Tíminn - 17.12.1950, Page 6

Tíminn - 17.12.1950, Page 6
TÍMINN, sunnudaginn 17. des. 1950 283. blað Vestur í Villidal Amerísk kúrekamynd Sýnd kl. 3 og 5 f leit að eiginmaimi Aðalhlutverk: Glenn Ford, Evelyn Keynes. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOU-BÍÓ Síml 1182 Framliðinn leitar likama. (A place of one’s own) Margaret Lockwood James Mason Sýnd kl. 7 og 9._ Gissur og Rasmína fyrir rétti. Sýnd kl. 5. NÝJA BfÓ Eiginkona útlagans. (Belle Starr) Mjög spennandi mynd frá dögum þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Gene Tierney, Eandolph Scott, Dana Andrews. S%ýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 12 ára. Músík og teiknimynda „Show“ hin bráðskemmtilega mynd er sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI f FJÖTRUM Amerísk stórmynd — Aðal- hlutverk: Ingrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. aiiiimiimiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiiiimMinitiiiiit Á spönsknm slóðum með Roy Rogers. Sýnd kl. 7. Sími 9184 Askriftarsíralx 2323 TIMINIV »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 Nýja fasteigna- salan i r Hafnarstrætl 19. Sfml 15181 Vlðtalstími kl. 10—12, 1—31 og 4—6 virka daga nema f laugardaga kl. 10—12. I Fastoigna-, blf- i reiða-, skipa- og f verðbréfasala Bergur Jónsson Máiaílutningsskrlfstofa Laugaveg 65. Síml 5833. Helma: Vitastlg 14. Austurbæjarbío Frei Mike Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Trigger í ræningjaköndum Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBfÓ GLITRA DAGGIR, GRÆR FOLD. Myndin, sem hefir slegið öll met hvað aðsókn snertir hér á landi. Aðalhlutverk: Mai Zetterlig, Alf Kjellin. Sýnd vegna fjölda áskorana, en aðeins um helgina. SCýnd kl. 5, 7 og 9. Ung leynilögregla. Afar spennandi bama- og unglingamyndir. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BfÓ RrúðarránitS (The Bride Goes Wild) Fjörug og bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: Van Johnson, June Allyson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. iHAFNARBÍÓ I Vlnarsöngvarinn (My hearts delíght) j Hin fagra og hrífandi söngva f mynd með tenórsöngvaran- | um fræga Richard Tauber. Sýnd kl. 7 og 9. I í Röskir sendisveinar. (Assaltens Cow-boy) i Sprenghlægileg og f jörug j 1 sænsk gamanmynd um dug- ! | lega sendisveina. Aðalhlutverk: Ake Söderblom, Thor Moden, Eva Hemming. Sýnd kl. 3 og 5 í Sala hefst kl. 11 f. h. Köld borS og heitnr matnr | sendum út um allan bæ. { 8 t L D & FISKCR (Fasteignasölu miðstöðin i Lækjarg. 10B. Sími 6530 f Annast sölu fastelgna,! i skipa, bifreiða o. fl. Enn- ! i fremur alls konar trygglng ! i ar, svo sem brunatrygging ! f ar, innbús-, líftryggingar ! f o. fl. í umboði Jóns Finn- ! | bogasonar hjá Sjóvátrygg- i f ingarfélagi íslands h. f.! | Viðtalstími alla virka daga ! I kí. 10—5, aðra tírna eftii! i samkomulagl. i Gerixt áskrifendur. Karl Hjálmarsson (Framhald af 3. aíðu.) ! armaður sönglifs í byggðar- j lagi sínu. Hann er áhuga- maður um landsmál og al- j mennar framfarir og hefir tekið þátt í ýmis konar félags störfum og opinberum mál- um. Meðan hann var á Þórs- höfn átti hann lengi sæti í hreppsnefnd Sauðaneshrepps, og nú er hann hreppsnefnd- armaður og sýslunefndar- maður á Hvammstanga. Karl er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Halldóra Ás- grímsdóttir, ættuð úr Norður Múlasýslu, systir Halldórs al- þingismanns og kaupfélags- stjóra á Vopnafirði. Börn þeirra eru þrjú, einn sonur og tvær dætur. Frú Halldóra lézt árið 1936. Síðari kona Karls er frú Þórdis Ingimars- dóttir frá Þórshöfn. Þegar Karl fluttist frá Þórs höfn efndu Langnesingar til samsætis honum til heiðurs og leystu hann út með góð- um gjöfum. Má af því marka vinsældir hans þar. Þegar hann kom til Hvammstanga, var hann þar öllu ókunnug- ur. En á þeim tíma, sem hann hefir starfað þar, hefir hann unnis sér hylli Vestur-Hún- vetninga, eins og Langnes- inga áður, og munu þeir hyggja gott til þess að njóta starfa hans og samvista við hann á komandi árum. Sk. G. JOHH HttlíTEL: FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 177. DAGUR Marinó Signrðsson (Framhald af 5. sifrd.) ili — glatt og skemmtilegt skap. Þau eru góðir þegnar hins íslenzka þjóðfélags og heilla til sin hugi þeirra er til þekkja — ekki sízt í dag, þegar húsbóndinn er fimm- tugur. Guð og gæfan gisti heimilið á þessum tmamótum í ævi Marinós Sigurðssonar og um alla framtíð. P. S. ♦♦♦♦♦< Norman Krasma : Elsku Rut'1 Leikstjóri: Gunnar Hansen í kvöld Sýning. í Iðnó klukkan 8. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2—7 — Sími 3191. — Síðasta sýning fyrir jól. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ í ig ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ Sunnud. kl. 20.00 KONU OFAUKiÐ 4. sýning Síðasía sýning fyrir jól. ★ Aðgöngumxðasala frá kl. 13,15 — 20 daginn fyrir sýningar-i dag og sýningardag. Tekid á, móti pöntunum. Sími: 80 000.1 um. Ef við virðum andlít hans vandlega fyrir okkur, má svo fara, að okkur finnist sem við þekkjum þessa andlitsdrætti — detti í hug manneskja, sem við þekktum fyrir tuttugu árum og þótti jafnvel einkennilega vænt um, sumum hverj- um. Hann er mjög fríður, en drættirnir við munnvikin eru dapurlegir, svo að hann virðist alvarlegri í bragði en flestir menn eru á hans aldri. Presturinn arkar áfram hvildarlaust, og ungi maðurinn hvetur sporið. Við og við skiptast þeir á fáeinum orðum. En það er þó ekki neitt markvert, sem þeir segja. Þeir þekkjast mæta vel, og í rauninni eru orð óþörf. — Nú eru þrjár stundir síðan við lögðum af stað. — Já, fullar. — Ætli þorpið sjáist ekki bráðum? — Það vona ég. Æ — Hér er bratt, þykir mér. Við og við dregur presturinn fram uppdrátt. Þeir nema staðar og rýna á hann, og presturinn segir unga mannin- um nöfn fjallanna, sem við þeim talasa. Nú liggur leiðin í sneiðingum upp bratta brekku. Hægra megin við feliur á niður í djúp gljúfur, og úðínn frá foss- inum þyrlast um þá með allskonar litbrigðum, en stigur- inn er háll og viðsjáll. — Þetta fer að styttast, segir presturinn. — Vonandi, svarar pilturinn. Og nú opnast grænt dalverpi. Lítil húsaþyrping blasir við þeim .Veggir húsanna eru þykkir og gráir, hlaðnir úr grjóti, gluggarnir djúpir, útihúsin blökk ásýndum. Og yfir þessu litla þorpi gnæfir ferhyrntur kirkjuturn. — Hvar er húsið hennar? spyr pilturinn forviða. — Það er ofan við þorpið. Svo halda þeir áfram. — Kvíðírðu fyrir því að sjá hana? spyr presturinn. — Nei, segir pilturinn og breiðir faðminn á móti þorpinu í dalnum. Förunautur hans ræskir sig ánægjulega. — Já, hugsar hann. Hann er orðinn nógu stæltur og þroskaður til þess að standast þessa raun. Ég hefi alið hann upp á réttan hátt. Loks hefi ég getað innt af höndum af- borgun á skuldinni — loks! Mér hefir ekki síður verið annt um hann en mín börn. En alltaf er einhver dropi beiskur í bikar hamingjunnar.... — Alls staðar er hönd almættisins að verki, hvert sem lífið ber-mann, segir hann við piltinn. Þeir héldu þegjandi áfram og ganga inn í þorpið. Þeir mæta manni með jarpt, úfið hár — hann leiðir lítiö, ljós- hært barnið við hönd. Þeir kasta á hann kveðju og spyrja hann einhvers. En hann hristir höfuðið og skilur ekki mál- lýzku þeirra. Næst mæta þeir gömlum manni og lotnum. Hann starir undrandi á þá, ber höndina upp að eyranu og hváir. Hann getur ekki heldur skilið, hvað þeir spyrja um. — Komdu. Við verðum að finna húsið hjálparlaust, segir presturinn. Þeir ramba upp stéinlagða, þrönga og krókótta þorpsgöt- una. Til beggja handa eru ævafornir steinveggir. Þorpsbú- ar, sem þeir mæta virða þá fyrir sér þögulir og alvarlegir á svip. - Þeir koma að dálitlum kletti ofan við þorpið. Þar seytlar fram tært vatn sem ^treymir í þró, sem höggvin hefir verið íiklettinn. Framundan blasir við gömul bygging, forn höll. Glugg- arnir eru djúpir og bogadregnir. Brautin upp að húsinu er lögð stórum, gráum graníthellum. Ferðamennirnir staldra við. — Þetta hlýtur að vera húsið, segir pilturinn. — Já. Þetta hlýtur að vera það, endurtekur presturinn. Hann brosir til piltsins. — Nú ertu þó orðinn kvíðinn, segir hann svo. En ungi maðurinn harðneitar því. En samt er hann dá- lítið kvíðinn. Maður heyrir það á raddblænum. — Ég ætla að segja þér dálítið, áður en við höldum lengra, segir presturinn. — Jú — það er hér, sem foreldrar þínir búa. En dokaðu aðeins við. Ég verð að segja þér eitt, sem þú veizt ekki. Lögfræðingur þeirra — roskinn maður í miklu áliti — rakst á þessa gömlu byggingu hér inn í afdal, er hann var að koma úr gönguferð yfir fjöllin. Von Breitenwyl gleymdi þeim aldrei, meðan þau voru í fangelsinu — ég leyfi mér að segja, að það var á komiö um okkur að því leyti. Það veizt þú, og það þarf ég ekki að endurtaka. Það var með öðrum orðum. von Breitenwyl, sem bjó þeim hér

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.