Tíminn - 17.11.1950, Blaðsíða 7
257. blaS
TÍMINN, föstudaginn 17. nóvember 1950.
t,
TVÆR BÆKUR
frá
ísafoldarprentsmið ju.
AFDALABARN
eftir Guðrúriu frá Lundi
Allir kannast við DALALÍF.
Sú bók vakti mesta athygli
og eftirvæntingu undanfarin
haust. — Sagan Afdalabarn
gerist á sömu slóðum og
hefur alla kosti Dalalífs. —
Kostar í góðu bandi kr. 37,50
BJÖSSI á Tréstöðum,
eftir Guðm. L. Friðf innsson.
Guðmundur er bóndi að
Egilsá í Skagafirði. Sagan
er prýðilega rituð og jafn
skemmtileg fyrir unga sem
gamla. Kaupið bókina í dag.
— Upplag er lítið og hún
verður uppseld fyrir jól..
Bókaverzlun
ÍSAFOLBK4II
Rckstrarkosínaðiir útvarpslns
(Framhald af 3. síSu.)
Síma- og póstgjöld, pappír, prentun, frétta-
þjónusta innl. og erl.) o. fl...........— 116.353.00
Óviss útgjöld ..........................— 20.000.00
Kr. 2.416.389.00
Samandregið verður þá yfirlit þetta sem hér greinir:
Framkvæmdastjórn og fjárheimta ........... kr. 801.906.00
Tekniska deildin ......................... — 1.267.680.00
' Samtals Kr. 2.069.586.00
Dagskrárkostnaöur ...........'........... Kr. 2.416.389.00
Leyfi ég mér aö vænta þess
að háttv. nlþ.mönnum verði
Jjóst af þessu yfirliti, hversu
það er fjarri lagi aö líta svo
á, að til dagskrár sé varið
einungis fimmtungi af heild
arkostnaði útvarpsins. Til
dagskrárundirbúnings og dag
skrárframkvæmda hefir árið
1949 verið varið um 350 þús.
kr. meira en til beggja hinna
deildanna samanlagt. Og verö
ur munurinn enn meiri þeg-
ar tekin er til greina athuga-
semd mín hér að framan varð
andi dagskrárundirbúnings-
vinnu í magnarasal.
Reykjavík, 14. nóv. 1950
Jónas Þorbergsson
♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦■
♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦A»»
AÐALFUNDUR
FiskíféfsgsdeiEdar Reykjavíkur
verður haldinn í Fiskifélagshúsinu fimmtudaginn 30."
H þ. m. síðdegis.
BAGSKRÁ:
« 1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál, sem fram kunna að koma.
STJÓRNIN
Tlllögur um j
atvinnumál
(Framhald af 4. slSu.)
viðskiptalífið nú er hneppt í.
Og síðan verða allir að leggj-
ast á eitt með það að halda
genginu stöðugu upp frá því,
en þó fyrst og fremst alltaf
sem næst réttu, þ. e. a. s. í
samræmi inn á við og út á
við. En vegna þess öryggis-
leysis, sem nú er í atvinnulífi
þjóðarinnar, meðal annars
vegna þess, hvers eðlis at-
vinnuvegir hennar eru, þarf
nú þegar að fara að
vinna að því að koma hér
upp stóriðnaöi að dæmi ann-
ara þjóða — stóriðnaði, sfem
myndi aulia á allt öryggi at-
vinnulífsins og skapa jafn-
vægi í þjóðarbúskapnum. Án
slikrar uppbyggingar fær
sjálfstætt menningarþjóðfé-
lag ekki staðizt hér til lengd
ar. Að því er snertir uppbygg
ingu þessa iðnaðar, á að fara
að öllu með gætni, en reyna
að horfa langt fram í tímann
og hugsa meira um framtíð-
aröryggi en óvissan stundar-
hagnað.
Framh.
Drengjakér.
(Framhald af 8. síðu).
Eru það því tilmæli mín til
þeirra foreldra, sem vilja
veita þessu málefni lið, að
senda drengi á aldrinum 6—
14 ára niður í fríkirkju, laug
ardaginn 18. nóv. kl. 5 e. h.,
til þess að hægt verði að
prófa raddir þeirra fyrir vænt
anlegan drengjakór.
Frekari upplýsingar er
hægt að fá í símum 80 099 og
2032. —
Hannes Guðmundsson.
Útbreiðið Tímaiin.
TENOILL H.F,
Heiði vi5 Kleppsveg
Sími 80 694
annast hverskonar raflagn •
lr og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnlr,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og heimilis-
vélum.
jfughfAit í Ti^ahum
lí Framsóknarvist og gestamót |
í{ ♦♦
M j:
:♦ verður í Listamannaskálanum á morgun laugardag ::
♦♦ *♦
♦♦
« 18. þ. m. og byrjar kl. 8,30 síðdegis.
♦♦
♦♦
♦»
Vigfús Guðmundsson stjórnar vistinni.
Tekið á móti pöntunum í síma 6369 frá kl. 5—7
::
::
AKilVSDfilStMI TIMAVS ER 8130«
SKIPAUTC6KO
RIKISINS
Ármann
til Vestmannaeyja í kvöld.
Tekið á móti flutningi í dag.
ff
6 í bíl“
Brúin tíi mánans
í Iðnó. — Sýning í kvöld kl.
8,30. — Aðgöngumiðar seldir
kl. 4—7. — Ósóttar pantanir
seldar kl. 5. — Sími 3191. —■
tæœmmmucm:
♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦••
RIDDARASAGAN alþekkta
KARLAMAGNÚS S AGA og
kappa hans
::
:!
♦♦
::
Sagnabálkurinn mikli um Karlamagnús keisara, einn helzta kappa og yrkisefni riddarabókmenntanna um allar miðaldir, er komin út. —
ALLS er sagan í 10 þáttum fjölbreyttum að efni og kosta öll þrjú bindi til áskrifenda aðeins kr. 100.00 og kr. 130.00 í skinnbandi. —
íslendingasagnaútgáfunni þótti rétt, áður en lengra er haldið útgáfu riddarasagnanna, að kynna landsmönnum þetta mikla sagnaverk, er
telja má grundvallarrit riddarabókmenntann á miðöldum.
Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson hafa séð um útgáfu þessa. — *
M U N I Ð : íslendingasagnaútgáfan býður ávallt beztu og ódýrustu bækurnar.
KARLAMAGNÚS SAGA, 3 bindi fyrir aðeins kr. 130.00 í skinnbandi.
íencling ciJci g na d tcj cíj^cin L.jí
Ég undirrit...... gerist hér með áskrifandi að V. flokki
íslendingasagnaútgáfunnar, Karlamagnúss sögu og kappa
hans, I.—III., og óska eftir að fá bækurnar:
innbundnar — óbundnar.
(Strikið yfir það, sem ekki á við).
Túngötu 7, Pósthólf 73, Sími 7508,
Reykjavík.
Litur á bandi
óskast:
Svartur,
Brúnn,
Rauður,
(strikið yfir það
sem ekki á við).
Nafn
Heimili
Póststöð