Tíminn - 31.10.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.10.1950, Blaðsíða 3
242. blað TÍMINN, þriðjudaginn 31. október 1950. 3, Minningar Eggerts Stefáns- sonar um lífiö og listina Laugardaginn 21. okt. fór 14 umferð fram í ensku knatt spyrnunni. Litlar breytingar urðu hjá efstu liðunum, en leikar fóru þannig í 1. og 2. Eggert Stefánsson söngvari' andinn sveif yfir orðna hluti deild: Fyr§ta bindið cr nýlcga komið út Enska knatt- spyrnan sýndi það með Óðnum til árs! ins 1944, að hann er prýði- lega ritfær og kann vel að velja hugsunum sinum sér- kennilega og fágaðan búning. Sú fregn mun því gleðja marga, að hann er fyrir nokkru byrjaður að skrifa endurminningar sínar og er prentun fyrsta bindisins þeg ar lokið. Von er á tveimur bindum til viðbótar. Eggert kallar fyrsta bindi endurminningu sina „Lífið og ég“ og kemst hann svo að orði í eftirmála, sem fylgir því: Hinn þúsund ára íslendingur. — íslendingur, sem fæddur er fyrir eða um síðustu alda mót, eins og ég — er þúsund ára gamall — og svo þrjátiu eða fjörtíu ára, eftir því hve nær við reiknum að framfar irnar og þar með breytingarn ar byrjuðu. Mikið af þvi, sem hugsað er í þessari bók, er frá hin- nm þúsund ára íslendingi, þiessum, sem var og er ávallt hinn sami, þó formið breyt- ist. Hinn frumstæði, sterki og •djúpi, — óhagganlegi. Hann hefir reynslu kyn- stofnsins —■ endurminningar um þjáningar og vonir, í blóði sínu. Ég reyni að hlusta á. hann í gegnum klið dagsins' er líður, reyni að halda mér að honum og njóta hans liandleiðslu í lífinu. Það er Jiessi þúsund ára íslending- vir, sem ég trúi á og sem ég reyni að fylga, og sem ég virði — og verður alltaf frjáls. „Lífið og þú“ Ég hefi stutt mig við dag- bækur, sem ég byrjaði að færa í Stokkhólmi 1916 og Þ.efi ég haldið þeim vana síð an. Þess vegna er oft blær hvers tímabiis jafnvel í stíl þ»ess, með hraða og hægð lífs :ins þá og kannske oft fram- andi nútíðinni, en gefur tímabilinu betur sín ein- kenni, líka í hugsunarhætti þess og skoðunum. í næstu bók verður svo meira af sam- tiðinni og gæti hún þá eins ■vel heitið „Lífið og þú.“ Sumt af efni þessarar bók- ar talar eðlilega mest til söngvara og tónlistarmanna. Vekur það máske hjá þeim líkar kendir og endurminn- i ingar úr eigin lífi, þótt niður stöðurnar verði aðrar. Eins til hinna mörgu listamanna og listunnenda, sem hrifist hafa af listum Evrópu eins og ég, og magnast af fyllingu töfra þeirra. — Rifjast þá máske upp margar geymdar endurminningar frá listaverk nm, er þeir sáu og fór eins og mér, að þau urðu meira ráð- andi þroska en nokkuð ánn- að, er mætti þeim í lífinu. é Gamla Reykjavík Ég hefi átt ýmsar yndisleg ar endurminningar frá gömlu Reykjavik, sem 1 ein verunni hafa komið til mín, kveikt bros i huganum þegar ég hefi gengið á sögustöðun- um, þar sem þær hafa gerst. Hafa þær þá komið mér til gamans og til yndis, þegar Ný bók: Formannsævi í Eyjum Þorsteinn Jónsson, Lauf ási. Formannsævi í Eyj- um.Stærð: 272 bls. 13X21 sm. Verð: kr. 50.00 ób. 70.00 og 85.00 innb. Hlað- búð. Það er skemmst af að segja, og leitaði að því, sem urðu! undirstöður lífsins, skoðan- \ Aston Villa — Arsenal 1—1 að betta pr öndvee-ishnk vkin lvndiseinkunnarinnar Blackpool—West Bromwich 2—1 , Petta er ondvegisbók, ykju y jBolton - Newcastle 0-2,laus’ sonn> spennandi og við anna, og skapgerðarinnar. — Everton Wednesday — Huddersfield Middlesbro 2—1 4—1 1—1 0—0 Þessi bók er líka í upphafi ^g^ðlt0n eiginlega skrifuð fyrír mig' pullh^anT til skýringar á sj álfum mér og Liverpooi til að geta byrjað nýtt líf, Manch. U. — Portsmouth 0—0 byggt á því bezta, sem hefir mætt mér og tötrunum, hinu ónauðsynlega, sem ekkert hef ir þýtt, kastað burt, þó þeir hefðu forgyllingu dagsins, er Jíður. Frá hestinum til flugvélarinnar Það hefði verið hægt að skrifa heilar bækur um nokk ur tímabil, sem ég aðeins stikla á hér, en sem takmark ast í þessari bók við þann litla heim, er ég lifði í á ís- landi þá. Er það vissa mín að marg Sunderland — Burnley Tottenham — Stoke Wólves — Chelsea 1—1 6—1 2—1 Barnsley - Bláckburn Bfentford Dðncaster — Cardiff Hull — Coventry Leeds — Chesterfield Luton — Queens P. R. Sheffield U. — Bury Soúthamton — Notts C. Swansea — Manch. City West Ham — Leicester 4—1 2—0 burðarrik eins og lífið sjálft. Höfundurinn er góðgjarn í umtali, lætur menn njóta sannmælis, þó að honum hafi mislíkað við þá. Mánnkostir hans koma ótvírætt i ljós í bókinni, en það er jafnan eins og Hallgrímur Pétursson seg- ir, að, má oft af máli þekkja manninn. Eðli manna sýnir sig, er þeir bera söguna. Mér þykir vænt- um Þor- stein eftir að hafa lesið þætti hans. Sterkasta einkennið á frá- sögn Þorsteins er hófsemi og gætni. Hann vill bersýnilega fara rétt og ýkjulaust með. En það gerist margt á langri sjómannsævi á þann veg, að Sama dag fór fram lands-' óþarfi verður að ýkja það. k^'þpni milli Skotlands og! Það eru margar góðar smá ir mér meiri fræðimenn og; Wales og unnu Skotarnir með sögur í þessari bók, prýðilega 2. deild: Preston — Grimsby - Birmingham 2—1 0—0 0—2 2—0 2—0 3—0 1—0 2—3 0—0 I' rithöfundar muni finna efni sín og skrifa ýtarlegar um þetta timabil — þegar ísland hélt hér uppi menningu í þús 3:1. Leikurinn var háður í: sagðar. — Ég hélt þó, að hann Cardiff í Wales og voru á-1 Steini minni væri sjómaður, horfendur um 60 þús. Aston \ sagði faðir höfundar, þegar Vllla og Arsenal áttu bæði Þorsteinn kom seint úr róðri henni speglast mannlífið sjálft. Þetta er sjómannabók af beztu gerð en þar að auki er hún ágætur skemmtilestur hverjum þeim, sem eitthvað' skilur íslenzka lífsbaráttu, auk þess hve fróðleg hún er. Sérstaklega er ég þakklát- ur fyrir kaflann um fiskna menn og ófiskna. Hann er hófsamlegur eins og annað, lýsing staðreynda, sem styðj- ast við lögmál, sem enginn maður þekkir. En hvað sem. menn kunna að vilja segja um hjátrú og hindurvitni, er það staðreynd, að þau eru mörg, lögmálin, sem líf okk- ar er háð en við þekkjum. harla lítið. Ýmsir kaflar þessara minn inga munu víða koma í les- bókum og safnritum. Hér er ekki rúm til að ræða margt um þessa bók, en hana ætti ekki að vanta í neitt bókasafn og ekki veit, ég hvað þeim hentar að lesa, sem ekki vildu hana sem jóla gjöf. Hlaðbúð hefir vandað bún ing bókarinnar. Fylgir henm nafnaskrá og kort yfir báta- miðin við Vestmannaeyjar og er það gersemi. Auk þess un ára einangrun og tók svo tvö menn í landsleiknum og og var talinn af. En sjálfur eru 1i bókinm margar manna — stökk inn í nútimann, frá hestinum til flugvélar — sem er einhver mestu átök og breytingar, á stuttum tíma, sem nokkur þjóð hefir tekið. Mér hefir fundist það eitt hið mesta hnoss, sem forsjón in hefir gefið mér, að þekkja bæði þessi tímabil, — einnig hið einangraða og símalausa ísland — reikna ég það mitt Gullaldartímabil. — Góður íslendingur. Fyrsta bindið nær yfir end urminningar Eggerts frá Reykjavík 1890—1910, frá Hull og Kaupmannahöfn atik þess meiddust vinstri j telur Þorsteinn, að í bakvörður Arsenal, Smith, og' för hafi hann notið annarra markmaðurinn Swindin. Smith varð að yfirgefa leik- vanginn og lék Arsenal með 10 mönnum allan seinni hálf- leik, en hafði yfir 1:0 þang- að til að Aston Villa jafnaði á 70 mín. (Leiktíminn er 90 niín.) Newcastle sigraði með yfirburðum í Bolton þrátt fyr ir að hinn nýi leikmaður Bolton, Matthewson, hefði góð tök á miðframherja New- cástle, Milburn, sem er í e'nska landsliðinu. Totten- ham skoraði flest mörk í 1. deild og þar voru einnig flest , ,. ,, . 1fl.ir áhorfendur 54. þús. Tott- 1910—15, Stokkhólmi 1915-19 . ... . «... t _ 1n1» ,ienham syndi nu sama fljóta London 1919-20 og Mílanó .,.* . . , , mon n, «, . , . spilið eins og i fyrra, þegar 1920-21. Margir frægir menn ^ & liðið vann í 2. deild. í 2. deild vann Manchester koma hér við sögu, eins og Jóhann Sigurjónsson og Guð —. _ v. mundur Kamban á Hafnarár Swansea með 3:2 Mftnch i átti tvo menn 1 landsleikn- um og hafði þrjú mörk yfir um Eggerts. Yfirlitið hér að framan sýnir, að Eggert hefir viða farið og margt kannað, en það hefir ekki veikt íslend- ingseðli hans, heldur eflt það og styrkt. Á því hafa hvorki erlend áhrif né tómlæti landa hans getað unnið. Það eitt væri ærin ástæða til þess, að endurminningar Eggerts hlytu miklar vinsældar, en því til viðbótar kemur svo, að þessi víðförli og fjölfróði ís- lendingur er sérstæður og hugmyndaríkur rithöfundur, er lætur það eitt, sem er fág að og göfugt, frá sér fara. ísafoldarprentsmiðja hefir séð um útgáfuna og gert það af mikilli snyrtimennsku og myndarbrag. TENGILL H.F. Heiðl við Kleppsveg Sfmi 80 694 annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnir ásamt viðgerðum röntgentækjum og heimilis- vélum. á tímabili. En á síðustu 20. mín. skoraði Swansea tvö mörk. Hull City tapaði fyrir Coventry með 2:0. Hinn ágæti danski leikmaður Ivan Jen- sen, sem leikur með Hull, meiddist í leiknum og gat. ekki leikið með í síðari hálf- leiknum. Brentford vann nú í fyrsta skipti síðan 9. sept. ög Luton vann Queens Park Rangers 2:0 og er það fyrsti sigur þeirra síðan í 1. um- ferð. í þriðju umferð syðri er Nottingham Forest stöð- ugt efst, en Millvall i öðru Sæti. Millvall sigraði Nort- hamton 2:1 og sigurmarkið kom í síðustu spyrnu leiks- ins. í nyrðri deildinni tapaði Lincoln City fyrir Bradford með 3 :1. að, sem voldugri voru mann- legum mætti. En trú hans á aflið, sem stundum grípur fram í fyrir náttúruöflunum er mjög í samræmi við það, sem lífsreyndir menn hafa löngum álitið. Það eru fleiri ágæt tilsvör en þessi setning, sem Þor- steinn hefir eftir föður sin- um, sem geymd eru í þessari bók, þó að þau verði ekki tal- in hér. Þetta er íslendinga- saga, sem sýnir vel fáorð og gagnorð tilsvör. Auðvitað er bókin merki- leg heimild um íslenzka at- vinnusögu og geymir þar að auki ýms orð, sem falla úr notkun með breyttum at- vinnuháttum. En hún er miklu meira en það, því að í þeirri myndir> pappír góður og band ið vandað. Jóhann Gunnar Ólafsson sýslumaður hefir skrifað for mála fyrir bókinni og hefst hann svo: „Þessari bók hefir verið vai ið heitið Formannsævi í Eyj- um. bregður hún upp svip- myndum úr ævi höfundarins frá því fyrst að hann hóf sjó mennsku ungur að aldri og fram á síðustu ár. Hér er þó ekki um samfellda ævisögu að ræða, og hefir þvi þótt hlýða að fylgja bókinni úr hlaði með því að rekja í höf- uðdráttum æviatriði höfund arins og gera grein fyrir ætt- erni hans. Þó verður ekki gerð til- raun til þess að skra neina persónulýsingu. Það hefir (Framhald á 6. siðu.) Staðan í þannig: 1. deild er nú Arsenal 14 8 4 2 28-12 20 Newcastle 14 7 6 1 23-11 20 Middlesbro 14 8 3 3 33-17 19 Tottenham 13 7 3 3 28-18 17 Manch. U. 14 7 3 4 15-10 17 Wolves 13 6 3 4 28-20 15 Liverpool 13 5 5 3 18-13 15 Blackpool 14 5 5 4 21-17 15 Huddersfield 14 6 3 5 23-34 15 Portsmouth 13 5 4 4 21-18 14 i Burnley 13 4 5 4 17-14 13 Derby 13 6 1 6 27-23 13 Charlton 13 5 3 5 19-29 13 % (PTamhald á 7. síðu.) Ávarp frá Skálholtsfélaginu Kirkjugarðurinn, sem geym- ir bein margra minnisstæð- ustu landsmanna, karla og kvenna, „hverri skepnu op- inn“. Allur staðurinn svo á sig kominn, að skylt hefir þótt að forða þvi, að erlendit ferðamenn Jitu hann augum. Sæmd lands og þjóðar ligg ur við, að hér verði bót a ráð in. Skálholtsfélagið vinnur að því. Þáð heitir á alla þjóðholla menn til leiðveizslu. Það minnir á, að eftir tæp 6 ár eru réttar niu aldir liðn ar síðan fyrsti biskupinn vígð ist til Skálholts. Reykvíkingar! íslendingar! Gerist meðlimir i skálholts félaginu og þar með stuðn- ingsmenn hugsjónarinnar uir. rækt og viðreisn Skálholts hins helga. Nýjum meðlimum veitt mót taka í Bókaverzlun Guðmunö ar Gamalielssonar, Lækjar- götu 6A, sími 3263, Verzlur.. Skálholt er eitt það nafn, sem helgast er i vitund ís- lendinga. Það er tákn mikill ar sögu, sem vér minnumst með lotningu. í Skálholti var á blómatíma hins forna, frjálsa þjóðveldis „algöfug- ugastur bær á öllu íslandi“. Skálholtskirkja var með réttu heitin „móðir allra ann arra vígðra húsa“ landsins. í Skálholti var öndvegi mennta og menningar öldum saman. Margir ágætustu skörungar og nytjamenn þjóðarinnar störfuð þar. Um margar ald- ir, bjartar og myrkar, var Skálholt ímynd þjóðlegrar reisnar og atgjörvis. En nú hefir Skálholt langa hríð verið ímynd þeirrar læg ingar, sem þjóðin þoldi mesta í sögu sinni. Þegar sár ast svarf að, sem orðið hefir siðan land byggðist, og þjóð- in mátti heita að þrotum komin, var Skálholt svipt tign sinni að erlendu valdboði. Síðan hefir staður- inn níðst svo, að vera mun Geirs Zoega, Vesturgöt 6, einsdæmi um söguhelga staði síma 3132, og í Bókask.-mmi með siðuðum þjóðum. \ Halddórs Jónssonar Lauga- Skálholtskirkja hefir lengi veg 20B. verið lítt eða ekki messufær.1 Stjórn Skálholtsfélagsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.