Tíminn - 22.10.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.10.1950, Blaðsíða 5
235. blað. TÍMINN, sunnudaginn 22. október 1950. 5, Sunnud. 22. okt. Umboðssala kaupfé- laganna og Mbl. Fyrir nokkru var hér bent á það, að Mbl. hefði ekki hið! minnsta vlt á því, hvað um- ( boðssaia væri, eftir því hvern' ig það talaði um, að kaup-1 félög n héldu fé fyrir bænd- ' um í sambandi við vörur þær,1 sem þau hefðu í umboðssölu. Til skilningsauka fyrir Mbl. j var það þá nefnt, að happ- j drætisnrðar Sjálístæðisílokks ins væru ekkert fjármagn fyrr en þeir væru seld r. En lítið skerptist sk lning- urinn hjá Mbl. Nú segir það að Timinn líki „landbúnaðinum við lott- erí.“ Og út af því spinnur það langan iopa. Þetta er táknrænt um cll vinnubrögð þessa blaðs. Svona er meðferð þess á þvi, sem sagt er. Vitsmunir og heiðar leiki Valtýs Stefánssonar og manna hans er nú e'nu sinni á þessu stigi. Þrátt fyrir allt, sem ólíkt er með bénda, sem framleiðir kjöt og gærur, og Sjálfstæðis flokknum er það þó sam- eiginlegt með allri umboðs- Sölu, að varan skapar ekkert reiðufé fyrr en hún er seld. Bóndinn framleiðir kjöt og gærur og lætur í umboðssölu. Sjálfstæðisflokkurinn fram- ieiðir happdrættismiða og læt ur þá í umboðssölu. Með þessu er ekki verið að líkja bændum við Sjálfstæð- isflokk nn eða búskapnum við happdræti Það ætti jafnvel Valtýr Stefánsson ,að geta skil ið, ef hann vill skilja það. í sambandi við útborgunar verð kaupfélaganna er svo það að segja, að um það taka vitanlega stjórn og fram- kvæmdastjóri ákvörðun hverju sinni Stjórnin er aft- ur kosin á almennum félags fundi og hún ræður fram- kvæmdastjóra. Því /fé, sem kann að hafa safnast hjá kaupféiagi á hverju ári, er alltaf ráðstafað á aðalfundi eftir því, sem meirihluti fé- lagsmanna vill. Það er undarlega litil trú á lýðræðið ef menn halda að annað fyr rkomulag væri hér betra. Helzt er svo að skilja, sem Mbl. haldi að op- inbert valdboð væri til bóta. Eða hvað vakir fyrir því? Valtýr Stefánsson þarf ekki að halda, að margir bændur séu svo skyni skroppnir, að þeir haldi að peningar bætist í kassa kaupfélagsins við hverja gæru,’ sem það tekur á mcti til að selja síðar. Sá skilningur væri þó nauðsyn- legur til þess, að menn hlust uðu með velþóknun á róg- skrif þau, sem Mbl. flytur um kaupfélegin. Annars er það merkilegt, og vert fullrar athugunar, að allur sá þvættingur, sem Mbl. birt;r um kaupfélög og sam- vinnumál, er með því marki brenndur, að enginn fæst til að leggja nafn sitt viS hann. Ekkí einu sinn Morgunblaðs- mennirnir hafa sig í það, að binda nöfn sín við þesa fjar stæðu. Það er innanfélagsmál sér- hvers kaupfélags hvað það borgar út á vörur í umboðs- ERLENT YFIRLIT: Ástarævintýri Mussolini Bréf C'Niru Písíeeei til Miíssolinis, Iiafa ný- leg'a verið Iiirt og vekja aiiklð iimíal Eins og ínenn muna, var ást- mey Benito Mussolini, tekin af lííi með honum, er þau féllu) í hendur kommúnistum vorið 1945. Ástarævintýri þeirra hef-, ur nýiega rifjast upp í tilefni af þvi, aö bréf Klöru til Musso- 1 lini hafa nýlega fundist og vérið gefin út í bókarformi. Bréfa- ■ bók þessi er nú metsölubók á1 ítalíu. í eftirfarandi grein, sem 1 nýlega birtist í norska mán-1 aðarritinu , Verden i dag“, er [ nokkuð sagt frá bók þes;ari og ástum þeirra Mussolini og Kiöru, sem vafalaust eiga eft- ir að verða viðfangsefni ýmsra sagnfræðinga síðar meir: f garði þeirn í Rómaborg, sem Viminal heitir, fundust fyrir nokkru óveniulegir hlutir. Carei heitir gömul hnefaleikahetja, sem er greifi að nafnbót og á lystihús þar i garðinum. — Gabriele d’Annunzio sæmdi hann greifatign. — í þessu húsi greifans fundust fimm sinkkassar grafnir niður og múraðir. Auk þess var þar koff ort og sex töskur sem Klara Petacci unnustu Mussolinis hafði átt. Þessum fundi var haldið leyndum en þó heppn- aðist einum slyngum blaða- manni að ná í nokkur ástabréf, sem Klara hafði á sinni tíð skrifað Bensa sinum. Öll voru þessi bréf afrit eða kopíur. F’rumritið hafði verið á fínum, þunnum pappir, sem prýddur var innsigli Musso- linis, en það var mynd af erni sem verndar dúfu, og stóðu hjá því þessi latnesku einkunnar- orð: Nec tecum nec sine te vivere possum, en það er út- lagt: Hvorki með þér eða án þín er unnt að lifa. Með athugun þessara bréfa er hægt að ganga úr skugga um að þjóðhöfðinginn hafi raun- verulega elskað Klöru, og hún hafi lika elskað hann af heitri tilfinningu þegar hann og ríki hans var í hættu. Enda þótt hann væri lauslátur og ótrúr og sviki hana með því að eiva fleiri unnustur, var þó Klara hin mikla ást hans. 1' einu bréfinu minnir Klara hann á bilíerð út á strönd Adr- íahaísins. Þá hafði hann hrópað út yfir hafið: — Ég elska hana, ég elska þessa stúlku. Ég dýrka þig Klara mín! Þú ert vorið í lífi mínu, j æska mín. Þú ert ímynd sæl- ustu stunda, sem ég hefi átt. Ég þrái þig, ég þrái lifandi ást þína. Sjáðu Klara, að slík orð írá manni, sem kominn er að | leiðarlokum, eru alvarlega j meint. Hvað sem að höndum j ber héðan af, elska ég þig, hef | alltaf elskað þig og mun alltaf elska þig. En Mussolini var ekki alltaf svona blíður í bragði: Á einum ] stað hefir Klara skrifað: Ef 1 þér virðist að ást mín sé bara I skrípalæti og daður, geturðu lít j ilsvirt mig og auðmýkt eins og þú gerðir um daginn. Þú hefir J rétt fyrír þér. Það á ekki við þessa tíma að finna til eins og ég. Það er tilgangslaust, ekki til neins. Þegar ég hugsa til þess, að það eru ekki nema nokkrar vik ur síðan þú kallaðir mig fall- egustu og indælustu konu ver- aldar, sem verðskuldaði allt, sem heimurinn ætti til af ást og bliðu, og nú er ég bara fífl, þá leitar það á mig hvort ég £é heimsk eða sé að verða það — En eitt er víst. Hvað mikið j fífl sem ég er, heldur ást mín j áfram að vera jafn brennandi. I ! Það voru margar konur, sem komu við sögu Mussolinis. Einu , sinni þegar Klara var viðstödd hringdi hann til konu, sem hún kallar frú X Klara skrifar: I Það var eins og ég væri ekki til framar. ! Einu sinni veitti Klara hon- um eftirför þar sem hann var með annarri unnustu, en hún þorði ekki að gefa sig fram: i — Eg hef verið þér einskis virði og verð þér ekki neitt, skrifaði hún. Ég hef aðeins átt með þér ástafundi. Ef til vill hef ég aldrei skiiið hvers ,þú óskaðir af mér, — eða ekki viljað skilja það. Fyrirgefðu að ég þreyti þig með hugsunum mínum. Þú mátt engu þínu eyða mín vegna. Mussolini svaraði bréfum Klöru sjaldan. Þegar erfiðlega gekk varð hann önuglyndur og langa hríð var henni bannað að koma i Palazzo Venetia. Hún varð afarreið, þegar varðmenn- irnir synjuðu henni inngöngu. Inn á milli brennandi ástar- játninga flutu þá ásakanir í bréfum hennar. Helzta ástæðan til þess, að Mussolini vildi ekki sjá hana^ var sú, að hann hafði mikið að gera og hún áttí það til að skipta sér af stjórnar- störfum hans og það næsta á- kveðið. Eitt bréfið, sem Klara fékk frá Mussolini er á þessa leið: Kæra Klara. I þrjá daga hef ég verið þjáð- ur af magasári, og það hefur haldið mér í uppnámi. Mér líð- ur illa. Svo hringdi ég til þín klukkan tvö í dag, í von um að ná í föður þinn til að biðja hann um eitthvað meðal, en kona svaraði og sagði að búizt væri við þér heim um sexleytið. Meðan ég hef beðið þess, að þú kæmir heim, hef ég kastað mér með kvölum á legubekkinn eða fleygt mér á stólana í her- berginu mínu. Það gerist svo margt þessa dagana, og ég ímynda mér að þú fyrirlítir mig þar sem ég elska þig. Þú verður að fyrirgefa mér hvað skriftin er slæm, en mér hefir liðið svo illa í fimm stundir og ég get ekki drukkið annað en sykur- vatyi. Ég kyssi þig. Svaraðu mér. Bensi. En það voru líka £ælustund- ir í lífi Klöru. Þegar Mussolini var í góðu skapi og þreyttur á öðrum konum gaf hann sig alveg að henni. Eftir sátta- fund einn mikinn skrifaði hún: Þegar þú kyssir mig og vefur mig þínum voldugu örmum til MTJSSOLINl að vernda mig me'5 þrotiausum góðleik þinum, þá íinn ég til svimandi sælu. Eftir að hafa grátið af ó- segjanlegri kvöl get ég grátið af gleði. Þú hefir gefið mér ást. Ég elska rödd þína, en það þreytir mig ef hún er hörð, skeytingarlaus eða grimm. Ég elska blíðu hendurnar þínar þeg ar þú strýkur þeim um andlit mitt og horfir djúpt inn í sál mína með stóru, geislandi aug- unum þínum. Tjáning þeirra lætur mig skjálfa. Ég vildi feg- in deyja með heitar varir þin- ar þrýstar að mínum, til þess að þurfa ekki að hverfa frá Dómsmálaráðherr- ann og Vetrar- klúbburinn Hér í blaðinu var fyrir nokkru sagt frá viðskiptum Sjálfstæðishússins og Veirar ,.5....ÍS¥Í, klúbbsins. Rétt þykir að rif ja þá sögu upp í stuttu máli og v ,, bæía því við, sem síðar hcfir gerzt: Samkvæmt Iandslögum má aðeins eitt veitingahús hafa vínveitingaleyfi og hefir Hótel Borg verið veitt það. Jafnframt er lögreglustj.heim ilað að veita einstökum fé- lögum, er standa fyrir skemmtunum, vínveitinga- leyfi. Lengi vel vor.u slík leyfi veitt í hófi, unz Sjálfstæðis- húsið kom til sögunnar. Eig- endur þess munu ekki haía talið reksturinn gróðavænleg an, án vínsölu. Þar sem þeir réðu jafnhliða dómsmála- stjórninni, urðu úrslitin þau, að Sjálfstæðishúsið fékk raun verulega vínveitingaleyfi í skjóli þess, að það væri veitt félagssamtökum eða fyrir- svo guðdómlegri nautn. En litlu siðar er hljóðið orð- : tækjum,sem voru talin standa ið svona: | þar fyrir skemmtunum. Til Hinn mikli skuggi sorgarmn- ,less að þetta ekki of ar, sem þu getur ekki skynjað ... . af því þú elskar ekki eins hreint ^11^051’ var oðrum veitinga- og djúpt og ég, hefir myrkvað húsuni yfirleitt veitt vínveit- líf mitt. Ef þú hefðir verið sá, ingaleyfi á þennan hátt. sem mig dreymdi um í ungmeyj j Á síðastliðrium vetri gerðist ardraumum mínum, þegar ég svo það> að st0fnaður var svo svaf með mynd þína undir, nefndur Vetrarklúbbur, er koddanum, — ef þu hefðir ekki , ... , . , , _ . ’ . . . __* hafði aðsetur i Tivolihusinu. flekkað hetjuljoma þinn með öðrum ástarævintýrum, — ef þú Hann hlaut fljotlega mikla hefðir gefið þig heilan, blint aðsókn og sólti hann ekki síst og ákveðið eins og ég hef gert, fólk, sem áður hafði sótt Sjálf þá væri hamingja min örugg stæðishúsið. Dró því mjög úr og guðdómleg. I vínsölu þar. Forráðamenn I þess gerðust því áhyggjufull- Flest bréf hennar frá vori og jr 0g {eítugu ýmsra ráða. f (Framhald á 6. síðu.) haust skarst svo lögreglan í leikinn og tók vínveitinga- Ieyfi af Vetrarklúbbnum með þeim forsendum, að ýmislegt ólöglegt athæfi ætti sér þar I tilefni af imdirskrifta- stað- Rett eftjr bárust löreglu söfnun kommúnista undir stjora svo kærur, þar sem Stokkhólmsávarpið segir Al- þýðublaðið i gær: R.addir nábúanna „Eftir því sem Þjóðviljinn mörg vitni sönnuðu, að sams- konar misfellur hefðu átt sér stað á skemmtunum í Sjálf- sölu. Þa3 er enginn þvingað- ur með lcgum til að skipta við kaupfélag, ef hann held- ur sig fá betri kjör annars staðar. Og þfetra er ekki nema sjálfsagt persónufrelsi. Hitt er aldrei nema heimskulegur þvætt'ngur, að tala um að kaupfélcg haldi fé bænda og taki sjálf vexti af þvi, þó að þau liggi með óseldar vðrur. Stundum er einmitt hið gagnstæða raun- veruleiki. Það er hins vegar gott, ef Mbl. fer nú að skUja hvers virði það er, að kaupfélögin fái að safna sér rekstursfé í sjóði, svo að þau geti borg- að viðskiptamönnum sínum sem mest út á vörurnar strax við móttöku, áður en þau hafa selt hana. Hingað til hefir Mbl. staðið gegn öllu slíku eftir bví sem það hefir getað. Kannske það fari nú að breytast og einhver skilnings glæta að myndast. menn friðar“!! Þess er að vænta, að Reyk- víkingar veiti þessum hræsn- urum, sem koma i þvi skyni boðaði til í gær, ætla kommún stæðishúsinu, er haldnar voru istar að troða sér inn á heimili! a vegum Húsbyggingarsjóðs Reykvíkinga í dag og á morgun yarðarfélagsins. Hefði lög- með ™ „MðaravarpJ Ustjóri verið sjálfum sér eða „Stokkholmsavarp“ til I , .... . * þess að safna undir það undir samkvæmur attl hann a® skriftum. Segir Þjóðviljinn, að svipta Sjálfstæðishúsið vín- þeir muni við þetta tækifæri veitingaleyfi engu síður en leggja nokkrar „samvizku- Vetrarklúbbinn. Þetta gcrði spurningar“ fyrir Reykvíkinga hann ekki og var þá fram- svo sem þær, hvort þeir séu koma hans átalin hér í blað- „fylgjandi kja.rnorkumorðum jnu_ I.ögreglustjóri svaraði á milljónum varnarlausra með y£irlýsingu, er var alveg manna“, og hvort þdr seu það ekki af „heilir og ohræddir barattu- ’ stoðu hans. Þegar þetta gcrðist var dómsmálaráðherra uíanlands. Þess hefði mátt vænta, að og reyna að véla þá til að und hann hefði við heimkomuna irrita utanríkispólitískt áróð- latið það vera sitt fyrsta verk ursplagg Rússlands, viðeigandi að kippa þeSsu máli í lag og móttökur og reki þá tvöfalda sýna með þvíj að ekki ríkti ut ur íuoum smum. V1 a tvennskonar réttarfar í land vissulega þarf meira en litla . óevífni til þéss, að þeir menn, lnu’ °» a® fynrtæki flokks sem daglega lofsyngja dauða- hans væru háð lögum, eins dóma og aftökur í ríkjum og önnur fyrirtæki. Því mið- kommúnismans og í sumar ur hefir framkoma dómsmála lögðu blersun sína yfir blóS- ráðherra ekki enn borið vitni uga árás kommúnistaríkisins um þetta. pað, sem gerst hef Norður-Kóreu, dirfist að ætla ir eftir heimkomu hans, virð sér að leggja spurningar fyrir , t . stórum drattnm þetta: Reykvikmga, hvort þeir seu _, .... . , ... .heilir baráttumenn friðarinsM Logreglustjon virðist ekki Reykvíkingar! Rekið hræsn hafa venð ófus til að a,f.ur- arana á dyr og látið kommún kalla bannið á Vetrarklúbbn- ista eina um það, að skrifa um, en dómsmálaráðherra undir skjal þeirra!" j virðist þá sjálfur hafa tekið Þótt ýmsir yrðu til þess af málið í sínar hendur. Urskurð misskilningi að undirrita ur hans virðist sá, að bannið' Stokkhólmsávarpið í vor, munu áreiðanlega ekki aðrir en kommúnistar gerast aðilar á Vetrarklúbbnum skuli gilda meðan mál hans er í rann- sókn, en hinsvegar skal ekk- að þessu áróðursplaggi þeirra ert bann vera a Sjálfstæðis- nú. | (Framhald 4 7. siðuJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.