að 30% ódýrari en aðrir geta boðið á sömu flutningaleiðum. H.f. Skallagrímur. Straujárn og raf- magnsvöflujárn væntanleg á næstunni. Tök- um á móti pöntunum. Sendum gegn póstkröfu um land allt. NORÐURLJÓS S/F Raflækjaverzlun Baldursgötu 9. Sími 6464 ÚÚniÍiÍ Tiittahh Tómar flöskur Hér eftir látum vér borga 50 aura fyrir tómar flösk- ur, séu þær sóttar heim til manna. Hinsvegar kaupum vér tómar flöskur í Nýborg á 60 aura. Hringið í einhvern eftrtaldra síma þegar þér óskið að losna við tómu flöskurnar yðar, og munuð þér þá samtímis geta selt komumönnum öll glös og allar krukkur, sem þér óskið að losna við. Símarnir eru: 4714, 80818 og 2195. Látið eigi undir höfuð leggjast að hringja ef þér eigi kjósið fremur að koma sjálf með flöskurnar í Nýborg. Áfengisverzlun Ríkisins AUGLÝSING nr. 171950 frá skömmtimarstjóra Ákveðið hefir verið að reiturinn „Skammtur 15“ (fjólublár) af núgildandi „þriðja skömmtunarseðli 1950“ skuli gilda fyrir einu kílógrammi af sykri til sultu og saftgerðar á tímabilinu frá og með 17. ágúst til og með 30. september 1950. Reykjavik 16 ágúst 1950 Skömmtunarstjóri ♦♦♦♦♦♦♦ TILKYNNING til leigntaka frá stjórn Leigjenda- félags Reykjavíkur í tilefni af auglýsingu frá félagsmálaráðuneytinu, viðvíkjandi hámarkshúsaleigu, sem birt hefir verið i blöðum og útvarpi nú nýlega, vill stjórn Leigjendafélags Reykjavíkur, benda félagsmönnum sínum og öðrum leigutökum á, að samkvæmt úrskurði húsaleigunefnd ar Reykjavíkur, sem auglýstur hefir verið í dagblöð- um bæjarins, helst leigumat óbreytt í húsum, sem byggð eru fyrir 4. maí 1940, en leigan hækkar aðeins samkv. húsaleiguvísitölu. Reykjavík 11. ágúst 1950 Stjórn Leigjendafélags Reykjavíkur Ráðsmannsstaða óskast Þýzkur maður sem hefir búfræðimenntun óskar eft- ir ráðsmannsstöðu á sveitaheimili helzt á Suðurlandi, talar íslenzku er 28 ára gamall giftur en barnlaus. Á- skilur að kona hans fái vist, helzt ráðskonustöðu á sama heimili. Hefir góð meðmæli frá Þýzkalandi og einnig frá stóru heimili hér sunnanlands sem hann hefir unnið á síðastliðið ár. Upplýsingar í síma 6729 frá 7—8 e. m. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t f»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦* +♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.