Tíminn - 12.10.1950, Qupperneq 2

Tíminn - 12.10.1950, Qupperneq 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 12. október 1950. 226. blað. Tilkynning varðandi FLATEYJARBÓK Til næstu áramóta afgreiðum vér meðan upplag endist, II., III. og IV. bindi Flateyjarbókar til þeirra.i ► sem enn hafa ekki e'ignazt nema I. bindið. ' > 100. Margrét frá Brimnesi kr.1 nema 226 samanlagt í Dan- 200. — Kærar þakkir. — Sjóðs- mörku, Noregi og Svíþjóð. stjórnin. Grænlenzk barnagæla. Grænlenzkir karlmenn líta heldur niður á kvenfólkið, eða hafa að minnsta kosti gert það til skamms tíma. En kvenþjóðin sætti sig furð anlega við þetta. Grænlenzk barnagæla, sem mæðurnar raula við telpur sínar, ber vitni um þetta hvort tveggja: I.att er kvenfólkið og lítið þess skap. Selnum það spillir og súpan verður lap. Einskis er það metið, cnginn vill það sjá. Út með það, út með það augum manna frá. Líklegt má telja, að hér gefist síðasta tækifærið^ til að eignast áðurnefnd bindi Flateyjarbókar, þar, ► sem ekki hefir tekizt að ná úr leifum upplagsins'y nema örfáum eintökum. <, Útvarpið Utvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Búlgörsk alþýðulög. 20.45 Dag- skrá Kvenréttindafélags ís- lands. — Erindi: Þóra Melsteð (frú Steinunn H. Bjarnason). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt (Ólafur Frið riksson). 21.35 Sinfónískir tón- leikar (plötur): Fiðlukonsert i D-dúr op. 19 eftir Prokofieff. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (framhald): Sinfónía nr. 6 í h- moll (Pathetique) eftir Tschai- kowsky. 22.50 Dagskrárlok. Vegleg bókagjöf. Frú Sigríður Davíðsdóttir, fyrrv. ljósmóðir, mælti á dán- arbeði sínum svo fyrir, að bæk- ur hennar yrðu afhentar sem gjöf einhverju hæli eða sjúkra^ húsi. Á 80- ára afmæli forseta N.L.F.f. tilkynntu dóttir og tengdasonur hinnar látnu, frú Ingibjöig Guðmundsdóttir og Þorvaldur Árnason, skattstjóri í Hafnarfirði, honum, að þau hefðu ákveðið að ánafna vænt- aniegu heilsuhæii félagsins þess ar bækur, sem munu vera 100— 200 bindi, margt nútima bók- menntir. Við pöntun er nauðsynlegt að tilgreina lit og gerð<> á því bandi, sem óskað er. ' * Dragið ekki að gera pantanir yðar sem fyrst, því^ * að hver dagur, sem líður, getur eyðilagt mögu-u ‘leika yðar á að eignast Flaíeyjarbók alla. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. BÓKABtiÐ NORÐBA Hafnarstræti 4 — Pósthólf 101 — Reykjavik nvar eru sKLpm l I Ármenningar. íþróttaæfingar í kvöld í í- Sambandsskip. þróttahúsinu: Minni salurinn: M.s. Arnarfell er væntanlegt Kl. 8—10 hnefaleikar. Stóri sal- til Reykjavíkur næstkomandi urinn: Kl. 7—8 úrvalsflokkur laugardag frá Valencia. M.s. kvenna. K1 8—9 2. fl. kvenna Hvassaíell kemur væntanlega fimleikar. Kl. 9—10 glímuæfing. til Napóli á föstudag. Skrifstofan. sími 3356, er opin frá kl, 8—10 e. h. — Stjórn Ár- Eimskip. manns. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í þ. m. til Grikk- Handritamálið. 3S fór frá Ham- Kaupmannahafnarblaðið Na- í. til Rotterdam. tionaltidende birti hinn 5. þ. m. „Handrita- málið og íslenzka þjóðin,“ sem Sigurður Nordal prófessor hefir Gullfoss fór frá skrifað samkvæmt tilmælum blaðsins. Hafði ritstjórnin sér- staklega óskað þess, að í grein- inni kæmi fram viðhorf íslend- Fjallfoss fer frá Gautaborg 16. grein, sem nefnist þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 11. þ. m. til Gautaborgar. Leith 10 þ. m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Amster- dam, fer þaðan til Rotterdam, ________HH______ Gdynia og Kaupmannahafnar. mga til málsins á þessu stigi. í a. og b. lið og stúlkur a. og b. Selfoss fór frá Reykjavík 6. þ. grein sinni tilfærir Sigurður (liö. Alls sýndu 80. m. til Stokkhólms. Tröllafoss Nordal þau ummæli prófessors j Áhorfendur voru á annað kom til Reykjavíkur 11. þ. m. Hurquitz, hversu miklu meira hundrað og létu óspart hrifn frá- Halifax. virði þessi handrit séu Islend-1 jngU syna j ljósi. Námskeyðið um, en Dönum. í grein sinni gtóð fir frá f4—g fil 4 _iq Rikisskip. bendir Nordal a, að nokkurra . f, - . , ha]dl« 4 niim_ Hekla var á Akureyri í gær- vikna dvöl á íslandi hefði þurft j * ® ® f ,, kvöldi. Esja fer frá Reykjavík að vera einn þáttur í rannsókn- j siíeiú a Snæíeilsnsi 1 sumar. síðdegis í dag austur um land um hinnar dönsku nefndar. En Stykkishólmi, Grafarnesi, til Siglufjarðar. Herðubreið er reyndar þurfi mjög náin kynni j Óiafsvík og Hellissandi. Alls á leið frá Austfjörðum til Rvík af almenningi á íslandi til þess 1 voru á þessum námskeiðum ur. Skjaldbreið fór frá Reykja- að skilja til hlítar, hversu djúp 370 nemendur. vík í gærkvöldi til Skagafjarð- rök þetta mál eigi þar. Og ást j Árangur af námskeiðum Islendinga á fornritunum sé þessum var með ágætum. Tið enginn góugróður, ekki nein rfar & u áh j mikm bola, sem blasm se upp af a- róðri og geti hjaðnað aftur. Eitt; j dæmi nefnir hann frá 1827, þeg Dðrff|,r Innccmt ar áskrifendur að Fornmanna- , gUI Jyil39UII sögum, gefnum út af hinu nor- ræna íornritafélagi í Kaup- Málaflutningsskrifstofa mannahöfn, voru á ísiandi 800, Laugaveg 65, slmi 5833 fóik af öilum stéttum, en ekki Heima: Vitastíg 14. brunatryggða hjá oss innanstokksmuni sína, og hafa 1 ► flutt búferlum, eru áminntir um að tilkynna oss bú- j j staðaskiptin. < > Sjóvátryggingarfélag íslamls h.f, Brunadeild Eimskip, 3. hæð. — Sími 1700 Höfum fyrirliggjandi nýjar hálftunnur, kvartel og áttunga. Tilvalin ílát undir slátur, kjöt og síld. Verðið mjög lágt. Miðstöðin h.f Árnab heilla Vesturgötu 20. Símar 1067 og 81 438. Fimmtugur. Barðl Guðmundsson, þjóð- skialavörður, er fimmtugur í dag. Barði er löngu þjóðkunn- ur maður fyrir störf sín og rit- un á sviði íslenzkra fræða. TIL SOLU - —/nt j'ornum ue Sumarið, haustíð og Ur ýmsum áttum Hlutavelta. Hin árlega hlutavelta Kvenna deildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík verður haldin næstk. Tiðarfarið ætlar ekki að gera ið að völdum tíðarfarsins. sunnudag. Nefndin biður fé- það endasleppt við þá, sem um í Til eru enn þeir sveitabæir, lagskonur að bregða nú vel og miðbik Norðurlands og á Norð- þar sem engin heytugga til drengilega við og gefa muni á austurlandi búa. Ofan á norð- j vetrarins hefir náðzt — og mun hlutaveltuna og koma þeim í anþráviðri og þrotlausa súld ekki nást héðan af. Það er ó- verzlun Gunnþórunnar Hall- sumarsins, er fullkomlega mun glæsilegt ástand, og mun draga dórsdóttur i Eimskipafélags- einsdæmi er nú fallinn dóm- j þungan hala á eftir sér fyrir húsinu. ur haustsms. Veturinn er geiig- þá, er við þetta eiga að búa, 32ja liesta notuð dieselvél, gerð Mercedes-Benz til sölu nú þegar. Uppl. á skrifstofunni, Landssmiðjan Kvennadeild Slysavarnaféiags íslands í Reykjavík Námskeið í sænsku mikilli í sumum sveitum, að í háskólanum. fénaður er þegar kominn á Væntanlegir nemendur í gjöf. Heyið, sem ú,ti var, er sænskunámskeiði í háskólanum komið á kaf í fönn, var orðið eru beðnir að koma til viðtals harla lélegt fóður — verður nú við kennarann í kvöld kl. 8,30 ónýtt með öllu. í II. kennslustofu. , Hverja bjarta stund hinar síð ustu vikur höfðu fáliðuð sveita- Gjafir í Heilsuhælissjóð heimilin orðið að nota til þess N.L.F.l. að reyna að bjarga inn hey- Sjóðnum hafa nýlega borizt tuggu, og afleiðingarnar af því þessar gjafir: Frá Sigurjóni eru þær, að kartöfiurnar eru Fyrir nokkrum áratugum hefði hallæri veriö fyrirsjáan- leg afleiðing slíks sumars. Von- andi hefir þjóðin nú betri tök á því að mæta duttlungum tíð- arfarsins og komast yfir erfitt tímabil án stórkostlegra áfalla. En verði veturinn jafn harður og hann virðist ætla að ganga snemma í garð, hlýtur þó að verða þungt um vik hjá ýms- Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir i anddyri hússins 1 eftir kl. 7 Nefndin, Júlíussyni, Ásvallag. 63, kr. 438. N. N. 100. Haddý og Jón 100. Sigurður Ó' fsson, rakari. kr. 300. Pétur í „fússon, Efstasundi 14, kr. 100. Erlingur Pálsson, yfirlögregluþjónn, kr. 100. Sr. Vilhjálmur Briem kr. 50. Jón Guðmundsson frá Torfalæk kr. enn að miklu leyti í görðunum — undir snjónum. Einnig sá hluti af löngu og miklu starfi fjölda heimila getur að engu orðið á einni hárðri frostnótt. Hlýtur þungt að vera að horfa tiL baka yfir þetta sumar og sjá langt eljustarf að svo litlu orð- um — því miður. En við skulum samt ekki vera of svartsýn í upphafi, þótt sjálfsagt sé og skylt að gera ráð fyrir að vet- urinn kunni einnig að verða harður, og haga sér mest í sam ræmi við það — nú þegar. J. II. Frestið ekki iengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.