Tíminn - 17.11.1950, Qupperneq 2

Tíminn - 17.11.1950, Qupperneq 2
t. TÍMINN, föstudaginn 17. nóvember 1950 257. blað Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Við Háasker" eftir Jakob Jónsson frá Hrg,uni; III. (höfundur les). 21,00 Tónleikar: Tríó í Ee-dúr fyrii> fiðlu, víólu og celló eftir Beethoven (Björn Ólafsson, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21,20 Guðspekifélagið 75 ára: a) Erindi (Grétar Fells rithöfund- ur). b) Einsöngur: Sigurður Ól- afsson syngur. c) Erindi (Jakob Kristinsson fyrrum fræðslumála stjóri). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöt- ur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja víkur i dag að austan og norð- an. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á morgun austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á leið frá Breiðafirði til Reykja- víkur. Þyrill er í Faxaflóa. Straumey var á Norðfirði í gærkvöld. Ármann fer væntan- lega frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. 11. til Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. Dettifoss er vænt anlegur til Reykjavikur í kvöld 16. 11. frá Stykkishólmi. Fjall- foss kom til Kaupmannahafnar 14. 11. frá Leith. Goðafoss fór frá Newfoundland 15. 11. til New York. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 14. 11. til Bordeaux. Lagarfoss kom til Bremerhaven 14. 11., hefir væntanlega farið 15. 11. til Warnemunde. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 7. 11. væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 8,00—10,00 í fyrramálið 17. 11. Laura Dan fermir i Halifax um 20. 11. til Reykjavíkur. Heika fór frá Rott erdam 10. 11. til Reykjavíkur. Flugferðir Loftleiðir h. f. Flugferðir innanlands föstu- daginn 17. nóvember:,í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10.00 og _Vestmannaeyja kl. 14.00. Á mo’rgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10.0, fsafjarðar kl. 10.30 og Vest- mannaeyja kl. 14,00. Árnab heilla Sextugur. Guðjón Hallgrímsson, bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal, er sex- tugur í dag. Úr ýmsum áttum hafa fallið niður um hríð, því hafa fallið niður u mhríð, því að tíð hefir verið íremur stifð upp á síðkastið. Háskólafyririestur. Þórhallur Þorgilsson bókavörð ur flytur annan fyrirlestur sinn um suðræn áhrif á íslenzkar bókmenntir í dag klukkan sex í fyrstu kennslustofu háskólans. Öllum heimill aðgangur. Brunakaðlar. Einn af gestunum, sem voru í Fornahvammi í fyrrinótt, þegar kviknaði í miðstöðvarklefa gisti hússins þar og húsið fylltist af reyk, bendir á, að brunakaðla vanti í gestaherbergin. Húsið var ljóslaust og gestirnir ókunn ugir húsakynnunum, og hefði þeim orðið mun greiðara að komast út úr húsinu, ef bruna- kafi til kaðlar hefðu verið í herbergj- unum. í Vatnsdal hefir ekki komið föl á jörðu á þessu hausti, og unnið var í sveitinni með jarðýtu, þar til á þriðjudaginn var. gömlu, góðu félög á æskuár- um okkar. Það gleður okkur á fullorðins árunum, að vera velkomnir I hóp heilbrigðrar æsku. V. G. II 22. þang Alþýðusamb.í slands verður sett í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar kl. 2 e. h. sunnudaginn 19. þ. m. Þeir fulltrúar, sem enn hafa ekki skilað kjörbréfum, eru beðnir að gjöra það sem fyrst, og vitja þá aðgöngu- miða um leið, persónulega hver fyrir sig. Sambandsskrifstofan verður opin frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. bæði í dag og á morgun. :: AlgiýðusamliaBid íslands :: Preníarar! Munið skemmtifundinn í kvöld kl. 9. Grænkálsjafningur: Hráar kartöflur með hýði eru rifnar niður í hæfilega mikið af vatni, suðunni hleypt upp, svo að kartöflurnar jafnist, og vænum skammti af hökkuðu grænkáli hrært saman við. 1 jafninginn má bæta að lokum dálitlu af karsa eða steinselju, eða graslauk og hráum lauk- sneiðum. Framsóknarvist. U. M. F. Reykjavíkur hefir beðið mig að stjórna Fram- sóknarvist á sínum vegum í Listamannaskálanum annað kvöld. Er mér ljúft að vzrða við þessum tilmælum félags- ins. Eins og mörgum er kunn- ugt, hef ég um mörg ár stjórn að slíkum samkomum á vegum Framsóknarmanna cg hef ég orðið var við ýmsa, er hafa viljað lúta „harðstjórn“ minni áfram á slíkum samkom um. Þeim hinum sömu gefst nú tækifæri til að vera í Lista mannaskálanum annað kvökl. 1 gamla daga átti ég stund- um nokkurn þátt í „farfugla- fundum“ og „gestaboðum“ ungmennafélaga í Reykjavík. Nú er hugmyndin hjá U. M. F. Reykjavíkur, að koma slíkum samkomum upp aftur og er fyrsta tilraunin annað kvöld. En U. M. F. Reykjavíkur er þekkt að því að láta samkom- ur sínar vera með menningar brag. Allir þurfa að skemmta sér og það er ekki lítill menn- ingarauki, að hafa skemmtana lífið heilbrigt, þar sem léttleiki, ánægja og heiibrigð æskugleði ríkir, án ölvunar og annarar ómenningar. Okkur gömlu ungmennafé- lögunum ætti að vera sérstakt ánægjuefni, að sjá að í höfuð staðnum skuli nú vera að vaxa og eflast heilbrigt og gott ung mennafélag í líkingu við þau Tilkynning frá rannsgknarlögreglunni. Fimmtudaginn 2. nóv. s. 1. kl. um 5 siödegis, varð það slys á gatnamótum Háaleitisvegar og | Suðurlandsbrautar við Herskóla kamp, að maður á reiðhjóli varð j fyrír fólksbifreið og slasaðist. j Rétt áður en slys þetta varð tók maður, sem ók jeppabifreið, 7 ára dreng upp í bifreið sína, sem gekk austur Suðurlands- braut móts við Laugabrekku. Maður þessi ók síðan að Háa- leitisvegi og beygði suður hann. Er maðurinn var kominn stutt inn á Háaleitisveginn í Herskóla kampinum, heyrði drengurinn hávaðann er slysið skeði og bað : manninn að hleypa sér út og' hljóp svo á slysstaðinn. Rannsóknarlögregian biður þann, sem tók drenginn upp, að hafa samband við sig hið allra fyrsta. Einnig skorar rannsókn- arlögregian á bílstjórann, sem ók jeppabifreið norður Háaleitis veg og beygði vestur Suðurlands braut framan nefndan dag um það leyti sem slysið skeði, að hafa tal af sér strax. Líf og list, nóvemberheftið kemur út í. dag, fjölbreytt að efni eins og | venjulega. Hefst það á viðtali | við Kjarval, en í heftinu er enn I fremur smásaga eftir Ingólf Kristjánsson, kvæði eftir Lind- ström, svipmyndin, Brennivín eftir Baresa, Islenzkt listaspjall eftir Jóhannes Sveinsson Kjar- val, tvö kvæði eftir Björn Daní elsson, gagnrýni um bækur og leiklist og, margt fleira. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum sýsla. fo ornum uec^i — Byggðasafn Reykjavíkur f gær afhjúpaði stjórn Reyk- víkingafélagsins minningar- töflu, sem það hefir látið gera og festa á Dillonshúsið við Suð- urgötu, og er á henni getið dval- ar Jónasar Hallgrímssonar í þessu húsi árin 1841—1842. Seinna mun félagið láta setja svipaða töflu á húsið við Aðal- stræti, þar sem nú er búð Silla og Valda, en það er elzta hús Reykjavíkur, reist 1752, og hið eina, sem til er heilt frá tímum innréttinganna. 1 þessu húsi hafa meðal annarra búið Skúli fógeti, Geír biskup, Jón Sigurðs son, Jónas Hallgrímsson og Sig- urður Breiðfjörð. Þegar afhjúpun minningar- töflunnar á Dillonshúsi hafði farið fram, gat Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri þess, að sum hinna elztu og söguríkustu húsa yrðu að hverfa af þeim stað, þar sem þau eru nú. Skipulag bæjarins krefst þess. En þá kæmi til álita að flytja þau og safna þeim saman á ein hvern þann stað, þar sem unpt er að geymá þau tíl minjíæ- uiii iiðinn tíma. Nefndi hann í þvi sambandi, að gamla bæinn að I Árbæ, innan við Elliðaárnar, j á að varðveita og hefði hann < verið falinn umsjá Reykvíkinga 1 félagsins. Gæti komið til greina, J að reisa þarna byggðasafn. Aðr i ir hefðu bent á Viðey, og myndu j margir þess fýsandi, að þar | mætti verða byggðasafn, en sá | j hængur væri á, að Viðey væri' ekki föl hjá núverandi eigendum hennar. j Loks skýrði hann frá því, að I Reykjavíkurbær hefði einmitt1 verið að semja við eiganda Dill- j onshúss um kaup á því, og þá 1 væntanlega í þvi skyni að varð veita það, þótt það geti ekki um aldur og ævi staðið þar, sem það er nú. Það er vel, að hugmyndin um byggðasafn Reykjavíkur er nú rædd af fullri alvöru, og það ber jafnframt að þakka þá rækt j arsemi, sem Reykvíkingafélagið sýnir fornum minjum í þessum bæ og þeim kynsióðum, sem hér hafa stritað og strítt, en eru nú gefígúár. :i •' •i Stúkan EININGIN iir. 14 ' 65 ÁRA j Afmælisfagnaður í Cróðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Allir Templarar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 5—7 i dag. Ekki samkvæmisföt. Mætið stundvíslega. Afmælisnefndin. :::::::::::::::: Sinfóníuhljómsveitin: Tónleikar næstkomandi sunnudag 19. þ. mán. kl. 3 Stjórnandi: RÓBERT ABRAHAM OTTÓSSON * Einsögngvari: GUÐRÚN Á. SÍMONAR :: H Meðal viðfangsefna: 5. sinfónían (Örlagasinfónían) H eftir Beethoven. jf ♦♦ «♦ ♦♦ ♦♦ Aðgöngumiðar á 15 og 20 krónur, seldir hjá Eymunds :: son, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum. jj ♦♦ :s ii:i3ia:::K»5:iaa:::saaK«nsssag»aa»Smsaa::m«ii:!:iiii8»a smmmnamm: nuunannnangnn:m:mm:mtmii:iK:»?r» :: MORRIS SJÚKRABIFREBÐIN ;j Hún er ennfremur mjög heppileg til notkunar þar sem ;j er útbúin fullkomnustu tækjum til sjúkraflutninga. H samræma þarf sjúkraflutninga störfum lögreglu Leitið vinsamlegast til skrifstofu vorra um nánari upplýsingar Allt a sama stab! H.f. Egill Vilhjálmsson, Simi 81812 1 BKOrntLDL \ B PKODUfTI :::::::::::::::::::::::::

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.