Tíminn - 22.08.1950, Blaðsíða 1
RHstjórU
Þórartnn Þórarinsson
Fréttaritstjórii
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur l Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. ágúst 1950.
182. blað.
íftirleg flóð í Hjaltastþinghá
Hér sést Charles prins, sonur E ísabetar Englandsprinsessu, á
leið til Clarencs House til þess að heiisa upp á hina nýfæddu
systur sina. Hann situr þarna í fangi fóstru sinnar við hlið bil-
stjórans og hefir augsýnilega mikinn áhuga á tækjum bílsins.
Brezkur togari siglir fiskibát
: niður viö Reykjanes
Vélbátnrinn Gnnnar lláinundarson sökk á
sknmniri síuiuhi. ru skipverjumim sjö.
tákst að hjarga úr sjwimm
Fiæddi á túnið á
Klyppsstað
í LoSmundarfirði urðu mikl
ir vatnavextir á laugardag-
inn, sem víðar á Austfjörð-
um. Tvær ár, Norðdalsá og
Kirkjuá. renna niður við tún-
iö á Klyppsstað, sín hvoru
megin. Hlupu þær á túnið,
önnur hvor eöa báðar, en að
því er Tíminn veit bezt, hafa
þó ekki orðið miklar skemmd-
AHt láglemli margrsi kílwnetrn k oiðnr
hafsjwr. Fé fórst. o.t vötn gengu á tún
Gífurleg flóö urðu í Hjaltasíaðarþinghá síðastiiðinn laug-
ardag. Flæddu Seifljót og Bjarglandsá og íieiri þverár þess
yfir geysimikið landflæmi, og er þar með algerlega !oku fyr-
ir það skotið, að nokkurn engjabictt verði unnt að slá á
mörgum bæjum í Hjaltastaðarþingiiá á þessu sumri.
Jafnvel stórkostlegra
en*1930.
Tíðindamaður frá Tíman-
um átti í gær símtal við Sig-
þór Pálsson, bónda á Hjalta-
stað og Þorstein Sigfússon,
. . , bónda á Sandbrekku. Sögðu
ir af voldum þeirra. _ Kirkju þeir að sllk flóð hefðu eRki
áin hefir oft áður valdið spjöll komið t Hjaltastaðaþinghá í
o „ og túni á tuttugu ár> en sumir tei(ju
um á engjum
Klyppsstað.
í gærmorgun vildi sá einkcnnilegi atburður til úti fyrir
Reykjanesi, »ð brezkur togari, Vork City að nafni, sigldi
niður íslenzkan fiskibát, Gunnar Ilámundarson úr Garð-
inum, í góðu og björtu veðri. Munaði litlu, að hörmulegt slys
yrði þarnk á mönnum, því skipverjarnir á bátnum, sjö að
tölu björguðust naumlega úr sjónum, en báturinn sökk á
skammri stundu.
Var að koma úr róðri.
Gunnar Hámundarson, sem
var 27 lestir að stærð, var að
koma úr róðri sunnap úr
Grindavíkursjó er slysið vildi
til. Hafði báturinn verið við
reknetjaveiðar og var á leið
til Keflavíkur með aflann.
Hefir þessi bátur veriö afla-
hæstur á síldveiðunum í Faxa
flóa í sumar. Skipstjórinn, er
reyndur og duglegur sjómað-
ur, Þorvaldur Halidórsson að
nafni, sonur eiganda bátsins,
Halldórs í Vörum í Garði.
->». j|| # # # # #10 # # #H##M
í björtu og góðu veðri.
Þegar báturinn var kom-
inn vestur fyrir Reykjanes,
var búizt við að hann kæmi
til Keflavíkur fyrir hádegið
og landaði aflanum þar, eins
og venjulega.
En þegar báturinn var
staddur út af Sandgeröi á tí-
Stormur enn á síldar
raiðum fyrir norðan
í gær var enn strekkingur
á síldarmiðunum fvrir norð-
an og tæplega fært í báta,
þótt síld hefði sézt, að
minnsta kosti ekki á djúpmið
um. Flest skipin lágu enn í
landvari en nokkur sveimuðu
þó um grunnið. Hvergi varð
vart síldar í gær.
unda tímanum í gærmorgun,
vildi óháppið til* Veður var
hið bezta og bjart veður, þeg-
| ar slysið vildi til. Samkvæmt
i þeim upplýsingum,'er Tím-
inn fékk í gærkvöldi, vissu
! skipverjar á Gunnari ekki
| fyrri til en áreksturinn hafði
, orðið, og báturinn var að
j sökkva. Mun brezki togarinn
hafa siglt aftan á bátinn, en
j báð'ir verið á fullri ferð.
I Skipverjum bjargað úr
sjónum.
Skipti það engum togum,
að báturinn sökk á skammri
stundu. Mátti ekki tæpara
; standa, að þeir skipverianna,
er voru niðri í káetu og lúk-
ar, er áreksturinn varö, kæm-
ust upp þaðan, áður en bát-
i urinn sökk.
Tókst þeim að halda sér á
j floti, þar til hægt var að
bjarga þeim. En að björgun-
inni unnu skipverjar á brezka
togaranum, sem björguðu
fimm manns af áhöfriinni og
skipverjar á vélbátnum Ing-
ólfi frá Keflavik, sem björg-
uðu tveimur mönnum af
Gunnari Hámundarsyni. En
Ingólfur var annar reknetja-
bátur, einnig á leiðinni í land,
’ þarna skammt frá er slysið
varð.
Brezki togarinn kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi, og
þar munu fara fram réttar-
höld vegna þessa atburðar. .
*
Bændur í Arnessýslu
alhirða
Frá fréttaritara Tímans
við Ölfusárbrú.
Sæmilegir þurrkar hafa
verið hér í héraðinu, og munu unúir
bændur i Árnessýslu yfirleitt
hafa alhirt um og upp úr síð-
ustu helgi. Heyskapur munyf
irleitt hafa gengið allvel, þótt
þurrklitið væri um alllangt
skeið og oft tafsamt að
þurrka, svo að hirðandi væri.
Þorlákshafnarbátar
á reknetjaveiðum
Frá fréttaritara Timans
við Ölfusárbrú.
Þrír bátar frá Þorlákshöfn
eru á síldveiðum með reknet
um þessar mundir. Hafa þeir
yfirleitt aflað 25—50 tunnur
síldar í lögn.
þetta flóð stórfenglegra
flóðið sumarið 1930.
en
Upptök ánna í Austfjarða-
fjöllunum.
í Hjaltastaðaþinghá hagar
svo til, að þar er víða lág-
lent og vötnótt, og eru þar
miklar samfelldar engjar á
blám og öðru marflötu landi,
sem liggur oft langtímum
vatni. í sumar hefir
þetta land aldrei þornað svo,
að unnt væri að koma þar við
heyskap . með vélum, og oft
hefir það legið að meira eða
minna leyti undir vatni.
í stórrigningunni aðfarar-
nótt laugardagsins hljóp gíf-
urlegur vöxtur i allar ár, sem
eiga upptök sin í fjallgarðin-
um milli Úthéraðsins og fjarð
anna, og er Selfljót eitt
þeirra. Er ein meginupptaka-
kvísl þess Gilsá, er kemur úr
Vestdalsvatni á Vestdalsheiðí,
um tveim kílómetrum vestan
við botn Vestdals í Seyðisfirði.
Bjarglandsá kemur úr fjöll-
unum skammt norðvestan við
Loðmundarf j örð.
(Framhald á 7. síðu.)
Góð reknetjaveiði
í fyrrinótt
í fyrrinótt var góður afli
hjá reknetjabátunum frá
Faxaflóaverstöðvunum. Afli
var þó misjafn og betri hjá
þeim bátum, er lögðu auscar,
eða í Grindavíkursjó. Fengu
nokkrir bátanna nærri 200
tunnur, en aðrir allt niður í
tæpar 70 tunnur, sem þó má
teljast sæmilegur afli.
Ágæt samkoma Framsókn-
armanna í Skagafirði
Sainkoiuan var haldin í Varniahlíff og var
fjölnienn |iráU fyrir þurrk þennan (iag
Framsóknarmenn í Skagafírði héldu myndarlega héraðs-
hátíð í Varmahlíð s. 1. sunnudag. Veður var gott og ágætur
þurrkur, sem Skagfirðingum var mikil þörf á að nota, en
þrátt fyrir það sótti samkomuna á fjórða hundrað manns.
Sumir komu þó nckkuð seint vegna þurrksins.
Jón Jónsson, bóndi á Hofi,
setti samkomuna og stjórnaði
henni í fjarveru formanns
Framsóknarfélagsins. Bjarni
Ásgeirsson, alþingismaður
flutti fyrstu ræðuna en síðan
söng Guðmundur Jónsson við
undirleik Weischappels við
geysilega hrifningu áheyr-
enda. Þá flutti Steingrímur
Steinþórsson forsætisráð-
herra ræðu og síðan söng
Guðmundur aftur.
Um kvöldið var dansað af
miklu fjöri. Samkoma þessi
fór hið bezta fram og mátti
telja það furðu, hve margt
fólk sótti hana þegar tillit er
tekið til þess, að þurrkur, sem
Skagfirðingar hafa ekki haft
ofmikið af fremur en flestir
aðrir, var þennan dag.
Nýr íþróttavöllur að
Mmniborg vígður
Frá fréttaritara Tímans
við Ölfusárbrú. ,
Á sunnudaginn var vígður
að Minniborg í Grímsnesi nýr
íþróttavöllur, sem ung-
mennafélagið Hvct i Gríms-
nesi hefur látiö gera.
Ungmennafélagið Hvct
efndi til samkomu, og var
fjölmenni þar saman komið í
blíðskaparveðri. Þorsteinn
Eínarsson * íþróttarfulltrúi
flutti vigsluræðu. Keppt var
í íþróttum milli ungmenna-
félagsins Hvatar og ung-
mennafélaga Laugdæla og
Biskupstungna annars vegar,
en ungmennafélaganna
Baldurs í Hraungerðishreppi,
Samhygðar í Gaulverjarbæj-
arhreppi og Vöku í Villingar-
holtshreppi.
Lauk iþróttarkeppninni
með sigri félaganna sunnan
Hvítár, hinna þriðja síðar-
töldu, ogfengu þau 56 stig.
Hin félögin fengu 43 stig.
Hinn nýi íþróttarvöcllur er
mjög myndarlegur og ber
ungmcnnafélaginu Hvöt í
Grlmsnesi og þeim, sem í því
eru, gott vitni.
Lítil laxveiði
í Ölfusá
Veiðifélag Árnesinga, sem
rekur sameiginlega netja- og
gildruveiði af hálfu þeirra,
sem eiga land að Ölfusá og
þverám hennar, cr nú hætt
veiðum. Var laxgcngd lítil í
sumar, óg mun félagsveiðin
alls hafa numið um 1700 löx-
um. — Stangaveiði var sama
og engin.