Tíminn - 17.12.1950, Side 5
283. blað
TIMINN, sunnudaginn 17. des. 1950
5,
ttftttflt
Sunnud. 17. des.
„Jólagjafir“ stjórn-
arandstæðinga
Ritstjórar Þjóðviljans og
-aftaníossar þeirra við Alþýðu
blaðið skrifa nú mikið um
jólagjafir. Þeir kalla t. d.
tollahækkanirnar nýju „jóla
gjöf ríkisstjórnarinnar". Ekki
látast þeir þó hafa viljað, að
þessi „jólagjöf“ væri í því
formi, að opinberir starfs-
menn væru sviptir þeim launa
uppbótum um áramótin,
sem aðrir launþegar munu
þá fá, en sú hefði orðið
reyndin, ef þessar tollahækk-
anir hefðu ekki átt sér stað.
Nei, stjómarandstæðingar
vilja láta ríkið gera allt fyr-
ir alla, án þess þó að ríkið
leggi á nokkrar álögur- Hitt
ræða þeir minna um, hvernig
slíkt sé
Halldór Kristjánsson:
NÝJAR BÆKUR
Stefán Einarsson: Skálda' skemmtunarinnar. Það
þing. Stærð: 472 bls. 14X
23 sm. Verð kr. 65.00 og
85.00 innb. Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónsson-
ar.
Þeir, sem tala um bókmennt
ir og skáldskap svo, að verða
má til skilningsauka, ljúka
stundum upp augum lesenda
sinna. Þó opnast nýir heimar.
Fram úr grárri þoku stíga
ævintýralönd og álfaborgir.
Það, sem í fyrstu sýndist litið
og leiðinlegt verður heillandi
og stórt. Sumt tapar sér ef til
vill og verður svipminna og
kollóttara en það virtist í þok
unni. En í heild verður llfið
og tilveran því auðugri og feg
urri, sem menn eru skyggn-
ari.
Þannig getur þá lítil saga
eða ljóð orðið að skuggsjá,
sem speglar veigamikla ör-
lagaþáttu veruleikans, gegn-
umlýsir mannlífið og gefur
lesanda sínum nýjan skiln-
ing.
. . , . - Þessi hugleiðing á fullt er-
framkvæmaniegt ' ndi yflr bók Stefáns doktors
Þeir láta sér bara nægja að: Einarssonar. Ýmsar þessar rit
kalla álögurnar jólagjafir“ ð.r gem hér birtast h f
vondrar nkisstjórnar, sem L lesið áður j ýmsum tima.
leggur þær einvörðungu á Ol ritum og é stend t skuld við
að níðast á almenningi rétt
fyrir jólin.
Meira að segja verðhækkun
in á nýja kaffinu er „jóla-
gjöf“ ríkisstjórnarinnar á
máli Þjóðviljans og fylgiblaðs
ins. Svo slæm er ríkisstjórnin,
að hún hefir fengið Brasilíu-
menn til að hækka kaffiverð-
ið, svo að hún gæti á þann
hátt veitt löndum sínum
nokkra „gjöf“ fyrir jólin!
Hitt þegja þessi blöð vand-
lega um, hvernig hefði verið
ástatt nú fyrir Jólin, ef fylgt
hefði verið þeirri stefnu á
síðastliðnum vetri, að ráðast
ekki í gengislækkunina eða
neina aðra hliðstæða ráðstöf
un til að tryggja áframhald-
andi rekstur framleiðslunn-
ár.
Hverjar hefðu þá orðið
• „jólagjafirnar“ til handa al-
menningi?
Þeirri spurningu er fljót-
svarað. Þá hefði verið hér al-
gert atvinnuleysi. Þá hefði út
vegurinn alveg stöðvast á sið
astliðnum vetri og vori. Þá
hefði engin þorskveiði orðið
síðari hluta vetrar, engin síld
veiði i sumar, engar karfa-
veiðar né aðrar fiskveiðar nú.
Það er alveg víst að fengi út-
vegurinn enn ekki nema 26
kr. fyrir sterlingspundið, sem
hann aflaði, myndin engin ís
lenzk fleyta hafa verið á fisk
veiðum svo mánuðum skipti.
Hvernig hefði svo verið á-
statt með aðra atvinnuvegi
eftir að útgerðin var komin í
strand? Hefði orðið mikil
vinna við iðnaðinn og verzlun
ina eftir að tekið hefði fyrir
allan útflutning? Væru þá
glæsilegar horfur hjá land-
búnaðinum, ef mjólkin væri
hætt að seljast vegna kaup-
getuskorts í bæjunum? Og
hvernig yrði þá jólahaldið
hjá þeim þúsundum alþýðu-
heimila, er væru nú búin að
búa við atvinnuleysið um
lengri eða skemmri tíma?
Það skal vissulega viður-
kennt, að þjóðin hefir orðið
að sætta sig við nokkra kjara
skerðingu undanfarið og get-
ur þurft það um nokkurt
skeið enn meðan verið er að
treysta grundvöll framleiðsl-
unnar og örfa hana. Sú kjara
skerðing er þó ekki nema lít-
alltaf gaman að vita og sjá
hvernig funi kveikist af funa
og þessi bók er einmitt gerð
til að sýna það.
íslendingar verða ekki þjóð
öllu lengur en þeir eru bók-
menntaþjóð, en bókmennta-
þjóð verða þeir meðan bæk-
ur eins og þessi eru almennt
lesnar af ánægju, en vafa-
samt hvort það verður öllu
lengur.
Rangárvellir 1930. Lýs-
ing landlags, jarða og bú
enda, uppdrættir bæj-
anna m. m. eftir Helgu
Skúladóttur. Stærð 136
bls.-f60 myndablöð 14X
23 sm. Verð kr. 50.00 innb.
Rangæingafélagið í
Reykjavík gaf út. Bóka-
útgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar.
Það skal strax tekið fram,
að ég veit ekki full skil á
þessu með útgefendurna tvo.
Að gefa út bækur er nú látið
hafa tvennskonar merkingu.
Það var áður að kosta útgáfu,
leggja fram fé til hennar og
eiga upplagið. Nú er það jafn
framt orðið það, sem áður hét
að búa til prentunar eða ann
ast ritstjórn og nota ýmsir
Fimmfugur:
Karl Hjálmarsson,
kaupfálagsstjóri
í dag er Karl Iljálmarsson,
kaupfélagsstjóri á Hvamms-
tanga, 50 ára. Ilann er fædd-
ur á Ljótsstöðum í Laxárdal
í Suður-Þingeyiarsýslu, sonur
hjónanna Hjálmars bónda
Jónssonar og Áslaugar Torfa
dóttur. Frú Áslaug lézt s. 1.
sumar, en Hjálmar er á lífi,
nú hálfníræður.
Karl ólst upp i föðurgarði
í hópi margra systk'na, og
mun hann snemma hafa ver-
ið áhugasamur og ötull til
verka. Ungur fór hann til
náms í Eiðaskóla, og var síð-
ar einn vetur i, Samvinnuskól
anum og lauk þar burtfarar-
prófi. Hann var ágætur náms
maður, kappsfullur og dug-
legur. Þá sögu hefi ég heyrt,
að Jónas Jónsson skólastjóri
hafi sagt um Karl, þegar
hann var nemandi í Sam-
vinnuskólanum, að hann væri
bezt ættaði samvinnumaður
landsins, þar sem hann væri
dóttursonur Torfa í Ólafs-
Fimmtugur:
Marinó Sigurðsson
bakarameistari
í dag mun vera kátt og
skemmtilegt í húsi einu í
Borgarnesi. í þessu húsi býr
Marinó Sigurðsson bakara-
meistari og frú hans Guðrúa
Jónsdóttir, ættuð úr Mjða-
firði eystra. Hún fluttist
snemma úr Mjóafirði og
mætti Marinó á réttri stund.
Hún er íturvaxin og fyrir-
mannleg og sópar að henni í
fasi og gestrisni. Afmælis-
barnið Marinó er nauðasköll-
óttur fyrir löngu, en undir
skallanum dyljast nú samt
ekki nema aðeins fimmtíu
ár, og munu hreyfingar
mannsins og framkoma öll
villa mörgum sýn, því að fáir
munu ætla að hjá þessum
manni sé nú þegar liðið þetta
á dag.
Marinó Sigurðsson er fædd
ur í Reykjavík 17. desember
árið 1900. Hann ólst upp í
Hafnarfirði frá þriggja ára
aldri til 24 ára aldurs. Lagði
þær, því að þeirra vegna tel
ég mig skilja betur bókmennt fremstu vísindamenn
ir og andlegt líf á Islandi
síðustu hundrað ár.
Sérstök ástæða er til að
vekja athygli á því, að Stefán
ræðir ekki um bókmenntir af
neinni flokksmennsku. Hann
skrifar til dæmis bæði um
Kiljan og Hagalín, metur þá
báða og dáir, eins og bók-
menntamaður og góður 1«*»
andi, en telur sér ekki skylt
að hrósa öðrum á kostnað
hins eins og klíkubundin
flokksslíkja. Þetta er atriði,
sem við megum sannarlega
meta.
Þess er getið við hverja rit
gerð bókarinnar hvenær hún
er skrifuð. Um sum þessara
efna hefir síðan verið skrif-
að ýtarlegar. Sjálfur hefir
hann gert miklu fyllri ritgerð
um Hagalín, en Steingrimur
Þorsteinsson hefir gert
bækur um skáldskap Jóns
Thoroddsens og svo fram-
vegis. En það spillir ekki þess
um þáttum.
Ungir menn, sem hafa
gaman af bókmenntum og
skáldskap, hafa eflaust gott
af að lesa þessa bók au.k
lenzkra fræða það svo. Skilji
svo hver sem má.
Þetta er óvenjuleg bók.
Lesmál hennar er að vísu lang
mest um Keldur og skálann
fræga, enda er það að von-
um, því að það er eitthvert
merkilegasta hús á íslandi. En
auk þess eru þarna teikning
ar af öllum bæj um sveitarinn
ar eins og þeir voru 1930 og
talið heimilisfólk þeirra. Enn
er þar yfirlit um landbúnað-
arhætti og fleira.
Þó að bókin taki auðvitað
einkum til Rangæinga mega
þó aðrir einnig læra margt
af henni og er hún tímabær
hvatning til allra, að gefa
gaum að þjóðlegum fræðum
og minjum. Samtið okkar
hvcrfur að baki fyrr en varir
en það er alltaf vel þegið eft-
ir á, að eitthvað hafi verið
varðveitt og geymt.
Gcrist áskrlfendnr aS
JJímanum
Áskriftarsími 2323
il hjá peirri kjaraskerðingu,
sem orðið hefði, ef ekki hefði
verið ráðist í gengislækkun-
ina á síðastliðnum vetri eða
aðra hliðstæða ráðstöfun.
Því verður þessvegna ekki
neitað, að þótt gengislækkun
in sé veruleg kjaraskerðing,
hefir hún afstýrt margfallt
meiri kjaraskerðingu, er ann
ars hefði óhjákvæmilega orð
ið. Sú stórfellda kjaraskerð-
ing hefði orðið „jólagjöf"
stjórnarandstöðuflokkanna til
þjóðarinnar, ef þeir hefðu
fengið að ráða.
Með þessu er sagan heldur
ekki öllu sögð um „jólagjafir"
stjórnarandstæðinga. Gengis
lækkunin og þær ráðstafanir,
sem henni hafa fylgt, eru
raunverulega ekki verk nú-
verandi ríkisstj órnar. Núver-
andi stjórn tók við arfi, sem
gerði gengislækkunina eða
aðra slíka ráðstöfun óhjá-
kvæmilega. Fyrrverandi ríkis
stjórn og þó einkum „nýsköp
unarstjórnin“ svo nefnda, þar
j
sem núverandi stjórnarand-
stöðuflokkar voru í meiri-
hluta, höfðu komið atvinnu-
vegum og fjármálum þjóðar-
innar í slikt öngþveiti, að
ekki var um annað að ræða
til úrbóta en gengislækkun
eða aðra slíka neyðarráðstöf-
un. Annars beið ekkert annað
framundan en alger stöðvun
atvinnulífsins og fullkomið
atvinnuleysi.
Stjórnarandstæðingar skrifa
nú ekki sist eins kappsam-
lega og raun ber vitni um
,,jólagjafir“ ríkisstjórnarinn-
ar til að leyna þessari sekt
sinni. Þessi skrif þeirra eiga
jafnframt að leyna því, að
hefði stefna þeirra fengið að
ráða á síðastliðnum vetri,
myndi þjóðin nú hafa fengið
þá ömurlegu „jólagjöf“ að stað þess eldra, sem þá var
dal og bróðursonur Sigurðar
i Yztafelli. Karl hefir líka
helgað samvinnufélögunum
starfskrafta sína og reynst
þar góður liðsmaður. Eftir
að hann lauk námi I Sam-
vinnuskólanum, var hann um
nokkur ár starfsmaður hjá
Kaupfélagi Borgarfjarðar í
Borgarfirði eystra, en 1930
tók hann við forstöðu Kaup-
félags Langnesinga á Þórs-
höfn. Þar var hann kaup-
félagsstjóri til ársloka 1947,
en fluttist þá vestur 1 Húna-
vatnssýslu og varð kaupfé-
lagsstjóri við Kaupfélag
Vestur- Húnvetninga á
Hvammstanga.
Þegar Karl settist að á
Langanesi mun hann hafa
verið ókunnugur þeim lands-
hluta og íbúum þar, en kunn-
ugir menn hafa sagt mér, að
hann hafi fljótlega unnið
sér vinsældir almennings þar,
með 1 purð og ljúfmannlegri
framkomu. Á þeim árum, sem
Karl var forstöðumaður kaup-
félagsins á Þórshöfn, hafði
það ýmsar framkvæmdir og
jók starfsemi sína verulega.
T. d. kom það upp frystihúsi
skömmu eftir 1930, og á ár-
unum kringum 1940 hafði
það forgöngu um útvegun
fiskflutningaskipa, til þess
að koma ísuðum fiski á er-
lendan markað. Og þegar
Karl lét af störfum hjá fé-
laginu, hafði það í undirbún-
ingi byggingu nýs frystihúss,
stærra og fullkomnara, í
búa við nær algert atvinnu-
leysi. Þetta veit þjóöin og því
munu upphrópanir stjórnar-
andstæðinga um „jólagjafirn
ar“ hafa önnur áhrif en þeir
ætlast til.
orðið ófullnægjandi.
Karl Hjálmarsson er glað-
lyndur maður að eðlisfari,
söngelskur og leikur vel á
hljóðfæri, og er góður styrkt-
UHpamhfcld á 6. siðu.)
*
iorður í land og stundaði
iðn sína lengst af á Akureyri
og Húsavík. Búsettist á Húsa-
vík árið 1928 og dvaldist þar
— lengst af sem sjálfstæður
atvinnurekandi — til ársins
1942, er hann fluttist til Borg
arness og tók við forstöðu
Brauðgerðar Kaupfélags Borg
firðinga. Hann stjórnar bess-
ari brauðgerð með mtkluiu
myndarbrag og á nú i dag
þvi láni að fagna að starfa
í einum glæsilegustu húsa-
kynnum, sem slik starfsemi
á við að búa í landi hér og
með fullkomnustu tækjum,
sem hér þekkjast.
Ég ráðlegg ferðamönnum
að koma í verið til Marinós;
þeir fá þá ósvikna vöru. Ég
ræð gleðimönnum að heilsa
upp á Marinó balcara. Þar
svífur engin súld eða þoka
yfir vötnunum. Gleði og
spaugsyrði eru á reiðum hönd
um — fyrirgreiðsla ef þarf
Komist þú síðan ;'nn á heiin-
ilið munt þú finna að fleíra
er í pokahorninu en brauð og
brauðgerð. Músik og le kiist
— gleði og gaman — cg
„brandarar“ s’ndra undan
hverju brosi húsbændanna
og þau eru mörg. Marinó var
áður fyrr einn þekktasti
harmonkuleikari þessa
lands. Láttu hann hafa góða
harmoníku framan á mag-
ann, og þú munt dansa sjáf-
krafa. Marinó hef'r ekki
blandað sér í opinber mál.
Hann er friðsamur maður og
óhlutdeilinn, en samvinnu-
stefnuna metur hann að verð-
leikum og styður i starfi.
Þessi hjón eiga nokkrar fall-
egar dætur — prýðilegt heim.
(FramLald a 4. siðuh