Tíminn - 07.10.1950, Síða 1

Tíminn - 07.10.1950, Síða 1
Ritstjóri: Þárarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn i ———————— - »4 Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 7. október 1950. 222. blað. Fjölsóttur fundur Fram sóknarfélags I'jóðin verður að vinna belm% vjjnda fram- leiðsln sína og’ vera riíðdeildarsamari I Hermann Jónasson landbúnaðarráðherra haföi framsögu á fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur í fyrrakvöld og ræddi' um ástandið í þjóðfélaginu. Fundinn sóttu hátt á annað hundrað manns. i Aðiir ræðumenn á fundin- um voru Kristján Friðriks- son, Eysteinn Jónsson fjár- málaráöherra, Björn Guð- mundsson, varaformaður fé- 1 lagsins, Hannes Pálsson og Marteinn Björnsson verkfræð ingur. i Tónlisíarskóii síofn- aður á Siglufirði Frá fréttaritara Tímans á Sigluíirði. í gær var setíur á Siglu- j 'firði í fyrsta sinn tónlista- Jökulfararnir líklega á leið til byggða Flugvél sá þá ekki í g’íer, en hins veg'ar ný- leg’ar slóðir frá dvalarstað þeirra Að því er Kristján Jóh. Kristjánsson, formaður Loftleiða, Landbúnaðarráðherra benti á ýms fyrirbæri í bjóðfélag- inu, er sízt boðuðu gott, og væri ekki annað sýnt, en und irrót þeirra væri minnkandi siðferðisþroski þjóðarinnar. Þjóðin væri hvorki sparsöm né ráðdeildarsöm, heldur lifði ( í von um happdrættisgróða, en fengist með auðveldu móti, j enda svo komið, að hún fram- j færði sig aö verulegu leyti á gjöfum frá annarri þjóð. j Vinnubrögð væru léleg og vöruvöndun hefði stórhrak- að, svo að saltfiskurinn til dæmis væri nú orðinn miklu verri vara en fyrir stríð. Af þessari óheillabraut yrði að snúa, sagði landbúnaðar- ráðherra. Það yrði að efla framleiðsluna og gera hana fjölbreyttari, taka upp stranga vöruvöndun og auka landbúnaðinn, svo að öryggi fengist fyrir þjóðina. „Það þarf að vinna vel og koma á samkeppni um góða fram- leiðslu og skapa fullkominn iðnað og landbúnað," sagði hann, og fjármálastefnan verður að vera önnur en ver- ið hefir og milliliðaokrið að hverfa. skóli, ser.i karlakó’-inn Vísir tjáöl blaðinu í gærkvöldi, voru mestar líkur til, að leiðang- h.fi! stofnað os \eioa neni- ur Árna Stefánssonar hefði lagt af stað til byggða í gær. endur 38 en fleiri var ekki, hægt að veifa viðtöku nú. ; Flogið inn yfir jökul. | ur á þær stöðvar, er hún Þormóður Eyjólfsson, I j gær var heldur bjartara bjóst við að leiðangursmenn stjóinandi Vísls setti skól- j yfir en verið hefir undan- j væru á ferð, sveimaði þar yf- ann og skýrði frá stofnun; fama daga, flaug þá flugvél ir hálfa aðra klukkustund en 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 | j Bazarvarningtir- I inn seldist á hálftíraa s s = Kvenfélag Óháða frí- i kirkjusafnaðarins hélt baz ‘ar í Listamannaskálanum í gær. Var þar þegar blind- ös, er opnað var, og seld- ust alíir munirnir á hálf- tíma, og var þó af miklu að taka. Félagskonur og fleiri höfðu gefið alla munina. Var það einkum fatnaður á börn og unglinga, en á siíku er nú mesti hörgull, eins og hin öra sala sýnir | bezt. iiiiiiiiiiMiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiifiiiiiiin hans o? fyrirhugaðri starf semi. Kennari við sltólann hefir verið ráðinn Jón Ás- geirsson, ungur maður, sem er að Ijúka námi við Tón- listaskólann í Iteykjavík. Kenndar verða f jórar náms- greinar, píanóleikur, orgel- leikur, tcnfræði cg tcnlistar saga. — Skólinn hefir fengið til umráða húsnæði i norsku sjómannastofunni á Siglu- firði ,en hún er aðeins starf rækt á sumrin. Fleiri sóttu um að taka þátt í námi skól- ans en hægt var að sinna að þessu sinni. — frá Loftleiðum austur að Vatnajökli til að svipast um eftir leiðangrinum og reyna að hafa samband við hann. Flugvélin sá leiðangursmenn hvergi en hins vegar þóttist hún sjá stað þann, sem þeir hefðu dvalið á í Vonarskarði og þaðan nýlega bílaslóð. Lit- 111 snjór var á þessum slóðum og minni en víða annars stað- ar á hálendinu. Flugvélin flaug síðan inn yfir jökul en sá ekki flak Geysis, enda var þoka yfir jöklinum. Sá hvergi leiðangursmenn. Flugvélin flaug síðan aft- Böizt viö að fólk yrði að gista á Siglufjarðarskarði Snjóýtn gekk mjög treglpgn að koma bílnnt þar áioiðis í gærdag Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði í gær. Bílarnir, sem tepptust vestan Siglufjarðarskarðs í gær- kvöld, komust til Siglufjarðar um kl. 4 í nótt með hjálp snjó- ýtu. Bílar, sem lögðu vestur yfir skarðið aftur í dag, bjugg- ust hins vegar við að verða að gista á því í nótt. KARFAVEIÐARNAR: Veiðiferð togara gefur rúm 200 þús. kr. í erl. gjaldeyri Togarinn Elliði á Siglnfirði koin inn i fvrra- dag nr annarri veiðiferð með 300 lestir Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Togarinn Elliði kom hingað inn í gær úr annarri veiði- ferð sinni með 300 lestir af karfa. Veiði þessa fékk togar- inn á fjórum sólarhringum. sá þá hvergi, enda var þoka víða yfir landi. Vélin reyndi siðan að kalia til leiðangurs- ins um talstöðina, en fékk ekkert svar. Sætir það heldur engri furðu, því að hafi leið- angurinn verið á ferð getur hann ekki notað talstöðina. Hana þarf að setja niður og koma fyrir loftneti. „Af þessu drögum við helzt þá ályktun," sagði Kristján Jóh. Kristjáns- son, „að leiðangursmenn séu á leiðinni til byggða.“ Gufunes nær engu sam- bandi við þá. Stöðin í Gufunesi náði síð- ast snöggvast sambandi við leiðangurinn um kl. 10 í fyrra kvöld. En sambandið var mjög illt. Tókst þó að koma til þeirra skeyti og ætluðu þeir að svara með öðru skeyti, en þá voru skilyrði úti það sinn- ið og heyrðist ekki til þeirra. í gærdag náðist ekkert samband við leiðangurinn og um klukkan hálf ellefu í gær kvöldi hafði ekkert samband náðst við hann. Vonuðu menn þó hálfvegis, að samband mundi fást, þegar leiðangur inn væri setztur að í gær- kvöldi. Allmikill snjór í fjöllum. Undanfarna daga hefir ver ið illt veður á Siglufirði og snjóað allmikið í fjöll. Er nú kominn svo mikill snjór á Siglufjai'ðarskarð, að búast má við að það lokist alveg þá og þegar. Fennti þegar aftur í slóðina. Bílarnir, sem fólk gekk úr vestan í skarðinu í gær- kvöldi, komust til Siglufjarð- ar í nótt með hjálp snjó- ýtu. Voru það vörubifreið- ar með ýms matvæli. í morgun ætluðu svo þrjár eða fjórar bifreiðar að fara aft- ur vestur yfir skarðið, en þá hafði fennt svo í slóðina, að þær komust ekkert nema með hjálp snjóýtu. Urðu þær að fara í slóð ýtunnar og sóttist þó ferðin mjög seint, þvi að slóðin var allt að þriggja metra djúp. Einn bílstjórinn, sem fréttaritarinn átti tal við síðdegis í gær, bjóst við, að þeir myndu verða að gista í sæluhúsinu á skarðinu í nótt og halda síðan ofan af því að vestan á morgun. í gær var ekki snjókoma á skarðinu og sæmilega bjart veður á Siglufirði. Hins vegar er kominn svo mikill snjór á veginn í skarðinu, að hætt er við, að ógerlegt verði að halda veginum opnum. Veiðiförin varaði þó um eina viku, því að óhagstætt veður var og varð Elliði að liggja rúman sólarhring á ísa fjarðardjúpi aðgerðarlaus. Hvað fæst úr einni ferð? Þetta er önnur veiðiferð Elliða á karfaveiðunum. í fyrri ferðinni fékk hann 375 lestir og var aflinn lagður upp hjá Sildarverksmiðjum ríkisins. Nú er búið að vinna I þann afla til fulls. Fékkst úr honum 19 lestir af lýsi og 65 , lestir af mjöli. Þetta var þó aðeins úr 360 lestum, því að 15 lestir, hið nýjasta af aíl- (Framhald á 7. siðn.' Bátaflotinn fór út í gærkveldi Undanfarna tvo daga hefir síldveiðiflotinn legið að mestu í höfn vegna óhagstæðs veð- urs. Nokkrir bátar voru þó á miðum í fyrrinótt en gátu ekkert aðhafst.. í gærkveldi var veður batnandi og lagði allur flotinn því úr höfn á ný. Handbókarnefndin tekin til starfa Nefnd sú, sem á að sjá um útgáfu hinnar fyrirhuguðu handbókar landbúnaðarins hefir nú verið skipuð, og hélt hún fyrsta fund sinn í gær. . Var Hermann Jónasson land- búnaðarráðherra á þessum fyrsta fundi með nefndinni, og tjáðí hann henni, að hann hefði í hyggju að fela henni, í framhaldi af því starfi, sem hún hefir þegar fengið í hend ur, að athuga, hvort ekki sé . ástæða til þess að breyta nokk ! uð og samræma betur fyrir- komulag rannsóknar- og til- 1 raunastarfsemi þeirrar, sem rekin er í þágu landbúnaðar- ins. — | í nefndinni eru af hálfu Búnaðarfélags íslands Páll Zóphóníasson búnaðarmála- stjóri, formaður, og Ásgeir L. Jónsson ráðunautur, og skipaðir af landbúnaðarráðu- neytinu dr. Björn Jóhannes- son verkfræðingur, Ólafur (Framhald á 7. síðu > Menntaskóli Akur- eyrar settur Menntaskólinn á Akureyri var settur í 71. sinn í gær. Um 320 nemendur verða I skólan um í vetur. Skólinn starfar í fyrsta sinn í vetur í samræmi við nýju skólalöggjöfina og hafa þeir rektorarnir Þórar- inn Björnsson og Pálmi Hann esson samið frumvarp að reglugerð fyrir skólana, sem reynd verður og staðfest ef vel reynist. Þórarinn Björnsson, skóla- meistari flutti skörulega setn ingarræðu. Hann kvað ýms&r orsakir leiða til þess, að skól- inn væri nú settur nokkru seinna en venja væri, einkum þær, að óvenjulega margir nemendur hefðu æskt þess að koma síðar 1 skólann én venju lega. Af þeim nemendum, sem settust á námsbekk í Moðru- vallaskólanum fyrir 70 árum er nú aðeins einn á lífi, Ólaf ur Thorlacíus læknir Bólstað arhlið 16 Reykjavík. Steindór Steindórsson, kenn ari hefir orlof frá störfum í vetur og kennir Halldór Þor- mar í hans stað.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.