Tíminn - 03.10.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.10.1950, Blaðsíða 5
218. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 3. október 1950. 5, ÞrUfjjud. 3. oht. Hvar er gróðinn af togurunum? Þó að hægt fari, þokast þó heldur í þá átt, að raunhæfar umræður hefjist um rekstur togaranna og útgerðarkostn að. Þannig birtir Alþýðublað ið á sunnudaginn nokkrar tölur, sem Sæmudnur Ólafs- son hefir tekið úr reikning- um bæjarútgerðar Reykjavík ur um útgerðarkostnað Ing- ólfs Arnarsonar. Þetta er allrar virðingar vert, þó að málinu sé næsta seint snúið á þennan rekspöl. Það er að vísu ýmislegt í ályktunum Sæmundur, sem þarf betri athugunar við, svo sem áætlaður gróði kaup- manna af ísnum. Margur mun líka tregur til að trúa þeim dylgjum, að Jón Axel hafi látið það viðgangast að allar matvörur til skipSins væru keyptar með smásölu- verði. Hann hefði þó átt að geta fengið afslátt af kexinu! Eins er það næsta flaust- urslegt, að telja greiðslur til vátryggingarfélaga athuga- semdalaust eins og Sæmund- ur gerir. Þrátt fyrir þetta, er.þó eft ir óhrakinn sá kjarni málsins, að ýmsir aðilar hafa ríflegan gróða af þjónustu fyrir útveg inn. Vélsmiðjur og veiðar- færaverzlanir eru ekki i nein um beinum tengslum við þann útveg, sem þær lifa á og geta þess vegna safnað miklum gróða, samtttnis því, sem út- gerðin sekkur í botnlausar skuldir. Framsóknarflokkurinn tel- ur æskilegast og farsælast, að slík þjónusta fyrir útveg- inn sé rekin með samvinnu- sniði á hans ábyrgð. En út- gerðarmenn hafa yíirleitt heldur viljað eiga sjálfir per sónulega hlutabréf í verzlun eða vélsmiðju en að útgerðin væri þar beinn aðili. Af því sýpur nú þjóðin öll seyðið næsta raunalega. Innkaupastofnun Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna hefir næsta lítið gert til að bæta verzlunarárferðið með nauðsynjar útvegsins. Er þó ekki að efa, að talsvert hefði þar getað unnizt á, ef gengið hefði verið að verki með fullum heilindum og samtakamættinum beitt til að tryggja útgerðinni sann- virðiskjör. En I sambandi við þessi skrif í Alþbl. verður nú fylli- lega réttmætt að spyrja, hvort blaðið og flokkur þess sé á leið að beita sér fyrir ein hverjum endurbótum í verzl- unarmálunum. Enga mun það gleðja meira en Framsóknar menn, ef Alþfl. fer nú að opna augun og sjá hvað hann hefir vangert og misgert í þeim efnum á liðnum árum. Sú saga skal ekki rakin hér eða rifjuð upp til að auka á sárindi iðrandi manna, en gaman verður að eiga 'sam- starf við Alþýðuflokkinn og verkalýðssamtökin um það, að létta óþörfum álögum milliliðanna af atvinnulífinu og almenningi. En það er ekki nóg að segja að hægt hefði verið og hægt sé að spara eitthvað af út- gerðarkostnaði togaranna. Það verður enginn reksturs ERLENT YFIRLIT: Smuts hershöfðingi ’ a Hugsjóiiamaðurinn, sem tapaði vöidum í heimalandi sínu en bar af flestum skör- iingum í alþjjóðamálum Grein sú, sem hér fer á eftir komulagsvilja Englendinga og er þýdd úr Svenska dagbladet vann af öllum mætti að samein og er eftir K. G. Bolander. Hann ingarstefnunni með hinum gerir í stuttu máli grein fyrir gamla vini sínum og vopnabróð ævistarfi eins hins merkasta ur Botha hershöfðingja. manns í stjórnmálum heimsins Hann varð heldur ekki fyrir á fyrra helmingi þessarar ald- vonsvikum af hálfu Englend- ar, Smuts hershöfðingja, sem nú inga, því að stjórn frjálslyndra er nýlega látinn. 1 undir forustu Campell-Banner- I mans, tók við völdum upp úr Sem hermaður, stjórnmála- kosningunum 1905 og kom til maður, heimspekingur og vís- móts við kröfur Smuts, og árið indamaöur stóð Jan Christian eftir fengu Transvaal og Oranía Smuts í fremstu röð í hálfa öld, sjálfstjórn. ekki einungis í heimalandi sínu j Hinn mikli draumur Smuts, heldur á heimsmælikvarða. Lífs um ag þrezku nýlendurnar og starf hans var að koma á sam- hin forna Búa nýlenda yrðu sam komulagi milli hinna ólíkustu einaðar, rættist árið 1910 þegar þjóða og kýnþátta. Ástæðan fyr Suður-Afríku lýðveldið var stofn ir þátttöku og brautryðjenda- að sem sjálfstjórnarríki innan starfi í slíkum sameiningarmál þrezku samveldislandanna. um, sem stofnun Sambands- ' Botha varð fyrsti íorsætisráð- ríkja Suður-Afríku, nánari herrann, en Smuts varð innan tengsla brezku samveldisland- ríkisráðherra. anna, stofnun Þjóðabandalags- Reynzlutími sameiningar- ins, Sameinuðu þjóðanna og Evr j stefnunnar kom ekki fyrr en ópusambandsins kemur greini- ; fjórum árum seinna, þegar fyrri legast fram í bók hans Holism heimstyrjöldin brauzt út. Þátt- and Evolution, sem gefin var taka suður-Afríku í styrjöldinni út 1926, þar sem hann gerir skipti þjóðinni í tvo flokka, grein fyrir lífsskoðun sinni. j sem kepptu um völdin. Þessi Smuts var sannur Búi. 1 skap fiokkaskipting helzt jafnvel gerð hans komu fram allir kost enn í dag. ir og gallar þjóðar hans. Hann j Botha og Smuts fylgdu Eng- fæddist á bóndabæ í Höfðaný- iandi að málum og voru ein- lendunni 24. maí 1870 og fór dregið með þátttöku í stríð- ungur á háskólann í Cambridge, inu en annar foringi úr Búa- þar sem hann stundaði laga- J síriðinu, sem barðist gegn En f- nám. Hann útskrifaðist með (lendingum, Hertzog hershöfð- slíkri ágætiseinkunn, að enginn ingi> gerðist pólitískur leiðtogi hefir tekið betra próf þaðan. þjóðernissinnaflokks Búa, sem Námsárin á Englandi komu inn stóö á móti því að Suður-Afríka hjá honum djúpri virðingu fyr- veitti Englendingum lið og ir lýðræðisformi enskra stjórn- sýndi öllu sem enskt var full- arvenja og umburðarlyndis og an fjandskap. fór hann aftur til Suður-Afríku J >egar stjórnin ákvað að senda sem sterkur fylgismaður hins ng til að hernema nýlendur mikla nýlendufrömuðar og Þýzkalands í Suðvestur-Afríku, heimsveldissinna Cecil Rhodes. gersu þeir svæsnustu af Búun Aðdáun hans á Rhodes breytt ^ uppreisn. Smuts lét ekki kúg- ist brátt í gremju þegar Rhodes' ast og tok til vopna móti fyrri og dr. Jameson reyndu að ná vopnabræðrum sínum og barði hinni sjálfstæðu Búanýlendu' nigur uppreisnina. Því næst Transvaal með herbragði, sem stjórnaði, hann sjálfur enskum þó misheppnaðist. Smuts flutti og afríkönskum hermönnum í þá til Johannesburg og gekk í herferginni gegn þýzku nýlend þjónustu Krúgers forseta, sem 1 unum. gerði hann að hershöfðingja. | Af. hendingu lenti Smuts inn Þremur árum seinnna, þegar ([ heimspólitíkina. Botha hafði Búastríðið braust út, gerðist verig boðaður á ráðstefnu Smuts fyrirliði Búa á móti Eng brezku samveldislandanna, en lendingum og barðist til stríðs- ! þar sem hann gat ekki sjálfur loka, sem einn af frægustu ' farig sendi hann Smuts, sem var skæruliðaforingj um. Hin fræga honum handgengnastur. á ráð- árás hans, þegar hann fór með J stefnuna, sem var haldin i Lond úrvalslið 300 riddara lengst nið j on_ Þar kynntist hann Lloyd hann J George sem fljótt komst að raun um fjölhæfar gáfur og al- ur í Höfðanýlenduna og kom að baki óvinunum, gerði heimsfrægan. Að striðinu loknu lét Smuts' hliða hæfni Búahershöfðingj- alla óvináttu við Englendinga j ans. Lloyd George hikaði ekki niður falla, því að hann áleit vig ag taka fyrrverandi mót- það myndi bæði Búum og Eng- j stöðumann sinn úr Búastyrj- lendingum fyrir beztu, og vann öldinni hermálaráðuneyti sitt stöðugt að því að koma á betra ' og feia honum ýmiskonar mikiis samkomulagi og tryggja sam-' verg viðfangsefni eins og t. d. starfið. Hann treysti á sam- grundvöllur fyrir orðin tóm. Fyrst er að sjá og segja hvað gera má, en áhrifin yerða eng' þesrað “v'inna^að þeÍíri“endur- að stöðva verkföll i kolanám- um i Wales, skipuleggja sókn herjanna og koma upp sjálf- stæðum brezkum flugher. Mitt i önnum styrjaldartím- anna fékk Smuts samt tíir.a til in fyrr en leiðréttingin er kom : skiPuiagningu á samstavfi þj 5ð in í framkvæmd. Og það bæt anna> sem kom að stríðinu ir ekki hag nokkurar togara I i0knu. Það var hann, sem fyrst útgerðar, þó að bent sé á, að. ur kom með hugtakið „hin einhver grféði á henni meirajbrezku samveldislönd‘;, sem en hann þurfti. Það verður'vegna sjálfstæðrar og mikiliar að gera ráðstafanir til að. Þátttöku nýlendnanna i styrj- stöðva það fé hjá útgerðinni átti betur við um sam- sjálfri. Þessi mál öll verður að rekja að rótum og mun sú at hugun leiða i ljós, að viða þarf að gera ráðstafanir til endurbóta og leiðréttinga. En þjóðarnauðsyn krefst þess, að skipin séu gerð út. Og það ætti að vera hægt, að ræða um reksturinn og gera ráðstafan ir til að tryggja framtíð hans, þó að skipin lægju ékki í höfn. ' ... band Englands og nýlendn- anna en gamla orðið „brezka heimsveldið“. Sú viðurkenning, sem fékkst fyrir fullkomnu sjálfstæði ný- lendnanna eftir striðið var að miklu leyti Smuts að þakka. Hann var einnig sterkasti stuðn ingsmaður Wilsons forseta Bandarikjanna um stjfnun Þjóðabandalagsins. Tillögur sons lagðar til grundvallar stofn hans voru ásamt tillögum Wil- unar þess. 'Á' friðarfundinum i Paris að fyrri heimstyrjöldinni lokinni, barðist hann fyrir þvi að fa mildari friðarskilmála íyrir Þjóðverja og benti í því tiiliti á hve góður árangur hefði náðst með málamiðlun milli Búa og Englendinga eftir Búast.r:oið. Þegar tillögur hans voui ekki lekrar til greina varaði hann við afleiðingum þeim, sem hin- ir hörðu friðarskilmálar hefðu • iör með sér. Þegar friður hafði ve 'ið sam- ir.n hélt Smuts til Suðuv-Afr- íku sem sigurvegari og þegar Botha dó skömmu síðar vai hann sjálfsagður eftirmaður hans sem forsætir.ráðherra í innanlandsstjórnn'alum gekk honum samt ekki ems vel eins og þegar hann sar á al- þjóðaráðstefnum. Siðan fvrir stríð hafði hann barið niður verkföll i gullnámunum við Jo- hannesburg og var því ii a lið- inn af verkamönnum og nú lenti hann á ný í deilu við þá. Við ráðherrana i hans eigin stjórn hagaði hann sér sins og einvaldshöfðingi, ráðherrarnir fengu aðeins skipun frá honum og voru ekki spurðir ráða i neinu „Ég er hvorki gæddur háttvisi eða þolinmæði" viður- kenndi hann sjálfur með beiskju. Þegar hann rauf þingið kreppuárið 1924 var hann ger- samlega sigraður í kosnir.gun- um, sem þá fóru fram. Þjóðern- issinnar undir stjórn Hertzogs mynduðu stjórn tóku upp ein- angrunar stefnu i utanríkismál um en innanlands efldu þeir til kynþáttahaturs og aðskilnað- ar hinna ýmsu kynþátta er i S. Afíku búa. Þessi stefna Hert zogs var einmitt gagnstæð kenn ingu Smuts, sem barðist fyrir auknum réttindum svartra manna i Afriku. Sem vanmáttugur leiðtcgi stjórnarandstöðunnar fékx Smuts nú tækifæri til að sökkva sér niður i vísindaiðkanir, sem hann ávallt hneigðist til. Lagði hann þá stund á grasafræöi, fornleifafræði og heímspeki. Það var sagt um hann, aö ekki væri sú planta i Afriku, sem hann ekki þekkti. Það þurfti aðra heimstyrj- öld til að koma Smuts aftur til valda. Síðan 1933 þegar krepp- an lá sem þyngst yfir Suður- Afríku hafði hann látið deilu- mál þeirra Hertzogs niður falla og setið i stjórn með honum, en þegar styrjöldin brauzt út 1939 kom til nýs ágreinings milli hans og Hertzogs, sem vildi að Suður-Afrika tæki sömu af- stöðu til styrj aldarinnar og Eiri, irska friríkið sem lýsti yfir hlut leysi i styrjöldinni og vildi ekki veita bandamönum lið. Smuts tók gagnstæða afstöðu og vildi veita bandamönnum lið. Þing var rofið og efnt til nýrra kosninga, sem færðu Smuts tæpan sigur. Hóf hann þegar undirbúning að þátttöku S. Afríku i striðinu, þar sem hermenn hans unnu sér mikla frægð í orrustunum i Abessin- iu og Norður- Afríku. í þessari styrjöld varð Smuts einn af aðalleiðtogum banda- manna. Churchill og Eden ráðg uðust oft við hann, sérstaklega viðvikjandi hernaðarfram- kvæmdum í Norður- Afríku, Litlu-Asíu og Suður-Evrópu. Fyr ir þjónustu sina fékk hann markskálkstitilinn, sjálfur kaus hann að láta kalla sig hers- höfðingja. Á 80 ára afmælisdegi Smuts sagði Churchill: „Ég get ekki sagt hversu mikil hjálp hin trausta dómgreind hans og hern aðarleg hyggindi urðu mér. Til- lögur forsætisráðherra Suður- Afríku veittu brezku herstjórn- inni ómetanlegan styrk, þótt hann sæti mörg þúsund mílur burtu og legði til ráð til úr- lausnar siðferðilegum og hern- aðarlegum vandamálum." Eins og í fyrri styrjöldinni undirbjó Smuts friðinn meðan á sjálfri styrjöldinni stóð. Hann missti ekki trúna á alþjóða- samvinnu, þó að Þjóðabanda- lagið hefði brugðist og hann vonaðist til að geta komið til leiðar stofnun traustari alþjóða (Framhald á 6. síðu.) Tómlæti á æðri stöðum Fyrir nokkrum dögum átti sér stað mjög átakanlegt slys í Reykjavík. Lögregla bæjar- ins fann meðvitundarlausan mann á götu í miðbænum og geymdi hann nærri hálfan sólarhring hjúkrunarlausan, þó að hann væri meiddur til ólífis, eins og síðar kom í ljós. Þessi hörmulegi atburður hefir verið á hvers manns vör um í bænum siðustu dagana. Sá, sem látinn er, var maður á bezta starfsaldri, vinsæll og vel metinn hæfileikamaður, sem mikil eftirsjón er að. Og dagblöðin hafa eitt af öðru heldur sveigt að lögreglunni í umræðum um málið. Það þýðir ekkert að ganga framhjá því, að áfengisnautn á þátt í þessu slysi, eins og mörgum öðrum. Að þegja um slikt væri að fela meginatriði í alvarlegu máli og ganga á snið við sannleikann. Hér er um að ræða eina hinna sáru fórna, sem áfengisnautnin heimtar stöðugt af íslending um þar sem margur góður drengur hefir verið að moldu lagður. Og við skulum ckki gleyma því, að hundruð manna, karlar og konur, leggja sig þrásinnis í sömu hættuna og sá mæti maður, sem meinleg örlög hafa hér af heimi kallað. — Og þó tel ur þjóðin rétt, að mestu virð ingamenn hennar beiti sjálfu hinu opinbera valdi til að út breiða drykkjusiði og áfengis nautn með opinberum veizl- um. Það eru lög í landi, að ef lögreglan tekur ölvaðan mann, sem hún flytur ekki heim til sin, skuli iæknisskoð un gerð og maðurinn síðan njóta hælisvistar og hjúkrun ar að læknisráði. Þetta eru fögur lagaákvæði, skynsam- leg, mannúðleg og réttlát. En hvað er um framkvæmd þeirra? Mættum við fá að heyra um lögreglulækni? Og hvar er hinum ógæfusömu áfengissjúklingum hjúkrað samkvæmt lögunum um með ferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra? Það er rétt að gera kröfur til lögreglunnar um það, að hún sýni árvekni í því að vernda almenna borgara og þá ekki sízt, sem verst er á- statt fyrir. En varast skyldu menn hvatvíslega sleggju- dóma í þeim sökum. Og hver eru þau starfsskilyrði, sem lögreglan er látin búa við? Sjálfsagt væri hægt að gera einhverjar endurbætur á skip un lögregluliðs í Revkjavík, en það er áreiðanlega hægt að stórbæta vinnuskilyrði þess og aðstöðu. Lögreglustöð in er algjörlega ófullnægjandi með tilliti til þeirra verkefna, sem lögreglan verður óhjá- kvæmilega að vinna. Lítið hef ir heyrzt um undirbúning að þvi að bæta þar úr. Og það sem sizt er betra bætist við. Almenningi er ekki kunnugt um að yfirstjórn lögreglunn- ar hafi sýnt neina viðleitni til að halda þau lög, sem sett hafa verið borgurunum til verndar, lögin um meðferð ölvaðra manna og drykkju- sjúkra. Er það þó næsta alvar legt mál, ef sjálf yfirstjórn lögreglunnar gengur svo á undan í því að virða að vett- ugi gildandi landslög. Ö+Z. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.