Tíminn - 18.10.1950, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Frtttaritstjárii
Jón Helgason
Útgefandi:
framsóknarflokkurinn
—--------------------
r~-------------------—
SkrifstofuY l Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 18. október 1950.
231. blað.
Kona stór-
slasast á
Hringbraut
í gær varð alvarlegt bíl-
slys á mótum Suðurgötu og
Hringbrautar í Reykjavík.
Þar rakst kona á vörubifreið
og hlaut áverka á höfði.
Missti hún meövitund og var
ekki komin til meðvitundar
aftur þegar blaðið frétti
síðast í gærkvöldi. Konan
heitir Kristín Sölvadóttir,
Lönguhlíð 9. —
Vörubifreiðin kom eftir Suð
urgötu og beygði til hægri
inn á Hringbraut á móts við
hornið á íþróttavellinum. Bíl-
stjórinn segir að harin hafi
ekið bifreiðinni mjög hægt
eða svipað og gangandi mað-
ur, og ber sjónarvottum sam
an um þetta. Hann kveðst
heldur ekki hafa séð konuna
og aðeins orðið var við það,
er eitthvað rakst á bifreiðina
og nam þá þegar staðar. Lá
þá konan meðvitundarlaus
við hægri hlið bifreiðarinnar.
Maður, er sat í bifreiðinni hjá
bifreiðastjóranum, kveðst
heldur ekki hafa séð konuna.
Ekki er fullljóst, hvaðan hún
hefir komið, en sennilegast
er að hún hafi komið sunn
an Melaveg Konan var þegar
flutt í Landsspítalann.
Rannsóknarlögrcglan hafði
tal af nokkrum sjónarvott
um i gær-, en biður þó fleiri
sjónarvotta að gefa sig fram,
ef vera kynni að það varpaði
skýrara ljósi yfir slysið.
Hollenzkir hermenn, sem gegndu herpjónustu í Indónesíu I
fyrra og voru fyrir skömmu komnir heim og höfðu afklæðzt
herbúningi sínum, verða nú margir hverjir að klæðast hon-
um á ný til þess að ganga i hersveitir þær, sem Holland á
að hafa reiðubúnar samkvæmt Atlanzhafssáttmálanum. Hér
sést ungur hermaður í gömlum hollenzkum einkennisbún-
ingi fá eld í sígarettu sína hjá hermanni, sem er að innrit-
ast á ný og hefir fengið „herpokann“ sinn aftur.
10 menn leituðu undir
Góð síldveiði
út af Eldey
í fyrrinótt voru fáir bátar
við sildveiðar. Nokkrir bátar
úr Sandgerði og Grindavík
létu þó reka suður af Eldey.'
Fengu þeir ágætan sildarafla.s
Allir Faxaflóabátarnir munu 1
hafa farið þangað í gærkvöldi,
og látið reka þar í nótt. Einn- '
ig Akranesbátarnir, sem und
anfarið hafa látið reka í Jök-
uldjúpinu á hinum gömlu og
viðurkenndu reknetamiðum.
Öfluðu þeir sæmilega þar, en
síðast er þeir létu reka, gerði
storm og varð að taka upp
netin áður en hægt væri að
sjá rétta mynd af aflabrögð-
um. —
ðsfjöllum án árangurs
Fundu þar ongin verksummerki
Tíu menn leituðu í gærmorgun á sjó og landi undir Ós-
fjöllum, þar sem gangnamerm úr Hjaltastaðarþinghá töldu
sig hafa heyrt neyðaróp í fyrradag. Var sú leit árangurslaus,
og telja leitarmenn, að óhugsandi sé, að þar hafi Ieynzt
maður á lífi. —
„ , , Leitin á landi.
Gangnamenn þeir, gem toidu Um birtin?u t gærmorgun
S1S P A fvrradagJvoru þeir félagar komnir á
voru Halldór Águstsson frá bœr slóoir, þar sem gangna-
Ásgrímsstöðum og Guðmund- i mennimlr úr Hjaltastaðar-
ur Halldórsson fra Eylandi þinghá töldu sig hafa heyrt
!°LU leÍLpá.ftaddir.-UP?Í.J Ópin. Höfðu þeir meðferðis
kaðla, svo að þeir gætu sigið,
iFramhald á 7 siðu.'
hamrabrúninni ofan
við
Stapavik. alllangt utan við
ósa Selfljóts Þótti þeim mjög'
líkt því sem hrópað væri á
hjálp.
Fjármálin til umræöu
hjá Stúdentafélaginu
Eysteinn Jónssou fjármálaráðherra flytur
frumræðu og' svarar fyrirspurnum
Stúdentafélag Reykjavíkur heldur í kvöld fund í Lista-
mannaskálanum. Flytur Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
herra þar erindi, er hann nefnir Fjármálin og þjóðin. Verða
síðan umræður um þessi mál.
Fyrirspurnir.
Á fundi þessum verður tek-
in upp sú nýbreytni, ssm tíðk
ast víða erlendis, að ræðu-
maður svarar fyrirspurnum,
sem fundarmenn kunna að
bera fram viðkomandi um-
ræðuefninu, án þess að al-
mennar umræður fari fram.
Með þessu fyrirkomulagi
gefst hverjum fundarmanni
kostur á að leiða fram þau at-
riði, er hann telur kjarna
málsins, sem oft vill leynast í
löngum umræðum.
Von fjörugra umræðna.
Fjármálaráðherra hefir nú
fyrir nokkrum dögum flutt
fjárlagaræðu sína á þingi.
Eru því fjármál ríkisins og
fjárhagsástand þjóðarinnar
mjög á dagskrá um þessar
mundir. Það má því búast við,
að mörgum leiki hugur á að
leita sér glöggra upplýsinga
um þessi mál, skýringa á ein
stökum liðum fjárlaga og
stefnu ráðherrans. Hér er þvi
um að ræða einstakt tæki-
færi fyrir stúdenta og má bú-
ast við þvi, að þeir spari ekki
spurningarnar við ráðherr-
ann.
sem ekki hafa enn fengið
skírteini, geta vitjað þeirra í
Listamannaskálanum kl. 5—
6 í dag. Þar geta menn einn-
ig fengið frumvarp til nýrra
félagslaga, sem stjórnin legg
ur fram.
jimiiiiiiiiimiiiimmiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMitiiiiiim
I Fundur í Fram- |
I sóknarfél. Mýra-1
I sýslu I
| Framsóknarfélag Mýra- 1
1 sýslu heldur fund í Góð- |
1 templarahúsinu í Borgar- 1
1 nesi sunnudaginn 29. okt. |
1 og hefst hann kl. 2 e. h. i
I Fyrir fundinum liggur að 1
| kjósa fulltrúa á 9. flokks- I
| þing Framsóknarmanna, |
\ sem haldið verður í nóv. |
i n. k. —
I Bjarni Ásgeirsson, alþm. i
i mætir á fundinum.
iiiiiiiiiiiniiii m iiiiiiiiiimiiiii m 1111111111111110 ii imumiia
Lítið róið frá
Hólmavík
Jafnframt aðalfundur.
Fundur þessi er jafnframt
aðalfundur félagsins, og fara
fram aðalfundarstörf, áður en
ræða ráðherrans hefst.
Eins og venja er ber mönn-
um að framvísa félagsskír-
teinum við innganginn. Þeir,
Ekkert hefir verið róið frá
Hólmavík í haust og veldur
mestu óstillt tiðarfar. Síðustu
daga hafa þó tveir bátar kom
izt á grunnmið, og hefir afli
verið aálf fjórða lest á bát
i róðri.
Hásetahlutur á Elliöa
137,43 á dag, auk f æöis
Etn ríklsverksmllíja í siglufirði g'æti af-
groitt tín togara moð hægu móti
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði.
Hásetahlutur á togaranum Elliða var í síðustu veiðiför
1374 krónur og 30 aurar, auk fæðis. Veiddi skipið 400 smá-
lestir af karfa, og liðu átta sólarhringar frá því skipið lét
Fundir daglega um
TOGARADEILUNA
Sáttanefndin i togaradeil-
unni hélt fund með deiluaðil-
um í gærkveldi og stóð fundur
inn langt fram eftir kvöldi.
Engra frétta var þó að vænta
um lausn deilunnar í gær-
kveldi.
Leitarleiðangur.
Þegar fregnir af þessu bárust!
til Borgarfjaröar eystra, var
undinn bráður bugur að því
að undirbúa leitarleiðangur.
Bjuggust þeir Eggsrt Jóhanns
son læknir og Þórður Jóns-
son, starfsmaður lcaupfélags- j
ins, til ferðar í fyrrinótt, og
á leiðinni komu til samfylgd-
ar við þá Skúli Andrésson og
Eiður Pétursson í sJotrunesi,
og Björn Andrésson, Sigur-
geir Bóasson og Sigurður Bó-
asson úr Njarðvik.
Slysavarnafélngið
jþakkar lcitina
Henry Hálfdánarson hefr
beðið blaðið að flytja cllum
þeim, sem þátt tíku i leitinni
að manninum, sem týndist á
érabátnum frá Vopnafirði,
eða greiddu fyr r henni á einn
eða annan hátt þakkir Slysa-
varnafélags ns. Fjöldi manna
hefir lagt á sig mikið erfiði í
leit þessarl og fyrir það kann
Slysavarnafélagið ósegjanleg
ar þakkir.
frá bryggju í Siglufirði, þar t
Karfaverðið hækkað.
Togarinn kom inn með
þennan afla í fyrradag, og
voru 360 lestir lái nar í síldar-
verksmiðjur ríkisins, en 40
lestir tók frystihúsið Hrímnir
til flökunar. f því, sem brætt
var, reyndust tæp 18% mjöl,
en lýsi rétt innan við 6%.
Verð á karfa til bræðslu hefir
nú verið hækkað úr 33 aur-
um kílóið i 371/2 eyri. Jafn-
framt láta verksmiðjurnar
il það kom aftur inn.
togaranum i té brennsluol-
iur með Hvalfjarðarverði.
Gæti afgreitt tíu togara.
Síldarkranarnir eru not-
aðir við löndun karfans og
gengur það ágætlega. Sam-
kværnt umsögn verksmiðju-
stjórans gæti ein verksmiðja
SR 46, með góðu móti tekið
á móti karfafla tíu togara,
ef svo mörg skip væru að
veiðum.
(Framhald á 7. siðu.)