Tíminn - 17.11.1950, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstuðaginn 17. nóvember 1950.
257. blað
Við maettumst
a
að morg'ni
Bráðfyndin og spennandi f
gamanmynd frá 20th Cent- |
ury Fox. =
Aðalhlutverk:
William Egthe,
Ilazel Court.
Sýnd kl. 9.
Þegar köttnrinn er {
ekki heima
Sýnd kl. 5 og 7.
... ;
tripoli-bío|
Sími 1182
Græna lyftan
(Mustergatte)
Aðalhlutverk:
Heins Rumann
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■nniniiiiiiiiiiiiinmuii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnu
> r ^ =
NYJA BIO
Anna og Siams-
konungur
(Anna and the King of Siam)
Hin tilkomumikla stórmynd,
eftir samnefndri sögu, sem
birtist í styttri þýðingu í
tímaritinu Úrval.
Aðalhlutverk:
Rex Harrison,
Irene Dunne,
Linda Darnell.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Carnegie Hall
Hin stórfenglea og ógleyman
lega músíkmynd
Sýnd kl. 9.
Champion
Ákaflega spennandi ný
amerísk hnefaleikamynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyg.gnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum
Nýja fasteigna-
! salan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
Viðtalstími kl. 10—12, 1—3
og 4—6 virka daga nema
iaugardaga kl. 10—12.
Fasteigna-, bif-
reiða-, skipa- og
verðbréfasala
Bergur Jónsson |
Málaflutningsskrifstofa |
Laugaveg 65. Sími 5833. |
Heima: Vitastíg 14.
Köld borð og
heitur matur
sendum út um ailan bæ.
SÍLD & FISKUR
| Austurbæjarbíó
Atómnjósnir
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Úveðnr í Suður-
höfum
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
iiimii*iiiiiiiiii*iii*iiiiiiiuiiinii*i*-oiii*i(iiiiiiiw«a»
TJARNARBÍÓ
Ranðii skórnir
(The Red Shoes)
Hin heimsfræga enska ball-
ettmynd eftir ævintýri H. C.
Andersen.
Aðalhlutverk:
Moira Shearer,
Anton W'albrook.
Sýnd vegna fjölda áskorana,
en aðeins í örfá skipti, því
að myndin verður send með
næsta skipi til Englands.
________Sýnd kl. 5 og 9_____
Aukamynd tekin af Óskari
Gíslasyni: Fegurðarsam-
keppnin í Tívólí, Flgdagur-
inn 1950.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.....................
iiimr-Miiim.iiiiiiiiinivuiiio'iM-uiiiiiiiiMManm
GAMLA BÍÓ
Gimstcinaránið í
Mexieo
(Mystery in Mexico)
Spennandi ný amerísk leyni-
lögreglumynd.
Aðalhlutverk:
William Lundigan,
Jacoueline White,
Richardo Cortez.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
iiiMiiiiiiiuiiiiiiiinmBiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiMMiiiiiuiiaa
HAFNARBÍÓ
Konan með örið
(En kvinnas Ansikte)
Efnisrík og hrífandi sænsk
stórmynd.
Aðalhlutverk:
Ingred Bergmann,
Tore Svennberg,
Anders Henrekson,
Georg Rydeberg.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Haltn mér
— slepptu mér
Hin vinsæla gamanmynd
með:
Eddie Bracken,
Veronica Lake.
Sýnd kl. 5 og 7.
Raflagnir — Viðgerðir
Raftækjaverzlunln
LJÓS & HITI h. f.
| Laugaveg 79. — Sími 5184 |
I Fasteígnasölu
h = =
miðstoðin
I Lækjarg. 10B. Sími 6530 I
Annast sölu fastelgna, \
\ skipa, bifreiða o. fl. Enn-1
i fremur alls konar trygging |
| ar, svo sem brunatrygging |
I ar, innbús-, líftryggingar |
| o. fl. í umboði Jóns Finn- |
I bogasonar hjá Sjóvátrygg-1
; ingarfélagi íslands h. f. |
| Viðtalstími alla virka daga |
\ kl. 10—5, aðra tíma eítlr |
I samkomulagi.
Guðspekifélagið
75 ára
(Framhald af 3. slSu.J
Felt, flutti þar fyrirlestur um
egyftskar fornleyfar“. . . .Fróð
leik sinn hafði fyrirlesarinn
náð í með því að grúska í
hieróglyfum, og hélt hann því
m. a. fram, að Forn-Egyftar
hefðu haft vald yfir ýmsum
óþekktum öflum og huliðs-
verum.
„Þetta óvenjulega efni
kveikti í áheyrendunum löng
un til meiri fróðleiks — enda'
voru þetta allt menn, sem1
fengist höfðu við rannsóknir'
á dularfullum fyrirbrigðum. I
Olcott ofursti var meðal j
þeirra (Olcott var í her Banda i
ríkjanna en hafði kynnst H. (
P. B. í sambandi við rannsókn
á reimleikum, sem taldir voru 1
eiga sér stað á sveitabæ nokkr1
um þar vestra). Stóð hann
upp að fyrirlestrinum lokn-
um og stakk upp á því, að
fengnu leyfi H. P. B., að menn
stofnuðu félag til að rannsaka
betur þetta og aðra dulræna
hluti“.
Var því vel tekið og ákveðið
að mynda félagið. „Þannig
voru ytri tildrög til þess, að
Guðspekifélagið var stofnað
og var Olcott ofursti kosinn
fyrsti forseti þess“.
Með þessum línum er að-
eins vakin athygli á Guðspeki
félaginu með það tvennt fyrir
augum: að þeir er vilja vita
eitthvað meira fái lítinn veg-
vísi til að geta haldið áfram,
og í öðru lagi til þess að þakka
þeim, er stofnuðu félagið og
þeim er haldið hafa starfinu
áfram, því að það er víst að
guðspekin „hefir veitt þús-
undum manna um allan heim
hamingju, frið og takmark til
að keppa að“.
Aðalatriði félagssamtaka
þessara er: „að mynda kjarna
úr bræðralagi mannkynsins,
því að allir menn eru runnir
upp frá einni rót“.
Guðspekin krefst þess, „að
menn dragi sínar ályktanir
sjálfir, en láti ekki aðra hugsa
fyrir sig, því síður að menn
fari blint eftir almennings
áliti. Menn verða að kynna sér
hana fordómalaust og án fyr-
irframsannfæringar. Hún
kemur sem aldagömul lífs-
speki, sem heimfæra má á ó-
tal vegu til viðburða daglegs
lífs“.
g. b. b.
JOHIl KNITTEL:
FRUIN A
GAMMSSTÖÐUM
157. DAGUR
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. siOu.)
nefndir hafa verið sem for-
setaefni, eru oftar nefnd-
ir en Lodge í seinni tíð. Lodge
ætli að vinna ævistarf sitt
í öldungadeildinni, eins og
afi hans hafi gert.
í
111
iti
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Föstudag
PABBI
★
Laugard kl. 20
PABBI
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr
ir sýningardag og sýningar-
dag. — Tekið á móti pönt-
unum. — Sími 80 000.
— Ég hlýt að vera yndisleg mannvera, fyrst ég er mán-
uðum saman gerð að umræðuefni allra kvenna í upplandi
Bernar. Allt, sem mér er heilagt — allt göfugt, sem kann
að finnast í fari mínu, er dregið fram með glóandi töngum,
og fleygt fyrir svín. En hvað þýðir að spyrna við broddum?
Ekkert. Látið þá misbjóða mér — látið þá fletta mér í
sundur og svívirða mig í augsýn allrar þjóðarinnar. Ég er
ekki hrædd. Gottfreð skal sanna, að hann hefir ekki steypt
sér í þetta hyldýpi fyrir konu, sem ekki kann að þjást....
Von Breitenwyl! Hlífið mér ekki, en notið alla hugkvæmni
yðar til þess að bjarga Gottfreð. Þá skal ég verða yður
þakklát, þrátt fyrir allt, sem á mig er lagt.
LXI.
Klukkan sex að morgni annars dags júnímánaðar hringdu
kirkjuklukkurnar í Obwyl. Það var gamall siður, að þær
gæfu til kynna, að réttur væri settur. Þær voru fimm
kirkj uklukkurnar.
Tingilí — tang — tong! Tong — tingilí — tang — tong!
Tong — tang! Tang! Tong! Tang — tong!
Þær ómuðu í nær tíu mínútur. Svo færðist hátíðleg þögn
yfir staðinn. Margir lutu höfði og báðust fyrir. Mennirnir
tólf, sem skipuðu kviðdóminn, voru þegar á leið til kast-
alans. Þeir voru allir í sínum beztu sunnudagafötum.
— Guð veri með þeim, sagði Káppeli söðlasmiður, elzti
maðurinn í Obwyl. Hann hafði komið út úr vinnustofu
sinni til þess að horfa á dómarana. Megi réttlætinu verða
fullnægt! Tólf eins og postularnir. .. .
— Sjáðu svörtu krákurnar, sem eru á flugi yfir kastalan-
um, afi, sagði ung kona, sem stóð fyrir aftan hann.
— Það eru tuttugu ár siðan Maria frá Ytraskógi var sýkn-
uð, og þá voru dúfur á flugi yfir kastalanum — hvítar dúfur.
— Þáð verður gaman að vita, hvaða úrskurð þeir fella,
sagði unga konan og virti fyrir sér eirgrænt þak og turn
kastalans.
Gistihús bæjarins voru fuil af fólki. Alls staðar voru ó-
kunnugir menn á ferli. Það var undrunarefni, hvernig allt
þetta fólk ætlaði að komast inn í réttarsalinn. Hann var að
vísu allstór, því að þetta var gamall hátíðasalur frá riddara-
tímunum.
Dómararnir voru alllengi að sverja eiða sína. Flestir voru
mennirnir búsettir í næstu héruðum — tveir úr Arnardaln-
um, tveir frá Túni, tveir frá Innravatni og einn frá Beaten-
berg. Enginn þeirra var í tengdum við Gammsstaðafólkið.
Forseti réttarins var Jakob von Oberspach yfirdómari.
Dómarnir Burkhardt og Niederli voru aukadómarar. Ákær-
andi var Gutenberg lögmaður. Kviðdómarnir voru flestir
smáborgarar, sem báru hina mestu viröingu fyrir auð og
háum embættum, og þeir kusu ríkan kaupmann frá Innra-
vatni formann sinn.
Teresa hafði vaknað mjög snemma um morguninn. Hún
var í nýjum svörtum silkikjól og hafði svartan hatt á höfði
og svarta hanzka á höndum. Þegar hún hafði búið sig eins
cg henni líkaði, settist hún á bekkinn í klefa sínum og beið
þess, að hún yrði sótt. En langur tími leið, og enginn kom.
Um hádegisbilið kom von Breytenwyl loks inn til henn-
ar.
— Góðan daginn, sagði hann. Verið nú kjarkgóð. Viður-
eignin hefst klukkan tvö.
— Verður Gottfreð látinn sitja við hliðina á mér í réttar-
salnum? spurði hún.
— Þið munuð bæði sitja á sakborningabekknum, og ég sit
bak við ykkur, sagði von Breitenwyl. Við syndararnir verð-
um öll í einum hópi.
Hún dró andann djúpt og titraði ofurlítið.
— Klukkan tvö! tuldraði hún.
— Ég skal vera hjá yðuf, sagði verjandinn. Verið óhrædd.
— Eruð þér viss um, að Gottfreð verði látinn sitja hjá mér?
— Já — alveg viss.
— Ég gef yður allt, sem ég á, ef þér fáið hann sýknaðan.
— Ég geri það, sem ég get. En ég — er ekki ágjarn.
— Ég veit það, sagði hún afsakandi og rétti honum hönd-
ina. Ég var ekki að gefa það í skyn. Þér hafið verið eini vin-
ur minn þessa mánuði.
Hann tók utan um hönd hennar og hélt henni í lófa sér
dálitla stund.
— Borðið nú dálítið, sagði hann. Og dreypið á víni.
Hún hristi höfuðið.