Tíminn - 31.10.1950, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFlRLiT66 í DAG:
Bæhur og höfundar
34. árg.
Reykjavík
,,A FÖRMM VEGi66 í DAG:
Dýrir mannflutnhiiiar
30. október 1950.
242. blaff
Guðmundur S. Guðmundsscn
teflir á skákmóti í Amsterdam
í dag mun Guðmundur S. Guðmundsson, núvcrandi
Reykjavíkurmeistari í skák, fara til Hollands og taka þátt
í stóru, alþjóðlegu skákmóti. sem fer fram í Amsterdam og
hefst 9. nóvember og stendur yfir til 11. desember.
I övandaður fiétta-
flutningnr
A frems'.u síðu Alþýðu-
Þaö var hollenzki skák-
meistarinn Prins, sem bauð
Guðmundi að taka þátt í
mótinu, en þeir kepptu báðir
á Hastings-mótinu í Englandi f
íyrir rúmum þremur árum. I
Eins og kunnugt er, varð Guð f
mundur þar þriðji og vakti f
mikla athygli sem traustur f blaðsins s. 1. sunnudag stóð
skákmaður. og sýnir þetta f fyrirrögn „Framsókn
boð Prins, að liann hefir ekki f hipaoi fulltrúa i s udcnía-
gleýmt Guðmundi og treyst- I ráðskosningumi.m,“
ir hor.um vel til að tefla við f Gndanfarin ár hafa l e-
beztu skáksnillinga heims- f ,a» frjáislyndra síi denia
ins. Þetta mót í Amsterdam f Stúdentafélag lýðræðis
verður tvímælalaust mjög f sinnaðra sásíalista boðið
skemmtilegt skákmót, því f fram sameiginlegan lisla,
þar tefla margir beztu skák- f „bvæðmg.“
menn heimsins m. a. rúss- f IHaut hann þrjá menn
neski heimsmeistarinn Bot- f kjörna. Var efstu sætun-
vinnik, fyrrverandi heims- | um skipt þannig, að ann-
meistari Euwe (Holl.), heims f félagið hlaut fyrsla
meistari kvenna í skák, Ru- f mann, cn hitt unnan og
denkofa og auk þeirra Ker- = þriðja. Skiptust félögin á
es, Rússlandi, Stálberg, Sví- f uni fyrsta sætið og skipaði
þjóð og ef til vill Reshevsky, f lýðræðissinnaður sósialisti
USA. Þetta er þekktustu skák f bað fyrra.
mennirnir, sem taka þátt í \ Hefði því verið sameigin
mótinu, en keppendur munu f legur listi í þessum kosnitig
alls verða 20. Helztu afrek f um, hefðu Alþyðuflokks-
Guðmundar við skákborðið = menn skipað annað og
eru: Nr. 1—2 ásamt Baldri j þríðja sæti listans, og ann
Möiler i landskeppninni 1945 I ar þeirra hefði fallið.
og einnig nr. 1—2 í lands-
keppninni 1946, í það skipti
ásamt Guðmundi Ágústssyni.
Þá varð hann skákmeistari
Reykjavíkur 1946 og aftur
1950. Á erlendum vettvangi
varð hann efstur í meistara-
flokki B á skákþingi Norður-
landa 1946, og fyrir það af-
rek hlaut hann titilinn
„Norrænn skákmeistari". —
Skákstíll Guðmundar ein-
kennist af glöggu stöðumati,
þrautseigju og viljaþreki.
Hann er enginn áhlaupamað-
ur og lætur ekki óraunhæfar
bollaleggingar villa sér sýn.
Landgönguliðið
heldur til víg-
vallanna
Engum getum skal Jeitt
f að þessari hagræðing sann
f leikans hjá þeim krötum.
f En það er leiðinlegt, að
f fréttaflutningur þeirra úr
f sjálfum Háskólanum skuli
f hafa á sér þennan óvönd-
I unarblæ.
•IIIIIIIHIMIIHIIIIIIIIHMItHIIIIMIIIMIIHIHIIMIIIIIIIIHHIIII
llermönnum Sameinuðu bjóðanna er tekið með alúð og viii-
semd af íbúum landsins, hvar sem beir koma í Kóreu. Hér
býður innlendur embættismaður fulltrúa S. Þ. velkominn til
borgar, sem her S. Þ. hefir tekið.
Kínverski herinn er
kominn inn í Tíbet
50 liíisund iiiannn lier s;»‘kir að Lltasa, höf-
uðhorg landsiiis o»' t*r 250 km. frá hciini
Sendiherra Indlands í Lhasa, höfuðborg Tibet, sendi stjórn
sinni í New Delhi staðfestingu á þeim fregnum í gær, að
kínverskur her, sem í eru um 50 þúsund hermenn hefði hald-
ið inn í Tíbet um f jallaskaröið Tang-la, sem er aðalleið milli
Kína og Tíbet.
Dansb stjórnin
tók við í gær
S. 1. laugardagskvöld tókst
formanni vinstriflokksins í
Danmcrku, Erik Erlksen, að
mynda minnihlutastjórn
vinstrimanna og ihaldsflokks
ins. Eru í stjórninni 7 ráðherr
ar vinstrimanna en sex frá
íhaldsflokknum. Eriksen er
forsætisráðherra. Hann var
áður landbúnaðarráðherra í
stjórn Buhl 1945. Ole Björn
Kraft formaður íhaldsflokks-
ins er utanríkisráðherra. Aks
el Möller, borgarstjóri á Fred
r ksberg er innanrikisráð-
herra, Thork 1 Kristensen er
fjármálaráðherra. Helga Ped-
ersen er dómsmálaráðherra.
Er hún fyrsta konan, sem því
embætti gegnir og hefir hún
e'nnig gegnt embætti saksókn
ara ríkisins.
Hin nýja stjórn tók við störf
, um í gær.
Vilja ráða Trygve
Lie næstu þrjú ár
Öryggisráðið ræddi í gær
kjör aðalritara S. Þ. Fjórtán
ríki hafa nú lagt fram rck-
studda tillögu um það, að
Trygve Lie verði endurkjörinn
til starfsins næstu þrjú ár.
Málið mun verða tekið fyrir
á allsherjarþinginu í dag, þar
sem öryggisráðið hefir engu
samkomulagi náð.
Stórgjafir til Stétt-
arsambandsins
í gær voru skrifstofu
Stéttarsambands bænda i
Reykjavik afhentar eftirtald-
ar gjafir í söfnunina til
bænda á óþurrkasvæðunum
á Norðurlandi og Austur-
landi:
Frá Kristni Jónssyni vagna
smið 1000 krónur, Búnaðar-
félagi Grindavíkurhrepps
1000 krónur, Búnaðarfélagi
Mosfellssveitar 7230 krónur
Brezkar og bandarískar og nokkuð af heyi, Búnaðar-
hersveitir halda enn áfram félagi Saurbæinga i Dölum
sókn sinni eftir vesturstönd 5770 krónur, Búnaðarfélagi
Kóreu í áttina til Sinuiju. Miðneshrepps 4770 krónur og
Undanfarna daga hafa átt
sér stað hörð við bæinn Kas
an um 75. km. sunnan landa
mæranna. í þeim hernaðar-
aðgerðum heíir suðurherinn
eyðilagt 18 stóra skriðdreka
og tekið nokkurt herfang
auk annarra vopna. Á þess-
um slóðum var heirdeild úr
suðurhernum umkringd en
hefnr nú verið leyst úr her-
kví eftir allmakla erfiðleika.
Mótspyrnan á þessum slóð-
um er mjög hörð.
Lið þaö, sem sett var á land
við Woson á dögunum er nú
á leiðinni til vígstöðvanna
inn á skagann.
Engar fregnir bárust í gær
um átök milli hers Mansjúríu
og hersveita Suður-Kóreu við
landamæri Mansjúríu í gær.
Her þessi sækir fram í
tveim fylkingum og stefnir
önnur að Lhasa en hin að
næststærstu borg landsins
Chigatse. Leiðin til Lhasa er
veglaus og löng en búast má
við að herinn fari hana á
tveim vikum, ef hann verður
ekki fyrir neinni mótstöðu.
Scmlii* Svíakomiugi
samiifiarskcyii
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Búnaðarfélagi Holtahrepps í
Rangárvallasýslu 8315 krón-
ur. —
Breytt gengi
Kanadadollars
Frá og með þriðjudegi 31.
október hefst á ný skráning
á gengi Kanadadollars. Verð-
ur sölugengi hans kr. 15,55,
Forseti Islands, herra
Sveinn Björnsson, sendi í
gær Svíakonungi samúðar-
kveðjur í tilefni af láti Gust-
Herinn er nú um 250 km. frá ajs y konungs. Síðar sama
borgum þessum og hefir að-! ,jag barst forseta símskeyti
eins farið skamma leið frá frá Svíakonungi, þar sem
landamærunum. hann tilkynnti opinberlega
I Tíbet er talið, að um 10 andlát föður síns.
þús. manns sé undir vopnum
og er sá her aöeins búinn
frumstæðum hergögnum.
Hershöfðingi hans er þó Aust
urríkismaður, ungur hermað-
ur og skíðakappi, sem komst
á laun inn í landið frá Ind-
landi fyrir nokkrum árum, og
hefir nú verið falin stjórn
hersins. \
Nehru forsætisráðhsrra
Indlands hefir enn ítrekað
undrun sína og andúð á inn- |
rás þessari. Segir hann, að
hún stafi af áróðri Rússa og
þeirri fullyrðingu þeirra, að
brezk og bandarísk áhrif hafi
I Fjölþætt samkoma |
|F.U.F. í Árnessýslu |
| Á laugardaginn kemur I
1 verður haldin vegleg og |
I fjölbreytt skemmtisam- |
| koma í Árnessýsiu á veg- |
I um Félags ungra Fram- |
| sóknarmanna þar. Ekki er |
i enn fullráðið, hvar sam- |
i koman verður né um öll |
| skemmtiatriði, en það verð |
| ur Ulkynnt hér í blaðinu |
| nánar von bráðar.
MimilMMMUIIMIIIIHHHMMIIHIMIHIOUMIMIItMIIIIIMHII
Kjarnorkustöð hituö
meö kjarnorku
Hcilir iueir hUaðir ii|ip á sauia húáí. ef til-
raiinin tckst eins vcl o{* vonað er
en kaupgengið kr. 15.50. mið- sem í smíðum er að Kirkju-
að við 1 Kanadadollar.
Eldra sölugengið var kr.
14,79, og er þá um að ræða
4,8% hækkun á gengi þessa
gjaldeyris.
Kjarnorka verður notuð til upphitunar í öllum bygging-
um í stærstu kjarnorkurannsóknarstöð Breta í Harwell í
gert þjóðina’ andvíga’ stjórn Berkshire- fIefir birgðamálaráðuneytið brezka tilkynnt þessa
kommúnista i Kina.
nota hita þann, sem fólginn
er í kjarnorkunni, til .þess að
hita hús og knýja raímót-
ora. Erfiðleikarnir við nýt-
ingu kjarorkunnar er að
finna málm, sem þolir hinn
mikla hita. Bn það er verið
að gera tilra-unir með nýja
málma, sem menn vænta, að
ekki bráðni, þótt þeir komist
í snertingu við gífurlegan
hita. —
Fclagskcimilið a«l
Klaustri
Að undanförnu hefir veriö
unnið að félagsheimili þvi,
bæjarklaustri. Hefir verkinu
miðað vel áfram, og haldist
hagstæð tíð í svo sem tvær
vikur enn, mun það komast
undir þak í haust.
ákvörðun. —
Þegar er byrjað að gera
teikningar að hitunarkerfinu,
og við þvi búizt, að smiði
fyrsta kerfisins verði hafið
næsta ár. Gefi sú tilraun góða
raun, er það ætlun brezkra
stjórnarvalda, að hita hús i
heilum bæjum í grennd við
Harwell upp með kjarnorku.
Sérfræðingar telja engan
vafa á því, að hægt sé að