Tíminn - 05.09.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.09.1950, Blaðsíða 3
193. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 5. september 1950. 3, / slerLdingaþætúr Dánarminning: Jóhannes Erlendsson, bóndi á Sturlu-Reykjum Skyndimyndir á ferð og flugi VI: Enskar sveitir í sumarskrúði Eftir Bjarna Ásgeirsson í dalnum, þar sem Snorri1 vann menningarafrek sín og mjúklitir reykir stíga til himins, þegar veður er fagur, fæddist fyrir 62 árum, Jóhannes Erlendsson, sem borinn er til grafar í Reyk- holti i dag. í uppvextinum blasti við honum morgunroði nýrrar menningar- og framfaraldar á íslandi, annar merkasti þátturinn í þúsund ára þró- un íslandsbyggðar. Sú gæfa féll í skaut kyn- slóðar Jóhannesar Erlends- sonar, að taka við torfengnu frelsi þjóðarinnar og vinna síðan kraftaverk, með atvinnu byltingu, sem milljóna þjóð- unum er undrunarefni. Um leið og hin átakamiklu um- brot í atvinnulífi áttu sér Jóhannes óslt upp í hinum glaða systkinahóp á Sturlu- Niðurl. Brezkir bændur halda margar landbúnaðarsýning- ar á ári hverju, fyrst einstak- ar héraða- eða landshlutasýn ingar, og svo eina aðalsýn- ingu fyrir ríkið —, sitt árið í hverjum landshluta — í sumar var hún haldin í nám unda við Oxford — og stóð yfir í 4 daga — frá 3. til 7. júlí að báðum dögunum með tcldum Ég beið þessarar sýn- ingar, og beið hennar með ó- þreyju og varð ekki fyrir von brigðum. — Þarna var sam- ankomið á einum stað allt hið bezta, sem finnst hjá einni fremstu landbúnaðar- þjóð heimsins í dag. Hrein opinberun. Þessir sýningardagar voru mér sem opinberun. Þarna hafði verið komið upp heilli borg á landi, sem tók yfir um 80 hektara, að vísu mest fyrir sér meSnis tjaldborg, en með Erlendar reglulegum höfuðstrætum, gctum og torgum. Þarna voru stað myndaðist i byggðum! Reykjum og sá landsins merkilegt félags-1 snilldarhandbragð málakerfi. Þeir sem hófu föður síns frá blautu barns- i endurreisn íslands um alda-, beini. Þessi menntun föður- mótin skyldu vel, eins og húsann varð honum dýrmæt, . ^ ^ framfaramenn gullaldarinn-1 eins og hinum börnunum.1 lugum og minnsta fiður- ar, nauðsyn hins andlega! Jóhannes varð sjálfur völund tfnu þroska. Ungmennafélögin, ogiur á tré og járn svo af b^r. j Þarna var . samankomm samvinnufélögin urðu ásamtj Jóhannes var elsti sonur-'mes<a fjoidi emstakra kynja, öðrum samtökum á margan inn á Sturlu-Reykjum og það sauðfjárkynja, mjólkurkua- sýnishorn af öllum úrvals- búfjártegundum landsins frá hátt lyftistöng hinna verk legu framkvæmda. þétt setnir vélum, stórum og smáum, er ætlaðar voru til notkunar á öllum hinum margháttuðu sviðum land- búnaðarstarfanna.— Ég hafði oft áður orðið nokkurs áskynja um hina nýju tækni ensks landbúnað ar, t. d. við heycflunina, eins og ég minntist á hér að fram an. Ég hafði einnig séð því haldið fram i enskum blöðum fyrir sýninguna, að Englend- ingar væru lengst komnir allra þjóða að vélvirkja land búnaðinn. Ég trúðí þá ekki meir en svo á þær fullyrðing- ar. En eftir að hafa kynnt mér það, sem þarna var að sjá eftir þvi, sem mér var unnt, sýningardagana — sannfærðist ég betur og bet- ur um sannleiksgildi þeirra orða. — Þarna voru sem sé nýtizku vélar, stórar og smá ar til allra landbúnaðarstarfa innan húss og utan. Vélavinna við heyöflnnina. Það er of langt mál að lýsa þvi hér. Ég ætla aðeins að taka hér eina verksamstæðu — til dæmis —■ en það er hey cflunin. Við byrjum þá á því að bera á túnið. Við beitum dráttarvél fyrir áburðarvagn inn og drögum hann að haug stæðum. Þar bíður mykju- mokstursvélin, sem hleður hann á svipstundu. Við drög um vagninn út á túnið, þar sem hann malar mykjuna og dreifir henni um leið yfir völlinn, í því magni, sem við óskum. Sláttirin, heyþurrk- unina, samantekningu í múga — þekjum við nú þegar hér á landi. En þarna tekur hey- hleðsluvélin við. Henni má festa aftan í heyvagninn sem dráttarvélin dregur, og hún féll' því ekkí sízt í hans hlut kyn3a> holdanautakynja, reið _ að aðstoða föður sinn við liesl;a °& dráttarhestakynja, Þannig atvikaðist það, að framkvæmd hinnar vanda-! svína- alifugla og hunda- Jóhannes heitinn Erlendsson sömu uppfindingar að beizla ^ynía- hvert einstakt kyn á Strulu-Reykjum lagði ung hverahitann og leiða til hit- naíöi verið þrautræktað um ur hönd á plóginn í uppbygg unar og suðu heima í bænum.1 óravegi og fengið ákveðinn ingu hins nýja íslands. Og Þetta tókst. Mikill tæknileg-1 svlP °S örugga kynfestu. hönd hans reyndist þung, ur sigur var unninn á Sturlu-! Jafnframt var afurðasýn- meira en í meðal lagi. Eru Reykjum, þrátt fyrir það, að ing, — sýning á ull og sýning •dæmi þess deginum ljósari, hinir sérfróðustu menn í a kjöti samstofna gripa þeim, eins og síðar skal að vikið. verkfræðilegum efnum, er þá er sýndir voru. Mér varð m. a. Afskipti hans af verkleugum voru til í landinu teldu það starsýnt á föllin af sumum framkvæmdum, og einnig fé vonlaust verk. Síðar full- holdanautunum, sem ég lagsmálum, tala sínu máli komnaði Jóhannes hitakerfið jafnvel gæti trúað til að um óvenjulega bjartsýni og nokkuð og vann að því að koma vatninu fram í munn- dug, sem hélst í hendur i at- koma slíkum virkjunum í inn á forhertustu jurtaætu. gjörvi hans. ! framkvæmd á öðrum hita- Auk þessa voru einnig stór- Jóhannes ólst upp hjá for svæðum, eða lagði á ráðin. J fenglegar garðyrkju- og eldrum sínum á Sturlu- j Á yngri árum og langt fram , blómasýningar, grasræktar Reykjum og var elstur í hin- eftir aldri tók Jóhannes virk og skógrætarsýningar, fóður- um stóra barnahóp. Þau an og mikinn þátt í félags- vörusýningar o. fl. o. fl. —, hjónin Andréa Jóhannesdótt !ífi æskumanna í héraðinu. sem allt var dæmt og verð- ir og Erlendur Gunnarsson Hann var orðlagður fyrir í- launað effir verðleikum —. eignuðust 12 börn og komust þróttir sínar og gjörvileik og 10 þeirra til fullorðinsára Þótti glíma flestum mönnum Vélasýningin. allt dugnaðarfólk og margt betur og drengilegar, þar-i En það, sem mér fannst má grípa til bindivélarinnar, til lista lagt. | sem þjóðaríþróttin var þreytt mest til um af öllum deild- sem ég lýsti áðan, sem hirðir Frá Sturlu-Reykjum sér á mannamótum, sem oft var um sýningarinnar, var land- heyið úr múganum og skilar nýslegnu og skiluðu því eftir skamma stund grænþurru og ilmandi. Bylting-ævintýri. Þessi lýsing er ófullkominn mynd af einu starfskerfi þess ara margháttuðu vinnuvéla, en verður að nægja hér aö sinni. Þessi landbúnaðarsýning gaf mér sem í leiftursýn yfir- lit yfir það, sem var að gjör- ast í enskum landbúnaði. Hér var að verða það, sm stund- um er kallað bylting, en ég hefi nefnt ævintýri. Þegar að brezka þjóðin barðist fyrir lífi sínu og tilveru — þegar að jafnvel hinum mikla haf- skipaflota hennar var meinað að flytja henni björg í bú, svo að skorturinn virtist ekki langt undan — uppgötvaði hún skyndilega hin vanræktu auðæfi enskrar moldar — og nú var aftur snúið þangað, sem fyrr var frá horfið. Og það var ekki ein vanmáttug þjóðfélagsstétt, sem nú lagði hcnd á plóginn, heldur heii þjóð og einhuga. Hugvits- menn hennar, vélfræðingar og iðnaðarhöldar leggjast á eitt um að fá bændunum í hendur fullkomnustu vélar og tæki til að vinna brauð úr skauti jarðarinnar og endur bæta þær með ári hverju. Afstaða ríkisvaldsins. Ríkisvaldið veitir og nú margvislega hvatningu og stuðning við aukna ræktun og nýjar búnaðaríram- kvæmdir. Brezka þjóðin hef- ir á ný lagt blessun sína yfir þennan forna höfuðatvinnu- veg sinn. Og straumhvörfin frá styrjöldinni eru ekki stöðvuð enn. Þó að núver- andi ríkisstjórn Bretlands hafi meginfylgi sitt í borgum og bæjum landsins, leggur getur hlaðið hann á skammri; hún hiö mesta kapp á ræktun stundu, án þess að manns-1 ian(iSins og eflingu landbún- höndin komi nærri, nema til j aðarins. Má það m. a. marka að stjórna. Þegar svo heim að hlöðunni kemur, getur hleðsluvélin flutt heyið inn og upp í hlöðuna — eða vot- heysgryíjuna og nú þarf að- eins einn mann til að nota hana. Þurfi hinsvegar að flytja þurrt hey langar leiðir heim á óðal Snorra Sturlu-, Þá. búnðarvéladeildin. Hún ein Því bundnu. — Þarna voru og á þvi, að hún býr bændum landsins svo góð starfskjör, að ýmsum fylgismönnum um hennar þykir nóg um. Atvik nokkuð, sem bar fyr- ir síðastliðinn vetur varpar á þetta nokkuð skýru ijósi. Einn af undirráðherrum i rikisstjórninni hafði í opin- berri ræðu farið niðrandi orð um um bændastéttina og m. a. komist svo að orói, að urinn og rithöfundurinn Hvitárbakkaskólann og síðar} af sýningarsvæðinu sem voru verki, sm tóku við grasinu mikli, fyrir sjö öldum, unnið 1 bændaskólann á Hvanneyri, tað tæknilega afrek að láta Þar sem hugur hans snerist sjóðandi hveravatnið hita Þá strax til búskaparins. laug sína og beizlað það i stein I Búsældarlegur dalurinn stokk. Þetta mannvirki má breiddi faðminn á móti hon Þau hjónin eignuðust fimm börn, en misstu eitt ungt. Eru fjórir synir þeirra Sturla, sjá í Reykholti enn þann dag , um- Óþrjótandi verkefni biðu ( Kristleifur, Björn og Andrés til 1 dag, eins og kunnugt er. En Snorri leysti ekki fulls þrautina miklum um beizlun hverahitans. Áfram- haldið beið í sjö aldir, þar til bónda í byggð Snorra, tóktst að vinna næsta tækni lega afrekið í notkun hvera- hitans. Þessi bóndi var Erlend ur á Sturlu-Reykjum, faðir Jóhannesar. Erlendúr var þjóðhagur smiður, og lék honu jafnt í hendi, tré sem járn. En hann var meira. Hann var óvenju- legur hugvitsmaður. sem vafalaust hefði orðið frægur afreksmaður á sviði uppfind inganna meðal milljónaþjóð- anna, þar sem honum hefði notast til fulls að uppfind- ingagáfu sinni. úrlausnar við ræktun og, aijir gjörvilegir og hagir byggingar. Jóhannes lagði ó-J menn þeir taka sér til fyr- trauður til þessarar miklu irmyncJar, dugnað og árvekni glímu og vann frækilegan og föður síns. Þeir sem þekkja sonar. Þar hafði sagnfræðing Hann gekk á unga aldri í lagði undir sig um 20 hektara margskonar heyþurrkarar að ^ hændurnir SVæfu á dúnsæng um á meðan að aðrir þegnar þjóðarinnar berðust i bökk- um með afkomu sína. Brezk- um bændum þótti þetta grá- lega mælt að vonum og stjórn stéttarsambands þeirra kærði ummælin fyrir Attlet forsætisráðherra. En hann. svaraði bæn bændanna með því að biðja þó opinberlega af sökun á ummælum ráðherr- ans og vék honum jafnframt úr embætti. Og brezkir bændur hafa tekið hinni nýju hvatingu og stuðningi þjóðfélagsins með miklum myndarbrag. Búskap urinn færist í aukana. Hið vanyrkta land er aftur tekif í notkun og því breytt i akra og tún, og fólkið streymir aft ur inn í landbúnaðinn. Það er auðséð á öllu. að brezta þjóð in er aftur búin að kom& óvenjulegan sigur. Á Sturlu-Reykjum hefir í tíð Jóhannesar Erlendssonar verið unnið mikið afrek, sem bera mun honum vitni um ó- komna framtíð. Víðlend tún, myndarlegar og traustar bygg ingar setja svip sinn á þetta glæsilega höfuðból í hinum fagra og gróðursæla hveradal. Árið 1919 giftist Jóhannes eftirlifandi konu sinni, Jór- unni Kristleifsdóttur, gáfaðri og duglegri konu. Er hún dótt ir Kristleifs Þors.teinssonar á Stóra-Kroppi. Bæði hjónin bundu í æsku tryggð við dal- inn. þessa ungu menn treysta þeim til þess vanda, að feta í fótspor föðurins og til þess að halda starfi hans áfram. Auk umfangsmikilla bú- sýsluanna á stórbýli, leysti Jóhannes af hendi mikil störf fyrir sveitarfél. sitt, ung mennafélag, og kaupfélag. Hann var hreppstjóri i Reyk- holtsdalshreppi og i hrepps- nefnd um langt skeið. Og örlögin höguðu því líka þann ig til, að síðustu starfskraft- arnir fóru í þágu hinna fé- lagslegu starfa fyrir sveitina Jóhannes heitinn hafði um nokkurt skeið þjáðst af sjúk dómi, sem læknar telja hægt að ráða bót á. í febrúarmán uði siðastliðnum lagðist hann á sjúkrahús til upp- skurðar og bjuggust vinir hans við að sjá hann albata aftur í sínum hópi, að nokkr um dögum liðnum. En þetta fór á aðra leið. Sjúkdómur- inn reyndist erfiðari en hald ið var í upphafi. Jóhannes varð aldrei hell heilsu aftur, og lést hinn 29. ágúst s. 1. Þungur harmur er kveðinn, að eiginkonu, sonum og fjöl- mennum hópi ættmenna og vina. Okkur finnst öllum, að hann hafi verið kvaddur héð an allt of snemma. Við höfð um búizt við því að fá að vera samvistum við hinn glaða og góða dreng, mörg | &uga á hina frjóu moia fóst- ár enn, og fá að hafa hann urjarðarinnar, og þaö meí í hópi okkar. En minningarn ar um hann lifa, og eru (Framhald á 6. síðu.J öðru geíur vonir um, að henni auðnist að verða langj líf í landinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.