Tíminn - 17.12.1950, Page 2

Tíminn - 17.12.1950, Page 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 17. des. 1950 2( J. blað Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og ven.julega. Kl. 11.00 Messa í Hallgrím:;- kirkju (séra Sigurjón Árnason). 13,30 Barnatími (borsteinn Ö. Stephensen). 20,20 Erindi: Lista og menningarsetrið Chautauqua síðara erindi (Kristín Þórðar- dóttir Thoroddsen). 20,45 Frá siníóníutónleikum í Þjóðleikhús inu (útvarpað af seguibandi)' Sinfóníuhljómsveitin leikur; Hermann Hildebrandt stjórnar: a) Sinfónía í D-dúr (K504) — „Prag-sinfónían“, eftir Mozart. b) Sinfónía nr, - 3 í Es-dúr — „Eroica“, eftir Beethoven. 22,00 Fréttir og veðlurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár lok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Utvarpshljómsveitin; Þórarinn öuðmundsson stjórn- ar: a) Skozk þjóðlög, b) Forleik- ur að óperunni „Der Freischutz" eftir Weber. 20,45 Um daginn og veginn (Friðgeir Sveinsson gjald keri). 21,05 Upplestrar úr nýj- um bókum — og tónleikar. 21,55 Fréttir og veðurfregnir. Dag- skrárlok. (22,05 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana). Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík á miðnætti i nótt austur um land til Akureyrar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið á að fara frá Reykja vík á morgun til Breiðafjarðar- og Vestfjarðarhafna. Skjald- breið er á Eyjafirði. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fór frá Rvík síðdegis í gær til Vestmanna- eyja. M.s. Hafborg á að fara frá Reykjavík á morgun til Horna- fjarðar. Flugferðir Loftleiðir li.f. 1 dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja kl. 14,00. Á morg un er áætlað að fljúga til: Ak- ureyrar kl. 10,00, til fsafjarðar, Bíldudals, Flateyrar og Þingeyr ar kl. 10.30 og til Vestmanna- eyja kl. 14,00. • Árnað heilla Iljónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jón3 syni ungfrú Pálína Hetmanns- Aðalfmidnr Bygg- i sa garsí* nsvi nira- féla?«s starfsxnaama s. v. n. verður haldinn fimmtudag- inn 21. desember 1950 kl. 20,30 að Þórsgötu 1. Venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn sýni skírte ni við innganginn. Stjórnn. hafi til dóttir (Jónassonar) Tjarnar- götu 42 og Sveinbjörn Dagfinns son (Sveinbjöfnssonar) Kjart- ansgötu 7. Heimili þeirra verður að Tjarnargötu 42. Trýiofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herdís Sigurðar- d átir, Laugavegi 30 i Reykja- v k, og Sveinn Finnsson, bæjar- st.jóri á Akranesi. Á'lræður. Vilhjálmur Þorsteinsson, fyrr u;u bóndi í Meiri-Tungu í Holt- uni; er áttatíu ára á morgun. Úr ýmsum áttum Búðir á Selfossi verða opnar til klukkan tíu þriðjudaginn 19. des., til klukk- an tólf á miðnætti á Þorláks- messu og eftir klukkan eitt síð degis á 3. í jólum. Happdrætti Háskóla tslands. Vinningar í 12. flokki verða greiddir í Tjarnar-bíó, mánu- dag og þriðjudag kl. 2—4, en síðan í skrifstofu Happdrættis- ins, Tjarnargötu 4, kl. 2—3 alla daga nema laugardaga. Eldri vinningar verða greiddir í skrif stofunni kl. 2—3. Leiðrétting. Sú prentvilla varð í frétt um hámarksverð á jólatrjám hér í blaðinu á dögunum, að sagt var, að jólatré, sem eru 0,60—1 metri á lengd, ættu að kosta kr. 27,00 en það átti að vera kr. 25,00. Jólaleyfin og fjallvegirnir. Nú nálgast, að jólaleyfi í skól um landsins hefjist, og þá niun, ef að vanda lætur, margt ungra manna og kvenna tygj- ast til heimferðar. Það er rikt í mönnum að vilja dvelja í foreldrahúsum eða meðal vandamanna sinna á jólunum. En það er allra veðra von á Islandi í skammdeginu, og nú er víða sérstaklega kuldalegt, fönn mikil og vegir torfærir. Með þetta í huga er sérstök ástæða til þess að brýna fyrir fólki, sem ætlar um langvegu heim til sín um jólin. að búast vcl til ferðar, vera í skjólgóð- um fötum og vel skóað, jafn- vel þótt fara eigi ferðina í bif- K.T, Nýju og gömlu dansanilr i ?. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. I — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Hin vinseela hljómsveit Jan Morávek leikur fyrir dansinum reið, því að alltaf getur bif- rciðin teppzt, þegar likt stend- ur á og nú, og fólk neyðzt ti! þess að halda gangandi leiðar sinnar. Og jafnframt er líka ástæða lil þfss að minna menn á að láta ekki heimþrána um jólin tæia sig ti! þess að leggja út í tvísýnu mn fjallvegi eða viðsjálar leiðir, þvi að slíkt ferðalag getur endað með því, sem litla gleði flvtti i bæinn vandamönnum og vinum, sem heima eru. Þess cru mörg dæmi, að ferð, sem meira er sótt af kappi en forsjá, hafi endað á sorglegan hátt. Þess vegna: Búið ykkur sem bezt og gætið nauðsvnlegrar varúð- ar um íerðir ykkar. Síúdeníaráð Háskólans efnir til „Norræn jól” komin út Tíundi árgangur Norrænna jóla er nú kominn út. Vandað að efni og frágangi eins og að undanförnu, gefið út af Nor- ræna félaginu, og er ritstjóri þess Guðlaugur Rósinkranz. Ritið hefst á inngangsorð- um eftir ritstjórann og ávarpi menntamálaráðherra. Pró- ; fessor Ásmundur Guðmunds- son sk.rifar um kirkjusam- band Norðurlandanna. Guð- mundur Einarsson frá Miðaai um Finnland, kvæði eftir Jak- ob Thorarens=n skáid, smá- saga Ljónataúrið, eftir sænska j ská'dið Verner von Heiden- ! stam, þýdd af Helga Hjörvar.; Guðmundur Gíslason HagaUn á þarna smásögu: „Táp og fjör og friskir menn“. Broddi: Jóhannesscn, kennari, skrif- ar um veðgildið og lánið, ■ Magnús Gíslason, skólastjóri, i skrifar ferðaminningar frá. Svíþjóð. 1 Ritiö er skveytt for'íöumynd eft r Örlyg S gurðsson. Kvöldvöku fyrir háskóiastúdenta og gesti þeirra í Tjarnaicafé í kvöld kl. 9 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kvikmyndasýning. 2. Upplestur: Hallberg Hallmundsson. 3. Kvartett syngur. 4. Spurningaþáttur, sem allir taka þátt í. — Spurn- ingameistari: Gisli Jónsson, stud. mag. *— Verðlaun veitt. — DANS Aðgöngumiðar vera seldir í Gamla-Graði i dag kl. 1—2 og á morgun kl. 3—4. — Verð kr. 15.00, en þeir sem framvísa stúdentaskírteinum fá þriðjungs afslátt. Ölvun afbeðin. — Ekki vínveitingar STJÓRNIN :nnau:«:n Til jélanna Höfum jafnan til fjölbreytt úrval af pottaplönt- um og aískornum blómum. Pottahengi — blómaborð — blómasióla og blómasúlur — jólakransa og krossa. N Skreytum skálar og körfur með stuttum fyrirvara EITTHVAÐ FYRIR ALLA BSém & Grænmeti h.f. / Aðalstræti 3. — Sími 1588 ........... ........ | p Skólavörðustig 10 — Síxni 5474 (Ithreiffí& Tíinann tnu:nn:t:nn:nn:::::n:nn::«:::i:ntna:mmt:::{n:::mntun:t:::n::m:ttm» mnmmmtnnttnnmnmmmnnmnmmtntmnnmmn^mmnmmmmnum:: nmnnnnnuunnnnnmmm tn:::mim Hin fallega og skemm tiiega fwk Valdimars læknis Erlendssonar Endurminningar * frá Islandi og Danmörku Yirðist ætla að vera ein vinsælasta bók ársins Iðandi af f jörlegum frásögnum um menn og atburði Ðragið ekki ii! síðustu stnnéar aö eignast hana VcúííjjwXj fciíendMon Zncumimuvy#' jnnnun:ntnnnn:ruunu:unuu:u:u::mnnnn:nu::tunnnn:nn:nnn:n:mmm:nmm:m:mnmnmnnmnnnn:n?tnnnn*nnm» URTÚ ir Pál Ko er loksins komin í bókaverzlanir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.