Tíminn - 03.10.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1950, Blaðsíða 3
218. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 3. október 1950. 3, / slencLingaþættir Dánarminning: Eiríkur Sigurðsson, bóndi, Sandhaugum merki þeim, sem hlaut þau.' Að vísu er þetta aðeins dómur eins manns og hann e. t. v. ekki með öllu hlutlaus, því að, í lj ósi vináttunnár verður flest að yndi, en sá, sem nýt- i ur slíks vitnisburðar samferða manns á langri leið, hlýtur að hafa verið heill í viðskipt- um og átt hlýja bróðurhönd Eiríkur Sturla Sigurðsson, fyrrum bóndi að Sandhaug- um í Bárðardal. var fæddur 10. sept. 1871, að Ingjaldsstöð um. Sigurður faðir hans var Eiríksson, Sigurðssonar, var sú ætt sunnlenzk. Móðir Sig- urðar og kona Eiríks var Guð ný Gísladóttir, ættuð frá Breiðafirði. Þau Eiríkur og Er það bjargráð? Reynslu Xorðmanna aC sterka öIíbiu o«' fleira Guðný áttu heima á Akur- eyri eða Eyjafirði. Meðal hann líknarengill, sem flytur gjörfulega mann, sem gerði ty“ á lausn og frið. Slikur gestur margvíslegar tilraunir til að Þð Þ ð á k_ reyndist hann þeim, sem hér fá mig til að segja a°Það hin me_ta fásinna er kvaddur. | eitthvað við sig. Mun Þ&ð 6r hU1 m6Sta fáSmna barna þeirra, auk Sigurðar voru Helgi bóndi í Botni og Anna kona Jóns Borgfirðings. Kona Sigurðar á Ingjaldsstöð um og móðir Eiríks, var Guð- rún Erlendsdóttir bónda á Kauðá, Sturlusonar. Kona Er- lends og móðir Guðrúnar var Anna Sigurðardóttir bónda á Lundarbrekku, Jónssonar bónda á Mýri. Bróðir Önnu var Jón alþingismaður á Gaut löndum. Eiríkur Sturla var yngstur af 12 systkinum. Komust 10 þeirra til fullorðinsára og hafa flest orðið áttræð, 6 fluttust til útlanda, 3 lifa enn J)að vitað er: Hólmfríður fyrr um húsfreyja á Fljótsbakka, Björg Dahlmann úti í Kaup- mannahöfn og Björn Dal- mann vestur í Ameríku. Faðir Eiríks dó, þegar hann var á fyrsta ári. Þegar hann Þegar ég rek bernskuminn- maður, sem um nærfellt átta'íngar mínar, þá er ein hin tíu ára skeið hefir dvalið á hugþekkasta þeirra einmitt sama stað og gætt hann blæ bundin við Eirík á Sandhaug- persónuleika síns, þá er um, sem gjafmildan gest. Ég sem strengur bresti við brott- minnist þess, að hann kom á för hans ög samferðamenn-; heimili foreldra minna og irnir standa hljóðir eftir. En tafði all lengi, því að glað- þreyttum manni er hvíldin værar samræður munu hafa kær. Þegar dauðinn kemur til tekizt með honum og föður að leysa fjötra, sem orðnir minum. Mér varð mjög star- eru að þungri byrði, þá Alþýöublaðið skýrir svo frá faríð að flytja út Svartadauð ,, , , ^ . _ sunnudaginn, að fjárhags- ann og bæta gjaldeyrisástand og rika drenglund. Eiríki mun ráð hafi nú f sumar sic0rað ið með hinu ágæta islenzka líka hafa yeric það metnað- á rikisstjórnina að gefa út, vatni i þvi formi? Sk',?IdVrÞai?S reyn(i bráðabirgðalög um bruggun i Og hvers vegna er ekki ist iemn V1ð leiðarlok. áfengs öls í landinu. Þetta reynt að selja útlendum veit hefði verið rökstutt með ingastöðum nokkrar smálest gjaldeyrisskorti. j ir af Gvendabrunnavatni ó- í þessu sambandi er rétt skemmdu? að rifja upp fáein atriði. Norðmenn eiga gott upp- Án þess að dregið sé i efa, sprettuvatn í sinu landi og að við gætum bruggað öl, sem þeir áttu stórhuga ættjarðar- þætti sæmilegt, er það þó hel vini, sem sennilega hafa feng ber barnaskapur að halda, að ið slæmt vatn að drekka i hið góða íslenzka vatn hafi Danmörku og Bretlandi. Þar þá yfirburði yfir allt annað var byrjað að framleiða á- vatn, að okkar öl hlyti að út fengt öl til útflutnings og Eiríkur ^«fí„iá„ÞenUaU br0Sh/ra °£i rýma dönsku og brezku öli, selja það innalnds 1. marz 1949. Það var kennt við út- flutninginn og kallað Eksport öl. Janúar og febrúar 1949 var mann í minni en , Slg' 1V1U11 að halda að ölgerðir Dana : það hafa gengið treglega, en nofi vatnið eins og það kem- | áfengisneyzlan á Sturla Sigurðsson þegar hann kvaddi mig, lagði ur fyrir f einhverjum forar- j Noregi nokkru fæddist árið 1871 á Ingjalds- hann með ljúfu brosi peninea pollum uti í haganum. Vatnið fyrstu tvo mánuði ársins áð- stöðum í Bárðardal, en er í lófa minn — einhverja þá er meðhöndlað af mikilli ur. hann var þriggja ára flutt- ( fyrstu, sem ég eignaðist. Mér kunnáttu og nákvæmni áðurj Eftir að ölið kom til sög- ist hann að Sandhaug- þótti mjög vænt um gjöfina en það fer f hruggið) svo að unnar hélt brennivínsneysla um, þar sem hann dvaldizt og þetta atvik, sem mörg önn það verður allt annað en þjóðarinnar áfram að vera síðan alla stund, nema það ur frá bernskudögunum venjulegt brunnVatn. j minni en árið áður og fór að tímabil, sem hann stundaði gieyptist í hugann. I lítt þrosk íslenzkir ferðamenn, sem eins minkanndi, en áfengis- nám í búnaðarskólanum á uðum mínum mér fengið hafa vont vatn á veit neyzlan í heild fór vaxandi barnshuga Hólum. Sem æskumaður var munu auðæfin, sem mei ingastöðum erlendis, skulu — Þess má geta að á sama Eiríkur Sigurðsson glæsileg- , fannst þessi maður fsera mér, minnast þess, að veitinga- tíma fór áfengisnautn minnk ur í útliti og framgöngu, ein-; hafa valdið mestum áhrifum, menn viija ott miklu heldur, andi hér á landi, þó að land- arður og þróttmikill og horfði, en með árunum lærðist mér að gestir sinir drekki bjór en ið hefði ekkert sterkt öl. dóttur frá Jarlsstöðum. Var hún i blóma bjartrar æsku, er þau bundu tryggðir. Guð- rún var fríð sýnum, mild og "var þriggja ára, brá móðir kyrrlát og vann dagsverk sitt hans búi, og flutti til elstu meS trúfestu og látleysi. Starf dóttur sinnar, Önnu Krist- : hennar, sem margra annarra ínar ljósmóður á Sandhaug- mseSra °g húsmæðra líktist um og manns hennar, Jó- 1 áhnfum blómsins, sem dylst i hannesar Jónssoriar. Kristín skuSga glæstra stofna, en er björtum augum til framtíð- j að meta þetta atriði eftir blávatn> og skilja væntanlega arinnar. Hann Valdi sér að,innra gildi, eftir gildi þeirr- tlestir af hverju það er í lífsförunaut bóndadóttur úr ar gleði, sem skapast af því fyrra stððu harðar deilur dalnum sinum, Guðrúnu JónsJaS gefa af hjatans fúsleik, milli danskra veitingamanna 1 þeirrar gleði, sem leiðir af sér um það> hvort þeir ættu yfir bros líkt og það, sem mynd- leitt að lata það eftir utlend aðist á vörum Sandhauga- um ferðamönirum að bera bóndans, er hann þrýsti gjöf þeim blávatn með mat. Marg sinni í barnshöndina. Minn- j ir sögðU; að það spillti bfór. mgm um slíkt bros vakir oft sölu að gefa gestunum kost lengi í vitundinni. ■ól Eirík upp og dvaldi síðan hjá honum í elli sinni. Kona Eiríks var Guðrún Jónsdóttir, Þorkelssonar Víðikeri, Vernharðssonar prests í Reykholti. Þau Eirík- ur og Guðrún eignuðust 6 börn: Önnu, húsfreyju í Fagragerði á Selfossi, gifta Birni Sigurbjarnarsyni banka gjaldkera, Kristínu Jóhönnu húsfreyju að Hafralæk í Að- aldal og fyrrum ljósmóður, ■gifta Þórhalli Andréssyni, hónda þar, Guðrúnu, er lagði stund á hjúkrun. Hún er nú úti í Kaupmannahöfn. Sig- ríði, Ijósmóður á Stokkseyri ■og húsfreyju að Dvergastein um þar gifta Sigurði Sigurðs- •■syni formanni, Rebekku, hús- freyju að Kirkjubóli í Bjarnar dal í Önundarfirði gifta Hall- •dóri Kristjánssyni bónda og hlaðamanni. Yngstur var Sig urður Jón, bóndi á Sand- haugum, kvæntur Steinunni Kjartansdóttur frá Mið- hvammi í Aðaldal. ,,Það rofnar sjaldnast þjóð- arþögn/er þreyttur bóndi hverfur brott.“ — í þessum visuorðum er sá sannleikur fólginn, að oftast er hljótt um þá, sem heyja lífsbaráttu sína fjarri alfara- leið — út til nesja eða í skauti hinna þröngu dala, — jþað tekur því ekki að minn- ast þeirra dáða, sem þar eru drýgðar — og jafnvel við verkalokin er gildi dagsverks- ins oft furðulega lágt metið. En þó er það nú svo, að þeg- ar aldnir stofnar falla, verð- ur skógurinn, sem eftir stend ur, svipminni en áður. Þegar svo auðugt af ljúfum ilmi, að umhverfið yrði ólikt snauð- ara, ef þess nyti ekki. Þeim f Eiríki og Guðrúnu varð sex barna auðið, fimm dætra og eins sonar. Dæturnar hurfu að heiman ein af ann- arri, þrjár þeirra eru nú gift- ar og búsettar í fjarlægum héruðum, ein er húsfreyja í Aðaldal og ein lagði stund á hjúkrunarnám og hefir siðan starfað samkvæmt því, bæði Ymsum kann að virðast á vatni. Aðrir töldu, að það , , , myndi þó borga sig bezt, þeg- þetta htla atvik svo fábrotiðjar alls væri gœtt, að gera og hversdagslegt að ekki eigi J ferðamonnum að skapi. _ I'lá?_mÍnna!ti_ÞelS En skiija menn nú ekki, að veitingamaðurinn óskar þess stundum, að gestinum falli bjórinn betur en vatnið. Sá sem framreiðir vatnið, óskar þess sjálfur, að gestir sínir vilji það ekki. Hvers vegna er ekki löngu sambandi. En hvað er hér smátt og hvað er stórt. Eru það ekki oft smáatriðin svo- nefndu, sem eru svo auðug, ef að er gáð, að þau verða að eins konar perlum á festi daganna? Svo hefir mér reynst, og mér er þetta atvik svo hugstætt, að ég vildi ekki vanrækja aö geta þess. Eiríkur Sigurðsson lagði í æsku stund á búfræðinám og síntt og sinna, hér hvíldist hann þreyttur, hér striddi hann í skammdegishúmi og hér heima og erlendis En son gerði búskapinn að ævistarfi vetrarbyljum og hér fann urinn tók við merkinu úr sínu, en þó mun honum hafa hann, þegar sumarið brosti Um síðustu áramót hafðí. verið flutt út frá Noregi 4% af útflutningsölinu góða, en 96% höfðu verið seld innan lands. Það er annars rétt, aö á- hugamenn þeir, sem vilja bjarga ísíandi með útflutn- ingsöli, leggi fram glöggar skýrslur um reynslu Norð- manna af bjórgróðanum. En vel má vera, að framleiðend- ur hafi grætt. Svíar leyfa hvorki fram- leiðslu né sölu á sterku öli hjá sér, vegna þess, að þeir telja, að ef áfengt öl verði daglegur drykkur vinnandi manna hljóti það að gera, hvort tveggja í senn: minnka vinnuafköst og fjölga slysum, II. Kr. hendi föður síns. Hann festi verið annað viðfangsefni hug ráð sitt heima og hefir nú! stæðara. Ég hefi heimildir byggt og ræktað á óðali sínu fyrir því, að hann langaði og bundið við það sterka mjög til að ganga mennta- tryggð. í skjóli sonarins og veginn og gjörast læknir, — eiginkonu hans, biðu þau Guð sú eðlishneigð hefir reynst rík við, að það er „sælt að vera til.“ Og eftir hina löngu samleið við þetta umhverfi, er sem hlý ástúð felist í þögn- inni, sem ríkir eftir hann genginn. Það er sem túnið, rún og Eiríkur sólarlagsins. hjá sumum ættmennum' litskreytt hlíðin, lyngmórinn Eirikur lá rúmfastur síðustu hans. Af þessu gat ekki orð- átta árin. Á þeim langa tíma, ið) þvi að á þeim tímum reynd mun hann hafa haft mesta ust dyrnar að musteri mennta ánægju og dægradvöl af lestri gyðjUnnar mörgum æsku- blaða og bóka og af viðræð-; manni lokaðar. Fyrir þær um við gesti, sem að garði bar. j sakir urðu þeir svo að stunda Mun þeim og mörgum hafa annað> en þeir voru kjörnir þótt hann skemmtilegur í við j til) nutu sin aldrei til hlítar tali, því að hann var maöur og unnu færri sigra. En nú skýr og athugull, er hafði frá varð það hlutskipti Eiríks að mörgu að segja, er snerti lið- | yrkja jörðina og þá vildi hann inn tíma og fylgdist, þar til ■ reynast trúr. Hann festi ó- skömmu fyrir andlát sitt, vel I rofa tryggð við þennan stað. með því, sem gerðist á líðandi stund. Fyrir skömmu átti ég tal Honum hefir fundist, sem Gunnari forðum, að hlíðin vera svo fögur, að hér vildi hann una ævi sinnar daga — við einn af samferðamönnum a-lla, sem guð honum sendi. Eiríks á Sandhaugum og gerði hann um vin sinn og stéttar- bróður þessa játningu: „Ei- ríkur var ágætis drengur og betri nágrapni og ferðafélagi finnst mér vandfundinn.“ en þau voru ósvikið heiðurs- Eiríkur Sigurðsson var tengd- ur Sandhaugum tryggða- bandi, sem bar sömu náttúru og Signýjarhárið — að ekki var unnt að slíta það. Hér gleit hann barnsskónum sín- Þetta voru fáorð ummæli, um sem smali, hér háði hann síðar baráttuna fyrir brauði fremur en þrek hans og kjafkur í hinum mörgu, erf- iðu öræfaferðum. Hafa þær þó sumar verið karlmennsku- raun. Skemmtileg og eftir- tektarverð frásögn um sumar þessar ferðir Eiríks hefir ver- ið skráð í tímaritið „Stíg- anda“, og er þar margt, sem verðugt væri að muna. En tvennt er mér einkum minn- isstæðast úr þáttum þessum, það er hin djúpa hrifning Eiríks á fegurðinni í hinum víða fjallasal, einkum er hann minnist Sóleyjarhöfða við Þjórsá. Sá töfraheimur virðist hafa verið honum einskonar draumaland. Hitt er túlkun þeirrar tilfinningar, sem hann kenndi, er hann kom þreyttur heim úr þess- um fjallaferðum og óðal hans og ástvinir brostu við honum í yndi sumarsins. Mun ekki og hin gróna grund vefji þráðum yls og ástar inn í minning hans. — Eiríks á Sandhaugum verð- ur ekki minnst án þess að geta þess þýðingarmikla þátt- ar í ævistarfi hans, að hann hafði um skeið því hlutverki að gegna að líta eftir vörðum þeim, sem reistar höfðu verið sem vegvísir yfir Sprengisand. Tók hann að sér að annast viðhald á vörðunum og fór í tilefni af því margar ferðir ! minningin um það hafa yljað um sandinn — stundum al- honum, sjúkum og ellimóð- einn. Var þetta í senn erfitt um, betur en flest annað? og ábyrgðarmikið hlutverk. | nú hefir Eiríkur Sigurðs- Vanda þurfti eftirlit með Son lagt upp i langferð að vörðunum og viðhald þeirra, nýju — þá ferðina, sem aldre: því að aðeins ein hrunin verður snúið aftur úr. NU eru varða á vettvangi slíkrar börn hans vaxin og flest i auðnar sem Sprengisands, burtu flutt og brúður hans gat valdið villu og jafnvel horfin yfir landamærm, er.. hliðin angar, þrösturinn syng ur í kjarrinu og heiðloan 1 (Framhaia á 4. si&uf aldurtila þess ferðamanns er færi þar um í ótryggu veðri. En trúfesti Eiríks brást ekki,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.