Tíminn - 15.12.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.12.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 15. des. 1950 281. blað Orá kafi til keiía 'Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Ki. 20,30 Útvarpssagan: „Við. Háasker" eftir Jakob Jónsson frá Hrauni; VI. (höfundur les). 21,00 Samleikur á celló og píanó (Einar Vigfússon og Fritz Weiss happel); a) „Waldesruhe" op. 68 nr. 5 eftir Dvorák. b) „Sicili enne“ op. 78 eftir Gabriel Fauré. c) Adagio og allegro eftir Bocc- herini. 21,20 Erindi: Um sótt- vörn (Baldur Johnsen læknir). 21,45 Tónleikar (plötur). 21,55 Fréttir og veðurfregnir. Dag- skrárlok. (22,05 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana). Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Afnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur n. k. mánudag frá Spáni. M.s. Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar á morg un frá Kaupmannahöfn. Börnin, úthverfin og strætisvagnamir. Maður, sem býr í einu af út- hverfunum, kom að máli við Tímann í gær og bað hann fyr ir tilmæli til lögreglunnar í Reykjavík. Hann sagði, að í sínu hverfi og víðar í úthverf- unum, þar sem hann er kunn- ugur, biðu nú, síðan snjórinn og hálkan kom, hópar barna eftir komu sírætisvagnanna. Meðan fólk kæmi í stræíisvagn ana eoa færi úr þeim, röðuðu börnin sér aftan á vagnana, oftast 4—6, og létu þá draga V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.W.V Verðgæzlustjóri hefir beðið Tímann að vekja athygli almennings á því, að hámarksverð er í gildi á jóla- trjám og jólagreinum, og vill hann vara fólk við að kaupa slíkt jólaskrúð ekki dýrar en heimilað er samkvæmt þeim á- kvæðum. Þessi varningur er seld ur eftir þyngd, og er hámarks- verðið auglýst. Ekki þýzkur: Mér hefir verið bent á, að það sig langar leiðir. Þegar kæmi j sé vangá mín að telja Lárenz að bugðum á veginum, misstu ( Frölich, sem teiknaði myndirn- börnin takið og hrytu stund- j ar í Helgu karlsdóttur, þýzkan. j um langar leiðir, oft þvert í! Hann var,danskur, þó að nafn- veg fyrir bíla, sem kæmu í ið sé þýzkt, fæddur í Kaup- somu andrá úr gagnstæðri átt.' mannahöfn árið 1820 og and- Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja víkur árdegis í dag að vestan og norðan. Esja átti að fara frá Akureyri síðdegis í gær austur tnwtí um land til Reykjavíkur. Herðu breið er í Reykjavík. Skjaldbreið var væntanleg til Hvammstanga síðdegis í gær á norðurleið. Þyr- ill er í Reykjavík. Ármann á ;{ að fara frá Reykjavík á morgun {{ til Vestmannaeyja. »♦ *♦ Eimskip: Brúarfoss er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk. Dettifoss fór frá New York 10. 12. til Reykja- vikur. Fjallfoss fór frá Reykja- vik 13. 12. vestur og norður og til útlanda. Goðafoss fór frá Hamborg 13.12. til Gautaborgar. Lagarfoss fer frá Reykjavík ann að kvöld 15. 12. til Akureyrar. Selfoss kom til Amsterdam 12.! {{ 12. frá Raufarhöfn. Tröllafoss kom til New York 10. 12., fer þaðan væntanlega 29. 12. til Reykjavíkur. Laura Dan fór frá :: Halifax 7. 12. til Reykjavíkur. | ?: Vatnajökull fór frá Kaupmanna höfn 11. 12. til Reykjavíkur. Árnað heilla Systkinabrúðkaup. Á morgun verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Péturs syni fyrv. prófasti á Kálfafells- j stað ungfrú Hjördís Einarsdótt- ir og Sveinn Þorsteinsson Selja- veg 5 og Sólveig Þorsteinsdóttir og Sverrir Jónsson Þórsgötu 8. Sjálfur sagðist hann hafa orð ið sjónarvottur að því, að ekki mátti neinu muna, að bííl færi við shkt tækifæri yfir dreng, er kútveltist á veginum í sömu andrá og bílarnir mættust. Ilann kvað það ekki aðeins eindregin tilmæli sín, heldur og fjölmargra foreldra, að lög- reglan kæmi i úthverfin, með- an snjórinn er, og reyndi að koma í veg fyrir þennan háska leik, áður en dauffaslys hljót- ast af. aðist í hárri elli 1908. H. Kr. Ieiðrétting. Gísli Hafliðason, Hrauni í Grindavik er í fjárskiptanefnd en ekki Erlendur Magnússon, Kálfatjörn, eins og sagt var í fréttagrein hér i blaðinu um fjárskiptafund á Selfossi á dög- unum. Htbfeilií TíttumH 8 :: Hjónaband. Á morgun verða gefin saman i hjónaband Bjarni Jónsson, prófessor . í stærðfræði við Brown-háskóla í Providence í Bandaríkjunum og ungfrú Amy Sprake frá Providence. Úr ýmziun áttum Minningargjöf til Kálfatjarnarkirkju. Björn Bogason, bókbindari í Reykjavík, hefir nýlega sent Kálfatjarnarkirkju minningar- gjöf um konu sína Elínu Klem- ensdóttur frá Minni-Vogum er andaðist 15. jan. 1949. Er gjöfin hlutabréf I Eimskipafélagi ís- lands — að nafnverði kr. 500.00. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf og góðan hug til Káifatjarnar- kirkju færum við okkar beztu og innilegustu þakkir. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. fluylýAil í IfwaHutn TILKYNNING um takmörkun á rafmagni Orkuveitukerfi Sogsvirkjunar verður greint í 5 sem næst jafna hluta til takmörk- unar á mestu rafrnagnsnotkun á suðutímanum milli kl. 11—12 f. h. Kerfishlutarnir eru þessir: 1. hluti: Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes og Suð- ?? urland. {? 2. hluti: Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Eiliðaánna ?{ * ♦♦ vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- ?? eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til ?? sjávar við NauthólsvHc í Fossvogi. Með þessum {{ hluta er Laugarneslð að Sundlaugarvegi. {? 3. hluti: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin ?{ Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. 4. hluti: Austubærinn og Miðbærinn milli Snorrabraut- ?{ «♦ ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að i? vestan og Hringbrautar að sunnan. 5. hluti: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholt með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfir.'sey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Mörkin milli þessara hluta eru sýnd nánar á upp- drætti. Þessir hlutar verða teknir úr sambandi bannig: 5. hlutinn í fyrsta sinn fimmtudaginn þ. 14. des. 1. hlutinn i fyrsta sinn föstudaginn þ. 15 des. 1. hlutinn öðru sinni mánudaginn þ. 18 des. 4. hlutinn þriðjudaginn þ. 19 des 3 hlutinn miðvikudaginn þ. 20. des. 2 hlutinn fimmtudaginn 21. des. Síðar kemur hver hluti í sömu röð, þannig að hver hluti flytst til um einn dag vikulega með þvj að sá er varð síðastur á föstudag kemur fyrstur á næsta mánu- dag. Á laugardögum og sunnudögum er ekki gert ráð fyrir að taka þurfi úr sambandi, þar sem spennulækkun hef.’r verið mun minni þá daga. Það tekur nokkurn tíma að taka úr sambandi og setja inn aftur og er þvi ekki um nákvæm tímatakmörk að ræða hverju sinni, hvorki yfir um kl. 11 né um kl. 12. :: Sogsvírkjunin 'H 5 Samkvæmt samkomulagi við Verzlunarmannafélag I* Reykjavíkur verða S0LUBÚÐIR . vorar opnar um jólin sem hér segir : *■ : Þriðjudaginn 19. tk^pmbor til kl. 22 I; Þorláksniessu, laag.tl. 23. des. til kl. 24 í Þriðja í jólum, miðv.d. 27.des. frá kl. 13 Alla aðra dúga ýerðá sölúbúðir opnár eins og verijulega, !■: ■’: Þriöjudaginn 2. janúar verður lokað allan daginn vegna vörutalningar. BÓKSAIAFÉLAG ÉSLAAfíS FÉLAG BtSÁHALÐA- OG JÁRAVÖMW- KAIPHAAAA í HEVKJAVÍK FÉLAG K.SÖTVFRZLAAA FÉLAG MATVÖRIKAI PMAAAA FÉLAG RAFTÆKJASALA FÉLAG TÓBAKS- OG SÆLGÆTIS- VERZLAAA FÉL. VEFAAIÞARVÖRFKAFPHAAAA SKÓKAEP31AAAAFÉLAGIB KALPFÉLAG REVKJAVÍKUR OG AÁGREAAIS KAEPMAAAAFÉLAG HAFAAR- FJARDAR KAEPFÉLAG HAFAFIRBIAGA l \ í í í | 5 í ■AAVW.'.V.’.V.V.V.V.V.VAV.WAV.V.V, í V.V.WJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.