Tíminn - 18.11.1950, Side 7

Tíminn - 18.11.1950, Side 7
258. blað TÍMINN, laugardaginn 18. nóveniber 1950. r Gaman væri .... (Framhald af 8. síðu). stofnaði félagið fasta verzlun með slíka bazarmuni og er það Thorvaldsensbazarinn í AustUrstræti, sem margir! kannast við. Var þetta í raun ’ og veru átak, sem gert var í tilefni af 25 ára afmæli fé- lagsins. Önnuðust félagskon- ur þar endurgjaltíslaust af- greiðslu til skiptist á sama hátt og þær • höfðu kennt í handavinnuskólanum. BarnauiJpeldissjóSurinn. Áriö 1206 var ákveðið að stoina í félaginu sjóð til góð- geröa og siðar var starfssvið hans ákveoið svo, að hann skyldi verja til þess að koma á fót uppeldisstofnun fyrir ( fátæk börn. Var lagt fram sérstakt stofnfé en síðan hef- ir efling hans verið eitthvert helzta baráttumál félagsins. Auk þeirra mála, sem hér j hafa verið talin, hefir félag- ið lagt lið sitt fjölmörgum líknar- og menningarmálum, sem of langt yrði upp að telja. Afmælis minnzt. Á morgun heldur Thor- valdsensfélagið upp á af- mæli sitt og er það tákn- rænt um starf félagsins, að það ætlar að helga daginn að miklu leyti því að gleðja aðra. Eftir hádegi á sunnudag halda félagskonur samkomu í Elliheimilinu fyrir vistfólk- ið þar og nokkra gesti og velunnarar félagsins. Annast konurnar sjálfar veitingar og ganga um beina. Lúðrasveit Reykjavík mun leika við Elli- heimilið kl. 2 e. h. á'skemmt- uninni mun Guðmunda Eiías dóttir syngja. Um kvöldið verður svo af- mælishóf í Breiðfirðingabúð og verður þar ýmislegt til skemmtunar. Bazar 5. des. Jólabasar félagsins að þessu j sinni verður í Góðtemplara-} húsinu 5. des. Konurnar eru nú sem óðast að undirbúa hann og vinna öllum frí-1 stundum sínum við prjóna, i sauma eða hekla. Verður þarj á boðstólum margt ágætral muna. Allur ágóði rennur að, sj'álfsögðu i Barnauppeldis-1 sjóðinn. Fimmtugar í félaginu. í Thorvaldsensfélaginu eru nú fjórar konur, sem'gengu í það fyrir aldamót, og hafa að sjállsögðu verið í því síð- an, því að það er afar sjald- gæít, að kcna, sem gengur í félagið gángi úr því aft.ur meðan lif og heilsa endist. Þessar fjórar konur eru frú Sigríður Fálsson, gekk í félag- ið 1336, frú Soffia Hjalte- sted, frú Fransisca Clsen, frú Nielsína Ólafsdóttir, sem gengu allar í félagiö 1395. Eru þær nú heiðursfélagar. Félagskonur hafa ætíð ver- ið fáar, ílestar 72 en eru nú 57. Stjórn félagsins skipa nú: Frú Svanfríður Hjartardótt- ir, formaður, frú Rósa Þórar- insdóttir gjaldkeri, og hefir hún gegnt því mikla trúnaöar starfi síðan 1912, frú Guðrún Eiríksdóttir, ritari og með- stjórnendur frú Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Ásta Kristinsdóttir. í stjórn Barna uppeldissjóðsins eiga sæti frú Margrét Rasmus, frú Guðný Einarsdóttir og frú Friðrika Sveinsdóttir. Barnaheimili við Sunnutorg. Félagið hefir fengið lóð undir barnaheimili sitt við j Sunnutorg. Á þar að rísa upp vöggustofa fyrir 32 börn. Vill félagið nú hefjast handa sem fyrst og á nokkurt fé í sjóonum til byrjunarfram- kvæmda. Jólamerki félagsins. félagsins verða á boðstólum sem fyrr og ætti fólk, sem vill styrkja starf félagsins að kaupa þau og setja á jóla- bréfin. Væri það hinn mesti styrkur, sem Barnauppeldis- j sjóðnum og félaginu gæti borizt á þessum merku tíma- | mótum. Á jólamerkjunum að þessu sinni er mynd af Þjóð-j leikhúsinu. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. íslenzk frímerki Notuð íslenzk frímerki kaup’. ég ávalt hæzta verðl. JON AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Bojí 35ö‘— Keykjavik Eftirsóttur ræðum. (FramhalcL af 3. síðu.) kota, 9. okt., útvarpsræðu um Leif Eiríksson frá stöð rík- isháskólans 12. október; sem er Landfundadagur (Disco- very Day) í N.-Dakota, og ræðu um heimsmálin og al- þj óðasamvinnu í ársveizlu Oddfellow félagsins í Grand Forks þ. 16. október. Sem íorseti þeirrar deilc’ ;r Kennarafélagsins í N.-Da- kota, er fjallar um málefni æðri skóla (fligher and Pro- j fessional Educatiou), fyrir yf irstandandi ár, skipaöi dr. i Beck einnig forsæti á fundi i hennar í sambandi við árs-1 þing félagsins i Fargo þ. 23. október. Einn af aðalræðu- j mönnum var dr. Albert F.1 Árnason, fræðslumálastjóri æð.ri skóla í N.-Datota. .sem lýsti því, hvernig Þýzkaland1 kom honum fyrir sjónir, orj hann átti þar þriggja mán- . aoa dvöl síöaslliöið sumar. (Lögberg, 3. nóv.).| K A U P 8 gamlar vel með farnar bæk- ur og tímarit, enn fremur notuö íslenzk frímerki, gef hátt verð fyrir. Ef þér getið i ekki komið með bækurnar.þá , gjöríð svo vel að senda lista yíir þær bækur, sem þér vilj- ið selja. Baldvin Sigvaldason. Laugaveg 26. Géð mynd er kærkomin, vinargjöf og yaranleg heimilisprýði. — Við höíum stærsfc úrval og bezia lainma. Sendum mynd- ir og ramma gegn póstkröfu um allt land. — Ilafnarstræti 17. Hlutavelta skáta verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut á morgun (sunnudag) og hefst kl. 2 e. h. — Úrval góðra muna á boðstólum, þar á meðal, Gull- armband, Ritsafn .Jöns Trausta, Fjórar flugferðir með Loítleiðum til og frá Vestmannaeyj um. — Einnig fleiri ferðir á landi og sjó. — Aðtfíitttiur kr. 6,59. ii ii S Ðráttur hr. íí,50 :| Maturhlé hl. 7—8 c. h. Kvenskátafélag ReykjavÉkur Skátafélag Reykjavtkur 8 :: :: Jólamerki Thorvaldsens- j:;:::::::;;::::::::::::::::;;::!::::::;!::?;:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::!::::::::::::::;:;:::::::::::::: H § :: :: :: tx 1 ff 8 ll 4* :: 8 I 1 H íslenskt öndvegisrit íþróttir fornmanna á Norðurlöndum eftir Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði Bók þessi kom fyrst út árið 1908. Hún hlaut þá svo almennar v;n- sældir, að hún seldist upp og hefir síðan verið ófáanleg í um 30 ár. Nú er mikil íþróttaöld á íslandi. íslenzkir íþróttamenn hafa borið hróður landsins víða um heim. Þannig var þetta einnig til forna. Þá voru ís- lenzkir afreksmenn hylltir við hirðir norrænna konunga. í bók þessari segir frá hinum íslenzku köppum og afrekum þeirra. Einnig eru i bók- inni nákvæmar lýsingar á hinum einstöku íþróttagreinum og þeim leik- reglum, sem fylgt var. Dr. Björn Bjarnarson var afburöa ritsnjall maður, enda er bókin rituö á kjarnmiklu og gullfallegu máli. Halldór Ilallðórsson kennari, hefir skráð æviminningar höfundarins framan við bókina. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi hefir ritað eftirmála og fagnar þar útgáfu bókarinnar og hvetur jafnt unga sem eldri, til þess að eignast þennan kjörgrip. Islendingar eru öndvegisþjóð í íþrótíum. „íþróttir fornmanna" eiga því að skipa öndvegissess á liverju íslenzku heimilí. — s d^óLjeíísú tgcíjcin ::::::muunn«ni:n:ur uun:u::u:u:::u:::u::::::::::: ^•ttÝ^Ýt*****4***^*******^****** ♦->*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦«■♦♦»♦♦

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.