Tíminn - 18.10.1950, Page 3
231. blaff.
TÍMINN, miðvikudaginn 18. október 1950.
3.
Minnisvarðinn um Stephan
G. Stephanson afhjúpaður
Eins og áður hefir verið
sagt frá hér í blaðinu, hef
ir Kanadastjórn látið
reisa minnismerki um
Stephan G. Stephansson.
Minnisvarði þessi var af-
hjúpaður 4. f. m. og segir
Lögberg frá þeirri athöfn
á þessa leið:
Á mánudaginn þann 4. yfir
standandi mánaðar var af-
hjúpaður veglegur minnis-
varði í minningu um eitt höf
uðskáld íslendinga að fornu
og nýju, Stephan G. Stepans
son, og var þá formlega tek-
inn til afnota nýr skemmti-
garður í Albertafylkinu í
grend við Markerville í heið-
ursskyni við þann mikla and
lega höfðingja, er þar bjó um
langt skeið. orti máttug, ó-
dauðleg ljóð, en erjaði jafn-
framt jörðina og gerði hana
sér undirgefna; það var Sögu
staða- og Minnismerkjanefnd
in í Kanada, er beitti sér fyr
ir um framkvæmdir málsins,
form minnisvarðans og tilhög
u'n, en hið opinbera stóð
straum af kostnaðinum; það
er því kanadíska þjóðin í
heiíd, sem með áminstu minn
ismerki og hátíðahaldi í til-
efni af afhjúpum þess, heiðr
ar hið spaka og stórbrotna
skáld, sem nú er almennt tal
ið að hæzt rísi meðal sam-
veldisþjóðanna brezku; þetta
hlýtur að vera Dkkur íslend-
ingum mikið fagnaðarefni,
og það ætti að vekja hjá okk
ur hollan metnað, sem hvorki
á skylt við þjóðernislegan gor
geir né mont.
Prófessor Skúli Johanson,
sem sæti á í áminstri Sögu-
staða- og minnismerkjanefnd
var aðalræðumaður við af-
hjúpunarathöfnina, og þarf
eigi að efa, að ræða hans hafi
verið íturhugsuð og mikið í
hana spunnið, en vegna þess
að líkur munu á að hann
flytji ræðuna fyrir íslending
um hér í borg áður en langt
um líður, hefir Lögberg enn,
sem komið er, ekki farið fram
á að fá hana til birtingar; það
var okkur íslendingum lán,
að prófessor Skúli skyldi
verða valinn til áminnst
ræðuflutnings, því hann er
manna kunnugastur ljóðun
Stepans G. Stepanssonar, og
sjálfur kunnur að skáld-
skygni.
Minnisvarðinn, að því er
prófessor Skúla sagðist frá, er
tíu feta hár og samsvarar sér
vel að öllum hlutföilum, og
hann prýðir viðeigandi áletr-
un; hann ster.dur þarna fram
í aldir eins og klettur upp úr
sléttuhafinu, eins og „hrein-
skiinin klöppuð úr bergi“.
Minnisvarðann afhjúpaði son
ur skáldsins, Jakob K. Stepans
son; margmenni var viðstatt
afhjúpunarathöfnina, er var
um allt hin virðulegasta.
Flokkur íslendinga, söng
þjóðsönginn, Ó, guð vors
lands, er vakti djúpstæða
hrifningu veiziugesta; í at-
höfninni, auk prófessors
Skúla, og ýmissa annara,
tóku þátt prófessor Long frá
háskóla Alberta-fylkis, og Ó-
feigur Sigurðsson frá Red
Deer aldavinur hins látna
stórskálds, er átti að því
frumkvæðið, að skáldinu yrði
reistur mirmisvarði á býli
þess; er Ófeigur um allt hinn
mesti sæmdarmaður, vinfast
ur og hollráður.
Af furðulegum ástæðum
andaði um hrið kallt í garð
Stepans G. Stepanssonar frá
ýmissum samlöndum hans
hér í álfu, er jafnvel sýndust
fúsir til að leggja á sig ómök
til að misskilja hann og lífs-
skoðanir hans, en slikt hrein
ekki á honum til neinna
muna, til þess var hann of
stór, en hinir of smáir; en
góðu heilli, var heimaþjóðin
fljót að átta sig á Stephani
G. Stepanssyni og meta snild
arverk hans í ljóði, og það
gerðu lika margir merkir
menn vestur hér; í hugsjóna
lífi hans var hátt til lofts og
vítt til veggja, og nú hefir
að minnsta kosti kjörþjóðin
hans, kanadíska þjóðin, auð-
sýnt honum meiri sæmd, en
flestum hinna innfæddu sona
hennar fram að þessu.
Úþurrkarnir í Árneshreppi
G O Ð B O K:
Þegar sóí verm-
er jorð
Frímann Jónasson: Þeg-
ar sól vermir jörð. Þættir
og sögur fyrir börn og ungl
inga Stærð: 168 bls. 12x18
sm. Verð kr. 20,00. ísafold- loft en þurt. Frá Eyri hélt ég
arprentsmiðja. um hádegisbil, þá var byrjað
að rigna. Á Eyri er tún eigi
mikið, enda óhægt mjög tii
ræktunar heima þar og hefir
hafa ie-ið fvrri bók Frímanr, ' Guðíón hreppstj. tún annað
naia íeoið iyrri bók Frimanrs utar á hlíðinni. Eyrartún var
„Seint í s. 1. ágúst mánuði
brá ég mér snögga ferð norð
ur í Strandasýslu.
Snemma morguns hinn 24.
ágúst sté ég á land úr Skjalíj
breið á Eyri í Ingólfsfirði.
Austan kaldi var á og þrútið
Það hefir verið hljótt um
þetta kver síðan það kom
út síðastliðið vor. Þeim, sem
ætti þó að nægja að segja
að þessi hefir alla sömu kost
ina og stendur henni sízt að
baki.
Það er ærinn kostur góðra
barnabóka, en þessa tel
ég þar í fremstu röð.
Bókin er íslenzk. Hér eru
slegið fyrra slætti og hafði
því heyi verið svælt
hröktu því að engir voru þar
þurrkar í ágúst og flæsur ein
ar í júlí.
Eftir miðjan dag herti á
regninu, og jók enn til muna
, , er meir leið á daginn. Um
dregnar upp ýmsar myndir: kvöldig nági ég að Kjörvogi.
frá æsku höfundar og það ^ þar yar ég næstu nðtt og dag
eru raunsannar myndir ur
íslenzku sveitalífi.
Frásögn Frímanns er lát-
laus og lipur á fögru og
hreinu máli.
Mest er þó um það vert, að
höfundurinn skilur börnin, er
mannvinur og miðar allt við
það. Þaðan er alltaf ylurinn,
sem undir býr. Þaðan er runn
in gleði þeirrar nautnar, að
sjá lífið gróa.
Tvær perlur úr þessari bók
vil ég nefna sérstaklega. Það
er lóusöngur á; góunni og
saga Gunnsteins gamla í
Sumardvöl í sveit. Hvorugt
lætur mikiö yfir sér. En í ein
faldleik sínum og látleysi er
þarna þó tær og djúpur skáld
skapur, — lífsspeki, augljós
hverju barni.
Frímann Jónasson á vísar
vinsældir þeirra barna, sem
hann nær til með þessu kveri
og væntanlega líka vinsældir
foreldra þeirra og velunnara.
H. Kr.
Hirðraaður Agnars
Bogasonar
Kennarafundur í Stykkishólmi
Kennarar á námsstjóra-
svæði Stefáns Jónssonar áttu
fund með sér i Stykishólmi
1. Fundurinn telur að hið
mesta vandræðaástand ríki
með útvegun á skólavörum,
dagana 6.—7. og 8. október s.l. j kennslutækjum og handa-
Voru þar flutt erindi og rædd
ýmis mál, er snerta störf kenn
ara. Fundinn*sátu 35 starf-
andi kennarar, skólanefndin
1 Stykkishólmi og sr. Sig. Ó.
Lárusson, form. fræðsluráðs
Ólafur Ólafsson kristniboði
í Snæf.- og Hnappadalssýslu.
var og gestur fundarins.
Erindi fluttu; Dr. Broddi
Jóhannesson, Jakob Kristins
Það er rétt að hnekkja hér
op'nberlega staðhæfingu, sem
Sigurður Skagfield viðhefur
I í síðasta Mánudagsblaði í
I greininni: Góðtemplarar ogifyrra
góður bjór. Þar segir svo:
„Reglan fær vissa prósentu
tölu af allri áfengissölu rík-
isins og mun það nema mjög
álitlegri upphæð ár hvert,
allt vitanlega undir því kom-
ið, hvað mikið íslendingar
Þvi
því
inn eftir. Þá var veður svo
illt að segja mátti, að ekki
væri hundi út sigandi.
Þann dag átti Húnaflóabát
urinn áætlunarferð inn til
Hólmavíkur. En hann kom
ekki og var veðri um kennt.
Ég hafði ætlað að taka mér
far með bátnum en af því
varð nú ekki.
Á laugardag var skárra veð
ur, og þó eigi gott, stormur
og regn.
Þá fæ ég þær fregnir að
báturinn sé lagður af stað, og
skynda ég mér því út á Gjög-
ur að taka hann þar. En
hann fór þá hjá og inn til
Djúpavíkur, lagðist þar og
sleppti ferðinni algerlega.
Enda var víst lítið fyrir hann
að gera bæði þá og endranær
á sumrinu. Hefðu menn séð
sumarveðráttuna fyrir, hefði
þvi útgerðarfé sennilega verið
betur varið í votheysgeymslu
á Ströndum.
Á sunnudag birti nokkuð
upp, en þó var loft þokuslegið
og nokkur úrkoma.
Á öllum bæium þar sem ég
fór um í ferð þessari, frá
Eyri til Djúpavíkur, var mik-
ið hey úti, og það sem hirt
hafði verið flest mjög hrakið.
Sagt var mér að þeir bændur
væru til í Árneshreppi, sem
enga þurra tuggu höfðu þá
hirt á því sumri.
Einn bæ heyrði ég þar
nefndan þar sem nokkuð af
slætti hafði orðið að
engu nýtt.
Oþurkarnir í norður hluta
Strandasýslu munu að þessu
sinni einkum hafa verið á
svæðinu frá Kaldbaksvík og
norður til Horns í N.-ísafjarð
arsýslu eða Straumness hins
vestra.
Á Innströndum var mun
þerrasamara og þó eigi gott,
en um miðhluta sýsiunnar í
Steingrímsfirði voru þurrkar
góðir.
Það er alkunnugt að í norð
austanátt eru þokur og súld
hin tíðasta sumarveðrátta á
inn 'Norðurströndum, en þó gekk
nú úrskeiðis líkt og á aðal-
óþurrlcasvæðinu á Norður-
og Austurlandi. Mér kom því
spanskt fyrir er ég í byrjun
sept. hlustaði í útvarpi á frá-
sögu mætra manna af óþurrk
unum norðanlands og austan,
að þar var Árneshrepps að
engu getið.
í „Tímanum“ frá 3. þ. m.
er svo birt viðtal við Pál Zóp-
hóníasson búnaðarmálastjóra
um rannsókn þá, er þeir Árni
Eylands og hann gerðu á
tjóni því er óþtirrkarnir ollu
í sumar.
Þar er óþurrkanna í Árnes
hreppi enn að engu getið og
verður ekki af viðtalinu séð
að þeir félagar hafi þar kom
ið, eða haft þaðan nokkrar
sagnir af tjóni því, sem ó-
þurrkarnir voru sýnilega bún
ir að valda þar síðast í s. 1.
ágústmánuði.
Vera má að flæsur hafi
þar gert um mánaðamótin
ágúst—sept. og e. t. v. ein-
hverjar síðan og hefir það þá
nokkru bjargað. Hitt duldist
mér ekki. að begar ég fór þar
um, var tjónið af ótíðinni orð
ið mikið.
Mér finnst skrítað, að þessa
byggðarlags skuli ekki getið
þegar rætt er um óþurrka-
svæðið í heild, og það af
mönnum, sem hafa kynnt sér
þetta sérstaklega.
Súðavík 8. okt. 1950
Jóhann Iljaltasori
vinnuefni, og skorar á stjórn j drekka Það °S Það árið.,
fræðslumála, að gangast fyrir meira sem drukkið er,
umbótum. Telur fundurinn | befra fyrir góðtemplara.“
að heppilegt væri að sérstök
stofnun í samvinnu við Rík-
isútgáfu. námsbóka annaðist
innflutning og dreifingu á
þesum vörum.
2. Fundurinn álítur að hús-
næði Kennaraskólans sé orð-
ið mjög ófullnægjandi og
Á forsiðu Tímans 4. þ. m.
var frá því skýrt, að Árnes-
hreppur í Strandasýslu fengi
45 þús. kr. af því fé, sem ríkis
sjóður leggur fram vegna ó-
þurrkanna. Árneshreppur hef
ir því ekki gleymst í þessu
sambandi.
Ritstj.
Innflytjendur vefnaðan'öru halda
fund um viðskiptamálin
Á bessari fiarstæðu bveaist Innflutnings- og verðlags-
I .... pessari 1Jarstæðu byggist ál voru. nýlega ræad á al-
1 oll greinm og er því botn-1
1 laust rugl frá upphafi til
enda.
Þar
hefir
sem
nafn
Mánudagsblaðið
söngvarans við
mennum fundi í Félagi vefn
aðarvörukaupmanna og eftir
farandi samþykktir gerðar
með samhljóða atkvæðum:
1. „Almennur fundur í Fé
son, fyrrv. fræðslumálastjóri, j telur brýna nauðsyn að haf
þessa róggrein þykir mér rétt; : ^fnaðarvörukaupmanna
q?S Viofo oirr% milnn irirt oA qttH 1 ° _ _
29. sept. 1950 telur, að neyzlu-
að hafa svo mikið við að and
mæla þessari- fullyrðingu, svo
Þorsteinn Einarsson íþrótta-! izt verði handa um byggingu;a® enginn þurfi að ímynda
fulltrúi og Stefán Jónssvn,
námsstjóri. Þeir dr. Broddi og ,
nýs og vandaðs skólahúss.
Áætlað er að næsta haust
Jakob Kristinsson fluttu sitt, verði fundur á Akranesi, og
erindið hvor fyrir almenning j var stjórn kosin í samræmi
1 kirkjunni. j við þá áætlun. Kosnir voru
Hreppsnefnd Stykkishólms í stjórn: Friðrik Hjartar,
bauð öllum fundarmönnum
til kaffidrykkju á laugardag-
Inn, og þann dag óku fund-
armenn að Helgafelli, skoð-
uðu hinn sögufræga stað og
gengu á Helgafell.
í sambandi við umræður á
fundinum voru þessar álykt-
anir samþykktar:
skólastjóri, Guðmundur
Björnsson og Hálfdán Sveins
son kennari. Allir á Akranesi.
Á fundinum ríkti samhug-
ur og áhugi, og rómuðu fund
armenn mjög móttökur allar
í Stykkishólmi. í kaffisamsæt
uinu voru margar ræður flutt
ar og mikið sungið.
sér að nokkuð sé hæft í henni
I vegna þess, að hpn sé ekki
virt andmæla.
Ályktanir Sigurðar eru að
öðru leyti álíka gáfulegar og
réttar og undirstaðan hjá
honum. og benda helzt til
þess, að greinin sé samin við
„hugsjónayndi“ „svartadauða
samkvæmis".
Sigurður ætti að halda sér
við það að raula þýzku en
ekki leika hirðfífl hjá Agnari
Bogasyni.
H. Kr.
skorturinn í landinu sé ekki
aðeins óviðunandi, heldur
einnig mjög hættulegus* með
tilliti til ríkjandi viðhorfs í
alþjóðamálum.
Telur fundurinn og, að þótt
gjaldeyristekjur þjóðarinnar
hafi ekki orðið jafn miklar og
vonir stóðu til. hafi ekki verið
ástæða til að takmarka svo
innflutning neyzluvaranna,
sem raun hefir orðið.
Skorar fundurinn þvi á
ríkisstjórn og Fjárhagsráð, að
breyta nú þegar um stefnu í
þessum málum og gera tafar
laust ráðstafanir til stórauk-
ins innflutnings á neyzluvör-
um og skirrast ekki við aö
taka lán í því skyni, gerizt,
þess þörf.“
2. „Almennur fundur í Fé-
lagi vefnaðarvörukaupmanna
29. sept. 1950 telur, að meðan
innflutningur á vefnaöarvöru.
til almennrar heimanotkunar
er jafn óverulegur og undan-
farin ár, sé mjög óheppilegt
og óviðunandi, hversu mikili
hluti innflutningsins er af-
hentur til iðnaðarins.
3. „Almennur fundur í Fé-
lagi vefnaðarvörukaupmanna,
hinn 29. sept. 1950 átelur það
fyrirkomulag, að útgerðar-
möiinum skuli falinn inn-
flutningur vefnaðarvöru, og
felur stjórn félagsins að
vinna að því, að á meðan verzi
un sé ekki geíin frjáls, þá sé
þeim einum leyft að fiytjs
vörur til landsins, sem þekkja
þarfir og óskir neytendanna“.