Tíminn - 18.11.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1950, Blaðsíða 1
V Rttstjóri: Pórarinn Þórarinston Trttlaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Tramsóknarjlokkiirinn Skrijstofur i Edduliúsinu j» Fréttasimar: S1302 og 81303 'i AfgreiOslusími 2323 Auglýsingasimi 81309 V PrentsmiOjan Edáa 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 18. nóvember 1950. 258. blaj \ Fjölmennasía flokksbini Nær fjögur hundruð fuEStrúar munu sitja þingið, sem stend- ur fram á næsta miðvlkisdag Níunda flokksþing Framsóknarmanna var sett að Hótel Sorg klukkan tvö í gær. Voru þá komnir til þings yfir þrjú liundruð fuiltrúar, en allmargir komu síðar í gær og nokkrir voru enn ókomnir í gærkvöldi. Verða fulltrúar í dag væntan- lega orðnir hátt á fjórða hundrað, og hefir ekkert flokksþing Framsóknarmanna verið jafn fjölmennt og þetta. Formaður Framsóknar- Jlokksins Hermann Jónasson, setti þingið og tilnefndi fund arstjóra í gær Jörund Bryn- jólfsson alþingismann. Síð- an var skipað í nefndir, og Sigurvin Einarsson, formaður kjörbréfanefndar, lýsti fund- arsókn og fulltrúafjölda úr liverju héraði. Klukkan hálf-fimm hóf Hermann Jónasson, formáð- -ur flokksins, yfirlitsræðu um stjórnmálaástandið í landinu. •en að henni lokinni var fundi Jrestað fram yfir kvöldmatar tíma, og hófst fundur síðan að nýju í Listamannaskálan- -um, og fóru þá fram almenn- ar umræður um stjórnmála- ástand og stj órnmálahorfur í landinu. í dag verða nefndarstörf, hæði árdegis og siðdegis, en klukkan tiu að morgni vérð- ur fundur að Hótel Borg, og Jlytur þá ritari flokksins, Ey- steinn Jónsson, yfirlitsræðu um flokksstarfið, blaðaútgáfu Jlokksins og undanfarnar kosningar. En að loknu há- •degishléi verða almennar um- ræður um ræðu ritara. Verð- ur framhaldsfundurinn einn- ig að Hótel Borg. Radíómiðunarstöð S.V.Í. á Garðskaga Kvcimadcildin 1 Iteykjavík bcr allan kostnað Formaður Kvennade'ldar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík frú Guðrún Jónas son og frú Gróa Pétursdótt:r varaform. deildárinnar komu í gær á skrifstofu félagsins og afhentu f. h. kvennadeild- arinnar kr. 12.000.00 — til greiðslu á leigu í 10 ár fyrir radiomiðunarstöð þá, sem Slysavarnafélagið hefir ákveð ið að koma upp á Garðskaga I í samvinnu við vitamálastjórn ! ina. En það er landsíminn, t sem leigir félaginu radiomið- j unarstöðina fyrir ákveðið í gjald á ári. Kvennadeildin' mun og greiða allan kostnað I við uppsetningu tækjanna,1 verður tækjunum komið fyrir í sérstakri viðbyggingu er vita málastjórnin lætur reisa við hús vitavaröarins á Garð- (Framhald á 2. síðu.) Myndír frá setnSngu fSekksþingsins Myndir þessar voru allar teknar á Hótel Borg í gærdag er 9. flokksþing Framsóknarmanna hófst þar. Á myndunum hér að ofan sést yf r hópa fundarmanna í „Gyllta“ salnum á Hótel Borg, sem er aðalfundarsalur þings’ns. En fundarmenn komust þó ekki fyrir í salnum og voru hliðar- salirnir inn af honum einnig þétt skipaðir, meöan á fundinum stóð. Meðfram öðrum aðalvegg salarins hafði verið komið fyrir starfsborðum rit- aranna og flokksstjórnar og fundarstjóra. En fyrir miðju borðinu var ræðustólíinn. Á efstu mvndinni sést fundarsfjórinn JörUndur Brynjólfsson alþingismaður i ræðustól. En neðri myndirnar eru teknar yfir salinn af fundarmönnum. Á myndinni til vinstri sést Hermann Jónasscn, formaður flokksins flytja yfirlitsræðu sina. (Guðni Þórðarson tók myndirnar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.