Tíminn - 27.10.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.10.1950, Blaðsíða 8
„ERLE/VT ¥F1RLIT“ í DAG: Getulio Darnelleus Vargas 34. árg. Reykjavík 9* A FÖRHUM VEGi“ í DAG: Heimilin og vörurnar 27. október 1950. 239. blað. HUGMYND HNATTFRÆÐJNGA: Gervihnöttur viðkomn- staöur í tunglferðum Rætt um að taka þingræður á stálþráð Tunglforðir cftir nldnrfjórðiinjí? A fundi I sameinuðu þingi í gær var til umræðu tillaga þeirra Páls Zcphóníassonar og Þorsteins Þorsteinsson Það er nú svo komið, að margir glíma í fullri alvövu við um að skora á ríkisstjórnina það vandamál, hvernig hægt sé að fara kynnisför til að athuga möguleika á vél- tunglsins og uppgötva þá leyndardóma, sem þar bíða hinna upptcku þingræðu. , Uröu allnnklar umræður um nýju heimskönnuða. máiið og kom þar fram álit Veruleikinn er kominn um þag ag hætta bæii þing- langt fram úr honum. skriftum. Stefán Jóh. Stefáns son ber fram breytingar- eða Sætti aðkasti 1 viðaukátillögu þess efnis, að Það væri synd að segja ann þingtiðindi verði gefin út að en stjörnufræðingar séu \i;culega. Tillögum þessum bjartsýnir menn. Og s’álfsagt Var visað til allshei'jarnefnd- hafa þeir ástæðu til þess að ar Fjárveitinganefnd skoðaði mörg mannvirki á Akureyri Fjárhagsráð ojí flugráð með í förinni Eins og fyrr hefir verið frá skýrt brá fjárveitinganefnd alþingis sér til Akureyrar í fyrradag. >Ieð henni fór og fjár- hagsráð og flugráð. Skoðuðu þessir aðilar ýmis mannvirki á Akureyri. Flugfélag íslands bauð flugfarið og bæjarstjórn Akureyrar tók á móti gestunum. Gervihnöttur við- komustaður Á alþjóðaþingi stjörnufræð inga, sem haldiðvvar í París fyrir skömmu, var áætlun gerð- um undirbúning að tunglferð, og á fyrsta skrefið að vera það, að búa til smá- hnött, sem svífi mitt á milli tungls og jarðar. Á þessi gervi hnöttur síðan að vera við- komustaður, þegar lagt verð- ur í langleiðina út í geminn. Dýrt fyrirtæki, fjár- skorti ekki kviðið Stjörnufræðingarnir sam- þykktu í einu hljóði, að á næsta þingi, sem háð verður í Lundúnum, skyldi lögð fram fullkomin áætlun um gerð gervihnattarins, sem senni- lega mun kosta upphæðir, er minna að stafafjölda á stjarn fræðilegar tölur. En stjórn fræðingarnir voru sannfærðir um, að fyrirætlun um ferð til tunglsins myndi vekja mik- inn og almennan áhuga, og fjöldi fólks væri reiðubúinn til hinna mestu fórna, svo að ráðagerðin myndi aldrei stranda á fjárskorti. Það eitt að koma þessum gervihnetti út í geiminn og vista hann á réttum stað, væri slíkt ævin- týri. að vekti furðu heimsins. Tunglferð eftir aldarf jórðung? Hinir bjartsýnustu í I hópi stjörnufræðinganna! voru sannfærðir um, að ferðir til tunglsins yrðu komnar á eftir aldarfjórð- ung eða þar um bil, og þá gætu forvitnir ferðalangar lagt þaðan leið sína með viðkomu á gervihnettin- um. Tæknin mun Innan skamms sigra alla erfið- leika, sögðu sérfræðingarn vera það — við skulum ekki bera brigður á slikt. En samt sem áður mun þing þeirra hafa sætt ekki alveg græsku lausu aðkasti, og Parísarblöð in gerðu opinskátt háð að tunglspekingum. En minn-1 umst þess samt, að slíkt verð- ur oft hlutskipti þeirra, sem brjóta brautir. 8. kínverski herinn við landamæri Tíbet Rússneska blaðið Pravda skýrði frá því í gær, að kín' verska stjórnin hefði skipað 8. kínverska hernum að ráð- ast inn í Tíbet og taka landið. Aðrar fregnir um að innrás- in væri hafin hafa ekki bor- izt. Það hefir verið tilkynnt, að Lama sá, sem nú dvelur í Kína landflótta og er aðeins 14 ára að aldri, búist til heim ferðar og muni kínverskir kommúnistar styrkja hann til valda, ef þeir taka landið. Mjög harðnr árekst- ur á Laugarnesvegi Mjög harður bifreiðaá- rekstur varð um þrjúleytið í gærdag á mótum Laugarness vegar og Sigtúns. R-814, sex manna leigubifreið, ók norð- ur Laugarnesveginn, en i sama mund kom einkabifreið R-5388, vestur Sigtún. Skullu þær saman á gatnamótunum og skemmdust báðar mikið. Er langt síðan, að bifreið hef ir tætzt jafn hroðalega í sund ur í árekstri hér í bænum og einkabifreiðin. Báðir bifreiðastjórarnir fengu taugaáfall, en hvorug ur mun hafa meiðst verulega. Ungt barn var í einkabifreið inni, og sakaði það ekki. Rannsóknarlögreglan hefir beð'ið Tímann að koma á fram færi þeim tilmælum, að mið- aldra maður í stormjakka, er var vitni að þessum árekstri, komi til viðtals. Danska stjórnin baðst lausnar í gærdag Talið líklogast að ílialcl.siTokkiiriiiii o« vinstrimoiin myndi minnililutastjjórii Snarpar deilur stóðu fram eftir nóttu í danska þinginu i ir. Þorri fólks hefir ekki -fyrrinótt um skömmtun á feitmeti í landinu, aðallega á hugmynd um, hvílíkur ár- smjöri og smjörlíki. Lyktaði umræðum með því, að tillaga angur hefir náðzt _með stjórnarinnar um að halda skömmtuninni áfram var felld með litlum meirihluta, en jafnframt tilkynnti Hedtoft for- sætisráðherra, að stjórnin mundi segja af sér. Blaðið átti í gær tal við Karl Kristjánsson, alþingis- mann, sem er í fjár-veitinga- nefnd, og spuröi hann um förin. — Bæjarstjórn Akureyr ar tók á móti okkur og bauð til hádegisverðar á Hótel KEA. Þar ávarpaði bæjar- stjóri gesti og skýrði m. a. frá ýmsum helztu fram- kvæmdum, sem á döfunni eru á Akureyri. Skoðuðu flugvallar- stæði. Fyrst var skoðað fyrirhug- að flugvallarstæði í hólmun- um innan við kaupstaðinn og litið á áætlanir, sem gerðar hafa verið um það verk. Er ætlunin að dæla sandi og leir til uppfyllingar í vallarstæð- ið úr ósunum í fjarðarbotn- inum. Dráttarbraut í smíðum. Að því loknu voru hafnar- mannvlrki skoðuð, bæði hin eldri og nýjar bryggjur, sem verið er að gera. Einnig skoð uð hin hýja og fyrirhugaða dráttarbraut á Oddeyrar- tanga. Ný brú á Glerá. Þá var litið á brúarstæðið á Glerá, því að ætlunin er að gera þar nýja brú niðri á eyrunum og færa þjóðveg- inn að vestan þangað. Mun hann þá liggja gegnum Gler árþorpið. Sjúkrahúsið komið vel á veg. Hið nýja fjórðungssjúkra- hús var siðan skoðað og lýsti Guðmundur Karlsson því nokkuð fyrir gestum. Er það fullbúið að utan en lítt frá 'v-cmliald á ?. slðu i Öldruð kona verð- ur fyrir bíl Á fimmta tímanum í gær- dag varð kona á níræðisaldri Sesselja Þorsteinsdóttir, til heim'lis að Kirkjutorgi 6, fyr ir bifreiðinni R-3290, skammt frá gatnamótum Austurstæt- is og Aðalstrætis. Hlaut hún meiðsl á höfði, en þó ekki mjög alvarleg. Gamla konan mun hafa ætl að yfir götuna í sama mund og bilinn bar að. Oddur Sigurgeirs- son fulltrúi hins gamla tíma Síðastliðið sumar voru hér á ferð tveir menn frá sænska myndatímaritinu SE, Ake Hjelm blaðamaður og Hans Malmberg ljósmyndari. Nú að undanförnu hafa þeir birt í tímariti sinu margar greinar með fjölda mynda frá íslandi. Er fyrsta myndin i fyrstu greininni af Oddi Sigurg.s. af Skaganum, þar sem hann. stendur undir kortinu af ís- landi á veggnum á húsakynn um ferðaskrifstofunnar, sem táknrænum fulltrúa hins gamla tíma, er sjórinn var sótur á opnum árabátum. En aftar í heftinu eru aðrar myndir, sem sýna nýtt og fornt. þrýstiloftshreyflum. Jules Verne er orðinn úreltur. Fundur í Fasteigna- eigendafélaginu FasteignaféJag Reykjavíkur hélt félagsíund á þriðjudag- inn var og ræddi um húsa- leigulögin og framtíðarverk- efni félagsins. Fundurinn var fjöimennur. Páll S. Pálsson flutti ítarlega framsöguræðu um húsaleigulögin og fram- kvæmd þeirra og gagnrýndi einkum tvö atriði í fram- kvæmd þeirra. Magnús Jóns- son, lögfræðingur, sem ráð- inn hefir verið framkvæmda stjóri félagsins, ræddi um framtíðarverkefni þess. Marg ir aðrir tóku til máls. Formað ur félagsins, Kristjón Krist- jónsson, stjórnaði fundi. Hedtoft sagði að það mundi minnka gjaldeyristekjur þjóð arinnar um a m. k. 290 millj. ef smjörskömmtunin vrði af- numin og við þvi mætti þjóð in ekki eins og ástandið væri. í gærmorgun gekk Hedtoft síðan á fund konungs og til- kynnti honum lausnarbeiðni sina og síðdegis í gær gerði hann nánari grein fvrir á- stæðum stjórnarinnar í þing inu. Kom á óvart. Það kom töluvert á óvart, að stjórnin skyldi láta þetta mál varða brottför sinni, en þó er raunar litið svo á, að stjórnin hafi aðeins gripið þetta tækifæri, þar sem hún teldi ekki líkur til að geta komið svo málum fram í þing inu, að hún gæti við unað til lengdar. Hedtoft benti konungi á að tala við formenn vinstri flokksins og íhaldsflokksins, því að þeir hafa meírihluta í þinginu ásamt radikölum og réttarsambandinu. Vinstrimaður forsætis- ráðhcrra. Konungur mun ræöa við flokksleiðtoga í dag, og er helzt gert ráð fyrir því, að Er!k Eriksen formaður vinstri floklcsins taki að sér stjórnarmyndun og verði for sætisráðherra. Muni vinstri flokkurinn og íhaldsflokkur- inn mynda sama minnihluta stjórn og Ole Björn Kraft einnig verða i stjórninni. Ferðaskrífstofan gefur út álitlega laxveiðibók á ensku Augu manna eru nú að opnast fvrir því, að x'.ö eigum mikinn auð í laxánum okkar og getum haft af beim drjúgar j gjaldeyristekjur, ef við ræktum har nægan lax og höfum lag 't að hæna erlenda laxveiðimenn að beim eða veiða laxinn til útflutnings. Ferðaskrifstofa ríkisins hef ir gef ð út álitlega bók á ensku um laxár og laxveiðar á íslandi. Er það Englending ur, R. N. Stewart að nafni, sem ritað hefir bók na. Hún er í litlu broti, snotur að frá- gangi og prýdd allmörgum myndum. Er hún því líkleg til að ganga í augu erlendra stangaveiðimanna og annarra ferðamanna, sem sækjast eft ir ferðalögum og ævintýrum i strjálbýlu en heillandi fcgru fjallalandi eins og íslandi. R. N. Stewart hefir dvalizt hér langdvölum og veitt í mörgum ám. Getur hann þeirra í bókinni, svo og dval- ar sinnar á ýmsum bæjum.. Nokkur galli er það þó á bók mni, að beztu laxárinnar á landinu og þeirrar, sem heill ar veiöimenn flestum meira, Laxár í Þingeyjarsýslu, er að litlu getið. Ferðaskrhstofan hyggst selja bók þessa í m njagripa verzlunum sínum og erlendis, og er enginn vafi á því, að hún er hin bezta landkyning og mun laða hingað ferða- menn. xEr því auðsær fengur að bókinni og á Ferðaskrif- stofna þakkir skildar fyrir myndarskapinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.