Tíminn - 17.08.1950, Side 7

Tíminn - 17.08.1950, Side 7
178. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 17. ágúst 1950. 7, Enn um Fríkirkjii. (Framhald af 3. slSu.J næði fyrir okkar guðsþjón- ustur, en réðum til okkar guð fræðikandidat, krefðumst opinberrar viðurkenningar á okkur sem- frikirkjusöfpuði og vígslu þess kandidats, sem við hefðum til okkar ráðið. Mundi kirkjumálastjórnin viðurkenna okkur og leyfa vígslu þess prestsefnis, sem við hefðum til okkar ráðið. Ég geng í mikinn efa um, að svo mundi veröa. En ná- kvæmlega eins stóð á með Ó- háða fríkirkjusöínuðinn í Reykjavík. Ég hefi því enn ekki getað viðurkennt vigslu hr. Emils Björnssonar, sem réttmæta. Er það skoðun mín, að biskup lands vors hefði átt að neita að vígja hann, eins og á stóð, enda þótt maður- inn sé í alla staði ágætur og prýðilega hæfur til að taka að sér prestsþjónustustarf. Pétur Jaköbsson. Meistaramótið (Framhald af 3. siðu.) Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 10,8, 3. Örn Clausen, ÍR, 10,9 sek., 4. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 11,2 sek. Þrístökk: — ísl.m. Krist- leifur Magnússon, ÍBV, 13,95 m., 2. Jón Bryngeirsson, ÍBV, 13,64, 3. Oddur Sveinbjörns- son, Hvöt, 13,39 m., 4. Hiálm- ar Torfason, HSÞ, 13,34 m. 1500 m. hlaup: — ísl.m. Pétur Einarsson, ÍR, 4:09.4 mín., 2. Stefán Gunnarsson, Á, 4:16,2, 3. Sigurður Guðna- son, ÍR, 4:16,2 mín., 4. Krist- ján Jóhannsson UMFE, 4:22,2 mín. Sleggjukast: — ísl.m.: Þórð ur Sigurðsson, KR, 43,02 m., 2. Páll Jónsson, KR, 40,56 m., 3. Gísli Sigurðsson, FH, 34,22. 80 m. grindahlaup kvenna: — ísl.m.: Margrét Hallgríms- dóttir, UMFR, 15,1 sek., 2. Haf dís Ragnarsdóttir, KR, 15,1, 3. Edda Björnsdóttir, KR, 16,4 sek. Kringlukast kvenna: — ísl. m.: Ruth Jónsson, UMFG, 33, 03 m., 2. María Jónsdóttir, KR 32,57 m., 3. Margrét Margeirs- dóttir, KR, 30,16 m., 4. Stein- vör Sigurðardóttir, UMFR 27, 78 m. /'7//í//r/r/r/ /f/anc/vz i/to'-ÍÁas&tpá sieÁa-6600. s ttot öld borð og belt- • matnr aendum út um allan bse SlLD & FISKUR. Viðtal við landnáms- st jóra (Framhald af 1. síðu.) nessýslu, Rangárvallasýslu, Austur-Skaftafellssýslu, Aust ur-Barðastrandarsýslu, Aust- ur-Húnavatnssýslu og Skaga firði, og eru byggðahverfi ráð gerð á þeim stöðum. Einnig eru í samningum landkaup í Ljósavatnshrepþi í Suður- Þingeyjarsýslu og viðar í at- hugun. Framræsla hafin. í Ölfusinu er búið að ræsa fram 460 ha lands, jafna ruðn ing á 250 ha. og kílræsa 300 ha, plægja og herfa 60 ha. Búið er að sá í 15 ha. Ætlun- in er sú að skila landinu und ir býlin ræstu og brotnu að miklu leyti og fimm ha. lands fullræktuðum. Á þessu svæði i Ölfusinu er gert ráð fyrir 9 býlum. Á Hvolsvelli í Rangárvalla- sýslu er fullbúið eitt býli og þegar tekið í ábúð. Þarna er ráðgert að reisa 5 býli. í Þinganesi í Hornafirði eru 400 ha. ræktanlegs lands, sem ætlað er að reisa á 7 býli. Unnið hefir verið þar að fram ræslu í sumar, og er opnum skurðum að mestu lokið. Á Reykhólum í A.-Barða- strandasýslu hefir verið unn ið að framræslu síðan í byrj- un júlí. Þar er á annað hundr að ha. lands. Ekki er ákveðið hve mörg býli verða reist þar enda verða sum þeirra með öðrum hætti en annars stað- ar að þvi leyti, að þau munu byggjast á garðrækt og því ekki þurfa eins mikið land og hin, sem að mestu byggj- ast á grasnyt. Á Víðimýri í Skagafirði er unnið að framræslu í sumar, en skipulag um það hverfi hefir ekki verið gert enn. Einnig hefir nýbýlastjórn , keypt land í Lýtingsstaða- hreppi og mun ræsa það og rækta jafnhliða Viðimýrar- landinu og láta mönnum í té til nýbýlastofnunar. Vélakostur Nýbýla- stjórnar. Vélakostur sá, sem Nýbýla- stjórn hefir til umráða við framkvæmdir þessar, er 3 skurðgröfur, 3 dráttarvélar og 1 nýfengin stór beltisdráttar- vél. Að svo miklu leyti, sem þessi vélakostur hefir ekki hrokkið til, hefir landnáms- stjóri leigt verkfæri til fram- kvæmda hjá ræktunarsam- böndunum. Aftur á móti hef- ir nýbýlastjórn á nokkrum stöðum látið ræsa fram land fyrir einstaklinga, er voru að byggja nýbýli, og gert þeim það fært með því móti. Þarf 60—70 nýbýli á ári Árið 1948 fór fram athugun á býlafækkun frá þvl 1940. Á þvi árabili höfðu íarið í eyði 302 jarðir en samtimis verið reist 159 nýbýli. Fækkunin var því 143 býli. Síðan munu eyði- býlin fremur hafa byggzt aftur og fækkunin orðið minni. — Annars tel ég, að byggja þurfi 60—70 býli á ári til að halda við býlafjölda í landinu og vega upp á móti þeim jörðum, sem fara í eyði og hljóta að fara í eyði af eðli legum ástæðum við nauðsyn- lega samfærslu byggðarinnar, segir Pálmi. Byggt á fimmta hverju býli Þegar gert er yfirlit yfir í- búðarhúsabyggingar í sveit- um landsins síðustu tíu ár- in, kemur í ljós, að byggð hafa verið nær 1324 íbúðarhús, þeg ar nýbýlin eru með talin, og lætur því nærri, að byggt hafi verið á því sem næst fimmta hverju býli á landinu þennan áratug. Vaxandi erfiðleikar — Annars eru nú með hinni sívaxandi dýrtíð mikl- ir og vaxandi örðugleikar á því, að ungir og félitlir menn geti klofið það að stofna til nýbýla með þeirri hjálp, sem við getum látið í té eftir lög- unum, segir Pálmi að lokum. Fé byggingarsjóðsins er allt of lítið, og hann getur ekki nándar nærri því veitt þau lán, sem beðið er um og heim- ilt er samkvæmt lögunum, og hefir því ekki verið hægt að framfylgja ákvæðunum um hámark lánveitinga. Lögin voru sett og sjóður- inn stofnaður á tímum allt annars verðlags og annars f jármálagrundvallar en nú er, og eins og málum er nú hátt- að svara tekjur sjóðsins og lánsmöguleikar hvergi nærri til þess byggingarkostnaðar, sem nú er orðinn. Fyrir tveim árum gat sá tal- izt fær um að leggja út i ný- býlisstoínun sem átti fram að leggja 50—60 þús. kr. samfara hagsýni og dugnaði, en nú get ég varla ráðlagt nokkrum að byrja með minna en 100 þús- und. Það er ekki glæsilegt að hvetja menn til að binda sér þunga skuldabagga með óhag stæðum vöxtum og greiðslu- skilmálum um fram hin föstu lán, sem fást og eru mjög hag- stæð. Slíkt getur orðið mönn- um sá fjötur um fót, sem ger- ir þeim ókleift að komast á kjöl i búskapnum. En að- sóknin og lánbeiðnir eru allt- af miklar, og það sýnir, að margir ungir menn hér á landi hafa mikinn hug á að stofna nýbýli, ef þeir sjá leið til að klifa þann þrítuga hamar. Austurferðir frá Reykjavfk Daglegar ferðir austur og suður: Til Laugarvatns, í Grímsnes, í Biskupstungur Til Geysis í Haukadal. Bæði til Gullfoss og Geysis á fimmtudögum og sunnu- dögum. Flyt tjaldútbúnað fyrir ferðafólk. Gengisfellingin hefir ekki haft áhrif á öll lífsþægindi enn. Fargjöld hafa ekki hækkað með sér- leyfisbifreiðum á annað ár. Afgreiðsla í Ferðaskrifstof- unni. — Sími 1540. Ólafur Ketilsson. íslenzk frímerki LÖGUÐ t'__ Notuð íslenzk frimerkl kaupl Tinuii! snins ég ávalt hæzta verðl. * JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavik TlMlNN á hvert íslenzkt heirrrill. ■ w send gegn póstkröfu um allfl land. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Simi 6909 Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 11—12 og 2—5 virka daga nema láugardaga kl. 11—12. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- 1 fremur alls konar trygging- Jajjttatit et vinsælosta blað unga fólksins. Flytur ijölbreyttai gieinar um er- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstaka' frétta- spurninga- texta- oa harmonikusíður. ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Nafn ====«===» %>l€) IC Enginn íþróttaunnandi getur verið án Sportsblaðsins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast i blað- inu innlendar og erlendar grein- 1 ar um íþróttir. Sportblaðið kemur út einu sinni í viku og kostar árgangurinn 30,00 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn - Heimill ■ Staður Jaizblaðið Rdncrgötu 34 — Röy>. QVíkc • i Augtij/ii í Títnanuin OtÚMihiÍ TimaHH Staður SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, Reykjavík. | Góð jörð Óskast til kaups, tilboð sendist á afgreiðslu Tímans \ | | | sem fyrst merkt: „GÓÐ JÖRГ Vatnsþéttir lampar og raf- lagnir Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sími 5184. /t^cigíegci nútl diÍLaLjöt Sambafld íslenzkra samvinnufélaga Sími 2678 Bú vélar TIL SÖLU: DRÁTTARVÉL (Case) með sláttuvél og ýtu, áburðardreifari, múgavél, rakstrarvél, snúnings- vél, allar sem nýjar. — Ennfremur nokkrar kýr. — Til- boð merkt „Búvélar“ sendist blaðinu fyrir 15. sept. n. k.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.