Tíminn - 16.09.1950, Qupperneq 1

Tíminn - 16.09.1950, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímarz i 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ---------------- S4. árg. Reykjavík, laugardaginn 16. september 1950. 203. blað'. Flugvélin Geysir týnist á leið til Islands með sex manna áhöfn Var komin upp undir suöausi- urströndina kiukkan hálfeBlefu t fyrrakvöld en síðan heyrð- ist ekkert fil hennar Flngvélarinuar var leitað í lofti og af lcit- arflokkum á landi í f.vrrinótt og’ til myrk- urs í gu^rkvcldi en án nokkurs árangnrs Geysir, millilandaflugvél Loftleiða, var á leið til Reykja- víkur frá Luxemburg í fyrradag og var hennar vænzt til Reykjavikur um miðnætti i fyrrakvöld. Var haft venjulegt loftskeytasamband og talsamband við vélina þar til kl. 22,25 um kvöldið, og var hún þá komin í námunda við ströndina að því er hún taldi og bjóst við að koma inn yfir Vestmannaeyj- ar um kl. 23,10 og koma til Reykjavíkur 20 mín. síðar. Síðan heyrðist ekkert til vélarinnar. Eftir miðnætti voru gerðar leit- arráðstafanir í lofti og á landi, en í gærkveldi hafði leitin engan árangur borið. í vélinni var sex manna áhöfn en engir farþegar. Flutningur hennar frá Luxemburg voru m. a. 18 hundar, sem fara áttu tii New York. Leitarflokkar leggja a.( stað á landi. Þegar náðist til Kirkjubæj arklausturs, lögðu brátt af stað leitarflokkar þaðan á bif reiðum út á sandana. Leið svo til morguns, að ekkert spurðist til Geysis. i Um nóttina og i birtingu í gærmorgun lögðu margar flugvélar af stað hver af ann arri og voru níu á lofti þeg- ar flest var. Flugvélar þessar leituðu eftir mætti á suður- ströndinni, í hliðum j ökla, inn á hálendi og langt ut á haf. í>oka á Vatnajökli. Þoka var á Vatnajökli aust anverðum og öllum hájöklin um, svo að leit úr lofti varð ekki við komið. Þó var sæmi lega bjart í hlíðum Öræfa- jökuls og var leitað vandlega Vöntun á reknetum \okkra báta vanlar alve®' net, en aðrir róa með færri en skyldi Mikill hörgull er nú á net- um i landinu. Munu allmarg slóðum var bjart hið neðra ir bátar í verstöðvunum ekki en allhvasst TTnni á jcklum geta byrjað sildveiðar í flóan um vegna þess að net hafa lágu þó þokubólstrar. i ■ Áhöfn Geysis var þessi: Magnús Guðmundsson, flugstjóri. Dagfinnur Stefánsson 2. flugmaður. BoIIi Gunnarsson loft- skeytamaður. Guðmundur Sívertsen, loftsiglingafræðingur. Einar Runólfsson, véla- maður. Ingigerður Karlsdóttir, flugfreyja. Ferðip gekk vel upp undir landið. Geysir lagði af stað frá Luxemburg kl. 16.30 eftir ís- lenzkum tíma, og eftir áætl- un flugstjórans átti hann að koma til Reykjavíkur laust eftir miðnætti i fyrrinótt, eða 10 mín. yfir kl. 12. Flugvélin var með flutning, sem fara átti vestur um haf, þar á meðal 18 hunda. Átti flugvélin að hafa tveggja stunda dvöl í Reykjavík en síðan tæki önnur áhöfn við henni og flygi henni vestur. Eðlilegt talsamband var við vélina héðan af flugvellinum eftir að hún kom út á hafið í nánd við Færeyjar og síð- ast var^amband við hana kl. 22,25, er hún var skammt Heyrist í flugvél í Álftafirði. Blaðið átti í gær tal við stöðvarstjórann á Djúpavogi. Hann sagði, að enginn vafi væri á því, að til flugvélar hefði heyrzt bæði í Álftafirði og Papey. Á Geithellnum í Álftafirði heyrði fólk flug- I véladyn á seinni tímanum í ellefu i fyrrakvöld, og dreng- ( ur fór út í glugga og kvaðst I sjá flugvélarljós. Bændurnir ! á Hofi og Múla i sömu sveit ; segjast einnig hafa heyrt til flugvélar um likt leyti. | Engin önnur flugvél var á . lofti á þessum slóðum svo vitað sé um þetta leyti, og sé I þetta rétt virðist Geysir hafa | verið kominn dálitið af leið, þar. Flugu vélarnar meðfram norðar en búist var við, og suðurrönd jökulsins, inn að gæti hann þá hafa rekizt á Grænalóni og einnig leituðu fjon á suðausturhorni lands- þær við Tungnafellsjökul,1 ins eSa nauðient á hálendinu. Hofsjökul, Langjökul og Mýr j dalsjökul. Bar sú leit engan Reilald sést út af Kambanesi. þá kominn í nánd við Vest mannaeyjar. Þá brá svo við, að vélin svaraði ekki. Var haldið áfram að kalla á hana næstu mínútur, en jafnframt gerður ýmis und irbúningur til leitar, ef með þyrfti. Flugvél var tilbúin á Reykjavíkurvelli, radartæki Keflavíkurflug- vallar opnað og björgunar flugvél þar búin til flugs og landsíminn tók að vekja upp stöðvar á suður og suðausturströnd lands- ins. Þegar nokkar mínútur liðu án þess að Geysir svar aði tók flugturninn í Reykjavík að senda út blint sem kallað er, þ. e. senda með jöfnu millibili vveðurskeyti og aðrar upp lýsingar um flugskilyrði, ef svo væri háttað, að sendi- tæki vélarinnar væru bil- uð en eitthvert móttöku tæki í lagi. Var því haldið áfram um sinn. Leitin hafin. En mínúturnar liðu ein af annarri og ekkert varð vart við Geysi, svo að sýnt þótti, að ekki væri allt með felldu. árangur, enda var skyggni víða slæmt. Leitin á landi. Eins og fyrr segir fóru leit- arflokkar frá Kirkjubæjar- klaustri um nóttina og var leit haldið þaðan áfram í gær. Einnig leituðu flokkar úr Álftaveri og fleiri sveitum. Úr öllum sveitum Austur- Skaftafellssýslu fóru leitar- flokkar og voru yfirleitt þrír eða fjórir menn saman. Leit- uðu þeir skipulega um fjöll og dali sunnan Vatnajökuls. Þegar blaðið átti tal við Höfn i Hornafirði í gærkveldi, voru nokkrir leitarflokkar ókomnir Úr Álftafirði og af Djúpa- vogi fóru einnig leitarflokk- ar inn í Geithellnadal og Hofsdal. Veður á pessum undan suðausturströndinni Á seinni tímanum í tólf laeði að kalla. Bjóst hún þá við að kom yfir Vestmannaeyjar kl. 22,30 og til Reykjavíkur 40 mínútur fyrr en áætlað hafði verið vegna meðvinds. Allt var þá með felldu innan borðs. Ge^sir svarar ekki. Á hinum tiltekna tíma fór flugturninn í Reykja- vík að kalla í Geysi, því að búizt var við, að hann væri Siðd. í gær bárust fregnir| um það, að bátur er var á leið i til Breiðdalsvíkur hefði séð eitt hvað, er hann taldi litinn trillubát út af Kambanesi, en ekki var vitað um neinn annan bát á sjó þarna. Var flugvél fengin til að fljúga á þessar slóðir og sá hún ekk ert þar nema þrjá enska tog ara. Leitin í dag. Leitinni mun verða haldið sleitulaust áfram I dag og vonir standa til betra leitar- veðurs. Ein flugvél bíður á Hornafirði ög hefur leit það- an í birtingu. Tvær flugvélar flugu i gærkvöldi austur að Kirkjubæjarklaustri og ætla þaðan til Hornafjarðar, og i (Framhald á 7. síðu.) ekki fengist enn handa öll- um. Aðrir eru með mun færri net en skyldi og er þá minni afla von, eins og gef- ur að skilja. Nokkuð af reknetum hefir fengis frá sænskum síldveiði skipum sem hætt eru veiðum fyrir Norðurlandi. Hafa þau verið flutt suður á bílum norðan af Siglufirði, þar sem sænsku skipin hafa látið þau af hendi með öllu tilheyr- andi, línum og lóðarbelgjum. Forsetahjónin heiðra Reykjalund Forsetahjónin, Sveinn og Georgia Björnsson, heiðruðu Reykjalund, vinnuheimili Sambands islenzkra berkla- sjúklinga með heimsókn sinni 7. þessa mánaðar. Færðu þau heimilinu stóra, á- ritaða ljósmynd af forsetan- um, ásamt rausnarlegri pen- ingagjöf. Forsetahjónin skoðuðu stað inn, híbýlakost og verkstæði. Sátu þau síðan kaffiboð með stjórn sambandsins og for- ráðamönnum heimilisins. Við brottför þeirra söfnuðust all- ir heimilismenn utan dyra og hylltu forsetahjónin. Síðastliðinn fimmtudag höfðu forsetahjónin boð inni að Bessastöðum fyrir allt heimlisfólk að Reykjalundi og stjórn Sambands íslenzkra berklasjúklinga. Gestirnir voru á annað hundrað að tölu, áttu ánægjulega stund að Bessastöðum og nutu í (Framhald á 2. síðu.) áhöfnin, sem ætlaði hafði að taka við Geysi og fljúga vest ur um haf og var nú stödd á vellinum, af stað i leitarflug á Vestfirðingi, og flaug með suðurströndinni í þeirri hæð, sem búast mátti við Geysi í. Samtímis lagði björgunar- flugvél af Keflavíkurflugvelli af stað. Útvarpsstöðin tók að senda út stöðugan tón til þess að Geysir gæti miðað sig við hann, ef með þyrfti. „Geysir“ — hin týnda flugvél Loftleiða

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.