Tíminn - 03.09.1950, Síða 1
-----------------------
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
«7ón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
I -------------
Skrifstofur í Edduhúsinu
_ Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
J
34. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 3. september 1950.
192. blaS.
Þetta eru olíugeymar af nýjustu gerð. í Bandaríkjunum er farið að byggja geymana þann-
ig, og cru þeir taldir sterkbyggðustu geymarnir, sem nú eru gerðir.
Unnið fyrir 3 milj. að
framræslu á si. ári
39 skurðgröfur uiiiiu hjá 35 ræktunarsam
böndiim og biínaðarfélös'um
Á síðasta ári var unnið óvenju mikið að framræzlu í hin-
um ýmsu byggðum landsins. Var unnið að þessum' fram-
kvæmdum fyrir samtals um 3 milljónir króna. Störfuðu að
framræzlunni 39 skurögröfur á vegum 35 búnaðarféiaga og
ræktunarsambanda. Mest var unnið í Árnessýslu, Borgar-
Farmur af karfamjöli og
lýsi sendur til Hollands
Akureyrartogararnir koma vikulega inn
með fullfermi af karfa
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri
í fyrradag fór Dettifoss til Hollands og Hamborgar frá
Akureyri. Var skipið með 1600 smálestir af karfamjöli frá
Krossanesverksmiðjunni og 150 lestir af karfalýsi.
firði og á Kjalarnesi.
Árið 1949 höfðu ræktunar-
samböndin í landinu 39 skurð
gröfur í gangi. Voru þær á
vegum 35 búnaðarfélaga, eða
ræktunarsambandanna
sjálfra. Nægði þessi vélakost-
ur þó hvergi nærri til að full-
nægja hinni miklu þörf, sem
er fyrir skurðgröfurnar víðs
vegar um landið og eru heil-
ar sveitir, sem enn bíða eft-
ir skurðgröfunr og hafa ekki
getað fengið neina til af-
nota. En þeim sveitum fer
þó fækkandi, sem enga úr-
lausn hafa fengið.
Þessar 39 skurðgröfur voru
vitanlega notaðar, eins. og
kostur var allan þann tíma,
sem unnt var að vinna að
framræslu vegna tíðarfars-
ins. Þó er það jafnan svo, að
verulegar frátafir verða,
vegna bilana og eins flutn-
ingar á milli bæja og sveita.
Reknetaveiðar frá
Vestmannaeyjum
Sjö bátar eru nú byrjaðir
reknetaveiðar frá Vestmanna
eyjum. Hafa þeir aflað ágæt
lega og síldin verið fryst til
beitu. Ráðgert er að sildar-
söltun hefjist i Eyjum og
hafa margir fleiri bátar hug
á að hefja veiðar. Síldarbát-
ar eru nú að byrja að koma
að norðan og munu nokkrir
þeirra fara fljótlega á rek-
netaveiðar, en hörgull á rek-
netum er talsverður, svo að
óvíst er að allir bátar geti
af þeim sökum byrjað.
Þess má ennfremur geta, að
nokkrar af þessum skurðgröf
um komu ekki til landsins
fyrr en á árinu 1949 og sum-
ar ekki fyrr en seint, þegar
áliðiö var á þann tíma, er
hægt var að vinna að fram-
ræslu.
Skurðgröfurnar eru flestar
eign vélasjóðs, en hann leig-
ir ræktunarsamböndunum,
eða búnaðarfélögunum gegn
65 aura gjaldi á hvern graf-
inn teningsmetri.
Á síðasta ári voru því meiri
framkvæmdir við framræslu
en nokkru sinni fyrr. Enda
aldrei áður jafn mikill véla-
kostur til að vinna að fram-
ræzlunni.
Var unnið að þessum mik-
ilvægu undirstöðufram-
kvæmdum ræktunarinnar fyr
ir um það bil 3 millj. krðna
með skurðgröfunum árið
1949 440513 lengdarmetrar,
eða 1579712 teningsmetrar.
Við þessar tölur er þó að
athuga, að örlitlu getur skakk
að, þar sem skýrslur um
vinnu við framræsluna hafa
ekki borizt frá einu félagi.
Mest framræsla í
Flóa og á Skeiðum.
Þau ræktunarsambönd, þar
sem mest var unnið að fram-
ræsla árið 1949 eru ræktun-
arsamböndin í Flóa og á
Skeiðum. Þar voru grafnir á
árinu 118 þúsund m5. Næst
mest var unnið hjá ræktun-
arsambandi Kjalarnesbings
117 þúsund m3, og þar næst í
Leirá og Melasveit, 111 þús.
m:!. Þá kemur ræktunarsam-
band Austur-Húnavatnssýslu
með 99 þús. m:!, ræktunar-
(Framliald á 2. síðu.j
BrússeSfaramir
koma í dag
Fag'nað á flngvell-
inuin
í kvcld kl. 6,30 kemur Gull
faxi með íþróttamennina frá
Briisselmótinu. Borgarstjóri
og lögreglustjóri ásamt full-
trúum frá iþróttafélögunum,
í. S. í. og frjálsiþróttasam-
bandinu veita íþróttamcnnun
um móttöku á Reykjavíkur-
flugvellinum. Alls koma 7 af
10 íþróttamönnum ásamt
þjálfurum og fararstjóra. Báð
ir Evrópumeistararnir koma
þeir Huseby og Torfi. Clausen
bræður dvelja nú i Svíþjóð
þar sem þeim var boðið til
keppni, en Jóel varð eftir í
Danmörku. Almenningi verð
ur leyfður aðgangur að vell-
inum því marga mun langa
til að taka á móti hinum ís-
lenzku sigurvegurun^.
Þannig er ekki sjáanlegt að
tilraun hafi verið gerð til að
ræna skýlið að öðru leyti en
því, að einhver ferðalangur,
sem í skýlið hafa komið hafa
gert sig óþarflega heima-
komna og tekið traustakaki af
vistum þeim, sem eingöngu
eru ætlaðir fólki í neyðartil-
fellum og þá sérstaklega nið
ursuðuðvörum og spillt ýms-
um áhöldum eða glatað. Af
hinum fjölmörgu skýlum
Slysavarnarfélagsins víðsveg-
ar á landinu, hefir það að-
eins komið fyrir í tveimur
þeirra, Hornvíkur- og Þöngul
bakkaskýlinu, að gesti hefir
Eru þessar útflutningsaf-
urðir unnar úr karfaafla tog
aranna frá Akuryri, en eins
og kunnugt er hafa þeir ver-
ið á karfaveiðum í allt sum-
ar og aflað ágætlega meðan
meginhluti hins islenzka tog
araflota liggur aðgerðarlaus
bundinn við bryggju.
Hafa karfaveiðar Akureyr-
artogaranna gengið svo vel,
að þeir hafa komið vikulega
inn með fullfermi af karfa.
Um síðustu helgi kom Sval-
bakur með 387 smálestir,
Kaldbakur með 355 smálestir
og Jörundur með 300 smálst-
ir.
Hjá Krosanesverksmiðj-
unni er nú eftir um 200 smá-
lestir af karfamjöli, sem selt
hefir verið til notkunar hér
innanlands og 150 smálestir
af karfalýsi.
Veldur það mikilli óánægju
nyrðra, að sú ráðstöfun var
viðhöfð á sölu karfamjöls-
ins, að það var selt til Hol-
lands til að uppfylla síldar-
mjölssamning, fyrir um það
bil fimm sterlingspundum
lægra verð smálestina, en
hægt hefði verið að fá á
frjálsum markaði erlendis.
Karfamjclið er hinsvegar tal
ið betra til fóðurs en síldar-
mjölið, og því hagkvæmara-
að flytja það ekki út, en selja
síldarmjölið úr landi.
skort þar umgengnisvenjur
er siðuðu fólki sæmir á slík-
um stöðvum, og verður aldrei
of vel brýnt fyrir fólki, hvaða
örlagarikar afleiðingar það
getur haft, ef skýlin eru eydd
af vistum, sem þar eiga að
vera til taks fyrir skipbrots-
menn og aðra, sem þangað
þurfa að leita i neyðartilfell
um. Getur svo farið, að þeir
sem þetta geri hafi líf ann-
arra á samvizkunni, og getur
Slysavarnafélagað því ekki
annað en látið taka hart á
slíkum yfirtroðslum, sem
flokka verður með hinum
verztu afbrotum.
(Framhald á 2. slðu.)
Banaslys á
Snæfellsnesi
Síðastliðinn sunnudag varð
það sviplega slys á Snæfells
nesi, skammt frá Gröf, að
aldraður maður, Jón Sigurðs
son frá Hofgcrðum varð fyrir
bíl á þjóðveginum og lézt af
völdum þess skömmu seinna.
| Skógræktin og |
i sandgræðslan |
á Klaustri 1
I Klausturbræður reka bú |
| skap að Kirkjubæjar- |
f klaustri með miklum i
i myndarskap, og er þar mik |
| il ræktun, miklar bygging |
| ar, góður vélakostur, afl- i
| mikið orkuver. En mest 1
i dáðust þeir, sem sóttu að-1
| alfund Stéttarsambands i
| bænda, að skógrækt þeirri i
i og sandgræðslu, sem þar f
i er hafin. Fyrir ofan bæinn \
i að Klaustri er áttatíu f
| metra há brekka með mó- |
i bergsklettum efst. í þessa |
f brekku hefir verið gróður- f
| sett birki á löngu svæði. |
f Var byrjað á þessari skóg- f
f græðslu fyrir fimm árum, f
f og eru nú meira en 30 þús |
i und uppvaxin birkitré í f
f brekkunni en barrviðir ný |
f gróðursettir í skjóli þeirra. f
f Stærstu birkihríslurnar |
eru orðnar á aðra mann- f
hæð.
Niðri við brúna á Skaptá f
hafa Klausturbræður f
byggt dæluhús og dæla þar f
vatni á Stjórnarsand, víð- I
áttumikið sandflæmi. Við 1
það festist sandurinn og |
grær. í vor var borið á tiu f
hektara af sandinum og f
sáð í það svæði sandfaxi, f
og er sú nýyrkja, er virð- f
ist ætla að koma fljótt til, f
þrátt fyrir þurrkana i vor, f
á stærð við tún á höfuð- |
bóli.
Þótti fulltrúunum á f
bændafundinum, sem I
3
Klausturbændur myndu =
sannarlega kunna að meta f
þann yndisarð, sem Eggert f
Ólafsson talar um í ljóð- f
um sínum, og hvergi hefðu f
einstakir bændur komizt f
nær því að framkvæma f
hugsjónina, sem lýst er f
með þessum orðum:
„Komið grænum skógi að f
skrýða, skriður berar... .“f
Skipbrotsmannaskýlið að
Þönglabakka var ekki rænt
Upplýsing'ar frá Slysavarnafélag'i fslands
í sambandi við fréttir í blöðunum um að rænt hefði ver-
ið öllu og spillt úr skipbrotsmannaskýli Slysavarnarfélags-
ins að Þöngulbakka í Þorgeirsfirði vill Slysavarnarfélagið
tala það fram að frásagnir blaðanna um þetta hafa ekki
verið alveg réttar.