Tíminn - 17.11.1950, Page 5

Tíminn - 17.11.1950, Page 5
257. blaff TÍMINN, föstudaginn 17. nóvember 1950. 5 tntwn Fiistud. 17. nóv. Flokksþingið » í dag verður sett áttunda flokksþing Framsóknar- manna. í þetta s:nn eru það ekki nein sérstök atvik, sem valda því, að flokksþing hefir verið kvatt saman. í lögum flokks- ins segir að ekki skuli vera nema fjögur ár milli flokks- þinga og nú er sá tími liðinn. Næstu daga munu sitja á rckstólum fulltrúar úr svo að segja hverri einustu sveit landsins. Enginn flokkur ann ar hefir slíkt landsþing, með svo jafnri og víðtækri þátt- töku um land allt. Það er þýðingarmikið, að öðruhvoru skuli vera stefnt saman slíkum ráðstefnum. Þetta eru ekki fundir, þar Sem menn sitja einn eða tvo daga til að hlusta á og greiða atkýæði með einhverjum til- lögum, sem fiokksskrifstofa miðstjórnarinnar hefir tekið saman. Þeir, sem hafa setið á flokksþingum Framsóknar- manna, hlæja að þeim lands fundum, þar sem engin breyt ingartillaga kemur fram. Á flokksþingum Framsóknar- manna eru málin athuguð í nefndum og tillögur og breyt- ingartillögur ræddar. Þeir menn, sem vinna skrif stofustörf í Reykjavík, eru jafnan seldir undir þá hættu að fjarlægjast starfslífið út um land. Vill þá stundum fyrnast nokkuð skilningur manna á lífskjörum og þörf um þeirra, sem fjarri búa. Þetta er lögmál, sem nær til allra, þó að menn bregðist misjafnlega við og ýmsir haidi við samböndum sínum, svo að þeir skilja fólkið, þó að í fjarlægð búi. En meðan þetta óhjákvæmi lega lögmál gildir, er það allt- af mikils virði, að stjórnmála flokkur kalli saman fulltrúa sinna manna úr hverri sveit. Þar er gefið tækifæri til að láta viðhorf hins starfandi manns, hvar á landinu sem er, koma fram í stefnu og starfi flokksins. Flókksþingin hafa jafnan sýnt það, að með vinnandi fólki í sveitum og við sjó um landið allt vakir heilbrigð og hófscm stjórnmálakennd. Þau eru áminning um það, að alþýða allra stétta vill vinna og óskar ekki innbyrð- is styrjalda. En það fólk, sem hefir jafnan orðið að vinna fyrir sér hörðum höndum, vill eðlilega, að hófsemi sé gætt um allan stjórnarkostnað og engri óþarfri ómegð hlaðið á framleiðsluna. Það rekur eng- an fjandskap við menn fyrir það að vinna skrifstofustörf eða menntastörf en krefst þess að verkið sé þarft og vel sé unni&. Á þeim grundvelli ættu líka a)lir þjóðhollir menn að geta sameinast. Flokksþingin hafa æðsta vald í málum Framsóknar- fíokksins. Þau eru til þess að móta stefnu hans. Þegar á- greiningur hefir orðið meðal leiðtoga flokksins innbyrðis, hafa þau ágreiningsmál veriö rædd innan sérhvers Fram- sóknarfélags um land allt og fulltrúar valdir með tUliti til þess. Þannig er lýðræðið tryggt í flokknum svo að eng- ERLENT YFIRUT: Henry Cabot Lodge Verðiir hann eftirmaður Vandenbergs, sem Iciðtogi frjálslyndra - republikana í utam- rikismálum ? Henry Cabot Lodge álítur að ekki hafi verið til, nema tveir miklir menn í heiminum, Henry Cabot Lodge og Henry Cabot Lodge, sagði blaðamað- ur einn fýrir nokkrum árum síðan um Henry Cabot Lodge öldungadeildarmann frá Massachueettfylki. Þessir tveir menm er blaðamað-urinn átti við, voru Lodge sjálfur og afi hans. sem bar sama nafn. Afi hans var einnlg öldungadeildarmaður fyrir Massachucétts og var langt skeið einn af áhrifamestu: mönnum deildarinnar. Hann' var leiðtogi einangrunarsinna j þar og átti meiri þátt í því' en nokkur . maður annar að , Bandaríkin snerust gegn; Þjóðabandalagshugsjón Wil- sons forseta og tóku einangr- unarstefnuna fram yfir. Arftaki Vandenbergs? Ummælí blaðamannsins munu eiga að benda til þess, J að Logde hafi mikið álit á' sjálfum sér og afa sínum.! Síðara mun ekki síður rétt. | Því fer þó f.iarri, að Lodge; taki afa „sinn að öllu leyti til fyrirmyndar. Að vísu hóf. hann pólitíska göngu sína J sem einangrunarsinni, en á1 síðari árúm hefur hann ver- j ið eindreginn liðsmaður al- ’ þjóðasamvinnu og þeirrar ut anríkismálastefnu, sem Bandaríkjastjórn hefur fylgt. Almennt er nú búist við, að hann taki sæti Vandenbergs í öldungadeildinni sem leið- togi þeirra repúblikana, er vilja halda áfram samvinnu flokkanna um þá utanríkis- málastefnu, sem fylgt hefur verið, en vafasamt er, að Vandenberg geti beitt sér að ráði hér eftir vegna heilsu- brests. Með tilliti til þessa hefur Truman forseti vafa- laust skipað Lodge sem einn af fulltrúum Bandaríkjanna á það þing S. Þ„ sem nú stend ur yfir. En erfitt getur þetta hlutskipti Lodge orðið, þar sem mestu einangrunarsinn- arnir í hópi repúblikana. Taft og Millikin, náðu báðir endur- kosningu sem öldungadeildar menn. Gamall bíaðamaður. Henry Cabot Lodge er 48 ára gamali, en hefur þó þegar átt sæti í öldungadeildinni um tólf ára skeið. Að vísu lagði hann niður þing- mennsku um tveggja ára skeið, þ. e. á árunum 1944— 46, en þá starfaði hann í hernum. Vann hann sér ekki lítið álit við bað að fórna þingmennskunni. Hann sótti um endurkjör 1946 og vann glæsilega. Fyrst þegar hann bauð sig fram til öldunga- deildarinnar sigraði hann demokratann Carley, sem tal inn var ósigrandi, því að hann hafði öflugustu kosningavél ina í Boston á valdi sínu. Þessi sigur aflaði Lodge þegar mik- illar frægðar, en vafalaust hefur hann hér notið vin- sælda afa síns. Áður en Lodge varð öld- ungadeildarmaður, var blaða mennska aðalstarf hans. Hann ferðaðist víða um lönd sem fréttaritari „New York Herald Tribune" og er því einn af fáum öldungadeildar mönnum Bandaríkjanna, er þekkir að ráði meira af heim inum en Bandaríkin. Lodge skrifar enn öðru hvoru blaða greinar í New York blöðin og er þar óragur við að gagn- rýna ýmsa flokksbræður sína og stefnu 'flokksstjórnarinn- ar | Sjórnmálaferill Lodge. Það má segja, að Lodge hafi skipt um stefnu, bæði í inn- anríkismálum og utanríkis- málum síðan hann kom fyrst á þing. Hann greiddi atkvæði gegn flestum umbótalögum Roosevelts forseta og seinast á árinu 1947 greiddi hann at- kvæði með vinnulcggjöfinni er kennd er við Taft-Hartley. Á seinasta þingi var hann hins vegar í hópi þeirra fáu repúblikana. er greiddu at- kvæði með afnámi Taft- Hart ley-laganna og hann veitti eindreginn stuðning tillögum Tumans forseta um jafnrétti svertingja. Með þessari af- stöðu sinni hefur hann orðið leiðtogi í litlum hópi repú- blikanskra öldungadeildar- manna, er tekið hafa á ýms an hátt afstöðu gegn aftur- haldsstefnu flokksstjórnar- innar. í í utanríkismálunum er fer ill Lodge ekki ósvipaður. Hann byrjaði sem eindreginn einangrunarsinni og greiddi meðal annars atkvæði með lögum þess efnis. að ekki mætti senda ameríska her- menn út fyrir landamæri Bandaríkjanna. Hann greiddi atkvæði með framlengingu hlutleysislaganna og gegn tundurspillasölunni, er var fyrsta hjálpin, er Bandaríkja menn veittu Bretum í heim- styrjöldinni. Eftir styrjöldina breytti hann hins vegar al- veg um stefnu og hefur verið bezti stuðningsmaður Vand- enbergs í baráttu hans fyrir samvinnu flokkanna um ut- anríkismálin. Hann á nú sæti í utanríkismálanefnd þings- ins og er almennt litið á hann sem væntanlegan eftirmann Vandenbergs. Röskur baráttumaður. Eins' og að framan segir, getur það orðið erfitt verk- efni fyrir Lodge að halda uppi merki Vandenbergs eft ir ný afstaðnar kosningar, því að þær hafa óneitanlega styrkt aðstöðu einangrunar- sínna og afturhaldsmanna í flokki repúblikana. Lodge er hins vegar ekki sá maður, sem lætur segja sér fyrir verkum, heldur fylgir fram þeim stefnum, sem hann hef ur markað sér. Flokksstjórn- in kemst heldur ekki hjá því að taka verulegt tillit til hans, því að hann nýtur álits fyrir gáfur sínar og þekkingu, og kappsfullur er hann ,í bezta lagi, ef því er að skipta. LODGE Hann er góður ræðumaður og bæði glöggur á rök og áróður í málflutningi sínum, enda hefur blaðamennskan verið honum góður skóli í þessum efnum. . Repúblikanar komast ekki heldur hjá því að minnast þess, að nú eins og 1946 eiga þeir lítilli kosningaþátttcku sigur sinn að þakka. Nær 12 millj. færri kjósendur tóku þátt í kosningunum nú en í forsetakosningunum 1948. Ætli repúblikanar að ná fylgi hins stóra kjósendahóps, verða beir að tefla fram frjáls Dagskrárfé út- varpsins Tveir þingmenn Alþýðu- flokksins, Gylfi Þ. Grsiason og Stefán Jóhann Stefánsson, hafa flutt þingsályktunartil lögu þess efnis; að skipuð verði þriggja manna nefnd til að athuga reksturskostn- að útvarpsins með það fyrir augum að meira fé sé hægt að verja til dagsskrár- efnis. 1 tilefni af þessu heíir Jónas Þorbergsson samið greinargerð, sem hann hefir sent Aþingi, og birt er á öðr um stað hér í blaðinu í dag. Samkvæmt greinargerð út varpsstjóra er kostnaðurinn við dagsskrárefni á e nn eða annan hátt meira en helming urinn af öllum reksíurskostn aði útvarpsins og nam á síð- astliðnu ári hvorki rneira né minna en 2.4 millj. kr. Verður ekki annao sagt en að hér sé um mjög ríflega fúlgu að ræða og auðvelt ætti að vera að tryggja íyrir hana mjög sæmilegt dagskrárefni, lyndum mönnum eins og , . Lodge, ef þeir ætla að vinna eí rett: væn a haldio. Það, sem í aðalkosningunum. Það er næst virðist liggja fyrir, er ekki að ástæðulausu, sem að tryggja rétta notkun þess margir demokratar vænta fjár, og a. m. k. er það nauð þess, að Taft verði næsta for synlegt áður en farig er að setaefni repúblikana. Um það þessi f járframög. mun líka verða banzt akaft; ... meðal repúblikana og það er! Það, sem kemur þa e>nna engan veginn ólíklegt að í fyrst til athugunzr, er ráð- þeirri baráttu tapi Taft og stöfun á núv. dagskrárfé liðsmenn hans, þótt þe:r ráði í flokksstjórninni. Þeir hafa ________________ hinaað til tapað á hinum ! athyslisver'ðri stóru flokksþingum, er vahð hafa forsetaefnið. Það getur ber hins vegar á móti því, að hann gangi jneð nokkra slíka drauma, jsvi að hann gerst^nn. Meðal þeirra frjáls lyndra repúblikana, segi (Frainhald á 6. siðu.) RadcUr nábáanna í Alþýðublaðinu í gær er vakin athygli á því áliti norskra fræðimanna, að kald ur straumur hafi hrakið sild ina frá Norðurlandi og hafi hún haldið til við Jan Mayen 6 síðastliðin sumur. Alþýðu- blaðið segir: inn leiðtogi hans er svo mikil hæfur, að hann geti „tekið flokkinn af fólkinu." Lendi hann í andstöðu við almenn- ing í flokknum, getur hann einangrað sjálfan sig, en á þar ekkert vígi til að hafa á- hrif á þjóðmálin frá. Þetta skfþulag Framsðknar flokksins er einn merkasti þátturinn i stjórnaríarslegri skipun á íslandi í dag. Þó að nú séu ekki uppi nein deilumál um meginstefn ur í Framsóknarflokknum má treysta því, að hressandi blær og lífræn viðhorf ber- ist enn sem fyrr með þeim fulltrúum, sem koma beint frá margþættu starfslífi um allt land og í dag taka hönd um saman til.að móta stjórn- málaþróunina á íslandi næstu árin. og skipting þess milli ein- stakra dagskrárliía. í mjög jrein, sem Helgi Hjörvar bhíi í Mbl. í gær um þesi mál, kemur það ótvírætt fram, aS tónlistin ber þar óeðlilega s tóran skerf frá borði. Af hálfu úívarps ins virðist fjármumim hafa verið eytt af fuLkomnu purk unarleysi til ýmisrar tónlist arstarfsemi, sem líto hefur komið útvarpinu við og ekk- ert hafa bætt öagskrá þess. Væri t. d. fróðlegt ad fá vitn eskju um, hve rnikið útvarps efni hefur fengist fyrir þær 400—500 þús. kr., sem varið hefur verið af útvarpsfé til Symfoníuhljómf veitarinnar á þessu ári. Fyrir örlítið brot af þeirri upphæj hefði útvarp ið getað miðla > hlustendum sínum stórum betri musík, ef það hefði keypt nokkrar út- lendar plötur. Samí; er frekj an í þessum málum svo tak- markalaus, að bess hefir ver „Norðmenn halda nú fundi og safna gögnum til síldveiöá við Jan Mayen næsta sumar. Þeir ætla sér að fylgjast með síldinni og elta hana uppi til ....... þess að veiða hana, en ekki | krafizt, að afna.agjold ut- sitja og bíða eftir henni á varpsins væri haekkuð, svo ákveðnum stað. Vonandi hafa ; að hægt væri áfram að moka þeir, sem ráða íslenzkum sild j útvarpsfé í symfoniuhljóm- veiðum, veitt þessum upplýs- sveitina. ð!enntamálaráð- ingum verðskuldaða athygU og herra & skilig þakklr £vrir að hafið rannsokn a þvi, hver . . áhrif hin breyttu viðhorf geti I hafa ekkl lat ð ulláan Þe,m haft á síldarútgerð okkar. íslendingar verða nú að í- huga þá staðreynd, að þeir þurfa að leita á fiskimið langt frá landinu, eins og aðrar þjóð ir gera. Grænlandsútgerðin, togaraveiðar í norðurhöfum og kröfum. Fleira af svipuðu tagi virð ist mega nefna úr starfsfcrli Tónlistardeilc-ar útvarpsins. Þar virðist hafa ríkt botnlaus eyðslusemi, e'ns og áðumefnd nú hið nýja viðhorf í síldveið ( grei« Helga Hjörvar ber líka unum eru glögg dæmi um vitni um. Hér er vissulega mál á ferð, er þarfnast endurskoðunar. þessa breytingu. Hefur þegar komið í ljós, að ýmsir erfið- leikar eru á slíkum veiðum, og . þá verður að yfifstíga. Það dug j r/rir ^ fe'.scm fertl1 ***" ar ekki að leggja árar í bát skrarefms n !, er areiðanlega eftir eina vertíð, eins og því hægt að bæ a dagskrána stór lega, ef rétt ev á hald'ð. Hitt er vafasamrra hvort hægt er miður virðist ætla að verða úm Grænlandsveiðar" Hér er vissulega um eitt hið mesta stórmál að ræða. Það hefur vissulega verið á rökum reist, sem sagt hefur verið hér í blaðinu um nauð syn Grænlandsveiðanna, þótt valdhafarnir hafi reynt að loka augum og eyrum fyrir því. að auka þaS, enda þarf útvarpið ýirsusi f'eir; verkefn um að sinni Það má t. d. minna á r u d u ” •, arpsstöð á Akureyri, ] að til Iítils er að hafa útvarp. ef stór r lands hlutar geta ekki haft þess nema taknörkuð not. X-í-Y.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.