Tíminn - 19.10.1950, Side 1

Tíminn - 19.10.1950, Side 1
Ritstjórii Þórarinn Þórarínsson Trittaritstj&rii Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur i Edduhusinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglysingasimi 81300 Prentsmiöjan Edda 34. árg. Reykjavík. fimmtudaginn 19 október 1950. 232. blað. Efnt til víðtækra heysamskota til hjálpar á óþurrkasvæðum Stjwrn Stóttarsainhnmls bænda birtir á- varp til bænda á vestanverðu landinu um þctta cfni Stjórn Stéttarsambands bænda hefir nú ákveðið að efna til allvíðtækra samskota á lieyi eða peningum á þurrka- svæðunum í sumar, suðvestan- og vestan lands, til hjálpar bændum á mestu óþurrkasvæðunum, og er þess farið á leit, að hver bóndi leggi fram a. m. k. 50 aura í peningum á töðu- hest og 25 aura á útheyshest miðað við heyfeng s. 1. sumar, eða jafngildi þess í góðu heyi. Skýrði Sæmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri sambandsins Tímanum frá þessu í gær og birtir stjórn sambandsins ávarp um þetta til bænda um þessar mundir. Eins og kunnugt er benti aðalfundur Stéttarsambands bænda að Kirkjubæjar- klaustri 30. og 31. ág. í sumar fyrst á hina brýnu nauðsyn þess að hefjast skjótt handa um hjálp til bænda á óþurrka svæðunum. 'M'imflllMtltHIIIIIIIMIIIMIIIIIIIimiHllltllllllltltllllllllll Aldrei eins marg- j ir við guðfræði- j nám og nú í vetui eru.fleiri stú- ! dentar innritaðir í guð-1 fræðideild háskólans en! nokkru sinni hefir áður { verið. Síðastliðið vor út- ! skrifuðust fimm guðfræð- | ingar úr háskólanum, en f { átta nýir stúdentar bætt- | ! ust við í haust. Mun | ! margt hinna efnilegustu f | manna í hópi guðfræðinem f { anna. 1 Prestaskólinn, undanfari! j guðfræðideildarinnar, tók f = til starfa 1847, og hafa á ( 1 þeim röskum hundrað ár- f | um, er liðin eru síðan, aldr f | ei verið svo margir menn f I við guðfræðinám samtím- f | is. — | Undanfarin ár hefir ver- f I ið mikill hörgull á prest- | | um, svo að mörg presta- f | köll hafa jafnan verið f i prestlaus. En eins og nú | 1 horfir, má vænta þess, að f | fljótlega verði ráðin bót á I I prestleysinu, ef meginþorri f | guðfræðistúdentanna tek- | 1 ur prestvígslu að námi f I ioknu. * f/n #iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui Dó af afleiðingum bílslyssins Kristín Sölvadóttir — kon an, sem varð fyrir vörubif- reiðinni á mótum Suöurgötu og Hringbrautar í fyrradag, andaðist í Landsspítalanum laust fyrir miðnætti í fyrra- kvöld. Kom hún aldrei til meðvitundar. Kristín Sölvadóttir var 66 ára að aldri og átti fjögur uppkomin börn hér í bæn- um. Tillaga aðalfundarins. Var málið falið sérstakri nefnd á fundinum til athugun ar og samþykkt. eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1950 beinir þeirri áskorun til landbúnað arráðherra, að hann láti rannsaka. . kjarnfóðurþörf bænda á mestu óþurrkasvæð j unum í sumar. Jafnframt verði í samráðj við Búnaðar félag íslands séð fyrir nægu kjarnfóðri f tæka tíð, svo að komizt verði hjá stór- felldri fækkun á bústofni. Enn fremur telur fundur- inn brýna þörf á fjárhags- legri aðstoð til bænda á ó- þurrkasvæðunum vegna hins háa verðs á kjarnfóðri". Landbúnaðarráðherra lét síðan rannsaka ástandið, en síðan voru byggðar á þeirri rannsókn raunhæfar aðgerð- ir í málinu af hálfu rikisins, svo sem skýrt hefir verið frá. í sambandi við þetta kom til tals að Stéttarsambandið sjálft gerði ýmsar ráðstafan- ir til hjálpar, og átti blaðið tal við Sæmund Friðriksson í gær og spurði hann um það, hvað sambandið hefði afráðið í þessu efni. Sagði hann, að stjórn sam- bandsins hefði á fundi sínum fyrir nokkrum dögum, sam- þykkt að efna til samskota á heyi og birti ávarp það, er hér fer á eftir: Ávarp Stéttarsambandsins. „Stjórn Stéttarsambands bænda hefir ákveðið, í sam- ráði við fulltrúa Stéttarsam- bandsin? á Suður og Vestur landi að gangast fyrir sam- skotum á þessu svæði og hluta af Norðurlandi til aðstoðar bændum á óþurrkasvæðinu (E’ramhald á 7. síðu.) |Skemmtisamkoma| | F.U.F. vestan | | Rangár j I Félag ungra Framsóknar ! | manna í Rangárvallasýslu ! ! vestan Rangár, heldur al- | | menna skemmtisamkomu ! = að Laugalandi n. k. laug- ! | ardag í tilefni tíu ára af- | 1 mælis síns. ! Eins og áður er frá sagt! | flytja stutt ávörp þrír fyrr- f f verandi formenn félagsins. 1 f Sigurður Ólafsson syng- f f ur með undirleik Gunnars f f Sigurgeirssonar. I Þess er vænzt að félags- f f menn f jölmenni svo að I ! skemmtunin verði sem f ! glæsilegust. ílllllHIIHIIII 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Fræðslustarfsemi K.R.O.N. að hefjast Fræðslu- og skemmtistarf- semi Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis hefst í þessari viku. Verður fyrsti fundur- inn í Þórskaffi á föstudags- kvöld. ísleifur Högnason kaup félagsstjóri flytur fræðsluer- indi, Ásgeir Long, sjómaður í Hafnarfirði, sýnir kvikmynd- ína Sjómannalíf og að lok- um verður dansað Aðgangur kostar tiu krónur Þessi starfsemi KRON hófst í fyrra. Voru þá haldnir þrir fundir, og jafnan flutt fræðsluerindi á hverjum fundi. Fræðsluerindin þá, fluttu Sigf ús Sigurhj artar- son, Baldvin Þ. Kristjánsson og Rannveig Þorsteinsdóttir, alþingismaður. Allar brezkar hersveitir verða að hafa einhvern verndar- vætt (Mascot). Hér hefir brezk hersveit í Kóreu tekið að sér lítinn heimilislausan snáða, sem flæktist umhirðulaus með- al flóttafólks, gert hann að verndarvætt hersveitarinnar, klætt liann herbúningi og finnst honum auðsjáanlega mik- ið til um skrúðann. I. STÚDENTAFUNDURINN í GÆR: Lögmál fjármálanna, sem ekki má brjóta Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra flutti framsöguræðu á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur í gærkvöldi og ræddi um fjármálaástandið í landinu og viðhorf fólks til fjármál- anna. — Fyrirspurnir hófust að ræðu "hans lokinni. Grundvallarlögmálin Fjármálaráðherrann lýsti því upplausnarástandi, sem um langt árabil hefir ríkt i íslenzkum fjármálum, og lagði síðan megináherzlu á það, að til væru i þessum efnum þau grundvallarlög- mál, sem þjóðin mætti ekki brjóta, ef hún vildi ekki kalla yfir sig ófarnað. Þessi lögmál hefði meginhluti hennar virt að vettugi á undanförnum árum, og afleiðingin af því blasti við öllum. Almenningur verður að vakna. Þótt ný stefna yrði tekin upp af stjórnarvöldum lands- (Framhald á 2. síðu.) Góð síldveiði í nánd við Geirfuglasker Fáir báiar á sjá í nótt, vegna vcrsn- ancli vcðiirátlits í gwrkvöldi I fyrrinótt fengu reknetabátarnir allgóða veiði á nýjum miðum hjá Geirfuglaskerjum. Fengu þeir, sem bezí öfluðu, hátt á þriðja hundrað tunnur, en allmargir bátar um 100 funnur. Veiði var hins vegar misjöfn á þessum slóðum, eins og annars staðar í haust. Sinfóníuhljómsveit- in tekur til starfa Sinfóníuhljómsveitin er um það bil að hefja vetrar- starfsemi sína. Verða fyrstu hljómleikarnir haldnir í Þjóð leikhúsinu á sunnudaginn kemur og hefjast klukkan 3. Flytur hljómsveitin þá und- ir stjórn hins frábæra stjórn- anda dr. Urbantchitsch, sin- fóníu í Es-dúr, eftir Mozart. Sinfónía þessi er nr. 35, og er ein af þremur síðustu og beztu verkum skáldsins, er urðu öll til á sama sumrinu. Þá verður flutt nýstárlegt verk eftir frægasta núlifandi tónskáld Rússa, Prokofieff. Er það barnasaga með tón- leikum og annast Lárus Páls- son leikari framsögn. (Framha)d á 2. síðu.) • ■ 1111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim I Munið Frarasókn- I arvistina annað Allir á sjó. í fyrrinótt voru allir sild- arbátarnir á sjó. Reru þeir iangt út af Eldey og létu reka á slóðum, þar sem bátar höfðu fengið sæmilegan afla nótt- ina áður. En þá voru fáir bát- ar þar að veiðum. Var það i fyrsta sinn, að menn leituðu svo langt út til veiða, eftir að veiöi var orðin treg á grynnri miðum. 18 net sukku. Margir bátar fengu ágæta veiði þarna í fyrrinótt. 'Framliald á 7. síðu.) ! Fyrsta Framsóknarvist-| i in hér i Reykjavík í hausti ! er annað kvöld eins og áð-| ! ur hefir verið auglýst.i i Guðmundur Kr. Guðmundsi ! son, skrifstofustjóri, muni i stjórna vistinni. Tryggiðf ! ykkur aðgöngumiða í símaf I 6066 cða 5564 eða sækið þá{ ! strax í skrifstofu Fram-f | sóknarflokksins í Edduhús{ ! inu, Lindargötu 9A. i IHIHIIIIIIIIIHHIIIHIIIIIIIIIHIIIHHIIIHHIHHHHHHHIIIIIIV

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.