Tíminn - 23.08.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1950, Blaðsíða 3
183. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 23. ágúst 1950. 3. Evrópumeistaramótið í Brussel hefst í dag 1>ar koma fram 000—700 koppcudiir frá luttugu o$£ fimm lijjóðnm Evrópumeistaramótið (EM) í frjálsum íþróttum hefst í dag í Brússel i Belgíu. Þátttaka í mótinu er mjög mikil og Glæsileg knattspyrna: Þjóðverjarnir unnu Fram 6:3 Þýzka úrvalsliðið frá Rínarlöndum lék fyrsta leik sinn hér í fyrrakvöld og er óhætt að fullyrða, að knattspyrna sú, er Þjóðverjarnir sýndu, ber af því, sem við höfum séð áður munu 24 þjóðir senda 600—700 þátttakendur. Rússar senda á undanförnum árum, og einn gamall og góður kantspyrnu flesta eða um 40 Og mun meirihlutinn vera konur, en sem maður sagði við mig, að þetta væri bezta knattspyrnuliðið, kunnugt er eiga Rússar beztu íþróttakonur heims. Frá ís- sem hann hefði séð hér á vellinum og hefir hann þó verið landi verða 10 keppendur og standa vonir til að ísland hljóti óhorfandi að knattspyrnuleikjum í 30 ár. Má segja að Þjóð- j tvo Evrópumeistara og flestir keppendanna munu komast verjamir hafa sýnt alla þá leikni og útfærslu á leiknum, i úrslit. sem hugsazt getur og mega Framarar í fyllsta máta vera1 _ _ . . , Fjorða Evropumeist- ánægðir með úrslitin og jafnvel markatalan 6:3 gefur ekki aramótið hina réttu mynd af yfirburðum Þjóðverjanna. I -Fyrsta Evrópumeistaramót Fyrri hálfleikurinn. | inn beint til vinstri útherja, ið 1 frjálsíþróttum var haldið sem Strax á fyrstu min. varð sem Þegar spyrnti i autt mark 1934 °S var þá ákveðið að leikurinn mjög skemmtilegur og frábærlega vel leikinn af Þjóðverjum og var eins og Fram hrifist með, því leikur þeirra var óvenju hraður og allsæmilega útfærður, þótt hann á engan hátt jafnaðist á við leik útlendinganna. Enda bar það fljótt árangur því á 4 mín. fékk Rikarður knött- inn, eftir góða sendingu frá Hermanni, inn í vítateig og þá var ekki að sökum að jspyrja, Ríkarður spyrnti þeg- ar óverjandi í mark. En þá kom að Þjóðverjunum og á næstu mín. héldu þeir uppi stöðuguri sókn, en það var eins og óheppnin elti þá, þeg ar að markinu kom, m. a. áttu þeir tvö skot í markstangirn ar og einu sinni bjargaði Karl á marklínu og það má segja að hvað sem á gekk, þá stóð Karl alltaf eins og klettur úr Þafinu í vörninni. Aftur ná Framarar upphlaupi og nær Ríkarður knettinum á miðju og leikur upp að marki Þjóð- ist að hindra íiann, og skorar með föstu skoti frá vítateig. Stteði þetta um miðjan hálf- jg. j slik mót skildu haldin á fjög- Framarar fara nú aftur að urra ára fresti. Næsta mót sækja í sig veðrið og á næstu var Því haldið 1938, en síðan min. er leikurinn nokkuð jafn. ttom striðið i veg fyrir að eðli Á 34 m. var dæmd vítispyrna legt framhald yrði. En strax á Þjóðverjan fyrir nokkuð eftir stríðið kom skriður á grófan leik markmanns málið »ftur og 1946 fór fram Þeirra. Ríkarður skoraði ör-l1 °sl0 fyrsta Evrópumeistara ugglega* vítaspyrnunni þriðja rnötið, sem íslendingar sendu mark sitt í leiknum. 5:3. 4 þátttakendur á. Þá sendu mín. fyrir leikslok ná Þjóð- verjarnír mjög glæsilegu upp hlaupi, knöttufinn gekk frá manni til manns og þeir höfðu varla fyrir að sparka knett- inum heldur rétt ýttu honum á milli sín og loks hafnaði hann hjá hægra innherja, sem skoraði frá vítateig. Dómari var Guðjón Éinars- son og dæmdi hann mjög vel. Liðin. Að öllu athuguðu verður frammistaða Fram í þessum leik að teljast mjög góð. Rík- arður var langbezti maður maður liðsins og má jafnvel segja að hann sé í sama „klassa“ og þýzku knatt- Rússar einnig i fyrsta skipti lengdir. Það mun að sjálf- sögðu vera mjög bagalegt fyr ir islenzku sprettlauparana, eru vanir hinni hörðu braut á íþróttavellinum í Reykjavík. Þátttaka í mótinu hefir al- drei verið jafn mikil og nú er og það sem hefir vakið mesta athygli í því sambandi er, að allar þjóðirnar „austan járn- tjaldsins“ taka þátt í mótinu, þó að undanskildum Búlgariu og Albaníu, en þær þjóðir munu ekki eiga neina góða frjálsiþróttamenn. Þessi lönd Gunnar Torfi verjana, án þess að þeim tak spýrnumennirnir, þótt á nokk ' x j ■ ug annan hátt sé. Hann hefir meiri hraða og er mun skot harðari, en skortir nokkuð á leikinn. Það ótrúlega hafði hina finu tækni þeirra. Karl skeð að Fram hafði tvö mörk 1 Guðmundsson og Haukur yfir þrátt fyrir yfirburði Þjóð | Bjarnason léku prýðisvel í verjana. Þjóðverjarnir urðu nú var ari um sig og lögðu mikla á- lierzla á að Ríkarður væri vel „dekkaður*. Það sem eftir var af hálfleiknum voru þeir mest í sókn og reyndu á allan liátt að koma vörn Fram úr jafnvægi, sem tókst þó ekki sem bezt og yfirleitt má segj a að vörn Fram hafi þennan hálfleik átt mjög góðan leik. Þá tókst þeim að skora er 10 mín. voru eftir af hálfleik og var það vinstri innherji, sem skoraði með lausu skoti frá vítateig og hefði markmaður Fram átt að verja það skot. Seinni hálfleikur 5:1. í seinni hálfleik komu yfir hurðir Þjóðverjanna enn bet nr í ljós enda l'éku þeir und- an vindi. Mjög skemmtileg var að sjá hvernig þeir léku inn í vörn Fram og það virt- Ist sem það væri ekki aðal- atriðið að setja mörk heldur að sýna sem bezta knattspyrnu og ná sem mestu út úr spil- inu. En þeir komust ekki hjá því, að skora og þegar fyrsta markið kom, þá fylgdu hin fljótt á eftir. Á 4 min. spyrnti vinstri útherji vel fyrir mark ið og miðframherjinn skall- aði mjög laglega í mark. 4 min síðar skoraði hann aftur og má segja að með aðstoð innherja hafi hann beinlínis leikið með knöttinn inn í markið. Og enn líða 4 mín. Þá spyrnir markmaður Fram illa frá marki og fór knöttur vörninni og mörg upphlaup strönduðu á þeim. Guðmund ur lék sennilega bezta leik sinn og staðsetti sig oft prýði lega. Sæmundur og Hermann voru duglegir og leikur Sæ- mundar var yfirleitt mjög góð ur. Framlínan var nokkuð sundurlaus og fékk Ríkarður allt of litla aðstoð. Lárus Hall björnsson varð að yfirgefa völlinn í séinni hálfleik og kom Þórhallur í hans stað og er ég hissa á að Fram skuli ekki hafa notað Þórhall í meiötaraflokki í sumar. Þýzka úrvalsliðið er að mestu uppistaðan úr einu knattspyrnuliði, en fimm knattspyrnumenn úr öðrum félögum eru með í förinni. Lið ið er mjög heilsteypt og varla hægt að segja að nokkur einn einstakur leikmaður ' skari fram úr. Markmaðurinn er mjög frægur og hefir leikið 18 landsleiki (jafnmarga og Fritz Buchloch) en Þjóðverj- arnir segja sjálfir að hann sé orðinn of gamall. Af öðrum leikmönnum má nefna vinstri innherjann, sem var skipu- leggjarinn I sókninni og er hann fyrirliði liðsins. Þá vöktu framverðir liðsins mikla athygli, sérstaklega hægri framvörðurinn, sem var mikill „jaki“ ef svo mætti segja, en mjög fljótur og tekniskur þrátt fyrir það. Þjóðverjarnir léku í gær- kvöldi við Víking og verður sagt frá þeiin leik í blaðinu á morgun. H. S. flokk. íslenzki flokkurinn gat sér mikinn orðstír á mótinu og Gunnar Huseby vann það frábæra afrek að verða Evrópumeistari i kúluvarpi. Þá komst Finnbjörn Þorvalds son i úrslit í 100 m. hlaupi og varð þar sjötti. Vakti það að vonum mikla athygli að minnsta þjóðin, Sem þátt tók í mótinu, skildi eiga bezta kúluvarpara og einn bezta spretthlaupara álfunnar. Þátttökuríkin. Evrópumeistaramótið, sem hefst í dag, fer fram á Heysel hafa tilkynnt þátttöku. Aust- urriki, Danmörk, írland, Spánn, Finnland, Frakkland, England, Grikkland, Holland, Ungverjaland, ísland, ítalia, Júgóslavía, Luxumburg, Nor- egur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Sviþjóð, Sviss,. Tjékkóslóvakía, Rússland og Belgía. Þjóðverjar fá ekki að taka þátt i mótinu. álitsauka fyrir þjóðina. Örn Clausen og Gunnar Huseby hafa mjög mikla möguleika til að verða Evrópumeistarar í tugþraut og kúluvarpi. Að- eins einn maður í Evrópu hef ir möguleika til að sigra þá, en það er Eistlendingurinn Heinó Lipp. En að því er ég bezt veit, munu Rússar ekki þora að senda hann, því sagt er að hann sé ekki á réttri „línu“. Og ef það reynist rétt að Lipp verði ekki meðal þátt- takenda þá er ökkur óhætt að bóka tvo Evrópumeistara. Þá hefir Torfi Bryngeirsson mikla möguleika á að verða, mjög framarlega í stangar- stökki og langstökki, ef til vill fyrsta sæti í annarri grein inni. íslenzku spretthlaupar- arnir hafa margsannað að þeir eru meðal beztu hlaup- ara álfunnar. Finnbjörn og Haukur keppa í 100 m. Ás- mundur og Haukur í 200 m. og Guðmundur og Ásmundur í 400 m. Óhætt er að reikna með að einhver eða kannske einhverjir komist í úrslit. Þá hefir íslenzka sveitin í 4 /100 m. boðhlaupi mikla mögu- leika til að verða framarlega, en skiptingar munu ekki hafa verið æfðir vel. Því miður geta tveir íslend ingar, þeir Hörður Haralds- son, sem setti nýtt met í 200 m. hlaupi i sumar, og Skúli Guðmundsson, sem tvíbætt hefir íslenzka metið í há- stökki í sumar ,ekki keppt vegna meiðsla. Er þetta mjög bagalegt, þar sem þeir hefðu áreiðanlega orðið í fremstu röð. í afrekaskrá Evrópu í sumar er Hörður í þriðja sæti í 200 m. og Skúli í sjötta sæti i hástökkinu. Hvernig standa Islend- ingarnir sig? Þetta er spurning, sem margir munu ciú velta fyrir sér. Á síðustu árum hafa orð- leikvanginum i útjaðri Brúss ið gífurlegar framfarir í þess els. Að undanförnu hafa unn • ari íþróttagrein hér á landi ið þar 500 verkamenn til að j og íslendingar eiga nú hóp af ig úrslit í þrístökki og 10000 koma vellinum í sem bezt á- íþróttamönnum ,sem jafnast m- hlaupi, og maraþonhlaup- stand. Það hefir þó heyrzt að fyllilega á við beztu frjáls- ararnir mun ljúka hlaupinu hlaupabrautin sé nokkuð íþróttamenn í Evrópu. Og eitt mjúk fyrir spretthlaup, en er víst að þátttaka íslands í mjög góð fyrir lengri vega-| mótinu verður áreiðanlega til Keppnin í dag. í dag kl. 16,15 verður fjórða Evrópumefstaramótið sett með mikilli viðhöfn, senr,. stendur yfir í 45 minútur. Kl. 17,05 hefst keppnin með þvi að Maraþonhlaupararnir leggja af stað. Þá verða einn- um kl. 19,40. Undanrásir verða í nokkrum greinum m. a. 100 (Framhald á 7. síðu.) 7, ■ ’ N’" V,M"ÍWí Heysel-Ieikvangurinn í Brussel, þar sem mótið fer fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.