Tíminn - 03.09.1950, Side 8
„ERLEYT IFlRtJT ' I DAG:
McArthur o«j Truman
S4. árg.
Reykjavík
3. september 1950 .
192. blað.
Sendiherra Hol-
lands á förum
Hinn nýskipaði sendiherra
Hollands á íslandi Jonkheor
J. vv. U. S. Hurgronje mun
fara til Dublin á morgun. í |
viðtali við blaðamenn lét
sendiherrann í ljós ánægju
yfir dvöl sinni hér á landi og ;
sagðíst vilja hafa verið leng- J
ur. Þótti honum, sem mcrgum 1
erlendum gesti, landið vera!
fagurt og litskrúðugt.
Sendiherrann gat þess, að
sér væri sérstök ánægja að
vera sendiherra Hollands á
íslandi, vegna þess að hann
þekkti forseta íslands frá
þeim tíma að þeir voru báðir
sendiherrar í Kaupmanna-
höfn fyrir síðustu styrjcld.
Sagði hann, að það hefði verið
sérstök ánægja fyrir sig að
afhenda forseta skilríki sír.
á afmælisdegi Vilhelminu
drottningar, en sá dagur hef
ur verið þjóðhátíðardagur
Hollendinga í 50 ár.
Verzlunarskýrslur sýna, að
Hollendingar hafa undan-
farna 7 mánuði keypt mest
allra þjóða íslenzkar afurðir
og vonaðist sendiherrann að
áframhald yrði á þeim við-
skiptum.
Sagði sendiherrann, að í
ráði væri að stofna vararæð-
ismannsembætti íslands í
Rotterdam og Amsterdam.
Hurgronje sendiherra hefir
um langt skeið gegnt mikils-
verðum störfum í utanríkis-
þjónustu Hollendinga, m. a.
sem fulltrúi Hollands hjá S.Þ.
en áður hafði hann verið
sendiherra i Kanada og
Mexico.
Fiskignægðin við Grænland
mun endast langan aldur
Víðtækrar fÍNkirannsóknir Yorðmanna viíS
CsrnMiland sýna, að þar or sjálfstsoður stofn
í norska blaðinu Gula Tidend birtist fyrir hálfum mán-
uði viðtal það, er hér fer á eftir. Á vegum fiskimálastjórn-
arinnar eru vísindamenn í sumar að rannsóknum við Vest-
ur-Grænland. Fyrir skömfnu lögðu af stað frá Álasundi
tveir lciðangrar með fiskveiðaráðunautana Birgir Rasmus-
sen og A. M. Kristensen. Hafði fiskimálastjórnin leigt tvö
skip, „Eldöy“ og „Fosnavag" til fararinnar. Áður en lagt
var af stað, náði frettamaður G. T. tali af fiskiveiðaráðu-
naut Rasmussen.
Mynd þessi er frá málverkasýningu Davíðs Kristjánssonar
í Listamannaskálanum. Á sýningunni eru 54 málverk. Sýn
ingin er opnuð í dag
Verkföll breiðast
út í V.-Þýzkalandi
Verkfall byggingarmanna í
V. Þýskalandi hefir breiðst
út. 13 þús. byggingarvinnu-
menn í Hannover hafa bæzt
við þau 16 þús. byggingar-
vinnumanna í Frankfurt, en
þeir hafa verið viku í verk-
falli.
Reiman foringi kommun-
ista segir, að verkfallið sé
gert í mótmælaskyni við af-
skipti hinna þriggja her-
námsrikja af innanlandsmál
efnum Þýskalands. Verka-
menn mótmæltu orðum Rei-
mans og segja áð verkfalllð
sé einungis til að knýja fram
nýjar kaupkrcfur.
Leiftursókn Norðanmanna
í Kóreu stöövuö í gær
Bandaríkjanionn liofja gagnárásir
í gær tókst her S. Þ. í Kóreu að stöðva sókn Norðanmanna
á suður og miðvígstöðvunum þar sem þeir hafa sótt fram
með 50 þúsund manna liði undanfárna tvo daga. Norðan-
menn halda samt stöðvum sínum er þeir tóku austan ár-
innar Naktong og eru þeir skammt frá borginni Taegu.
Þýzkir komraúnist-
ar hreinsa til hjá sér
Nýlega hefir farið fram
hreinsun í kommúnistaflokkn
um í A. Þýzkalandi og hafa
6 háttsettir menn innan
floksins verið reknir úr hon-
um. Var þeim gefið að sök að
þeir hefðu staðið í sambandi
við leynilögreglu Bandaríkj-
anna og unnið á móti hags-
munum Rússlands og A.-
Þýzkalands. Meðal þeirra er
fyrrv. ritstjóri málgagns
kommúnista Neue? Deuts-
land, útbreiðslumáastjóri
flokksins, útvarpstjóri, einka
ritari Eislers og tveir aðrir
háttsettir kommúnistar.
Bandaríkjamönnum tókst
með liðsauka að taka borg-
ina Haman sem er aðeins
nokkra kílómetra frá Masan
á suðurvígstöðvunum og
halda þeir enn borginni. Norð
anmenn halda enn nokkrum
þjóðvegum sem liggja á milli
Taegu og Fusan en Banda-
ríkjamenn gera stöðugar á-
rásir á sveitir þær sem þar
eru.
Hersveitir innikróaðar.
Nokkrir bandarískir her-
flokkar eru innikróaðir vest-
an Taegu og eru skotfæri,
vistir og matföng flut til
þeirra með flugvélum.
Á norðurvígstcðvunum
urðu sunnanmenn að láta
unda síga frá Pohang en liafa
tekið sér stöðu sunnar í fjöll
unum. Pohang er nú að
mestu eyðilcgð eftir stöðugar
orrustur sem þar hafa staðið
í nærri mánuð.
400 flugvélar tóku þátt í
árásum í gær. 200 lestum af
sprengjum var varpað á hern
aðarlega mikilvæga staði. 3
járnbrautarbrýr voru eyði-
lagðar.
Samkvæmt fétt frá Was-
hington hafa 503 Bandaríkja
menn fallið í orustum í Kóreu
4000 hafa særst en 2000 er
saknað.
Bæiidur flýja héröð
á Malakkaskag'a
Tvö þúsund bændur hafa
flúið héruð þau sem upp-
reisnarmenn kommúnista
hafa á valdi sínu á Malakka-
skaga. Uppreisnarmcnnum
tckst að taka nokra tugi til
fanga og flytja þá til baka.
Meira lið hefur verið sent
inn í frumskcgana til að leita
að uppreisnarmönnum og
hafa þeir orðið að láta und-
an síga en gera þó tíðum
árásir á sveitaþorp eða sveitir
stjórnarhersins.
Mikill gröði af
Grænlandsveiðunum
\orðmpiin og' Fserpy
iaig'ar afla |»ar inosi í
sumar
Fregnir frá Noregi herma,
að Norðmenn hafi mokaflað
við Grænland í sumar, og
muni stórgrcði verða á út-
gerð þeirra þar í ár.
Þó hefir engin þjóð aflað
og grætt þvílikt við Græn-
land í sumar og Færeyingar.
Er það mest talið því að
þakka hve þaulkunnugir þeir
eru orðnir cllu þar, og kunni
að snúast rétt vjð hverju sem
að höndum ber. Sagt er t. d.
að þegar þorskurinn fer að
vaða í þéttum torfum uppi í
yfirborði sjávarins, hætti þeir
að nota aðalveiðarfæri sitt,
sem nú er orðið, línuna, en
grípi handfærin og dragi við
stcðulaust margar þúsundir
þorska á dag.
Hafa slík uppgrip verið
dagleg hjá þeim nú í sumar.
Þetta er raunverulega að-
eins einn leiðangur, sagð:
Rasmussen, eða tveir sam-
stæðir leiðangrar, en með
hvor sitt hlutverk. Skipir
bæði munu semsé fylgjast
að allan tímann sökum hinna
verklegu tilrauna með ýms-
um tegundum veiðarfæra, m.
a. spænsku pareja-nótinni, en
hún er dregin milli tveggja
skipa. Við erum vongóðir um,
að þessar verklegu tilraunir
muni bera góðan árangur, og
að þær veiðarfærategundir,
sem hér er um að ræða, muni
auka allmjög afköst Græn-
lands-veiðanna. Það er Krist
ensen, sem á að stjórna verk
legu tilraununum. Hinum
visindalegu rannsóknum á
grænlenzka þorskinum og haf
rannsóknum þar að látandi
á ég að stjórna, segir Rasmus
sen.
Athyglisverð viðhorf við
V.-Grænland.
— Er um að ræða sérstök
hlutverk i ár? spyr fréttamað
urinn.
— Við eigum fyrst og fremst
að halda áfram rannsóknum
þeim, sem hafnar voru með
leiðangrunum 1948 og 1949,
leggja til grundvallar árang-
ur þann, er þá náðist. Við eig
um að rannsaka fiskimergð-
ina og göngur hennar í hafi,
hitastig sjávar og áhrif
þeirra á veiðar. Við Vestur-
Grænland eru alveg sérstæð
viðhorf. Og þaú getá breytzt
ár frá ári. Þorskstofninn þar
telst til hins islenzk-græn-
lenzka þorskstofns og er ekk
(Framhald á 7. síðu.)
Sveitungar heim-
sækja sjötuga
húsmóður
Hinn 26. ágúst s. 1. átti
Jakobína Jóhannesdóttir hús
freyja í Hólsgerði í Ljósa-
vatnshreppi S,- Þing. sjötugs
afmæli. Þann dag heimsóttu
hana sveitungar hennar,
alls um 150 manns til að árna
henni heilla. Auk þess voru
stcdd heima börn hennar
átta og barnabörn og margt
annað frændlið. Jakobína
hefir búið 1 Hólsgerði um 40
ár, en mann sinn missti hún
fyrir 16 árum. Tók þá Jónas
Skúlason sonur hennar við
búi með henni. Jakobína er
enn vel ern þrátt fyrir mikið
ævistarf og þrotalaust erfiði
fram eftir búskaparárum. í
afmælishófinu mæltu þeir
fyrir minni afmælisbarnsins
Jón Sigurðsson í Yztafelli og
Baldur Baldvinsson á Ófeigs-
stöðum. Skemmti fólkið sér
við söng og gleðskap lengi
dags.
Truman varar þjóðir
við að hefja styrjöld
tr útvarpsræðii Trumans s. I. föstudag
Truman forseti Bandaríkjanna varaði allar þjóðir í út-
varpsræðu í fyrrakvöld, við því að hefja árásarstyrjöld.
Sagði hann að Bandarikin væru reiðubúin að grípa til vopna
lil að vernda heimsfriðinn. Sagði hann að atburðirnir í
Kóreu hefðu neytt Bandaríkin til að auka herstyrk sinn og
framleiðslu hergagna og leggja þannig þungar byrgðar á
þjóðina. *' ^
hina síðari. Lét hann í ljós
trú á að S. Þ. tækist að leysa
það hluverk sem þeim væri
ætlað ef lýðræðisþjóðirnar
stæðu saman í baráttunni fyr
ir heimsfriði.
Sagðist hann vona að Kína
léti ekki ginna sig inn í
Kóreudeiluna en það gæti
komið á stað alheimsstyrj-
öld. Um Formosudeiluna
sagði hann að hún myndi
verða leyst á friðsamlegan
hátt að styrjöldinni í Kóreu
lokinni.
Þegar kommúnistar gerðu
innrás í Suður-Kóreu hefðu
þjóðirnar átt um tvo kosti að
velja. Hinn fyrri var að fara
samningsleiðina og slá und-
an kröfum kommúnista en
hin síðari að bjóða þeim byrg
inn með hervaldi og svara í
sömu mynt. Sagði hapn að
hin fyrri leiðin hefði verið
reynd við einræðisherra
Þýzkalands árið 1938 og hefði
hún kostað heimsstyrjöld.
Því hefðu Bandaríkin valið