Tíminn - 17.12.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.12.1950, Blaðsíða 1
RtUtjórt: Þónrtnn Þórarinnom FrtttarUstjórl t Jón Helgaton Útgefandi: rramtóknarflokkurinn Strifttofur | Kdduhúrlnu Fréttasimar: I1302 og 81303 AfgreiOsluslml 2323 Auglýsingasimi 81308 PrentsmiSjan Sdda 34. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 17. des. 1950 283. blað Fer nær helmingur af sementinu til einskis? í viðtali, er ritið íslenzkur iðnaður birti nýlega við Harald Ásgeirsson verkfræð ing, sem annast rannsóknir á byggingarefni hjá iðnaðar deild háskólans, er haft eft- ir honum, að 45% af sem- enti því, sem notað er tii bygginga hér, sé sóað til einskis. Hann segir, að steypa hér sé yfirleitt lélegri en hún þyrfti að vera, jafn- vel þótt sementið sé mjög sparað. Hér er snert við efni, sem marga varðar og alla óbein- línis, og hljóta þessi um- mæli verkfræðingsins að vekja ekki litla athygli. Nauðsynlegustu vefn- aðarvörur á frílista Reynt á þann liátt að bseta nr mestn þörf heimilanna á þessuni nanðsynja vörnm. Samkvæmt ákvörðun, sem ríkisstjórnin tók á fundi sínum í gær, má fastlega vænta þess, að bætt verði í náinni fram- tíð úr mesta vefnaðarvöruskorti heimilanna. Sex ára telpa Iend- ir fyrir bíl og höf- uðkúpubrotnar í fyrradag varð sex ára- telpa, Ingibjörg Helga Júlíus- dóttir, til heimilis að Skúla- götu 66 í Reykjavik, fyrir bíl á móts við húsið Laugaveg 151. Þetta gerðist klukkan hálf sjö um kvöldið. Bifreiðin R- 962 var á leið vestur Lauga- veg, er telpan kom frá nyrðri gangstéttinni og hljóp yfir götuna og fyrir bílinn. Bíl- stjórinn beygði til vinstri og lenti á húsvegg neðan við verzlunina Ás, en litla telpan annað tveggja hljóp á bílinn eða varð fyrir honum með þeim afleiðingum, að hún höfuðkúpubrotnaði. Hún missti ekki meðvitund og var flutt í Lanspítalann, þar sem hún liggur nú. Rannsóknarlögreglan vill hafa tal af þeim, sem kynnu að hafa orðið sjónarvottar að þessu slysi. Þjóðleikhúsið sýnir leikinn „Konu ofaukið“ eftir Knud Sönderbyy í kvöld í síðasla sinn fyrir jói. Allir ættu að sjá þetta ágætis leikrit og hinn tilkomumikla leik Arndísar Björnsdóttur I hlutverki frú Tang. Myndin hér að ofan er af Arndísi Björnsdóttur og Róbert Arnfinnssyni, sem leikur son hennar, Eirík, af miklum ágætum. Vetrarhjálpin kveður dyra hjá bæjarbúum Vctrarhjálpin cr í þann veginn að taka til starfa í Reykja- vík. Fyrir henni munu að þessu sinni standa Guðmundur Vignir Jósepsson lögfræðingur, Jónas B. Jónsson fræðslufull- trúi og Ragnar Lárusson fátækrafulltrúi. Verður aðsetur hennar í Heklu við Lækjartorg, og er síminn 80785 72 bciðnir í gær. Vetrarhjálparinnar er á- reiðanlega hin fyllsta þörf, ekki síður nú en áður, og sýn- ir það meðal annars ástandið, að þegar í gær bárust 72 beiðnir um hjálp. " Söfnunin. Söfnun peninga og fatnað- ar handa vetrarhjálpinni mun hefjast eftir helgina. Munu þá ská'tar fara um bæ- inn og leita eftir gjöfum, og Blaðadeilur á ísa- firði út af tog- arastrandinu Miklar deilur eru risnar á ísafirði út af strandi enska togarans „Northern Spray“, er rak þar upp á dögunum. Blaðið Skutull á ísafirði hef- ir hafið harðar ádeilur á skip stjórann á „Maríu Júlíu“ og hafnsögumanninn á ísafirði fyrir að fara ekki skipinu til hjálpar nógu snemma, að því er blaðið telur.. Erfiðlega gengur að ná skip inu á flot aftur. Fyrst reyndu tveir enskir togarar að draga það út, en síðan „Ægir“. Nú er búið að taka fiskinn úr skipinu, og verður enn reynt að ná því á flot um næsta stórstraumsflóð. er þess þá vænzt, að fólk hafi gjafir sínar tilbúnar, svo að skátunum verði söfnunin ekki óeðlilega tafsöm, og svo hitt, að fólk verði örlátt við snauða samborgara sína. Sæbjörg aðstoðar Vefnaðarvörur á frílista. Þessi ákvörðun ríkisstjórn- arinnar er á þá lund, að nokkrar vefnaðarvörur og saumavörur verði settar á frí- lista eða innflutningur á þeim gefinn frjáls. Vörur þessar eru hvítt léreft, flónel hvítt og mislitt, tvisttau, tvinni, nálar, tölur, smellur og rennilásar. Með því að gefa innflutning þessara vara frjálsan, ætti að vera tryggt, að nóg verði flutt inn af þeim vefnaðar- vörum, sem heimilin vanhag- ar nú mest um. Aðrar vörur á frílista. Áður hafa kornvörur og sykur verið á frilista, og hafa bankarnir fullnægt beiðnum um yfirfærslur, er þeim hafa borizt vegna þessara vara. Gjaldeyrisafkoman betri. Frílistavörurnar hafa nú verið auknar vegna þess, að gjaldeyrisafkoman út á við hefir heldur faiúð batnandi seinustu mánuðina. Vonir eru til þess, að bráðlega verði hægt að bæta við fleiri vör- um á frílista, ef útflutnings- atvinnuvegirnir verða ekki fyrir truflunum af völdum verkfalla og aflabrögð bregð- ast ekki. Ef togaraverkfallið hefði ekki orðið jafn lang- vinnt, mundi hafa verið hægt fyrir nokkru að auka verulega frílistavörum | Fjárlögin fyrr af- I greidd en um langt skeið I Atkvæðagreiðsla við I | þriðju umræðu f járlag- ; ] anna fór fram á fundi Sam ] I einaðs Alþingis í gær og ] | voru þau að henni lokinni ] I afgreidd sem lög frá Al- i | þingi. Í Þaö er nú orðið alllangt i Í siðan, að Alþingi hefir af- \ Í greitt f járlög fyrir áramót. ] I Fjárlög þessa árs voru t. d. f Í ekki afgreidd frá þinginu i Í fyrr en 12. maí í vor, f jár- ] ] lögin 1949 voru afgreidd ] Í17. maí 1949, f járlögin 1948 I ] voru afgreidd 23. marz 1 Í 1948 og f járlögin 1947 voru i f afgreidd 29. apríl 1947. Í Nær engar tillögur voru I Í samþykktar við 3. umræðu ] ] f járlaganna að þessu sinni, ] Í nema þær, sem f járveit- f ] inganefnd eða ríkisstjórn- | Í in stóðu að. ] Nánari grein fyrir f jár- | I lagaafgreiðslunni verður ] f gerð síðar hér í blaðinu. f Viðskipti við Pól- land fyrir 45-50 miljónir Hinn 15. desember var und irritaður í Varsjá viðskipta samningur milli íslands og Póllands fyrir árið 1951. Samkvæmt samningi þess- um er gert ráð fyrir að Pól- verjar kaupi allt að 50.000 tunnur af saltsíld, 2.000 smá- lestir af hraðfrystum fiski, 1.000 smálestir af þorskalýsi og enn fremur brotajárn og saltaðar gærur. Frá Póllandi kaupa íslend- ingar einkum kol, járn og stál, rúgmjöl, sykur, kartöflu mjöl, vefnaðarvöru, nokk'uð af pappír, salti og fleiri vör- um. Gert er ráð fyrir, að við- skiptin geti numið allt að 45—50 millj. króna á hvora hlið. Björgunarskipið Sæbjörg fór í gær til aðstoðar vélbátn- j innflutning á um Heimakletti frá Reykjavík °g fjölga þeim. og kom með hann til hafnar.------------------------- hér * mSLZ Arekstur í Miðnessjó ! Valur ,e„ti i *- stöðin væri biluð. I rekstri við útlendan togara 1 Sæbjörg, er var nýkomin Miðnessjó í fyrrinótt, og lask- til Reykjavíkur til að sækja aðist Valur sv0> að hann sér eldsneyti og vistir, lét verður að lara 1 sllPP- begar úr höfn til þess að fara1 ................. bátnum til aðstoðar. En þar ] um 4 klst. þangað til björg- I Aðalíundur Fram-1 unarskipið væri komið á stað I r Tl "1 = inn, bauðst b.v. skúii Magnús \ soknarielags KviR-1 son, er var á leið til útlanda,1 ] ° = til þess að draga Heimaklett 1 áleiðis á móti^ Sæbjörgu til ] frekari öryggis, en Heima-11 | klettur dró upp segl og kvaðst I Framsóknarfélag Rej'kja | geta siglt eða'haldið sér við,, ] vikur hel(1ur aðalfund sinn | þangað til að Sæbjörg kæmi. ‘ * * ’ ur annað kvöld Sæbjörg hefir nú aðstoðað samtals um 50 skip á þessu ári og sumum þeirra hefir hún veitt aðstoð við mjög erf iða aðstöðu, og má þar sér- staklega nefna 47. bátinn, m. s. Ernu, er hún sótti suður fyr ir Reykjanes fimmtudaginn 30. nóvember s. 1., og lenti þá í hinu mikla fárviðri, sem skall á þann dag. ; í fundarsajl Edduhússin | við Lindargötu á morgún, | ] mánudaginn 18. þ. m. kl. ] ] 8,30 síðdegis. Á fundinum ] I fara fram venjuleg aðal- ; ] fundarstörf og síðan verð- ] 1 ur rætt um félagsstarfið í.j ] framtíðinni. ] Félagsmenn, fjölmennið ] á fundinn og mætið stund ] víslega. ; Kosið í nýbýlastjórn og fiskimálanefnd í gær fóru fram eftirgreind- ar kosningar í sameinuðu þingi: Endurskoðunarmenn lands- reikninga: Jörundur Brynj- ólfsson, Jón Pálmason, Sigur- jón A. Ólafsson. Fiskimálanefnd: Lúðvík Kristjánsson, Þórarinn Þór- arinsson, Sverrir Júlíusson, Þorleifur Jónsson, Lúðvlk Jósefsson. Varamenn: Jón Sigurðsson, Hallgrímur Odds- son, Jakob Hafstein, Davíð Ólafsson, Áki Jakobsson. Nýbýlastjórn: Haukur Jör- undsson, Steingrímur Stein- j þórsson, Jón Pálmason, Jón i Sigurðsson, Ásmundur Sig- iurðsson. Varamenn: Bjarni | Ásgeirsson, Þorsteinn Eiríks- json, Ingólfur Jónsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Tryggvi Pétursson. Nefnd til þess að úthluta listamannalaunum: Þorkell Jóhannesson, Ingimar Jóns- son, Þorsteinn Þorsteinsson, Magnús Kjartansson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.