Tíminn - 03.09.1950, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, sunnudaginn 3. september 1950.
---^
192. %íað.
Jrá kafi til
Útvarpið
Útvarpið í dag.
Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðuríregnir. 11.00 Messa
í Laugarneskirkju (séra Garðar
Svavarsson. 12.15—13.15 Hádeg-
isútvarp. 15.15 Miðdegistónleik-
ar (plötur): a) Tíu tilbrigði í
G-dúr (K455) eftir Mozart. b)
„Kindentotenlieder“ eftir Mahl
er. c) Svíta nr. 4 í D-dúr eftir
Bach. 16.15 Útvarp til Islendinga
erlendis: Fréttir. 16.30 Tónleik-
ar: Lög við ljóð eftir Shake-
speare (plötur). 16.45 Veður-
fregnir. 18.30 Barnatími (Þor-
steinn Ö. Stephensen):' a) upp-
lestur og tónleikar. b) Fram-
haldssagan: — „Óhappadagur
Prillu“ (Katrín Ólafsdóttir).
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Píanólög eftir Chopin
(plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.20 Tónleikar: Harn-
sónata í F-dúr op. 17 eftir Beet-
hoven (plötur). 20.35 Erindi:
Sveinn Jónsson og kvœði hans
(Óiafur Gunnarsson ritstjóri frá
Vík í Lóni). 21.00 Tónleikar
(plötur): Pittsburgh sinfóníu-
hljómsveitin leikur; Reiner stj.:
a> Sinfóníetta eftir Nicolai
Lopatnikoff. b) Tveir rúmenskir
dansar eftir Béla Bartók. 21.30
Staðir og leiðir: Úr Borgarfjarð-
ar- og Breiðafjarðardölum (sr.
Emil Björnsson). 21.55 Danslög
(plötur). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórn
ar): Lagaflokkur eftir Smetana.
20.45 Um daginn og veginn
(Magnús Jónsson lögrfæðingur).
21.05 Einsöngur: Ninon Vallin
syngur (plötur). 21.20 Þýtt og
endursagt (Friðrik Hjartar skóla
stjóri >. 21.45 Tónleikar: Lög leik
in á ýmis hljóðfæri (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Létt lög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Messur í dag
Messur í dag.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h.
séra Bjarni Jónsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11
f. h. Próf. Magnús Már.
Laugarnesprestakall. Messa kl.
11 f. h. Sr. Garðar Svavarsson.
Nesprestakall. Messað í kap-
ellu Háskólans kl. 2 e. h. Séra
Jón Thorarensen.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. Sr.
Þorsteinn Bjömsson.
Messað í Elliheimilinu Grund
kl. 10 f. h. 13. sunnudag eftir
Þrenningarhátíð (Trinitatis).—
Guðspjall: Lúk. 10, 23—37. Allir
velkomnir. Séra Ragnar Bene-
diktsson flytur messuna. Ræðu-
mál: (Hvers vegna fylgir kirkj-
an auðmagninu og þeim, sem
sitja á valdastóli).
Fríkirkjan í Hafnarfirði. —
Messa kl. 2 e. h. Sr. Kristinn
Stefánsson.
Útskálaprestakall. Messa á Út
skálum kl. 2 e. h. og í Keflavík
kl. 5 e. h. Sr. Eiríkur Brynjólfs-
son.
Grindavík. Messa kl. 2 e. h.
— Sóknarprestur.
Reynivallaprestakall. Messað
að Saurbæ kl. 2 e. h. — Sóknar-
prestur.
Brautarholtskirkja. Messa kl.
2 e. h. Sr. Hálfdán Helgason.
Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h.
Sr. Garðar Þorsteinsson.
Hvar eru skipin?
Eimskip.
Brúarfoss kom til Akureyrar
í gær og fer þaðan til Húsavík-
ur 4. þ. m. Dettifoss fór frá Ak-
ureyri 1. þ. m. til Hollands og
Hamborgar. Fjallfoss kom til
Leith 1. þ. m. fór.þaðan í gær til
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Reykjavíkur um kl. 14.00 í gær
frá Akranesi. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss kom
til New York 27. ágúst s.l. fer
þaðan væntanlega 7. þ. m. til
Halifaxx og Reykjavíkur. Sel-
foss kom til Gautaborgar 31.
ágúst s.l. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 27. ágúst s.l. til Bot-
wood i New Foundland og ferm-
ir þar 2500 tonn af pappír til
New York.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Glasgow í gær
á leið til Thorshavn og Reykja-
víkur. Esja er á Austfjörðum á
leið til Siglufjarðar. Herðubreið
var á Patreksfirði í gær á vest-
urleið. Skjaldbreið var á Hólma-
vík í gær á suðurleið. Þyrill er
í Reykjavík. Ármann er á Horna
firði.
Árnað heilla
Hjónaefni.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Herdís Arnórsdóttir og
Karl Hannes Hannesson iðn-
nemi. Bæði til heimilis á Húsa-
I vík.
Sextugur í dag.
| Sextugur er í dag Páll Jóns-
son, frá Grænavatni í Mývatns-
sveit. Hann er nú búsettur á
Húsavík. Páll bjó lengi á Græna
vatni, en rak síðar um skeið
fjárbúið á Hesti í Borgarfirði.
Síðan flutti hann til Húsavíkur.
8/öð og tímarit
i
1 Árbók
i Sjómanna- og gestaheimilis
Siglufjarðar 1949 hefir borizt
blaðinu. Er það 11. árgangur.
Skýrir árbókin írá starfi heim-
ilisins síðasta ár. Gesta fjöldi á
árinu varð alls 16383. Sjómanna
heimilið hefir nú starfað í 12 ár
og hlotið mikla og veröskuldaða
viðurkenningu,. enda er þörfin
fyrir rckstur þess mikil.
I
Tímaritið Úrval.
i Úrval 4. hefti þessa árs er ný
komið lit. Það flytur að vanda
margar fróðlegar greinar og
skemmtilegar sögur. Helztar
eru: „Frumstæðir bættir í
mannssálinni“, „Bókfærðir koss
ar“, „Æðahnútar og lækning
þeirra“, „Kafbátaslys‘>, „undra-
neimurinn undir fótum«vorum“,
„Afbrotamaður í einkennisbún-
ingi“, „Er hægt að framkalla
rigningu", „Getum við breytt
veðrinu“, „Ástir og stjórnmál",
„Um Norðmenn og Svía“, „Hvert
er undur alheimsins", „Ævin-
týrið um stælbindið", „Nýung í
i niðursuðu", „Nýtt farartæki:
1 Vespan“, „Ágrip af sögu hnapp-
anna“, „Eftir ellefu ára þing-
mennsku", „Ég efast um íþrótt-
irnar,“ „Gildi íþrótta", „Orsakir
þreytu", „Sannur að sök“ saga
eftir Ben Hecht, og ,,bókin“
„Stokkiö yfir klausturmúrinn".
Úr ýmsum áttum
Bólusetning gegn barnaveiki
fer fram í Templarasundi 3,
miðvikudaginn 6. sept. Pöntun-
um veitt móttaka í síma 2781
mánudaginn 4. sept. og þriðju-
daginn 5. sept. kl. 10—12 f. h.
Nýung.
Þýzka dieselvélaverksmiðjan
Klöckner-Humbolt-Deutz, er nú
byrjuð að framleiða landbúnað-
ardráttarvélar með loftkqpldri
dieselvél í stað vatnskælingar
og eru aðalkostir þeirra þessir:
Engin frosthætta, vélarnar
fljótari í gagn í kulda og minna
slit á vélinni, þar sem hitinn er
jafnari. Sjá auglýsingu á bls. 7
í blaðinu.
Frainræsla
(Framhald af 1. síðu.)
samband Eyfellinga með 80
þúsund ferm. og þá ræktun-
arsamband Skagfirðinga með
75 þúsund m:i.
Kostnaður við framræsl-
una varð talsvert misjafn hjá
hinum ýmsu félögum. Kem-
ur þar margt til, sem áhrif
hefir á kostnaðinn. Valda þar
mismunandi staðhættir ef til
vill mestu, en óhöpp vegna bil
ana og annars veldur einnig
miklu um misjafnan kostnað.
Auk þess, sem vélarnar eru
nokkuð misjafnar, hvað
notagildi snertir á hinum
ýmsu stöðum.
Með túnrækt fyrir augum.
Meginn hluti hins fram
ræsta lands mun ætlaður til
túnræktar. Er víðast hvar
þörf á þvi að landið fái að
standa lengi og þorna áður
en það er tekið til ræktunar.
Telja bændur einnig að mun
meiri not verði að landinu
þannig framræstu, þótt rækt-
unarframkvæmdir biði.
Á s#>ku stað hefir verið
ræst fram engi og mýrar, og
erii ætlaðar fyrir beitarlönd
fyrst um sinn.
5ki pbrotsmanna*
skýli*
(Framhald af 1. siðu.)
I Við upptalningu og athug-
un sem láti var fara fram í
, Þönglabakkaskýlinu, eftir
I strand rússneska skipsins, þá
1 kom í ljós, þótt að þarna
| liefði ýmislegu verið spillt, að
i nægar vistir voru eftir til að
hlynna að skipbrotsmönnum
um skemmri tíma. Þar var
bæði nóg kaffi og kex, olíu-
eldavél og nægilegt elds-
neyti, einnig ábreiður og
sjúkrakassi og eldunrar-
áhöld. En niðursuðuvörur og
mataráhöld höfðu verið tek-
in.
Slysavarnafélagið hefir beð
ið sýslumanninn í Þingeyjar
sýslum Júlíus Havsteen, sem
einnig er stjórnarfulltrúi
Norðlendinga í stjórn Slysa-
varnafélags íslands að láta
rannsaka hverjir hafa verið
þarna að verki.
ÍAit í Tmanutn
Eignarkönnunarskattur.
Eignakönnunarskattur álagður í Reykjavík á að
vera að fullu greiddur fyrir lok þessa mánaðar. Er hér
með skorað á alla að hafa þá lokið greiðslu skattsins,
sem annars verður tekinn lögtaki strax í október.
Reykjavík, 1. sept. 1950,
T ollst jór askrif stof an,
Hafnarstræti' 5.
Skömmtunarskrifstofa ríkisins
tilkynnir
Frá og með 1. september og þar til öðruvísi verður
ákveðið, verða símanúmer skrifstofunnar, eins og hér
segir:
Nr. 3946. Matvöruskömmtun.
— 5725. Gúmmískömmtun.
— 6287. Skrifstofustjóri.
Reykjavík, 1. september 1950
Skömmtunarstjóri
t«««tttt««!»»»»»mttw»»»
Skrifstofan
er lokuð- vegna flutninga, en verður opnuð aftur n. k.
þriðjudag í húsakynnum félagsins í Defensor við Borg-
artún. —
Byggingarfélagíð Brú h.f.
TILKYNNING
Innflutnings- og gjaldeirisdeild Fjárhagsráðs hefir
ákveðið nýtt hámarksverð á eftirtöldum vörutegund-
um:
Brennt og malað kaffi, pr kg.
Heildsöluverð án söluskatts .............. kr. 24.66
Heildsöluverð með söluskatti ............. — 25.42
Smásöluverð án söluskatts ................ — 27.88
Smásöluverð með söluskatti ............... — 28.45
Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara
hvert kg.
Kaffibætir, pr. kg.
Heildsöluverð án söluskatts ............... kr. 7.28
Heildsöiuverð með söluskatti .............. — 7.50
Smásöluverð án söluskatts ................. — 9.12
Smásöluverð með söluskatti ................ — 9.30
Biautsápa, pr. kg.
Heildsöluverð án söluskatts ............... kr. 4.33
Heildsöluverð með söluskatti .............. — 4.46
Smásöluverð án söluskatts ................. — 5.59
Smásöluverð með söluskatti ................ — 5.70
Smjörlíki, pr. kg.
Skammtað Óskammtað
Heildsöluverð án söluskatts .... kr. 3.75 kr. 9.75
.Heildsöluverð með söluskatti .. — 4.05 — 9.87
Smásöluverð án söiuskatts .... — 4.61 — 10.44
Smásöluverð með söluskatti .... — 4.70 — 10.65
Reykjavík 2. sept. 1950
Verðlagsstjórinn
xtitxzxxtzxxxtxttxxtttttzxtxttx