Tíminn - 29.08.1950, Qupperneq 7
188. blað.
TÍIVIINN, þriðjudaginn 29. ágúst 1950.
7.
Yihn mcrk mál
Framhald af 8. siðu.
Að því búnu flutti Stein-
grímur Steinþórsson forsæt-
is og félagsmálaráðherra
skcrulegt ávarp, óskaði
fulltrúum heilla í störf-
um þingsins og bauð
gestina velkomna, einkum
hina norrænu gesti frá Nor-
egi, Danmörku, Svíþjóð og
Finnlandi. Á eftir ávarpi ráð
herraiis var þjóðsöngurinn
leikinn. Síða<r fluttu norr-
ænu gestirnir ávörp og á eft-
ir hverju þeirra var þjóð-
söngur viðkomandi lands
leikinn. Var þá liðið að há-
degi og var snæddur hádegis
verður í Valhöll í boði félags
málaráðherra.
125 sveitarfélög í sam-
bandinu.
Eftir hádegið flutti formað
ur skýrslu stjórnarinnar. Gat
hann þess að í sambandinu
með 110 þús. meðlimum. Hefði
21 félag bætzt í sambandið
síðan síðasta landsþing var
haldið. Reikningar sambands
ins voru síðan ræddir og sam
þykktir.
Að því loknu flutti Steinn
Steinsen, bæjarstjóri á Akur-
eyri erindi um tekjustofna
og fjárhagsgrundvöll sveitar
fram tillögur stjórnar, full-
trúaráðs og einstakra full-
trúa. Stóðu þingstörf langt
fram eftir kvöldi og gistu
flestir fulltrúar á Þingvöll-
um um nóttina.
Stjórnarkosning.
Á sunnudag hófst fundur
kl. 9 og flutti Jónas Guð-
mundsson skrifstofustjóri þá
erindi er hann nefndi Stækk-
un sveitarfélaga og fram-
kvæmdastjórn þeirra. Lagði
hann í erindislok fram tillcg
ur er snertu þetta mál. Fór
síðan fram stjórnarkðsning
og var Jónas Guðmundsson
endurkjörinn formaður sam-
bandsihs. Meðstjórnendur
voru kjörnir Tómas Jónsson,
borgarritari, Helgi Hannes-
son, bæjarstóri Hafnarfirði,,
Klemenz Jónsson, oddviti
Bessastaðahrepps og Björn
Finnbogason, oddviti Gerða-
hrepps. Auk þess var kjörið
20 manna fulltrúaráð, 10 úr
Sunnlendingafjórðungi, 4 úr
Norðlendingafjórðungi, 4 úr
Vestfirðingafjórðungi og 2
úr Austfirðingafjórðungi.
För að Geysi.
Eftir hádegi héldu þingfull
trúar og gestir í boði Árnes-
sýslu að Geysi og var þar
horft á fallegt gos. Um kvcld
ið var setið kvöldverðarboð
í Tryggvaskála í boði Árnes-
inga undir stjórn Páls Hall-
grímssonar sýslumanns. Fóru
þar þingslit fram um mið-
nætti.
Margar ályktanir voru gerð
ar á þinginu varðandi sveitar
stjórnarmál svo sem um út-
svarsmál, tryggingamál,
fræðslumál um sveitarstjórn
armálefni, athugun á breyttu
skipulagi sveitarfélaga, stærð
þeirra o. fl.
, Föðurtún’ - bók um Hún
vetninga og Húnaþing
Föðurtún, bókin um Húna-
vatnsþing og Húnvetninga, er
nú að verða fullprentuð. Hún
skiptist i tvo meginhluta. í
þeim fyrri: Byggð og búalið,
eru talin séreinkenni hverrar
húnvetnskrar sveitar, raktar
allar þær jarðir og eyðibýli,
getið þess, sem þar hefir
gerzt sögulegast og þeirra,
sem gert hafa garðinn fræg-
an. Við mjög margar jarðir
er getið þeirra bænda, sem
sátu þær á síðustu öld eða í
upphafi .þessarar aldar og
þar myndir forfeðra sinna og
formæðra.
Föðurtún eru prentuð á
mjög góðan myndapappír,
sem keyptur var fyrir gengis-
fallið, og allur frágangur bók
arinnar hefir verið vandað-
ur eftir föngum, án þess að
horfa í kostnað. Verði bókar-
innar er þó mjög í hóf stillt,
en upplagið varð að minnka
um þriðjung frá því, sem í
upphafi var ætlast til, sök-
um þess, að bókin varð all-
miklu stærri en áætlað var,
nokkrar ættir raktar frá 1 er pappírsins til hennar var
Kvöldskóli K.F.Y.M.
(Framhald af 3. síðu.)
hið takmarkaða húsrúm hans
setur honum. Er fólki ein-
dregið ráðlagt að innrita sig
sem allra fyrst, því að ólík-
legt er, að unnt verði að verða
við öllum inntökubeiðnunum,
en nemendur eru ávallt tekn
ir í skólann í þeirri röð, sem
þeir sækja.
Fólk er að gefnu tilefni
beðið að athuga, að Kvöld-
skólinn verður settur í húsi
K. F. U. M. og K. við Amt-
mannsstíg mánudaginn 2.
okt. kl. 8,30 síðd. stundvís-
lega. Eiga allir þeir, sem sótt
hafa um skólavist, að koma
til skólasetningarinnar eða
aðstandendur þeirra, svo og
Erlent yfirlit
i
þeim. Frá 1880 til 1900 átti aflað, Til þess að tryggja bók þeir, sem kunna að hafa ver-
heima í Húnavatnsþingi á-
gætur myndasmiður, og mun
því í engu öðru héraði hafa
ina þeim, sem sérstakan á-
huga hafa á því að eignast
hana, og jafnframt spara
verið til jafn margt gamalla ! þeim útsölukostnað, verður
mannamynda, þótt sumarlþeim til 31. október gefinn
þeirra sáu nú glataðar. Ég kostur á að gerast áskrifend-
hefi árum saman unnið að ur að henni og kostar hún þá
söfnun húnvetnskra mynda kr. 135.00 heft, en kr. 165,00
og birtast hér ljósmyndir af í mjög vönduðu skinnbandi.
meira en 300 Húnvetningum,1 Það, sem þá kann að verða
körlum og konum. sem voru afgangs, verður selt í bóka-
i blóma lífsins á siðustu ára- . verzlunum fyrir 30—35 krón
tugum aldarinnar sem leið, um hærra verð.
auk nokkurra enn eldri teikn ! Hægt er að gerast áskrif-
aðra mynda. Að sjálfsögðu andi með því að snúa sér
fylgja þessum kafla einnig beint til prentsmiðjunnar
allmargar myndir af einkenni Leiftur h. f., pósthólf 732,
legum stöðum og fornum Reykjavík, eða til hr. Péturs
bæjum, þar á meðal Þingeyr- Sæmundsen á Blönduósi.
um, Bólstaðarhlíð og Víði- Föðurtún er gefin út til á-
dalstungu, eins og þau höf- góða fyrir væntanlega bygg-
uðból litu út fyrir 100 árum ingu sjúkrahúss og elliheim-
siðan. Þessi hluti bókarinn- llis á Blönduósi. Ég hefi l£t-
ið skrifaðir á biðlista vegna
mikillar aðsóknar. Verða þeir
síðarnefndu þá teknir í skól-
ann ,eftir þvi sem rúm leyf-
ir, ef enginn mætir við skóla-
setningu fyrir hönd þeirra,
sem 'fengið höfðu loforð fyrir
skólavist. Kennsla mun vænt
anlega hefjast fimmtudag-
inn 5. október.
Scndimaðar íil
Alaska
(Framhald af 8. siðu).
(Framhald af S. síðu.)
nota þá þjóð til þess að koma
hinni fyrir kattarnef. Þegar þvf
er lokið er ekki annað eftir en
að tortíma þeirri sem eftir er,
með þvi að finna einhverja á-
tyllu til illinda, sem ekki geta
endað nema á einn veg, því að
Rússland hefir þá algerlega á
sinu valdi austurhluta Evrópu
og þar með bezta hluta hennar.
Lokatakmarkið.
14. Fari svo óliklega að báðar
þjóðimar hafni tilboði Rússa,
verður aðferð vor sú að egna
þær saman og láta þær berast á
banaspjót unz báðar eru hel-
særðar. Rússar verða þá að vera
á verði og velja hinn hentuga
tíma til þess að láta sameinað-
ar hersveitir sínar streyma inn
í Þýzkaland, meðan tveir geysi-
stórir skipaflotar hlaðnir sveit-
um Asíumanna og undir vernd
herskipa vorra í Svartahafi og
Eystrasalti, leggja samtímis af
stað frá Azovshafi og Arkangels
höfn. Þeir bruna yfir Miðjarðar-
hafið og Atlantshafið og ráðast
á Frakkland annars vegar, með-
an Þýkaland er yfirbugað hins
vegar. Þá er bæði þessi lönd
hafa verið unnin, mun það, sem
eftir er af Evrópu auðsveigt und
ir ok vort. Þannig er hægt og
þannig verður að undiroka Ev-
rópu.“
Síðan Pétur mikli var uppi hef
ir margt breytzt, en eigi verður
því neitað, að núv. valdhafar
frekar um of, en síðan verða Rússlands virðast dyggilega
þær sendar hingað til lands í íylgía stefnu hans, þar sem því
vej.ur verður viðkomið. Griðasáttmáli
Gott fræár í Alaska.
Þr jár héraðshátáðir
(Framhald af 1. síðu.)
syngja mörg aukalög. Að
lokum var dansað. Var það
Hljómssveit Borgarness, sem
lék fyrir dansinum. Samkom-
una munu hafa sótt um fjög
ur hundruð manns.
ar er því jpverskurður af hér-
aðinu og íbúum þess á loka-
skeiði þess langa tímabils í
sögu landsins, sem mótaðist
af gamalli menningu sveit-
anna.
Síðari hluti bókarinnar,
sem heitir Gróður aldanna,
er aftur á móti langskurður
af lífi Húnvetninga frá land-
námsöld til þessa dags. Hann
skiptist í undirkaflana: Frum
byggjar, Arfleifðin, Deigla
tímans, Blóðblöndun, Þing-
eyrarklaustur, Umhverfi og
skapgerð, Húnvetnsk menn-
ing, Ranghverfan og Horft af
sjónarhóli. Er þar gerð til-
raun til að lýsa því, sem sér-
kennilegast hefir verið við
kynstofn Húnvetninga, skap-
höfn þeirra og menningu.
Föðurtún er bók, sem ég
hefi unnið að árum saman og
notið til þess aðstoðar ýmissa
ágætra fróðleiksmanna, svo
sem dr. phil Jóns Jóhannes-
sonar docents, Magnúss
hreppstjóra á Syðra-Hóli og
sr. Jóns Guðnasonar skjala-
varðar, auk þess sem notaður
hefir verið margs konar fróð-
leikur, er ég nam á uppvaxt-
arárum minum af gömlu
fólki og greindu. Það er von
min, að bókin megi verða
nokkur fengur fyrir þá, sem
á komandi öldum vilja kynn-
ast einu stærsta og merkileg-
asta héraði landsins og ein-
um afdrifaríkustu tímamót-
um í sögu þjóðarinnar. Er sú
von einkum tengd hinu stóra
og einstæða myndasafni, sem
síðustu forvöð voru farin til
þess að ná.
Föðurtún eru þó fyrst og
fremst skriíuð fyrir þá, sem
eru af húnvetnsku bergi
brotnir, og munu þeir allir
finna þar getið ættarstöðva
sinna, en flestir einnig for-
feðra eða náinna frænda.
Þúsundir íslendinga nú og á
komandi tímum munu finha
Rússa við Þjóðverja haustið
1939, sem raunverulega kom
síðari heimsstyrjöldinni af stað,
Við höfum haft spurnir af er t d ekkl lítið j œtt við 14. lið_
ið vinnu mína við hana í té. þvi, að nú er gott fræár í inn í stefnuskrá Péturs. .
ókeypis, en reikna mér að
sjálfsögðu beinan kostnað,
sem ég hefi lagt í til við öflun
efnis og mynda.
Föðurtún er bók um Hún-
vetninga og fyrir Húnvetn-
inga. Með því að kaupa hana
leggja þeir einn stein í bygg-
ingu, sem á að verða samboð-
ið athvarf þeim, niðjum
þeirra eða frændum í sjúk-
dómum og elli. Þeir, sem
vilja hafa steinana fleiri en
einn, geta skrifað sig fyrir
tölusettu eintaki, áletruðu af
höfundi. Verða 200 eintök tek
in frá í því skyni og áskrift-
arverð á þeim hækkað upp í
kr. 250.00 innheft, en kr. 300.
00 í bandi.
Föðurtún læt ég frá mér
fara með ósk um það, að
taugin milli lesenda minna og
átthaga þeirra haldist um
aldur og ævi án þess að
slitna.
Á leið til samlanda og
frænda vestan hafs, höfuð-
daginn 1950.
P. V. G. Kolka
Fasteignasölu-
miðstööin
Lækjargötu 10 B. Simi 6530
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. i
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagi.
Alaska, sérstaklega hvað sitka
grenið snertir, og er það von
mín, að ég geti nú náð mikl-
um fræbirgðum, jafnvel allt
að fimm ára birgðum handa
okkur. Kemur það sér vel, því
að sitkagrenifræ það, sem við
áttum, er gengið til þurrðar.
Alaskaöspin.
Um Alaskaöspina verður að
hafa á annan bátt, þar eð
um græðlinga er að ræða.
Mun ég taka þá eins seint og
við verður komið, svo að sum
arstarfi asparinnar sé lokið,
og senda þá með hraðferð til
New York, en þaðan fara þeir
til íslands með fyrstu ferð
Tröllafoss.
Af öspinni eru þrjú af-
brigði í Alaska, og ætla ég að
ná græðlingum af þeim öll-
um, sagði Einar að lokum.
Auglýsingasími
Tímans er 81 300
Ráðhcrrafundurinn
Framhald af 8. siðu.
Umræðuefni fundarins.
Ekkert hefir opinberlega
verið tilkynnt um umræðu-
efni fundarins. Eru þeir lok-
aðir og hafa ekki aðrir að-
gang að þeim, en ráðherrarn-
ir sjálfir og aðstoðarmenn
þeirra. Dagskrá fundarins er
ekki heldur opinber.
Hins vegar er talið líklegt,
að á fundinum verði aðallega
rætt um þátttöku Norðurland
anna fjögurra í væntanlegu
þingi Sameinuðu þjóðanna. —
Vei’ður rætt um hvernig snú-
ast eigi sameiginlega í ýmsum
málum er þar liggja fyrir.
Venja er að ráðherrarnir gefi
fréttir af ráðherrafundunum,
að þeim loknum. Er hins veg-
ar ekki við því að búast, að
sú skýrsla, sem þá kann að
verða gefin feli I sér neina ná-
kvæma frásögn af því, sem
fram fór á fundinum.
SKIPAUTG6HO
RIKISINS
„Heröubreiö“
vestur til ísafjarðar hinn 1.
n. m. Tekið á móti flutningi
til hafna milli Patreksfjarð-
ar og ísafjarðar á morgun.
Farseðlar seldir á fimmtudag.
Ármann
Tekið á móti ílutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Jeppi
Vil kaupa landbúnaðar-
jeppa í góðu lagi. Tilboð send
ist til blaðsins f. h. á mið-
vikudag, merkt: „Góður
jeppi.“
Ungur bif-
vélavirki
sem jafnframt er vanur flest
um tegúndum diesel- og land
búnaðarvéla, óskar eftir
vinnu úti á landi. íbúð þarf
að fylgja. Tilboð merkt „Bif-
vélavirki“ sendist blaðinu
fyrir 10. september.